Morgunblaðið - 31.01.1997, Page 6

Morgunblaðið - 31.01.1997, Page 6
6 B FÖSTUDAGUR 31. JANÚAR 1997 MORGUNBLAÐIÐ DAGLEGT LÍF „Geðveikt gaman" í kjallaranum hjá ömmu og afa Dúndrandi diskótónlist, sem barst út í vetrar- kvöldið, úr raðhúsi í Reykjavík, gaf til kynna að þar væri partý. Brynja Tomer kíkti inn og heilsaði upp á mann- skapinn, sem mættur var á eitt frumlegasta diskótek landsins. ‘ Húsráðendur eru rúm- lega sjötugir og gestir þeirra 13 ára. EKKI fer milli mála að Páll Óskar Hjálmtýsson er „langflottastur" í hugum 20 krakka sem skemmta sér konunglega og dansa af mik- illi innlifun í kjallara heima hjá Eyþóri Þórðarsyni, sem býr þriggja hæða raðhúsi í Reykjavík. Glitr- andi diskókúla hangir í loftinu og kastarar blikka í ýmsum litum með mismunandi takti. Á borðum er skúffukaka, en einnig nokkrir lítr- ar af gosi, örbylgjupopp, græn- metisstrimlar og ídýfur. Diskótek- arinn, Bjöm Ingi Amarson, fær öðra hvora ábendingar frá hópn- um: „Bjössi, settu Palla aftur á, rnaður" og svo er haldið áfram að dansa af lífs og sálar kröftum. Rosalega flott aðstaða Birkir Jóhannsson, 13 ára bamabarn Eyþórs fékk leyfi til að bjóða nokkram vinum og kunningj- um í partý á þetta framlega og að sumu leyti framstæða diskótek og augljóst er að krakkamir kunna vel að meta allan aðbúnað. „Þetta Egilsstöðum. Morgunblaðið. PAPPÍRSGERÐ, flókagerð, text- íltrefjaefnafræði og hugmynda- vinna era viðfangsefni námskeiða sem Myndlista- og handíðaskóli íslands heldur í öllum landshlutum nú á þessu ári. Verkefni þetta er hluti af almennings- og endur- menntunarfræðslu sem skólanum er ætlað að sinna. Fyrsta nám- skeiðið var haldið á Austurlandi, í Hússtjórnarskólanum á Hallorms- stað, og mættu þar 15 konur til þátttöku og fjórir kennarar MHÍ, Anna Þóra Karlsdóttir sem kennir flókagerð, Arnþrúður Ösp _ sem kennir litun og efnisfrasði, Ásrún Kristjánsdóttir sem sér um hug- myndavinnuna og Sigurborg Stef- ánsdóttir kennir pappírsgerð. Þátt- takendur völdu sér viðfangsefni og bar mest á ullinni. Sótt var mynd- efni í skóginn sem síðan var út- fært og hver notaði í sitt verkefni. Sköpunargleðin var mikil og kon- urnar ófeimnar að meðhöndla ul- lina, sjálfsagt með tilfinninguna í blóðinu frá íslenskum formæðrum. Endurmenntun - viðbót vlA þekkingu sem fyrlr er Ásrún Kristjánsdóttir yfírmaður textíldeildar MHÍ segir mikla þörf vera á endurmenntun, sérstaklega á landsbyggðinni, þar sem minna STANSLAUST stuð. BJÖSSI diskótekari, lengst til vinstri, Birkir Jóhannsson í miðju og Jóhann Karl Hermannsson. N áttúr an spegluð í ullarflóka er um námskeið. Ásrún seg ir Myndlista- og handíða- skólann ekki hafa getað fyllt upp í þessa þörf sem skyldi og það sé sorglegt að fleiri skuli ekki geta nýtt sér þekkingu og hæfni kennara skólans. „Verkefni þetta opnar mörgum mögu- leikann á þvf að bæta við þekkingu sína og kemur hún sér vel fýrir þá sem vinna við sköpun, hand- eða mynd- mennt. Auðvitað er þetta líka skemmtileg nýjung fyrir leikmenn og góður grunnur fyrir þann sem hefur áhuga á að kynnast hand- verki," segir Ásrún. Mikil áhersla er lögð á hugmyndavinnuna, enda brýnt að fólk læri að koma hug- HUGMYNDIRNAR voru ekki allar úr skóginum. Hér eru galdrastaf ir komnir í flóka ásamt skógarmynd. Morgunblaðið/Anna Ingðlfsdóttir ÞÁTTTAKENDUR og kennarar námskeiðsins. er rosalega flott aðstaða," segja Hrafnhildur Eyjólfsdóttir, Erla Jó- hannsdóttir og Jóhann Karl Her- mannsson, sem tekið hafa hlé á dansinum. Þau segjast fara í partý til vina og kunningja einu sinni til tvisvar í mánuði og yfirleitt séu þau milli kl. 20 og 23. Þau segja að foreldrar setji þessi tímamörk og i sjálfu sér séu þau ekki ósátt við þau. „Það væri samt skemmti- legra að fá að vera lengur, kannski til tólf eða eitt, eða bara meðan stuðið er.“ HIJóAhlmnur f þolprófi Birkir hefur nokkrum sinnum fengið að halda partý í kjallaran- um hjá afa sínum og ömmu og kveðst afar ánægður með aðstöð- una. Amma hans útbjó eins konar kósý-horn í strauherberginu, þar sem Birkir og gestir hans geta setið eða legið á dýnum og spjall- að saman milli þess sem þeir dilla sér í takt við jungle, rapp eða diskó og láta hljóðhimnurnar þreyta þolpróf. Krökkunum finnst tón- listin alls ekki of hátt stillt, þótt auka magnari hafi verið tengdur við tækin, og ekki kvarta afi og amma. Húsráðendur bera gestum sín- um góða söguna. „Þetta era af- skaplega kurteisir og góðir krakk- ar. Það er ekki hægt að kvarta undan þeim og okkur fínnst sjálf- sagt og eðlilegt að bömin fái að nota þessa aðstöðu meðan þau hafa ánægju af því.“ Birkir á tvær systur, Svönu, sem er 16 ára og er hætt að halda partý í kjallaranum hjá afa og Morgunblaftið/Golli Á boröum er skúffukako, gos, örbylgju- popp, græn- metisstrimlor og ídýfur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.