Morgunblaðið - 07.02.1997, Page 2

Morgunblaðið - 07.02.1997, Page 2
2 C FÖSTUDAGUR 7. FEBRÚAR 1997 MORGUNBLAÐIÐ -r MORGUNBLAÐIÐ FOSTUDAGUR 7. FEBRUAR 1997 C 3 URSLIT Breiðab. - Haukar 65:87 Smárinn, 16. umferð úrvalsdeildar í körfu- knattleik, fimmtudaginn 6. febrúar 1997. Gangur leiksins: 0:4, 4:4, 4:13, 9:21, 15:28, 19:38, 23:42, 28:44, 34:44, 41:55, 41:68, 45:74, 53:74, 59:84, 65:87. Stig Breiðabliks: Clifton Bush 28, Arnar Olsen 12, Pálmi Sigurgeirsson 9, Óskar Pétursson 8, Einar Hannesson 4, Erlingur S. Erlingsson 4. Fráköst: 18 í vörn - 14 I sókn. Stig Hauka: fvar Ásgrímsson 21, Pétur Ingvarsson 13, Þröstur Kristinsson 12, Jón Amar Ingvarsson 10, Shawn Smith 9, Þór Haraldsson 8, Sigurður Jónsson 7, Bergur Eðvarðsson 4, Björgvin Jónsson 3. Fráköst: 19 i vöm - 10 í sókn. Dómarar: Kristján Möller og Ciullo An- tonio. Dæmdu ágætlega en nokkuð mikið. Villur: Breiðablik 20 - Haukar 23. Áhorfendur: 42. UMFG - KFÍ 93:85 íþróttahúsið í Grindavík: Gangur ieiksins: 4:0, 8:7, 13:7, 17:15, 35:26, 35:30, 41:30, 48:39, 55:39, 61:48, 70:51, 76:56, 78:66, 86:68, 87:82, 93:85. Stig UMFG: Herman Myers 28, Jón Kr. Gíslason 21, Pétur Guðmundsson 16, Helgi J. Guðfinnsson 10, Marel Guðlaugsson 7, Páll A. Vilbergsson 6, Bergur Hinriksson 5 Fráköst: 25 í vöm - 17 í sókn. Stig KFÍ: Derick Bryant 31, Friðrik Stef- ánsson 15, Chiedu Odiatu 15, Guðni Guðna- son 8, Magnús Gíslason 6, Pétur M. Sigurðs- son 5, Hrafn Krisjánsson 3, Baldur Jónsson 2. Fráköst: 22 í vöm - 18 í sókn. Dómarar: Kristinn Albertsson og Sigmund- ur Herbertsson. Ágætir. Villur: UMFG 13 - KFÍ 15 Áhorfendur: Um 200. KR-Keflavík 84:91 íþróttahúsið á Seltjamamesi: Gangur leiksins: 2:0, 4:6, 12:16, 21:22, 29:32, 32:42, 38:55, 40:62, 51:66, 60:72, 70:80, 76:80, 80:83, 80:86, 84:91. Stig KR: Hermann Hauksson 22, Jonatan Bow 21, Óskar Kristjánsson 14, Ingvar Ormarsson 12, Hinrik Gunnarsson 8, Birgir Mikaelsson 7. Fráköst: 21 i vöm - 7 i sókn. Stig Keflavíkur: Falur Harðarson 25, Al- bert Óskarsson 19, Guðjón Skúlason 18, Damon Johnson 10, Birgir Öm Birgisson 7, Gunnar Einarsson 4, Kristinn Friðriksson 4, Kristján Gunnarsson 3, Elentínus Mar- geirsson 1. Fráköst: 13 í vöm - 10 f sókn. Dómarar: Leifur Garðarson og Helgi Bragason. Villur: KR 19 - Keflavík 19. Áhorfendur: 90. ÍR - Tindastóll 84:78 íþróttahúsið í Seljaskóia: Gangur leiksins: 5:2, 9:2,11:4, 13:6, 15:8, 19:11, 26:16, 26:20, 28:22, 33:26, 39:31, 42:38, 48:43, 52:45, 56:47, 62:47, 66:51, 66:61, 68:65, 75:69, 77:71, 79:73, 84:78. Stig ÍR: Tito Baker 25, Eiríkur Önundarson 16, Eggert Garðarson 11, Atli Björn Þor- bjömsson 10, Ásgeir Hlöðversson 7, Márus Amarson 7, Guðni Einarsson 6, Gísli Hall- dórsson 2. Fráköst:23 í vöm - 9 í sókn. Stig Tindastóls: Lárus D. Pálsson 21, Wayne Buckingham 21, Cesare Piccini 13, Arnar Kárason 11, Skarphéðinn Ingason 9, Óli S. Reynisson 3. Fráköst: 16 í sókn - 17 í vörn Dómarar:Kristinn Óskarson og Georg And- erson. Villur: ÍR 17 - Tindastóll 26 Áhorfendur:150. ÍA-UMFS 95:103 íþróttahúsið Akranesi: Gangur leiksins: 0:2, 10:13, 24:17, 36:25, 44:34, 52:38, 56:46, 58:52, 70:65, 78:76, 85:80, 87:90, 90:99, 95:103 Stig IA: Ronald Bayless 30, Brynjar Karl Sigurðsson 14, Alexander Ermolinskij 13, Brynjar Sigurðsson 11, Dagur Þórisson 10, Bjami Magnússon 9, Elvar Þórólfsson 6. Fráköst: 19 í vöm - 11 i sókn. Stig Skallagríms: Joe Rhett 57, Bragi Magnússon 13, Tómas Holton 12, Grétar Guðlaugsson 11, Ari Gunnarsson 8, Þórður Helgason 2. Fráköst: 14 í vöm - 10 i sókn. Dómarar: Jón Bender og Björgvin Rúnars- son. Mjög léjegir. Villur: ÍA 31 - UMFS 16. Áhorfendur: Um 400. 1.DEILD KARLA Fj. leikja U T Stig Stig KEFLAVlK 16 14 2 1539: 1319 28 UMFG 16 13 3 1534: 1418 26 HAUKAR 16 10 6 1327: 1280 20 ÍA 16 10 6 1252: 1207 20 UMFN 15 9 6 1277: 1221 18 KR 16 8 8 1366: 1293 16 ÍR 16 7 9 1376: 1361 14 SKALLAGR. 16 7 9 1297: 1366 14 UMFT 16 7 9 1305: 1313 14 KFl 16 6 10 1294: 1341 12 ÞÓR 15 4 11 1170: 1312 8 BREIÐABLIK 16 0 16 1142: 1448 0 IS- STJARNAN .... ........55: 70 Fj. leikja U T Stig Stig VALUR 13 11 2 1314: 1076 22 SNÆFELL 14 11 3 1238: 1034 22 LEIKNIR 13 9 4 1250: 1134 18 STJARNAN 13 9 4 1048: 999 18 HÖTTUR 12 7 5 1057: 1023 14 SELFOSS 13 7 6 1062: 1115 14 ÞÓRÞORL. 12 6 6 970: 940 12 STAFH.T. 15 3 12 1131: 1422 6 is 14 1 13 977: 1122 2 REYNIRS. 11 1 10 916: 1098 2 Meistaradeild Evrópu: E-riðill: Moskva, Rússlandi: CSKA Moskva - Olympiakos..........70:79 Míianó, Ítalíu: Stefanel - Charleroi..............73:63 Tel Aviv, ísrael: Maccabi - Alba Berlin.............78:62 Staðan: 14 8 6 22 Stefanel Milan 14 Alba Berlin 14 Olympiakos 14 Maccabi 14 CSKA Moscow 14 Charleroi 14 F-riðill: Zagreb, Króatíu: Cibona - Ulker Spor................82:81 ■Eftir venjulegan leiktíma var staðan 70:70 og því þurfti að framlengja. Madrid, Spáni: Estudiantes - Limoges..............68:70 Staðan: Teamsystem Bologna......14 11 3 25 Cibona Zagreb............14 9 5 23 Estudiantes..............14 8 6 22 Limoges..................14 7 7 21 UlkerSpor................14 4 10 18 Panionios................14 3 11 17 G-riðill: Ljubljana, Slóvenlu: Ljubljana - Sevilla................67:70 Aþenu, Grikklandi: Panathinaikos - Dynamo Moskva......71:67 Staðan: ,...14 11 3 25 ....14 10 4 24 Ljubljana ,...14 9 5 23 Sevilía ....14 7 7 21 Pau-Orthez ,...14 5 9 19 Dynamo Moscow ...14 3 11 17 H-riðill: Salonika, Júgóslavíu: Partizan - Split 71:82 Bologna, ftalíu: ...92:103 Staðan: Efes Pilsen ....14 11 3 25 Partizan Belgrade ....14 8 6 22 ....14 7 7 21 Kinder Bologna ....14 6 8 20 Split ....14 6 8 20 Bayer Leverkusen ....14 1 13 15 NBA-deildin: .117:118 Toronto - Cleveland 89:84 Philadelphia - San Antonio ,...113:97 Seattle - Utah 95:99 Denver-Washington... .106:104 99:81 LA Lakers - Chicago ...106:90 herja), Bergsveinn Bergsveinsson 1. Utan vallar: 8 mín. Dómarar: Egill Már og Öm Markússynir. Leyfðu taisverða hörku og vom ósamstíga á köflum. Áhorfendur: 1228 (ef Fúsi ýkir ekki). Fj. leikja U J T Mörk Stig HAUKAR 17 12 2 3 439: 403 26 UMFA 17 13 O 4 443: 412 26 KA 17 12 1 4 463: 439 25 FRAM 17 8 3 6 398: 373 19 ÍBV 15 9 O 6 374: 343 18 VALUR 17 7 3 7 387: 394 17 STJARNAN 16 7 1 8 423: 416 15 FH 17 7 0 10 430: 454 14 ÍR 16 5 1 10 391: 390 11 GRÓTTA 17 4 2 11 398: 435 10 SELFOSS 17 4 2 11 418: 468 10 HK 17 4 1 12 384: 421 9 Handknattleikur Fram - Selfoss 23:23 íþróttahús Fram í Safamýri, íslandsmótið í handknattleik - 1. deild karla, 17. umferð, fimmtudaginn 6. febrúar 1997. Gangur leiksins: 0:3, 3:5, 5:5, 8:7, 8:9, 11:9, 13:10, 13:12, 15:13, 15:15, 17:17, 18:20, 21:20, 23:21, 23:23. Mörk Fram: Sigurpáll Ámi Aðalsteinsson 8/5, Magnús Amar Amgrímsson 4, Oleg Titov 3, Njörður Ámason 3, Ármann Þór Sigurvinsson 2, Guðmundur H. Pálsson 2, Daði Hafþórsson 1. Varin skot: Reynir Þór Reynisson 13 (þar af tvö til mótheija). Utan vallar: 4 mínútur. Mörk Selfoss: Sigfús Sigurðsson 8, Alex- eiy Demidov 8/2, Björgvin Þór Rúnarsson 3/1, Gylfi Már Ágústsson 2, Valdimar Fann- ar Þórsson 1, Haraldur Geir Eðvaldsson 1. Utan vallar: Gfsli Rúnar Guðmundsson 13/1 (þar af sex til mótheija). Utan vallar: 8 mínútur. Dómarar: Gunnar Viðarsson og Sigurgeir Sveinsson vora góðir í heildina. Áhorfendur: Um 140. KA-Afturelding 27:23 KA-heimilið: Gangur leiksins: 0:3, 4:4, 5:8, 7:9, 11:9, 13:12, 17:13, 21:16, 29:19, 26:22, 27:23. Mörk KA: Jóhann G. Jóhannsson 8, J.R. Duranona 8/1, Jakob Jónsson 3, Leó Örn Þorleifsson 2, Sergei Ziza 2, Þorvaldur Þorvaldsson 2, Sævar Ámason 1, Björgvin Björgvinsson 1. Varin skot: Guðmundur Amar Jónsson 6 (2 þar sem knötturinn barst aftur til mót- heija), Hermann Karlsson 4 (2 til mótheija). Utan vallar: 6 mín. Mörk Aftureldingar: Bjarki Sigurðsson 6, Ingimundur Helgason 6/5, Gunnar Andr- ésson 4, Páll Þórólfsson 2, Siguijón Bjarna- son 2, Alex Trufan 1, Sigurður Sveinssonl, Þorkell Guðbrandsson 1. Varin skot: Sebastian Alexandersson 10 (4 þar sem knötturinn barst aftur til mót- Knattspyrna Spánn Bikarkeppnin, seinni leikir í fjórðu umferð: Extremadura - Rayo Vallecano......1:2 • Rayo Vallecano vann samtals 4:3 Real Madrid - Barcelona...........1:1 ■Draumur Real Madrid um tvöfaldan sigur á Spáni varð að engu þegar Roberto Carlos skoraði sjálfsmark á 69 mín., eftir að Ron- aldo hafði átt skot i stöng. Suker skoraði mark heimamanna úr vítaspymu. •Barceiona vann samtals 4:3. (talfa Bikarkeppnin, fyrri leikur í undanúrslitum: Vicenza - Bologna.................1:0 Roberto Murgita (45.). 8.000. Skotland Úrvalsdeildin: Celtic - Raith....................2:0 Paolo Di Canio (47.), Jorge Cadete (80.). 45.657. Tennis Alþjóðlegt mót f Kópavogi Einliðaleikur, 3. umferð: Adrian Hegedus, Ungveijalandi sigraði Mariu Rasmussen, Danmörku, 7-5, 6-0. Annica Lindstedt, Svíþjóð, sigraði Jennifer Puulos, Bandarfkjunum, 6-2, 6-2. Marylene Losey, Sviss, sigraði Petra Rus- segger, Austurríki, 6-1, 6-2. Nina Nittinger, Þýskalandi, sigraði Katrin Wolner, Austurríki, 6-4, 6-1. Tvíliðaleikur, 2. umferð: Annica Lindstedt, Svíþjóð, og Linda Jans- son, Finnlandi, sigraðu Evu Dyrberg og Mette Iversen, Danmörku, 5-7, 6-2, 6-2. Louise Lillesoe, Danmörku, og Marylene Losey, Sviss, sigraðu Camillu Kremer og Ninu Nittinger, Þýskalandi, 6-2, 6-4. Nora Koves og Adrian Hegedus, Ungveija- landi, sigraðu Sonju Foks og Charlotte Ruitenberg, Hollandi, 7-5, 7-5. Hanna Katrin Aaito og Kirsi Lampinen, Finnlandi, sigraðu Gabriella Kucerova og Tönju Lang, Þýskalandi, 6-0, 1-6, 6-4. Keila Norðurlandamót Norðuriandamótið ! keilu hófst í Svíþjóð í gær og var þá keppt í tvimenningi. Finnsk sveit sigraði í karlaflokki með 2.582 stig en besta íslenska sveitin, þeir David Löve og Ingi Geir Sveinsson fengu 2.247 stig í 12. sæti. Freyr Bragason og Ásgrímur Helgj Einarssopn fengu 2.238 stig í 13. sæti og í 15. og neðsta sæti urðu Ásgeir Þór Þórðarson og Jón Helgi Bragason með 2.189 stig. Staðan í einstaklingskeppninni er þannig eftir tvímenninginn að Glenn Hagmansen frá Noregi er með 1.356 stig, fékk 226 stig að meðaltali og besti leikur var 258. Freyr Bragason er bestur íslendinganna, er með 1.217 stig í 12. sæti en hann átti 256 í besta leik og 202,8 stig að meðaltali. Sænsk sveit sigraði í tvímenningi kvenna, hlaut 2.504 stig en íslensku sveitimar urðu í 12., 14. og 15. sæti. Guðný Helga Hauks- dóttir og Elín Óskarsdóttir vora með 2.147 stig í 12. sæti, Theódóra Sif Pétursdóttir og Ragnheiður Þorgilsdóttir með 2.30 stig í 14. sæti og Heiðrún Þorbjömsdóttir og Sólveig Guðmundsdóttir ráku lestina með 2.026 stig í 15. sæti. Jessica Olsson frá Svíþjóð er efst eftir tvímenninginn, hlaut 1.287 stig en Guðný Helga er efst íslensku kvennanna með 1.078 stig í 23. sæti. KORFUKNATTLEIKUR KORFUKNATTLEIKUR Ikvöld Körfuknattleikur Úrvalsdeild: Njarðvík: UMFN - Þór..........20 1. deild kvenna: Keflavík: Keflavík - UMFN.....19 Tennis Undanúrslit í einliða- og tvíliðaleik á alþjóðlega kvennamótinu hefjast kl. 11 í Tennishöllinni í Kópavogi. pliiinM iiiiif— ■d FÉLAGSLÍF J ÍR-sigur í baráttuleik Halldór Bachmann skrifar Baráttan var í fyrirrúmi þegar ÍR lagði Tindastól í íþrótta- húsinu við Seljaskóla 84:78 í gær- kvöld. Heimamenn fóru töluvert betur af stað meðan gest- irnir voru ákaflega hikandi og ómark- vissir í sókninni. Þeir leiddu brátt með 7 stigum og sá munur hélst lengi vel. Eftir mikið klúður hjá Tindastólsmönnum í sókninni komst ÍR 10 stigum yfir 26:16 og virtust þeir til alls líklegir. Þá hófu Tindastólsmenn að leika pressuvörn sem gaf góða raun. Þeir söxuðu á forskot ÍR uns þeir voru 4 stigum undir í hálfleik. Síðari hálfleikur hófst eins og sá fyrri með frum- kvæði ÍR-inga. Þeir juku muninn hægt og bítandi uns þeir voru 15 stigum yfír 62:47 um miðjan hálf- leikinn. Þá tóku Tindastólsmenn aftur að leika pressuvörn og sama sagan endurtók sig, þeir söxuðu á forskot ÍR uns munurinn var aðeins 3 stig 68:65 þegar 5 mínútur voru eftir. Á þeim tíma leit út fyrir að á eftir kæmu spennandi lokamínút- ur en með skynsömum sóknarleik og góðri vörn tókst IR að auka muninn á ný í 6 stig. Þó 6 stig séu ekki mikið í körfuknattleik urðu lokamínúturnar ekki spennandi þar sem Tindastólsmenn náðu aldrei í skottið á ÍR þrátt fyrir ágæta bar- áttu á köflum og lauk leiknum með sigri ÍR 84:78. Hjá ÍR var Tito Baker bestur en auk þess að skora 25 stig átti hann Jjölda stoðsendinga auk þess að leika góða vörn. Eiríkur Önundar- son og Atli Björn Þorbjörnsson áttu ágæta spretti auk þess sem Márus Arnarson og Ásgeir Hlöðversson komu sterkir inn. í liði Tindastóls var Lárus D. Pálsson bestur en hann nýtti skot sín vel auk þess að leika góða vörn. Wayne Bucking- ham byijaði afskaplega illa en leik- ur hans skánaði þó þegar leið á leikinn. Auk þeirra voru Cesare Piccini og Arnar Kárason þokkaleg- ir. Morgunblaðið/Golli KEFLVÍKINGURINN Blrglr Örn Blrgisson náðl sér vel á strik í fyrri hálfleik í gærkvöldi gegn KR. Hér sækir hann að Hinrikl Gunnars- syni og virðist ákveðlnn í að hafa betur. Endurtekid efni hjá Keflvíkingum Ivar Benediktsson skrifar Ekki tókst leikmönnum KR að hefna fyrir tapið í úrslitum bikarkeppn- innar um síðustu helgi er þeir fengu Keflvíkinga í heimsókn á Seltjarnarnes í gær- kvöldi. Reyndar leit út fýrir um tíma að þeir hefðu engan áhuga á því að leita hefnda því allan fyrri hálf- leik léku þeir sérstaklega illa og voru 17 stigum undir í hálfleik, 38:55. Þrátt fyrir að þeir réttu verulega úr kútnum í síðari hálfleik nægði það ekki til og að leikslokum höfðu gestirnir sjö stiga foiystu, 91:84. I fyrri hluta fyrri hálfleiks var leikur- inn í járnum og liðin skiptumst á að hafa forystuna, en Keflvíkingar sóttu í sig veðrið er á leið, ekki síst vegna góðrar frammistöðu þeirra Alberts Oskarssonar og Fals Harðarsonar. Al- bert barðist eins og ljón í vöm jafnt sem sókn auk þess að vera dijúgur í skorun. Þá lék Falur vel í sókninni og gerði m.a. fímm þriggja stiga körfur. Við þetta skildu leiðir og gestimir gerðu hveija körfuna á fætur annarri á sama tíma og leikmenn KR vom heijlum horfnir í framgöngu sinni allri. í upphafi síðari hálfleiks leit út fýr- ir að Keflvíkingar ætluðu algjörlega að yfirspila leikmenn KR, þeir bættu enn við forskot sitt sem mest varð 22 stig, 62:40. Þá var sem KR-ingar vökn- uðu af væmm blundi og hófu að leika góða maður-á-mann vöm og sækja vel út í skyttur Keflavíkurliðsins, svo vel að Falur gerði enga þriggja stiga körfu í hálfleiknum og Guðjón Skúlason að- eins eina. Sóknarleikurinn batnaði einnig til muna, knötturinn fór að ganga hratt milli manna og leikkerfín að ganga upp með góðum árangri. Jonathan Bow, Hermann Hauksson og Ingvar Ormsson léku allir prýðisvel og skomðu grimmt eftir að hafa vart komist á blað fyrr i leiknum. KR-ingar náðu að minnka muninn niður í þrjú stig, 83:80, er 1,40 mínút- ur voru eftir en lengra komust þeir ekki og bikarmeistarar Keflavíkur vom vandanum vaxnir á lokasprettin- um og innbyrtu sigur og heldu þannig efsta sæti deildarinnar. Albert var besti maður Keflvíkinga að þessu sinni og fór oft á kostum, jafn í vöm sem sókn. Þá er áður get- ið um frammistöðu Fals. Birigir Órn Birgisson kom inn í fyrri hálfleik og náði sér vel á strik en tókst ekki eins vel að fýlgja því eftir er á leið. Lítið fór fyrir Damon Johnson lengst af í leiknum en framganga hans á loka- mínútunum vó þungt. Þetta var ekki í fyrsta skipti sem KR-ingar vakna í siðari hálfleik eftir að hafa verið dottandi í fýrri hálfleik. Stundum hefur það nægt til sigur en ekki nú, til þess voru andstæðingarnir of sterkir. Einnig kunnu vonbrigði með úrslit bikarleiksins á laugardag- inn hafa setið í Vesturbæingum. Bullets rekuryfirþjálfarann JIM Lynam, þjálfari Washington Bullets í NBA-deiidinni, hefur verið rekinn, enda hefur liðið tapað níu af síðustu 12 leikjum og hefur alls ekki náð sér á strik þrátt fyrir að mikiu hafi verið kostað tíl og marg- ir leikmenn keyptir. Aðstoðarmaður hans, Bob Staak, mun sjá um lið- ið þar til annar þjálfari verður ráðinn. Yfirlýsing frá Ara Bergmann Einarssyni Lakers skellti Chicago Fundur hjá Fram Aðalfundur knattspyrnudeildar Fram verður haldinn í kvöld í fé- lagsheimilinu við Safamýri. Fund- urinn hefst kl. 20.30. Morgunblaðinu hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Ara Bergmann Einarssyni, ritara Ólympíunefndar íslands: „Að gefnu tilefni vil ég að það komi fram að við val á fulltrúum í Ólympíunefnd hef ég ekki unn- ið gegn Júlíusi Hafstein, hvorki í ánægjulegri mótttöku, sem hann hélt stjórn og formönnum nefnda nýverið heima hjá sér, né á öðrum vettvangi. Rétt er að ég greindi Júlíusi frá því, að haft var samband við mig rétt fyrir aðalfundinn þar sem spurt var hvort ég gæti gefið kost á mér til formennsku í Ólympíu- nefnd Islands. Eg léði ekki máls á slíku, hvorki þá né á aðalfund- inum sjálfum. Þar lýsti ég því sérstaklega yfir að ég gæfi ekki kost á mér eftir að Ellert B. Schram hafði gert tillögu um mig sem formann. Eg greindi fundinum frá ástæðum þess, sem voru aðallega þær, að ég hefði ærinn starfa fyrir sem tækni- stjóri Smáþjóðaleikanna ’97 og treysti mér ekki til þess að bæta á mig frekari störfum fyrir íþróttahreyfinguna. Því fór aldrei fram nein kosning á fundinum milli okkar Ellerts. Ég hef á mörgum sviðum átt mjög ánægjulegt samstarf við Júlíus Hafstein undanfarin ár og þykir miður með hvaða hætti því virð- ist lokið. Ég læt öðrum í íþrótta- hreyfingunni það eftir að dæma um drengskap okkar Júlíusar." LA Lakers, án Shaquille O’Neal, gerði sér lítið fyrir og lagði meistara Chicago Bulls í fyrrinótt. Þetta var stærsta tap Bulls í vetur en liðið hefur tapað sex leikjum. Næsta lið, Miami, hef- ur tapað helmingi fleiri leikjum. Elden Campbell, sem lék í stöðu miðheija í stað O’Neals, stóð sig vel, tók 14 fráköst og skoraði 34 stig sem er það mesta sem hann hefur gert í leik. Nick Van Exel gerði 24 stig, átti 13 stoðsendingar og tók 8 fráköst. „Lykillinn að sigrinum var að mínir menn léku eins og Shaq væri á staðnum, og hann var það en að þessu sinni í treyju númer 41 í stað 34. Camp- bell var frábær," sagði Del Harris, þjálf- ari Lakers. Jordan gerði 27 stig fyrir Bulls og Pippen 22. „Við réðum ekkert við Campbell," saðgi Jordan eftir leikinn. Utah hafði betur gegn SuperSonics í þriðja sinn í vetur, að þessu sinni í Se- attle, og sigraði 99:95. Á síðustu leiktíð sigraði Seattle lið Utah í öllum sjö leikjum félaganna en nú virðist Utah ætla að hafa betur. Jazz hefur nú tekið forystu í miðvesturriðlinum, á einn leik á Houston. Karl Malone var atkvæðamestur gestanna með 26 stig en Shawn Kemp gerði 23 fyrir Seattle og Gary Payton 22. Leikmenn Miami fóru ánægðir frá Bos- ton eftir að hafa sigrað Celtics í fyrsta sinn í vetur í leik þar sem þeir voru und- ir lengst af en náðu að vera einu stigi yfír, 118:117, þegar leiktímanum lauk. Voshon Lenard gerði 28 stig og hefur aldrei gert eins mörg stig í einum leik og Tim Hardaway var með 23 stig og 15 stoðsendingar og hefur ekki gefið þær fleiri á þessu tímabili. Rick Fox gerði 33 'stig fyrir Boston og er þetta í annað sinn á ferlinum sem hann gerir svo mörg stig og Eric Williams gerði 27 stig í annað sinn í vetur. Dale Ellis sá um að Bob Staak, hinn nýi þjálfari Washington Bulletsm, fagnaði sigri í fyrsta leik sínum. Ellis skoraði sig- urkörfu Denver er 11 sekúndur voru eftir og lokastaðan 106:104. Rhettmeð 57 stig á Akranesi Jóhannes Harðarson skrifar frá Akranesi EINS og við mátti búast var hart barist í nágrannaslag ÍA og Skallagríms í gærkvöldi. Skagamenn voru sterkari lengst af en undir lokin, þegar allt var á suðupunkti, gengu gestirnir á lagið og tryggðu sér sigur, 103:95, eftir að staðan í háifleik hafði verið 56:46 heimamönnum í vil. Leikurinn byrjaði frekar rólega og Skagamenn náðu snemma forystu með því að gera tfu stig í röð. Þetta forskot hélst út hálfleikinn og hefði eflaust verið meira ef Joe Rhett hefði ekki spilað eins vel og hann gerði. Hann gerði 21 stig í fyrri hálfleik en það var aðeins lognið á undan storminum. Aupphafsmínútum síðari hálf- leiks byrjuðu Borgnesingar að bíta vel frá sér og söxuðu á for- skot Skagamanna. En þá urðu gestimir fyrir áfalli þegar Tómas Holton, þjálfari þeirra, fékk fimmtu villuna en hann hafði fram að því spilað mjög vel. Þetta virtist þó ekki hafa mikil áhrif á Skalla- grímsmenn, a.m.k. ekki Joe Rhett, því hann hélt áfram að skora og mistókst varla nokkurt skot. Dagur Þórisson var fyrstur þeirra til að fara út af með fimm villur og fleiri áttu eftir að fylgja í kjölfarið. Er fímm mínútur voru eftir af leiknum náðu Skallagrímsmenn að komast yfir og þá misstu dómararn- ir algjörlega tök á leiknum. Ýmsir fáránlegir dómar sáust sem fóru í skapið á Skagamönnum. Dómar- amir kunnu ekki að meta vanþókn- un þeirra og dæmdu á þá óíþrótta- mannslegar villur og tæknivíti á víxl. Þetta varð til þess að þeir Brynjar Karl, Ermolinskij og Bayl- ess fuku allir út af með fimm vill- ur. Borgnesingar hittu úr flestum sínum vítum sem þeir fengu í kjöl- far tæknivítanna og tryggðu sér sigur, 95:103. Joe Rhett var hreint ótrúlegur í leiknum. Hann var með um 80% skotnýtingu og gerði alls 57 stig. Tómas var góður meðan hans naut við og Bragi var dijúgur undir lokin. Ronald Bayless spilaði mjög vel en lét skapið hlaupa með sig í gön- ur undir lokin. Ermolinskij spilaði vel í fyrri hálfleik en náði sér ekki á strik í þeim síðari frekar en aðrir sem áttu í höggi við Joe Rhett. Dómararnir dæmdu leikinn út í gegn mjög illa. Þeir virtust sjá hlut- ina allt öðruvísi heldur en leikmenn og áhorfendur, en það hallaði ekki á annað liðið fyrr enn í lokin, en þá fengu heimamenn að fínna fýrir því. Ef Skagamenn hefðu ekki látið þetta fara svona í skapið á sér er óvíst hvernig leikurinn hefði endað. Hálfur hraöi dugði Grindvíkingum Grindvíkingum dugði _ hálfur hraði til að sigra KFÍ 93:85 í Grindavik í gærkvöldi. Eftir barn- ■■■■■■ ing framan af þar Frímann sem lítið skildi á Ólafsson milli liðanna náðu G'ríndavfk Grindvíkingar ör- uggri forystu fyrir hlé. Þeir skoruðu síðan 7 fyrstu stigin í seinni hálfleik og héldu þá víst margir að björninn væri unnin. Það var heldur ekki neitt sem benti til annars því munurinn á liðunum varð mestur 76:56 um miðjan seinni hálfleikinn. Þá var sem heimamenn ætluðu sér að taka lífinu með ró. Það sam- þykktu ísfírðingar ekki og með mikilli baráttu tókst þeim að ná muninum niður í 5 stig 82:87 þegar rúm mínúta var eftir af leiknum og skyndilega hlaupin spenna í leik- inn sem hafði verið laus við hana fram að því. Grindvíkingar tóku sig hinsvegar saman í andlitinu og náðu að halda forystunni sem dugði til sigurs. Herman Myers stóð uppúr liði Grindvíkinga og var liðinu dijúgur. Jón Kr. og Pétur Guðmundsson, sem nú er kominn í byijunarliðið, börðust vel og Bergur Hinriksson kom sterkur af bekknum. Derick Bryant var dijúgur fyrir ísfírðinga í sókninni. Friðrik Stef- ánsson átti fínan fyrri hálfleik en sást lítið í þeim seinni. Laufiétt og leiðinlegt Blikar töpuðu enn einum leiknum í úrvalsdeildinni í gærkvöldi er þeir tóku á móti Haukum. Hafn- firðingar sýndu Skúli Unnar enKa miskunn, léku Sveinsson pressuvöm frá upp- skrifar hafi leiks og unnu 87:65 án nokkurra erfiðleika. Haukar náðu góðri for- ystu strax í byijun og juku hana smátt og smátt fram að leikhléi og snemma í síðari hálfleik gerðu þeir 13 stig gegn engu og sigur þeirra var öraggur. Clifton Bush var allt í öllu hjá Blikum, duglegur leikmaður og óeigingjarn. Agnar Olsen tók smá kipp eftir hlé en aðrir léku illa. Óskar Pétursson, sem lék gegn fyrram félögum sínum, ætlaði sér allt of mikið”bg nýting hans var slæm. Haukar léku þokkalega. Þröstur Kristinsson átti þó góðan leik og ívar Ásgrímsson hitti vel. Smith fékk ekki marga bolta til að moða úr inn í teignum enda stíluðu Hauk- ar sókn sína á að ljúka henni með skotum fyrir utan. Króatíustúlkur standa vel að vígi KRÓATÍ A og Sviss mættust tvívegis um síðustu helgi í undan- keppni HM kvenna í handknattleik, en þessar þjóðir eru í sama riðli og ísland. Fyrri leikurinn fór fram í Króatíu og lauk með sigri heimastúlkna, 27:16, eftir að staðan í hálfieik var 14:10. í síðari Ieiknum í Sviss vann Króatía með eins marks mun, 20:19, og stendur því vel að vígi. íslensku stúlkumar eiga eftir að spila við báðar þjóðirnar i riðiinum, heima og heiinan. FOLK FIFA, alþjóða knattspyrnusam- bandið, hefur sett Augusto Cesar Lendoiro, forseta spænska liðsins Deportivo La Corunia í eins og háfls árs bann frá öllum afskiptum af knattspyrnu. Hann kærði spænska knattspyrnusambandið til almennra dómstóla vegna eins leiks heimaleikjabanns sem félag hans fékk. Dómurinn hnekkti úrskurðu sambandins og leikurinn, við Barc- elona í bikarkeppninni, fór fram á hlutlausum velli. ■ LENDOIRO fór auk þess ekki fögrum orðum um FIFA. Fyrir þetta hefur hann verið settur í bann og að auki sektaður um sem nemur 4,5 milljónum króna. ■ MATTHIAS Sammer knatt- psymmaður Evrópu segir í viðtali við Kicker í gær, að hann sé feng- inn því að hafa ekki freistast til að taka tilboði Bayern Miinchen í fyrra um að ganga til liðs við félag- ið. ■ SAMMER segir hugsanlegt að hann verði hjá Dortmund þar til hann hættir að leika knattp- syrnu, sér líki vel hjá félaginu. ■ ÞÆR fréttir bárust úr herbúð- um Dortmund, að skoski miðvall- arspilarinn Paul Lambert verði í herbúðum liðsins út þetta keppnis- tímabil. Celtic hefur verið að reyna að fá hann til sín, var tilbúið að borga 112 millj. ís. kr. fyrir hann. ■ TORE Andre Flo, miðheiji Brann, hefur sagt að hann hafi ekkert frétt frá Liverpool. Blöð í Noregi hafa sagði að Roy Evans, knattspyrnustjóri liðsins, hafi áhuga á honum. „Ég hef aldrei tal- að við Evans, eða vitað að ég væri á óskalista liðsins," sagði Flo. ■ WINSTON Bogarde, varnar- leikmaður Ajax, segist vel geta hugsað sér að leika með Arsenal eða Man. Utd. eftir að samningur hans rennur út í sumar. Bogarde, 26 ára, getur bæði leikið sem mið- vörður og vinstri bakvörður. ■ MEIÐSLI hrjá __ leikmannahóp Sheff. Wed. Þegar ítalinn Benito Carbone er klár í slaginn, eru Hollendingarnir Regi Blinker og Orlando Trustfull komnir á sjúkralista, meiddir á hné. ■ DIEGO Maradona hefur ákveð- ið að leika vináttuleik með meistar- aliði Ecuador, Barcelona frá Guayaquil. Það fylgir sögunni að liðið ætli að bjóða honum þjálfara- starf. ■ MARK Crossley, markvörður Nott. Forest, mun fara í aðgerð vegna kviðslits eftir keppnistímabil- ið. ■ TREVOR Francis, knatt- spymustjóri Birmingham, mun kalla Paul Furlong á teppið, eftir að kappinn klæddi sig úr peysunni og kastaði henni á völlinn, þegar hann var tekinn af leikvelli í síðasta leik liðsins. ■ KEVIN Davies, sem skoraði þrennu fyrir Chesterfield, gerði forráðamönnum liðsins mikinn greiða þegar hann hafnaði 400 þús. pund tilboði frá Bristol City í sl. viku. ■ ÞEGAR hann skoraði þrennuna gegn Bolton, voru „njósnarar" frá Liverpool, Newcastle og Leeds að fylgjast með honum. ■ DAVIES, sem verður 20 ára 26. mars, lék í unglingaliði Englands með Phil Neville, Man. Utd. og Lee Bowyer, sem Leeds frá Charlton á 2,6 millj. punda sl. sum- ar. ■ ANDREI Kanchelskis, sem Everton seldi til Fiorentina á dög- unum á átta millj. pund, hefur beð- ið stuðningsmenn Everton afsök- unar á mistökunum sem hann gerði í sínum síðasta leik með liðinu, mistök sem kostaði Everton tap í bikarleik gegn Bradford. ■ ALEX Ferguson, knattspyrnu- stjóri Man. Utd., er mjög hrifinn af markverði Wimbledon. „Neil Sullivan er góður markvörður. Hann er einnig Skot,“ sagði Fergu- son, sem er skoskur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.