Morgunblaðið - 11.02.1997, Page 1
BLAÐ ALLRA LANDSMANNA
f
í(:
n
1997
ÞRIDJUDAGUR 11. FEBRUAR
BLAD
SKIÐI / HEIMSMEISTARAMOTIÐ I SESTRIERE
Óvænt í
bruninu
SVISSLENDING-
URINN Bruno
Kernen kom, sá og
sigraði í bruni
heimsmeistara-
mótsins i alpa-
greinum í Sestr-
iere á Ítalíu á laug-
ardaginn. Fyrir
HM hafði hann að-
eins einu sinni
sigrað í heimsbik-
armóti í bruni og
aldrei unnið til
verðlauna á stór-
móti og kom
frammistaða hans
því verulega á
óvart. Á myndinni
til hliðar er Kern-
en i brunbrautinni
á leiðinni að
tryggja sér heims-
meistaratitilinn.
Lasse Kjus frá
Noregi varð annar
og heimamaðurinn
Kristian Ghendina
þriðji.
Reuter
KNATTSPYRNA
Birkir má ekki leika
á móti Liverpool
Birkir Kristinsson, landsliðs-
markvörður í knattspyrnu, má
ekki leika með Brann gegn
Liverpool í Evrópukeppni bikar-
hafa._ Heldur ekki Jan Ove Peders-
en. Ástæðan fyrir því er að þeir
skiptu um félög á dögunum, Jan
Ove var lánaður til CS Brugge í
Belgíu og Birkir til Birmingham.
„ÞAÐ yrði heiður fyrir mig að ger-
ast leikmaður með Liverpool eða
Newcastle," sagði Bjarni Guðjóns-
son í viðtali við breska blaðið Daily
Mail á sunnudaginn, er blaðið sagði
frá því að Bjarni æfði nú með New-
castle og Kenny Dalglish, knatt-
spymustjóri liðsins, hefði hug á að
fá hann til sín. Annað blað sagði
Þeir voru ekki skráðir leikmenn
Brann 15. janúar, eins og reglur
UEFA um Evrópukeppni segja fyr-
ir um. Leikmennirnir, Kjell Tann-
fjörd, þjálfari, og stjórn Brann
héldu að allt væri í lagi og höfðu
ekki samband við norska knatt-
spyrnusambandið. „Ég hefði aldrei
farið til Belgíu, ef ég hefði vitað
frá því að Dalglish fyndist upphæð-
in sem ÍA setti á Bjama of há -
500 þús. pund, sem er um 56 millj.
ísl. kr.
Dalglish hefur einnig augastað á
öðrum táningi, sem Liverpool hefur
áhuga á. Það er hinn 19 ára Danny
Murphy, sem leikur með Crewe.
Hann er metinn á eina milljón
þetta,“sagði Jan Ove vonsvikinn.
Brann hefur fengið 1.000 að-
göngumiða á leikinn gegn Liverpool
á Anfield Road.
Brann hefur verið í æfingabúðum
í Suður-Afríku. Liðið lék þar æf-
ingaleik við norsa liðið Rosenborg
og vann 5:3. Tore Andre Flo skor-
aði þijú mörk fyrir Brann.
punda. Dalglish og aðstoðarmaður
hans, Terry McDermott, fóru tvisv-
ar til að sjá Murphy leika í sl. viku.
Þá em tveir aðrir ungir leikmenn
undir smásjánni hjá Dalglish. Það
er Kevin Lisbie, Charlton, 18 ára
og Matthew Jansen, Carlisle, 19
ára.
Síðari leik-
ur KA beint
á RÚV?
RÚY hefur í hyggju að sýna
beint frá síðari leik KA og
Veszprém frá Ungverjalandi í
Evrópukeppninni á laugar-
daginn. „ Við höfum verið að
vinna (þessu máli (allan dag
og það skýrist á morgun [í
dag] hvort af þessu verður,"
sagði Ingólfur Hannesson
íþróttafréttastjóri RÚV í gær-
kvöldi.
Ingólfur sagði það helst
vefjast fyrir mönnum að koma
útsendingunni frá Veszprém
til Búdapest þaðan sem hún
færi ura gervihnött til íslands.
Verið væri að vinna í þessu
atriði og öðrum tæknimálum.
Einnig væri leitað að aðilum
til að greiða kostnað við út-
sendinguna. „Við gerum allt
sem við getum til þess að af
þessu geti orðið, því áhuginn
er gríðarlegur," sagði Ingólf-
ur.
Samkvæmt heimildum
Morgunblaðsins er kostnaður
RÚV við útsendinguna á bilinu
500-600 þúsund krónur.
Dalglish hefur áhuga
HANDKNATTLEIKUR: EVRÓPUKEPPNIN / B4 OG B5
3 af 6
♦ bónus
8.2.1997
Vinnlngar
Fjöldi
vinnlnga
Vinnlngs-
upphæð
1.009.420
2 4 8! 5
. plús
102.540
| 3.4,15
4. 3.15
65
2.198
8.160
560
< Samtals:
2.268 4.087.740
05. 02.1997
Vinnlngar
Fjöldi
vinnlnga
Vinnings-
upphæð
102.337.000
JL,
362.541
47.470
4. 4.16
274
1.650
880
220
Samtals:
1.161
103.630.061
4.2.-10.2. '97
UPPLYSINGAR
Vertu viðbúin(n) vinnlngi
1. vinningur er áætlaður 40 milljónir kr.
-