Morgunblaðið - 11.02.1997, Page 2
2 B ÞRIÐJUDAGUR 11. FEBRÚAR 1997
MORGUNBLAÐIÐ
ÍÞRÓTTIR
Bjarki Sigurðsson yfir 1000 marka múrinn ,t3Si
Bjarki Sigurðsson hefur nú skorað 1005 mörk í 1. deild í handknattleik.
Hann skoraði þúsundasta markið með langskoti í leik gegn KA, 2:0.
Sitt fyrsta mark í 1. deild skoraði Bjarki fyrir Víking í leik gegn Þrótti
í Laugardaishöll þann 22. september 1985.
Mörkin hefur Bjarki skorað fyrir tvö lið:
o>
n
a>
StjöraunniS
FHS
Selfossil
Haukunl
Valul
ÍBV
ÍRl
Framl
KBl
GröftuHHH
HKMEE
Breiðabliki&SED
Þór, Ak.ES
Attureldingu
ViklngES
(H EE
ÞróttlS
Ármanniv’
Fyrir Víking
Fyrir Aftureldingu
1985-1995
1995-1997
787 mörk
218 mörk
ir «>ef\
/skora®
Fyrir'
aII
MARKAHÆSTIR Í1. deild
1. Valdimar Grímsson 2. Hans Guðmundsson 1.618 mörk 1.258 mörk |
1 3. Birgir Sigurðsson 4. Sigurður Sveinsson 1.158 mörk 1.085 mörk
5. Páll Ólafsson 6. Bjarki Sigurðsson 1.013 mörk 1.005 mörk j
■ RÍKARÐUR Ríkarðsson sund-
maður úr Ægi var um helgina valinn
Sundmaður Reykjavíkur fyrir árið
1996 og fór útnefningin fram á sund-
meistaramóti Reykjavíkur sem fram
fór í Sundhöll Reykjavíkur um
helgina.
■ RÍKARÐUR og setti þrjú ís-
landsmet í 25 m laug á liðnu ári, í
50 m skriðsundi, 23,51 sek, 50 m
flugsundi, 25,29 sek og í 100 m flug-
sundi 56,05. Þá setti Ríkarður eitt
met í 50 m laug, í 50 m flugsundi,
25,75 sek.
■ HALLDÓRA Þorgeirsdóttir
sundkona úr Ægi fékk viðurkenn-
ingu frá Sundráði Reykjavíkur fyr-
ir Norðurlandmeistaratitili sinn sem
hún vann á síðasta ári.
■ TENNSIMÓTIÐ sem haldið var
í Tennishöllinni er fyrsta alþjóðlega
tennismótið sem fram fer hér á landi
og góður undirbúningur fyrir tenni-
skeppnina á smáþjóðaleikunum í
sumar.
■ ALLIR þátttakendumir fengu
greitt fyrir að vera með og það er
alþjóðatennissambandið sem greiðir
þann kostnað. Þeir sem töpuðu í
fyrstu umferð í einliðaleik fengu
tæpar sjö þúsund krónur en sigur-
vegarinn um 107 þúsund og annað
sætið gaf 66.500 krónur. Sigurveg-
fV fV>nfn
FOLX
aramir í tvíliðaleik fengu hvor um
sig um 25 þúsund krónur en þær sem
töpuðu um 12 þúsund.
■ MARK Warnecke sundkappi frá
Þýskalandi setti um helgina heims-
met í 50 metra bringusundi er hann
synti á 26,97 sekúndum á móti í
París. Hann er þar með fyrstur til
að komast 50 metrana á innan við
27 sekúndum en sjálfur átti hann
gamla metið sem var 27,00.
■ MARCEL Wouda frá Hollandi
setti einnig heimsmet á sama móti,
synti 400 metra fjórsund á 4 mínút-
um 05,41 sekúndu. Hann átti gamla
metið, 4.05,59.
■ DENIS Pankratov setti einnig
heimest, synti 50 metra flugsund á
23,35 sekúndum. Rússinn bætti met
Mark Frost frá því 1995 um 10/100
úr sekúndu.
■ PANKRATOV bætti um betur á
sunnudaginn og setti þá annað
heimsmet, sjmti 100 metra flugusnd
á 51,78 sekúndum en eldra metið
var síðan á miðvikudaginn i síðustu
viku, 51,93 sekúndur.
■ IVAR Jósafatsson hlaupari úr
Armanni bætti árangur sinn í hálfm-
araþoni í Las Vegas um helgina er
hann hljóp á 1:11.49 klst, en hann
átti áður best 1:15.26 en íslandsmet
Sigurður P. Sigmundssonar er
1:07.09.
■ BALDUR Bragason sem leikið
hefur með Leiftri á Ólafsfirði und-
anfarin ár hefur ákveðið að leika
með liðinu næstu tvö árin. Baldur
hafði reynt fyrir sér hjá Lingby, Odd
og fleiri liðum en það gekk ekki upp.
■ MICHAEL Johnsons ólympíu-
og heimsmeistari í 200 og 400 m
hlaupi karla gerði á dögunum sex
ára samning við íþróttavöruframleið-
andann Nike. Samningurinn tiyggir
Johnson upphæð sem svarar til 840
milljóna króna á samningstímabilinu.
■ MARIE-Jose Perec ólympíu-
meistari i 200 og 400 m hlaupi
kvenna hefur tilkynnt að hún verð-
ur ekki á meðal keppenda á HM inn-
anhúss í frjálsíþróttum sem fram fer
í París 7. til 9. mars nk. Ástæðan
er sú að hún hefur nýhafið æfíngar
af fullum krafti og hyggst hún ein-
beita sér að útanhússmótum í sumar
og sleppa öllum innanhússmótum á
þessu keppnistímabili.
LÝÐRÆÐI
Lýðræðið getur verið afar fram. Smáþjóðaleikamir eru síður
óheppiiegt - sérstaklega en svo einkamál formannsins og
fyrir þá sem tapa kosningum. ekki er hægt að stinga undir stól
Það voru vissulega stórtíðindi í upplýsingum sem þegar liggja
hérlendri íþróttapólitlk að Júlíus fyrir. Sambönd hans eru annars
Hafstein, formaður Óiympíu- eðlis, og ósköp eðlilegt - fyrst
nefndar íslands, skyldi
falla í kosningu um sæti
í nefndinni á aðalfundi StlHldatTPlftÍ fofVStU*
hennar í síðustu viku. . . '
úrsiitin komu morgum á mavina ma ekki bera
óvart og sumir teþa _m r_________«____i»___**fc.««ISAS
slæmt og óskynsamlegt OOmgreinullia OVUfllOI
að Júlíus skuii feildur nú,
aðeins íjórum mánuðum fyrir hann er hættur störfum og aðrir
Smáþjóðaleikana sem fara fram taka við - að hann ætli sér ekki
hér á landi í júní en hann hefur að leggja fram einhverjar óskil-
stýrt undirbúningsstarfí vegna greindar hugmyndir sínar eða
þeirra. annarra, hvort sem er um fram-
Júlíus og sumir stuðnings- kvæmd leikanna eða fjáimál. Þeir
manna hans hafa látið þung orð sem felidu Júlíus verða vitaskuld
falla um fyrrnefnda atkvæða- að axla ábyrgð á því að Ijúka
greiðslu, kallað vinnubrögðin undirbúningsstarfínu, þar á með-
ódrengileg og ákvörðunina al að afla þess fjár sem enn vant-
heimskulega. Og þrfr hafa hætt ar, og gátu ekki reiknað með að
þátttöku við undirbúning leik- hann starfaði áfram með þeim.
anna, eins og fram hefur komið Margt gott er hægt að segja
í Morgunblaðinu, vegna þess að um Ellert B. Schram og Júlíus
Júlíus náði ekki kjöri. Einn þeirra, Hafstein, foringja þeirra tveggja
Mágnús Jakobsson, fyrrverandi fylkinga sem á tókust á fyrmefnd-
formaður Frjálsíþróttasambands- um aðalfundi, og hér er ekki tekin
ins, sagðist í blaðinu á laugardag afstaða til þeirra. Það gera aðrir,
ekki sjá nokkum grundvöll „fyrir sem valdir eru til þess í íþrótta-
því að starfa undir forystu þess- hreyfingunni; þar ríkir lýðræði og
ara manna sem taka við núna og skv. reglum þess ræður meirihlut-
byija uppá nýtt á öllu saman“. inn.Þegarsvoerverðurminnihlut-
Ennfremur sagðist hann ekki inn gjarnan ósáttur, en þegar upp
reikna með að auðhlaupið yrði að er staðið skiptir það eitt máli að
því að fá þær upplýsingar og þau unnið sé með hag hreyfingarinnar
sambönd sem Július Hafstein að leiðarljósi. Júlíus galt þess að
hefði verið með. hann þykir hafa tafið fyrir samein-
Það er auðvitað út í hött að ingu Olympíune&dar og íþrótta-
haida því fram að byija þurfi upp sambandsins, en meirihlutinn vili
á nýtt á einhverju starfí vegna hraða henni.
Smáþjóðaleikanna. Því þarf ein- Meirihlutinn hefur kveðið upp
ungis að halda áfram, og það er sinn dóm. Honum verða allir að
undarlegt ef upplýsingar sem una. Stundarreiði má ekki bera
Júlíus Hafstein hefur undir hönd- dómgreind manna ofuriiði.
um, varðandi undirbúning leik- Skapti
anna í júní, verða ekki lagðar Hallgrímsson
Hversu hátt telur Húnvetningurinn EINAR KARL HJARTARSON sig geta stokkið?
Óþægilegt að
stökkva í skóm
ÞAÐ er ekki algengt að hástökkvarar keppi berfættir en Hún-
vetningurinn Einar Karl Hjartarson, sem setti glæsilegt íslands-
met um helgina, kann þvível þó hann segist reyndar vita að
það geti verið hættulegt. Einar Karl fór yfir 2,11 metra á ís-
landsmóti 15-18 ára í Reykjavík um helgina og hefur bætt ís-
landsmetið í aldursflokki sínum um ellefu sentimetra frá ára-
mótum. Einar Karl, sem nú stundar nám við Menntaskólann
á Akureyri, er á sautjánda ári og segist ekki hafa farið að æfa
hástökk fyrr en í vetur.
Einar Karl hefur búið á Húna-
völlum í Austur-Húnavatns-
sýslu síðustu 13 árin, „en við erum
nýflutt á Blönduós,
- gerðum það núna
Skanta Um jÓHn’“ Sa£ði
Halígrímsson Þ®ssi hástökkvari
vikunnar, er Morg-
unblaðið náði sambandi við hann í
gær, þar sem hann var í langferða-
bifreið á leiðinni milli Reykjavíkur
og Akureyrar. Kunnugir segja há-
stökk henta Einari Karli mjög vel;
„hann er langur og grannur og
eins og saumaður í þessa grein,“
sagði Jón Sævar Þórðarson, þjálf-
ari hans, við Morgunblaðið. „Minnir
mig mjög á Kristján Hreinsson,
fyrrverandi íslandsmethafa."
En hvenær skyidi Húnvetning-
urinn hafa prófað hástökk fyrst?
„Ætli ég hafí ekki verið níu ára.
Þá var héraðsmót í Húnavallaskóla,
ég sá fullt af fólki úti, fór því þang-
að og skráði mig í eitthvað."
Kom strax í ljós að hástökkið
ætti vel við þig?
„Ég veit það varla en mér fannst
þetta gaman og hélt því áfram.
Ég hef alltaf keppt síðan, á héraðs-
mótunum - og vann alltaf, en ekk-
ert æft fyrr en í vetur. Ég fór
reyndar á nokkrar æfingar í fyrra-
sumar hjá Gísla Sigurðssyni í
Varmahlíð, en byijaði svo að æfa
fyrir alvöru í haust.“
Hvers vegna fórstu að taka þetta
■ alvarlega allt í einu?
„Það var búið að segja mér að
ef ég ætlaði mér að vera eitthvað
í þessu yrði ég að æfa og eftir að
ég fór til Akureyrar í haust, í
Menntaskólann, byijaði ég hjá Jóni
Sævari."
Morgunblaðið/Ásdís
EINAR Karl Hjartarson, hástökkvarlnn efnllegl úr Húna-
þlngl, á Akureyrl í gær - eftlr rútuferðlna úr Reykjavík.
Og þér hefur gengið vel.
„Já, ágætlega. Ég er búinn að
bæta mig um 10 sentimetra frá
áramótum. íslandsmetið reyndar
um 11 sentímetra en ég átti 2,01
á skólamóti, stökk sem var reyndar
ekki löglegt."
Hverju þakkarðu gott gengi?
„Ég hef ekki þurft að breyta
miklu. Við erum aðallega að vinna
í atrennunni og að styrkja mig lík-
amlega. Tökum reyndar allt fyrir;
ég er í hlaupaæfingum, tækni og
lyftingum. Þarf að styrkja mig en
hef reyndar ekki neina tækni í
þetta. Hún verður bara að koma
með þjálfuninni . . .“
Það hlýtur að vera gott að
stökkva 2,11 og kunna samt ekk-
erti
„Ja, ætli megi ekki segja það, já.“
Og hvað telurðu þig geta farið
hátt, til dæmis í sumar?
„Það er ekkert hægt að segja
til um það. Ég átti góða tilraun
við 2,13 á mótinu um helgina, en
ég á svo sem ekkert sérstakt mark-
mið. Reyni bara alltaf að fara sem
hæst. Það væri auðvitað gaman
að komast nálægt karlametinu. Það
er 2,15 innanhúss og 2,16 utan-
húss en ég hef aldrei getað stokkið
jafnhátt úti og inni.“
Hvers vegna?
„Mér finnst óþægilegt að
stökkva í skóm en ég stekk alltaf
berfættur inni og hef gert síðan
ég var pínulítill. Það á að vera stór-
hættulegt, maður getur víst auð-
veldlega slasað sig, þannig að ég
verð líklega að fara að venja mig
við skóna fljótlega."