Morgunblaðið - 11.02.1997, Page 7

Morgunblaðið - 11.02.1997, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 11. FEBRÚAR 1997 B '7 URSLIT yz SKIÐI Heimsmeistaramótið Brun karla: 1. Bruno Kernen (Sviss)..........1.51,11 2. Lasse Kjus (Noregi)...........1.51,18 3. Kristian Ghedina (Ítalíu).....1.51,46 4. Fritz Strobl (Austurríki).....1.51,47 5. Andreas Schifferer (Austurr.) ....1.51,89 6. Franco Cavegn (Sviss).........1.52,02 7. Pietro Vitalini (Italíu)......1.52,04 8. Patrick Ortlieb (Austurr.)....1.52,25 9. Kjetil Andre Aamodt (Noregi) ....1.52,28 10. Edi Podivinsky (Kanada).......1.52,41 Stórsvig kvenna: 1 Deborah Compagnoni (Italíu)....2.39,19 (1.17,64/1.21,55) 2. Karin Roten (Sviss)...........2.39,99 (1.18,37/1.21,62) 3. Leila Piccard (Frakkl.).......2.40,95 (1.19,58/1.21,37) 4. Anita Wachter (Austurrfki)....2.41,10 (1.18,75/1.22,35) 5. Katja Seizinger (Þýskal.).....2.41,25 (1.19,18/1.22,07) 6. Pemilla Wiberg (Svíþjóð)......2.41,34 (1.19,16/1.22,18) 7. Isolde Kostner (Ítalíu).......2.41,61 (1.19,20/1.22,41) 8.SonjaNef(Sviss)................2.41,64 (1.19,34/1.22,30) 9. MariaJ.R. Contreras (Spáni)...2.41,85 (1.19,21/1.22,64) 10. Andrine Flemmen (Noregi)......2.41,90 (1.19,45/1.22,45) Skipting verðlauna: gnll - silfur - brons Noregur..............................2 2 0 Ítalía...............................2 1 1 Sviss...............................1 2 1 Austurríki...........................0 0 2 Frakkland...........................0 0 1 Ólympíudagar Æskunnar Sundsvall, Svíþjóð: Lisbet Hauksdóttir, Olafsfirði, keppti i 7,5 km skíðagöngu með frjálsri aðferð. Varð hún í 56. sæti af 60. Fjórir íslenskir piltar tóku þátt í 10 km göngu með fijálsri aðferð en keppendur voru 80. Ami Gunnars- son, Ólafsfirði varð í 60. sæti, Baldur Ing- varsson, Akureyri, í 64. sæti, Ingólfur Magnússon, Siglufirði, í 67. sæti og Rögn- valdur Bjömsson, Akureyri, varð 72. Björgvin Björgvinsson frá Datvík náði góðum árangri er hann hafnaði í 10. sæti í svigi í gær, en keppendur vom 83. Krist- inn Magnússon, Akureyri, hreppti 23. sæt- ið, Helgi Andrésson, Siglufirði, varð í 30. sæti og Arnar Reynisson, Reykjavik, hreppti 38. sæti. f svigi stúlkna kepptu 72 og best- um árangri íslendinga náði Rannveig Jó- hannsdóttir, Akureyri er hún hafnaði í 32. sæti, Dagný Kristjánsdóttir varð í 33. sæti. Kolbrún Rúnarsdóttir, Seyðisfirði, varð í 35. sæti og Helga Jóna Jónsdóttir, einnig frá Seyðisfirði varði í 36. sæti. f stórsvigi varð Björgvin f 27. sæti, Krist- inn í 44. sæti og Amar hafnaði í 56. sæti. Helgi lauk ekki keppni. í sömu grein hjá stúlkunum gekk Dagnýju best er hún kom 23. í mark, Helga varð í 52. sæti, Kolbrún í 53. sæti en Rannveig lauk ekki keppni. Alls vom 82 keppendur hjá strákunum en 71 hjá stúlkunum. ÍSHOKKÍ NHL-deildin: New Jersey - Florida...............2:2 Calgary - Washington...............5:2 Pittsburgh - Detroit...............5:6 ■Eftir framlengingu. NY Islanders - NY Rangers..........2:5 Boston - St Louis..................3:3 Colorado - Chicago.................2:4 Montreal - Hartford................3:2 ■Eftir framlengingu. New Jersey - Philadelphia..........4:2 Ottawa - San Jose..................3:3 Tampa Bay - Buffalo................1:3 Toronto - Vancouver................4:2 Phoenix - Dallas...................4:5 ■Eftir framlengingu. Edmonton - Anaheim.................1:2 ■Eftir framlengingu. Byrjendaflokkur: 1. Gunnlaugur S. Guðmundsson....Víkingi 2. Tryggvi Rósmundsson..........Víkingi 3. -4. Þórólfur B. Guðjónsson...Víkingi 3.-4. Halldór Sigurðsson........Víkingi Eldri flokkur: Pétur O. sTephensen.............Víkingi Emil Pálsson....................Víkingi Ámi Siemsen......................Eminum Tvíliðaleikur: Guðmundur og Ingólfur úr Víkingi sigraðu og Sigurður og Markús, einnig úr víkingi urðu í öðm sæti. í tvíliðaleik 14 ára og yngri sigmðu Mattias Stephensen og Magn- ús Magnússon úr Víkingi en þeir Óðinn Eggertsson úr Víkingi og Ámi Ehmann úr Stjörnunni urðu í öðra sæti. GOLF Klassíska Bankokmótið 268 - Tiger Woods 70 64 66 68 278 - Mo Joong-kyung 70 70 70 70 68 279 - Jim Rutledge 69 75 72 63, Carlos Espinosa 68 68 74 69, Tse-peng Chang 69 68 71 71 280 - Chang-ting Yeh 72 69 72 67, Brad Andrews 68 73 70 69, Mike Cunning 69 70 70 71 281 - Aijun Atwal 73 70 69 69, Frank Nobilo 70 68 70 73 282 - Steve Elkington 71 71 71 69, Curtis Strange 68 74 71 69, Greg Hanrahan 70 66 70 76 283 - Masayoshi Yamazoe 72 74 70 67, Felix Casas 71 75 70 67, M.Ramayah 70 73 72 68, Paul Foley 75 66 73 69,_ Danny Zarate 72 72 68 71 Mót í Ástralíu 273 -Steve Alker (Nýja Sjál.) 71 67 70 65 ■Alker jafnaði vallarmegið síðasta daginn. 274 - Wayne Grady 72 66 66 70 275 - Michael Long 69 66 72 68, Brett Ogle 68 71 67 69, Craig Parry 68 69 69 69, Tom Lehman 68 69 66 72 276 - Shane Tait 67 69 70 70, Peter O’Mal- ley 69 69 67 71 . 279 - Rick Gibson 75 65 71 68, Kenny Drace 70 69 70 70, Robert Allenby 70 71 68 70, David Smail 72 70 66 71, Greg Chalmers 71 67 67 74 281 - Elliot Boult 71 71 69 70, Gary Simp- son 67 70 71 73, Mike Harwood 70 65 72 74 282 - Grant Kenny 72 70 71 69, David Ecob 69 74 68 71, Anthony Painter 76 68 66 72, Martin Peterson 74 67 68 73, Doug Dunakey 70 68 70 74 Mót í Suður-Afríku 270 - Vijay Singh 69 66 66 69 271 - Nick Price 72 66 65 68 275 - Emie Els 66 72 67 70, Mark McNulty 69 69 68 69, Fulton Allem 66 71 71 67 278 - Retief Goosen 72 67 72 67 279 David Gilford 69 66 74 70, Ian Woosnam 66 75 69 69 280 Jean Van de Velde 68 69 73 70, Sven Straver 70 71 71 68, Clinton Whitelaw 74 66 74 66 281 - Eamonn Darcy 67 69 73 72, Andrew McLardy 72 71 69 69, Gary Evans 68 72 72 69, Wayne Westner 69 70 73 69 282 - Hennie Otto 74 68 68 72, Fran Qu- inn 69 72 72 69 284 - Adam Hunter 71 68 70 75, Thomas Bjom 66 69 75 74, Trevor Dodds 72 70 71 71 285 - Wayne Bradley 65 70 75 75, Ignacio Garrido 70 73 71 71 BORÐTENNIS Coca Cola mótið Mfl. karla: 1. Ingólfur Ingólfsson........Víkingi 2. GuðmundurE. Stephensen.....Víkingi 3. -4. Sigurður Jónsson.......Víkingi 3.-4. Markús Árnason..........Víkingi Mfl. kvenna: Eva Jósteinsdóttir............Víkingi Li)ja R. Jóhannesdóttir.......Víkingi Líney Ámasdóttir..............Vfkingi 1. flokkur: 1. Sigurður Jónsson...........Víkingi 2. Lilja R. Jóhennesdóttir....Víkingi 3. -4. Gísli Antonsson........Vikingi Ámi Ehmann..................Stjömunni 2. flokkur: 1. Ragnar Guðmundsson..............KR 2. Baldur Möller............Stjömunni 3. -4. ÞórólfurB. Guðjónsson..Víkingi 3.-4. Kristján Bjarnason......Víkingi BADMINTON íslandsmót „öldunga" Öðlingaflokkur: Haraldur Komelfusson, TBR vann Gunn- ar Bollason, TBR 15:5 og 15:10 f úrslitum einliðaleiks. í tvíliðaleiknum lék Haraldur meðSteinar Petersen og þeir unnu Sigfús Ægi Árnason og Gunnar Gollason 8:15, 15:9 og 15:7. Haraldur kom einnig við sögu í tvenndar- leik en þar lék hann með Sigriði M. Jóns dóttur og þau sigraðu Sigfús Ægi úr TBR og Emu ÍYanklfn úr KR 15:3 og 15:6. Sigríður og Stella Matthíasdóttir úr BH unnu Emu og Sigriði Rut Sigurðardóttur, TBR, f tvíliðaleik, 15:2 og 15:10. Æðsti flokkur: Hörður Benediktsson úr TBR vann Sig- urð Guðmundsson, TBR 15:17, 15:7 og 15:5. Hörður og Sigurður töpuðu 12:15, 15:4 og 15:5 f tvíliðaleik fyrir Þorsteini Þórðar- syni úr TBR og Agnari Ár.annssyni úr KR f tvíliðaleik. Heiðursflokkur: Friðleifur Stefánsson úr KR vann Daníel Stefánsson úr TBR 15:5 og 15:7. í tvíliðaleik unnu Friðleifur og Viðar Guðjónsson úr Keflavík þá Daníel og Garð- ar Alfonsson 15:4, 15:17 og 15:9. LEIÐRETTING Hjá IBR, ekki borginni Vegna fréttar á laugardaginn um afsögn manna í undirbúningsnefnd smáþjóðaleik- anna vill Kolbeinn Pálsson, framkvæmda- stjóri ÍBR taka fram að hann vinni ekki hjá Reykjavíkurborg, heldur fyrir heildar- samtök íþróttafélaganna í Reykjavík. HANDKIMATTLEIKUR Skondin úrslit Haukamir áttu stig inni í leikslok og það dugði til sigurs „ÉG held að við höfum verið fullöruggir með okkur. Við höfum nú leikið 18 leiki án þess að tapa og menn voru einfaldlega ekki með rétta hugarfarið í þessum leik,“ sagði Sigurður Ingimundar- son þjálfari Keflvíkinga eftir að lið hans hafði tapað fyrir Haukum úr Hafnarfirði með eins stigs mun, 89:88, í Kefla- vík á sunnudagskvöldið. Úr- slit leiksins voru nokkuð skondin því að mistök ritara orsökuðu það að þegar flaut- að var til leiksloka var staðan jöfn 88:88 og menn bjuggu sig því undir að leikurinn yrði framlengdur. En þá kom íljós að Haukarnir áttu eitt stig inni og hlutu þar með sigur. Keflvíkingar áttu raunar í miklu basli með Hauka sem börðust vel með Bandaríkjamanninn Shawn Smith fremstan í Björn flokki. Haukarnir Blöndal höfðu lengstum frumkvæðið, en í síðari hálfleik voru Keflvíkingar mun ákveðnari og síð- ari hluta hans var næstum jafnt á öllum tölum. Þegar örstutt var til leiksloka var staðan á töflunni 88:85 fyrir Keflavík og sigurinn virtist innan seilingar eða alla vega jafntefli. Haukamir fengu boltann og Shawn Smith setti niður 3ja stiga skot og jafnaði þar með metin 88:88, en eins og áður sagði áttu Haukamir stig inni vegna mistaka við ritaraborðið og unnu þar með bæði sætan og mikilvægan sigur. Atkvæðamestir í liði heimamanna vom þeir Damon Johnson og Guð- jón Skúlason, en hjá gestunum þeir Shawn Smith og Sigfús Gizurarson. Þetta var eins og áður sagði fyrsti tapleikur Keflvíkinga í 18 leikjum á þriggja mánaða tímabili. Sigurður Ingimundarson sagði að menn yrðu bara að sætta sig við þessa niður- stöðu þó að honum fyndist óréttlátt að tapa leiknum á þennan hátt. skrifar frá Keflavík Stefán Þór Sæmundsson skrifar frá Akureyri Theodór Þórðarson skrifar frá Borgamesi Þór skautKRíkaf Þórsarar sýndu sterku liði KR- inga enga virðingu sl. sunnu- dagskvöld og tóku á móti gestunum með flugeldasýn- ingu. Hittni heima- manna var með ólík- indum og forystan í leikhléi var 21 stig, 56:35. Sannarlega óvænt staða. Þótt KR-ingar reyndu allt til að jafna metin áttu Þórsarar alltaf svar og unnu sannfærandi, 114:110. Leikurinn var án efa sá fjörug- asti sem boðið hefur verið upp á í íþróttahöllinni á Akureyri í vetur. KR-ingar tefla fram hávöxnum og leikreyndum jöxlum og nýi leikmað- urinn Roney Eford sýndi lipurð og hittni og gerði 32 stig, en aðrir voru seinir í gang. Breiddin er ekki mikil hjá Þór en þegar lykilmennim- ir Williams, Konráð og Hafsteinn eru í stuði getur liðið velgt stórfisk- unum undir uggum. Góð vörn, frá- bær skotnýting og þriggja stiga körfur tryggðu Þór þægilega for- ystu strax í fyrri hálfleik, forystu sem þeir létu ekki af hendi. KR-ingar mættu grimmir til leiks eftir hlé, pressuðu og börðust eins og ljón. Þeir skomðu fyrstu 9 stig- in í hálfleiknum og það tók Þórsara ríflega 3 mínútur að komast á blað. Forystan datt þó aldrei verulega niður, munurinn var minnstur 9 stig, því Þórsarar hittu enn vel og sérlega vel af vítalínunni þegar KR-ingar reyndu í örvæntingu að brjóta á þeim undir lokin. Stórsigur Þórs var aldrei í vemlegri hættu því skynsemin var fyrir hendi. Fred Williams, Konráð Óskars- son og Hafsteinn Lúðvíksson áttu allir stjörnuleik og Böðvar Krist- jánsson tók góða spretti. Þórsarar gerðu 8 þriggja stiga körfur en KR-ingar 12. Eford hitti vel og Ingvar Ormarsson þokkalega en stóru mennirnir Hermann Hauks- son, Hinrik Gunnarsson og sérstak- lega Jónatan Bow vom seinir í gang og liðið í heild átti ekkert svar við stórleik Þórsara. Sætur sigur Skallagríms Sigurinn var liðsheildarinnar og áhorfenda“, sagði Bragi Magnússon, langbesti liðsmaður Skallagríms, eftir sanngjarnan sigur Skallagríms, 84:75, á svekktu liði Njarð- víkinga. „Það vant- aði ekki baráttuandann hjá okkur enda ræddum við um það fyrir leik- inn að láta þá ekki buga okkur. Þetta er mjög sætur sigur, ekki síst vegna þess að Njarðvíkingar hafa unnið lið Skallagríms 12 eða 13 sinnum í röð. Ég vona bara að bar- áttuandinn og velgengni okkar haldist fram í úrslitakeppnina, en þangað ætlum við okkur.“ „Það vom hörkusveiflur í þessum leik,“ sagði Astþór Ingason, þjálfari Njarðvíkinga. „Eg er að sjálfsögðu mjög óánægður með mína menn, sérstaklega með frammistöðu þeirra undir lok leiksins. Það var eins og hver og einn ætlaði að klára leikinn einn og sér. A sama tíma var það liðsheildin sem blómstraði hjá Skallagrími, með Braga í broddi fylkingar. Eg var hins vegar ánægður með yngri liðsmennina hjá okkur, þeir vom að spila mjög vel. Síðan voru mínir menn eitthvað argir út í dómarana en þeir réðu ekki úrslitum í þessum leik.“ Mikill hraði og spenna einkenndi leikinn strax frá upphafsmínútunni. Jafnræði ríkti fyrstu mínúturnar en síðan sigu heimamenn fram úr og náðu 15 stiga forskoti undir miðjan fýrri hálfleik, 31:16. Þá breyttu Njarðvíkingar í svæðisvöm og sló það heimamenn út af laginu um tíma. Njarðvíkingar söxuðu á for- skotið og komust yfir, voru einu stigi yfir í leikhlé 41:42. Njarðvíkingar komu sterkir til leiks eftir hlé og komust tíu stigum yfír um miðjan síðari hálfleikinn 51:61. Liðsmenn Skallagríms misstu þó aldrei móðinn þótt á móti blési. Með Braga Magnússon og Joe Rhett fremsta í flokki tókst liðinu síðan með ótrúlegri baráttu að snúa leiknum sér í hag. Síðustu mínúturnar urðu æsispennandi og lauk með sigri Skallagríms á svekktum liðsmönnum Njarðvík- inga sem létu mótlætið fara í skap- ið á sér. Blikar enn án sfgurs Blikar virtust eiga möguleika á fvrsta síptí sínnm I vetur er fyrsta sigri sínum í vetur er þeir höfðu í fullu tré við ÍR-inga í Seljaskóla síðastlið- ið sunnudagskvöld. Þeir urðu ekki við- Edwin Rögnvaldsson skrifar skila við Breiðhylt- inga fyrr en seint í síðari hálfleik, en í honum skoruðu þeir aðeins 17 stig og varð það þeim að falli. Gestirnir grænklæddu höfðu forystu þar til að fyrri hálfleikur var hálfnaður, en þá komust heimamenn fyrst yfir. Eftir það var leikurinn nokkuð sveiflukenndur fram að leikhléi. Heimamenn virt- ust ætla að stinga af nokkrum sinnum, en Blikar neituðu að sleppa takinu af ÍR-ingum. Í leik- hléi leiddu Breiðhyltingar með einu stigi, 41:40. Þeir Tito Baker og Eggert Garðarsson léku ágætlega fyrir heimamenn í fyrri hálfleik. Baker skoraði 16 stig og Eggert gerði 10. Hjá Blikum voru þeir Clifton Bush og Pálmi F. Sigur- geirsson bestir, en Bush gerði 15 stig og Pálmi einu stigi minna. Síðari hálfleikurinn var alls ekki mikið fyrir augað. Sóknarleikur beggja liða var lengst af hálfgert hnoð og stundum virtust leikmenn ekki vita hvað þeir ætluðu sér er þeir höfðu boltann. Aftur á móti var varnarleikurinn nokkuð góður hjá báðum liðum. Jafnræði var með liðunum þar til að rúmar fjórar mínútur voru eftir, en þá skoruðu Blikar aðeins tvö stig gegn 19 stig- um heimamanna. ÍR-ingar skoruðu 13 af þessum 19 stigum úr víta- skotum eftir örvæntingarfull brot Kópavogsbúa. Vörn ÍR var nokkuð góð síðustu mínúturnar, en ekki nógu góð eins og stigafjöldi Blika síðustu fjórar mínúturnar sýnir. Blikar köstuðu möguleikanum á fyrsta sigri sínum á glæ. Skagamenn sterkari á ísafirði Akurnesingar sóttu ísfirðinga heim á sunnudaginn og end- aði leikurinn með sigri gestanna, 91:83. Skagamenn þár gerðu fyrstu stigin Pétursson í leiknum og höfðu skrifar forystu mestallan frá ísafirði fyrri hálfleik en heimamenn komust einu sinni yfir, 18:17, er 11 mínútur voru eftir. ÍA komst aftur yfir og hélt því til leikhlés. Mest bar á Bayless sem gerði 23 stig fyrir hlé auk þess sem hann tók fjölmörg fráköst og „stal“ mörgum boltum. í upphafi síðari hálfleiks tók Bryant sig til fyrir heimamenn og gerði átta stig, þar af tvær þriggja stiga körfur, en liðið náði ekki að fylgja honum eftir þannig að Skagamenn juku við forskot sitt. Ermolinskí fékk fjórðu villu sína er níu mínútur voru eftir og fór útaf með þeim afleiðinugm að heimamenn minnkuðu muninn í 79:73 á tveimur mínútum. Þjálfari ÍA kom þá aftur inná og undir stjórn hans náðu leikmenn IA aftur tökum á leiknum. Bayless var langbesti maður vallarins _og hefur enginn leikið betur á ísafirði. Ermolinskí var einnig góður en hjá heimamönnum var Bryant sá eini sem lék af eðli- legri getu. Gull og silfurmót 1997 Gull og silfur mót Breiðabliks í kvennaknattspyrnu (allir aldursflokkar) verður haldið dagana 17.-20. júlí í sumar. Upplýsingar veitir Valgeir í síma 564 2699. Knattspyrnudeid Breiöabliks.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.