Morgunblaðið - 21.02.1997, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 21. FEBRÚAR 1997 B 3
DAGLEGT LÍF
SAMSETNING lita skiptir verulegu máli til að heildarsvipur verði
fallegur í híbýlum.Minni lýsingu þarf í dökku herbergi en ljósu.
Halogen-ljósgetahentaðmjögvel finnst rangt að nota þau sem al-
til þess, en þau þarf að nota í hófi. menna lýsingu, því þau nýtast
Þessi ljós eru dýr í notkuni og mér best ef þau eru notuð til að lýsa
LITIR verða vart skærari enda
er litadýrð af þessu tagi ekki
við allra hæfi.
GULIR og grænir litatónar (
hlýlegum samsetningum.
PiMOM
16-0948 TC
upp ákveðið og afmarkað svæði.
Flúrljós geta gefið mjög góða
birtu, en sparperur finnast mér
ekki henta inni á heimilum, vegna
litabreytinga sem þau valda. Þær
henta betur þar sem ljós er látið
loga lengi, til dæmis í útiljósum.“
Upplýsingar og ráðgjöf
Skyggir, eða dimmer eins og
hann er oft nefndur uppá enskan
máta, hentar mjög vel til að ná
fram stemmningu með daufu
ljósi, segir Eyjólfur. „Það er til
dæmis þægilegt að geta haft mik-
la birtu þegar verið er að þrífa, en
eiga möguleika á að draga veru-
lega úr henni að kvöldi, ef ætlun-
l»U#TC W.iji
in er að hafa stemmninguna róm-
antíska."
Eyjólfur segir að mögulegt ætti
að vera að fá upplýsingar og ráð-
gjöf um val á litum og ljósum hjá
fagmönnum í sérverslunum, eða
innanhússarkitektum. Einnig hafi
Félag húsgagna- og innanhúss-
arkitekta í bígerð að bjóöa fólki
ókeypis ráðgjöf á þessu sviði. „Ég
er sannfærður um að þetta kæmi
öllum til góða. Við gætum kynnt
starfssvið okkar, neytendur
fengju ráð án þess að verða fyrir
fjárútlátum og niðurstaðan yrði
væntanlega sú að heimili yrðu fal-
legri og íbúarnir ánægðari.
Brynja Tomer
Parasetamó
Verkjastillandi og hitalækkandi lyff
Fjötbreytt lyfjaform parasetamóls fyrir atla aldurshópa.
Notkunarsvið:
Parasetamól er verkjastillandi og hitalækkandi lyf. Það er notað
við höfuðverk, tannpínu, tíðaverkjum o.fl. Einnig við sótthita af
völdum inflúensu og annarra umgangspesta, t.d. kvefs.
Varúðarregtur:
Fólk, sem hefur ofnæmi fyrir parasetamóli eða er með lifrar-
sjúkdóma, má ekki nota lyfið. Nýrna- og lifrarsjúklingum er bent
á að ráðfæra sig við lækni, áður en þeir taka lyfið. Of stór
skammtur af tyfinu getur valdið lifrarbólgu.
Aukaverkanir:
Parasetamól veldur sjaldan aukaverkunum og þolist yfirleitt vel í
maga. Langvarandi notkun lyfsins getur valdið nýrnaskemmdum.
Skömmtun:
Nákvæmar leiðbeiningar um skömmtun fylgja lyfjunum. Ekki má
taka stærri skammta en mælt er með.
lesið vandlega leiðbeinlngar, sem fylgja lyfinu.
Jtaratabs saomc
fbnrtabsiMn*':::
SgpaKSS*'* :::
Rirasupþ womg
'O
I
JB
Rtrasupp somg ^
Töflur
Munnlausnartöflur Dropar Mixtúra
Stflar