Morgunblaðið - 12.03.1997, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 12.03.1997, Blaðsíða 3
+ MORGUNBLAÐIÐ - AUGLÝSING MIÐVIKUDAGUR 12. MARZ 1997 B 3 UWA Suðurnes: 421 7000 Ív/' \í: BYKO K 7} Bruce parket, Dakota 2.495,- Borðplötur plastlagðar, B; 62,5 - 64 - 80 sm. Afsláttur Sólbekkir ^ plastlagðir. B: 30 sm. AfslAttur Innimálning Plús 10, 41. Rykmoppu- sett með klútum 2. Aðun 3.490.-. með ktútum .790,“ ) .ður: 3.490,- 15-25% afsláttur Loftljós, rautt og graent 2x40 W Aður 2. Framlengingar-— snúra f/sfma, 2,4 m. Smedbo Villa * baðvörur. Mikið úrval Greinaklippur, Ames Sámur 2000 Tjöruhreinsir Karcher háþrýstidæla Sigurbergur Árnason. Sigurbergur byrjaði 16 ára í BYKO og hefur unnið í öllum deildum. Núna er hann sölumaður í Hólf og Gólf þar sem þú getur hitt hann á kynn ingardögunum. Sigurbergur hefur gaman af ferðalögum. Sigursveinn Jónsson Sigursveinn er deildarstjóri í Timbursölunni í Hafnarfirði. Hann er ekki aðeins liðtækur i timbrinu heldur gæti hann örugglega stungið að þér girnilegri mataruppskrift. Eldamennska er hans aðal- áhugamál auk þess sem hann fer i golf og hjólar. Ráðagóða hornið Uppbygging á krosslímdu stafaparketi frá BRUCE Innbökuð, vaxborin áferð með Dura-Satin Sérvalin eik (efsta lag kallar fram náttúrulega fegurð harðviðarins. Gegnheill harðviður er undirstaða styrkingar og stöðugleika parketsins. Sérvalið millilag með nót og tappa gerir lögnina jafna og fallega. BRUCE er auðveit að leggja á flest undirlög. Þrýstivaxvarin meðferð á yfirborði gefur fallegt og endingargott yfirborð sem heldur náttúrulegri viðaráferð. Sérstaklega endingargott carnauba vax er brætt og bakað á yfirborð eikarinnar. —----- Litarefni er innbrennt (eikina í innrauðum ofnum. Oliufylliefni eru innbökuð í viöinn (innrauðum ofnum. f Viðhald á heimiiisgólfum. Notið einungis hágæða Bruce hreinsiefni og vax. Notkun moppu á milli þess sem gólfið er vaxborið mun halda gljáa gólfefnisins. Hægt er að bera vax á flötinn þar sem umferð er mest, án þess að bera á allt gólfið. Sé gólfið vax- borið of oft getur það dregið úr gljáa gólfsins. Þá verður að nota Bruce vaxhreinsiefni til að fjarlægja vaxið og byrja síðan að vaxbera aftur. Notið ekki vatnsbundið vax. Vatn getur deyft gljáa gólfsins og valdið öðrum viðhaldsvandamálum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.