Morgunblaðið - 03.04.1997, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 3. APRÍL1997 D 3
URSLIT
KNATTSPYRNA
Knattspyrna
Undankeppni HM í Evrópu
1. riðill
Sarajevo:
Bosnía - Grikkland...............0:1
- Konstantinos Franceskos 74. 30.000.
Split:
Króatía - Slóvenía...............3:3
Robert Prosinecki 33., Zvonimir Boban
43., 60. - Primoz Gliha 45., 65., 67.
Staðan
3 1 1 8:3 10
2 1 0 5:2 7
1 3 0 9:6 6
1 0 3 3:9 3
0 1 3 4:9 1
5
3
4
Bosnía 4
4
2. riðiil
Chorzow:
Pólland - Ítalía
32.000.
Staðan
Italía 5
England 4
3
Georgfa 2
Moldóva 4
1 0 8:1 13
0 1 7:2 9
1 1 3:3 4
0 2 0:3 0
0 4 2:11 0
3. riðill
Baku:
Finnland - Azerbayan.................2:1
Jari Litmanen 25., Mika-Matti Paatelainen
66. - Nazim Suleymanov 80. vsp. 20.000.
Staðan
9
6
1 0 2 4:5 3
1 0 2 3:4 3
1 0 3 2:10 3
Noregur Ungverjaland 3 3
3
Swiss 3
4
4. riðilí
Glasgow:
Kevin Gallacher 24., , 77.
Staðan
6
Austurríki 3
Svíþjóð 5
4
Hvíta-Rússland 4
Lettland 4
0 1 4:3
2 1 0 3:1
2 0 3 7:6
1 1 2 1: 3
1 1 2 3:7
5. riðill
Sofia:
Búlgaría - Kýpur.....................4:1
Daniel Borimirov 2., Emil Kostadinov 36.,
45., Ivailo Yordanov 66. - Ioannios Okkas
61. 30.000.
Staðan
tsrael..................5 3 1 1 7:4 10
Búlgaría................4 3 0 1 10:5 9
Rússland................4 2 2 0 10:2 8
Kýpur..................5 1 1 3 5:12 4
Lúxemborg...............4 0 0 4 1:10 0
6. riðill
Prag:
Tékkland - Júgóslavia................1:2
Radek Bejbl 75. - Predrag Mijatovic 28.,
Savo Milosevic 90. 19.137.
Staðan
Spánn 6 5 1 0 6 5 0 1 19:3 16 20:5 15
Slóvakía 5 4 0 1 14:5 12
Tékkland 4 1 1 2 7:3 4
Færeyjar 5 0 0 5 5:22 0
Malta 6 0 0 6 0:27 0
7. riðill
Bursa:
1:0
Hakan Sukur 52.
Staðan
Holland 5 4 0 1 17:3 12
Belgía 4 3 0 1 7:5 9
Tyrkland 4 2 1 1 9:2 7
6 2 1 3 14:12 7
San Marino 5 0 0 5 0:25 0
Rúmenía 5 1 6 :
4
4
island
8. riðill
Skopje:
Makedónía - írland...................3:2
Mitko Stojkovski 29. vsp., 44. vsp., Goce
Hristov 60. - Alan McLoughlin 8., David
Kelly 78.
Vilnius:
Litháen - Rúmenía....................0:1
Dinu Moldovan 75. 10.000.
Staðan
) 19:0 15
3 1 2 18:10 10
2 1 1 10:3 7
2 0 2 4:5 6
..4 0 2 2 1:7 2
Liechtenstein.........5 0 0 5 2:29 0
9. riðill
Kiev:
Úkraína - Norður-írland..............2:1
Vitaliy Kosovsky 3., Andriy Shevchenko 71.
- Iain Dowie 15. vsp. 75.000.
Granada, Spáni:
Albanfa - Þýskaland..................2:3
Bledar Kola 61. vsp., 90 vsp. - Ulf Kirsten
64., 80., 84.
Staðan
Úkraína..................5 4 0 1 6:3 12
Portúgal.................6 2 3 1 5:2 9
Þýskaland................4 2 2 0 9:4 8
Norður-írland............6 1 3 2 5:5 6
Armenía..................4 0 3 1 3:7 3
Albanía..................5 0 1 4 3:10 1
FELAGSLIF
Kvennakvöld
Breiðabliks
KVENNAKVÖLD Breiðabliks verður
í Smáranum í Kópavogi laugardaginn
5. apríl og húsið opnað Jdukkan 19.
Glæsilegt hlaðborð. Örn Árnason lítur
inn og hljómsveit skemmtir ásamt
fleirum. Miðaverð 2.900 kr. og fer
sala fram í Smáranum.
Logi sáMakedóníumenn
leggja íra óvænt að velli
Logi Ólafsson, landsliðsþjálfari
Islands, var meðal áhorfenda
í Skopje í Makedóníu í gær - sá
heimamenn vinna óvæntan sigur á
írum í undankeppni HM, 3:2. ís-
lendingar leika gegn Makedóníu (
Skopje 7. júní. „Þetta var ótrúlegur
leikur, þar sem heimamenn nýttu
sér þrjú af fjórum tækifærum sín-
um upp við mark íra - skoruðu
þrjú mörk og áttu eitt skot sem
hafnaði á stöng,“ sagði Logi.
„Heimamenn fognuðu geysilega
eftir leikinn enda er þetta þeirra
mesti sigur á knattspymuvellin-
um.“
Logi sagði írar hefðu byrjað með
látum og fengið óskabyrjun er Aan
McLoughlin skoraði eftir aðeins
átta mín. Eftir það fór að færast
íjör í leikinn, írar hörfuðu í vamar-
stöðu. Heimamenn fengu víta-
spyrnu á 29. m(n. er knötturinn
hafnaði á hendi Jason McAteer,
Liverpool - Mitko Stojkovski, sem
leikur með Oviedo á Spáni, skoraði
úr spymunni og hann skoraði úr
annari vítaspymu á 44. mín., sem
var dæmd á Terry Phelan, Chelsea,
sem bar hönd fyrír höfuð sér eftir
skot heimamanna. Þeir bættu síðan
óvænt við marki á 60. mín., eftir
hraða sókn - Goce Hristov sendi
knöttinn í netið af iöngu færi,
knötturinn hafnaði á þverslánni og
fór þaðan í netið. David Kelly
minnkaði muninn fyrir íra á 78.
mín. og eftir það sóttu írar grimmt,
án þess að ná að skora.
Undir lokin fengu tveir leikmenn
að sjá rauða spjaidið. McAteer fór
upp í skallaeinvlgi og varð fyrir
því óhappi að spyma f einn leik-
mann Makedóníu. Stojkovski réðist
að honum, lagði ennið að enni
McAteers og ýtti honum þannig á
undan sér, reif síðan í buxur
McAteers, sem svaraði fyrir sig
með því að reka hné á milli fóta
Stojkovski. Þeir fengu báðir reisu-
passann," sagði Logi.
Logi fór á blaðamannafund eftir
leikinn, þar sem þjálfarar iiðanna
sátu fyrir svörum. „Mike McCart-
hy, þjálfari íra, sagði að sfnir menn
hafi fallið ofan f þá gryfju að draga
sig til baka eftir að hafa skorað
fyrsta mark Ieiksins. Við komum
hingað til að ná þremur stigum,
en förum tómhentir heim.“ Logi
sagði að möguieiki íra á að kom-
ast til Frakklands 1998 væri ekki
mikill. „írar hafa aðeins náð einu
stigi úr tveimur síðustu leikjum
sínum - þeir fengu það gegn okk-
ur í Dublin. Þeir verða nú að leggja
Rúmena að velli í báðum leikjunum,
til að eiga möguieika.
Tyrkir lögðu Hollendinga
Reykjavfkurmót
Fram-Fylkir......................3:0
Helgi Sigurðsson 2, Sævar Guðjónsson.
Víkingur - ÍR....................1:0
Tómas Ellert Tómasson.
HM í Suður-Ameríku
La Paz, Bólivíu:
Bólivía - Argentína.............2:1
Marco Sandy (8.), Femando Ochoazipur
(49.) - Nestor Gorosito (42. - vítasp.).
45.000.
EM ungmennalandsliða
8. riðill
Vilnius:
Litháen - Rúmenía...............1:2
Kavadarci:
Makedónía - írland..............0:4
Staðan
Rúmenía 4 4
írland 3
Litháen 3
4 3 0 1 8:3 9
3 2 0 1 8:1 6
Makedónía..............4 0 0 4 0:11 0
Vináttuleikir
Bútapest, Ungverjalandi:
70 ára afmælisleikur Ferenc Puskas.
Ungverjaland - Ástralía............1:3
Laszlo Klausz (31.) - Tony Vidmar 2
(6., 90.), Kevin Muscat (89.). 18.000.
París, Frakklandi:
Frakkland - Svíþjóð................1:0
Youri Djorkaeff (44. - vitasp.). 34.514.
Luzern, Sviss:
Sviss - Lettland...................1:0
Kunz (80.).
Portúgal
Bikarkeppnin, 8-liða úrslit:
Benfica - Dragoes Sandinenses.....5:1
Braga-Porto.......................0:2
Estoril Praia - Boavista..........0:1
Ikvöld
Handknattleikur
Landsleikur:
Selfoss: ísland - Kína.........20
Úrslitakeppni kvenna:
Strandgata: Haukar - Stjaman...20
Körfuknattleikur:
Úrslitakeppni karia:
Grindavík: Grindavík - Keflavík ....20
Knattspyrna
Reykjavíkurmót:
Laugardalur: KR-Valur.......20.30
Leiknisvöllur: KSÁA - Ármann20.30
Deildarbikarkeppuin:........
Ásvellir: Stjarnan - Afturelding20.30
Kópa.voguri Breiðahlik.-. Ægjr.. 20.30
ÓVÆNTUSTU úrslitin í undan-
keppni heimsmeistaramótsins
í knattspyrnu f gærkvöldi urðu
íBursa íTyrklandi þarsem
heimamenn unnu Hollendinga,
1:0. Hakan Sukur skoraði með
skalla snemma íseinni hálfleik.
Hollendingar fengu tækifæri til
að jaf na skömmu fyrir leiksiok
en Clarence Seedorf skaut yfir
markið úr vítaspyrnu.
Tyrkir eru í þriðja sæti í 7. riðli
en Mustafa Denizli þjálfari var
ánægður. „Við höfum veitt þjóðinni
mikla gleði með því að sigra þessa
risa - ánægjan getur ekki verið
meiri.“ Guus Hiddink, þjálfari Hol-
lands, sagði úrslitin sanngjörn.
„Tyrkir börðust vel og betra liðið
sigraði."
Gliha með þrennu
Primoz Gliha gerði þijú mörk á
21 mínútu ogtryggði Slóveníu jafn-
tefli, 3:3, á móti Króatíu í Split en
heimamenn höfðu tveggja marka
forystu, 3:1, þegar hálftími var til
leiksloka. Robert Prosinecki braut
ísinn í fyrri hálfleik, Zvonimir Bo-
ban bætti öðru marki við skömmu
fyrir hlé og hann var aftur á ferð-
inni eftir klukkutíma leik. Gliha
minnkaði muninn rétt áður en flaut-
að var til hálfleiks og gerði síðan
tvö mörk með tveggja mínútna
millibili um miðjan seinni hálfleik.
Gestirnir fengu tækifæri til að ná
öllum stigunum undir lokin en fóru
illa með gott færi.
Króatía Iék án fimm lykilmanna
en það virtist ekki ætla að koma
að sök. Annað kom á daginn og
var þetta þriðja jafntefli liðsins í
röð á heimavelli en Slóvenía fékk
fyrsta stig sitt í keppninni. „Svona
gerist aðeins einu sinni á ferlinum,"
sagði Gliha um frammistöðu sína
en Miroslav Blazevic, þjálfari Kró-
atíu, áti vart til orð. „Eg trúi ekki
að þetta hafi gerst.“ Branko
Reuter
TYRKIR fögnuðu ákaff ( gærkvöldi og Yagcloglu og Kerl-
moglu leiddlst ekki Ifflð þegar Hakan Sukur skoraðl.
Ivankovic, aðstoðarmaður hans,
sagði að liðið hefði fengið tvö
klaufamörk á sig og þau gætu
reynst dýrkeypt. „En þetta er ekki
búið. Við mætum með mun sterk-
ara lið á móti Grikklandi og þá
verðum við að sigra.“
Albanlr stóðu í Þjóðverjum
Varamaðurinn Ulf Kirsten var
með þrennu í seinni hálfleik þegar
Þjóðveijar unnu Albani, 3:2, í
Granada á Spáni. Albanir fengu
vítaspyrnu í fyrstu almennilegu
sókn sinni en Andreas Köpke varði.
Annars tóku Þjóðveijar leikinn
strax í sínar hendur, réðu ferðinni
og sköpuðu sér marktækifæri en á
60. mínútu fengu Albanir aðra víta-
spyrnu og skoruðu. Eftir það kom
BLAK
ÍS skellti Víkingsstúlkum
IS skellti Víkingsstúlkum í Austur-
bergi í gærkvöldi í þremur hrin-
um gegn einni í fyrsta úrslitaleik
liðanna um íslandsmeistaratitilinn.
Hrinurnar enduðu 15:7, 16:17, 15:5
og 15:5 en leikurinn tók 84. mínút-
ur. Stúdínur byijuðu leik sinn mun
betur og unnu fyrstu hrinuna 15:9.
Önnur hrinan bauð upp á líflegustu
tilþrifin í leiknum en Víkingsstúlkur
náðu þá einmitt sínum besta kafla
í leiknum og komust í 14:11 eftir
að jafnt hafði verið á flestum tölum
framan af, en þeim reyndist hins
vegar erfitt að innbyrða lokastigið
og það hafðist ekki fyrr en eftir
mikla orrahríð. Skorpan sem tók við
var líka skemmtileg og bauð upp á
mikið af nauðvörnum á báða bóga
og oft skemmtilegum tilþrifum en
Stúdínur náðu að jafna 15:15 og
komast yfir 16:15, en Víkingsstúlk-
ur sluppu fyrir horn þegar þær inn-
byrtu tvo síðustu stigin í hrinunni.
Framhaldið í þriðju og fjórðu
hrinu var hins vegar nokkur ein-
stefna og eins að botninn dytti úr
leik Víkingsstúlkna eftir ágæta
rispu í hrinunni á undan, en segja
má að Stúdínur hafí heldur ekki
gefið færi á sér. Hjá ÍS sýndi Ólöf
Þorbjörg Jónsdóttir frábær tilþrif í
lágvörninni og Dagbjört Víglunds-
dóttir var að venju atkvæðamikil og
átti í litlum erfiðieikum með setja
skellina í gólfið hjá andstæðingun-
um. Víkingsstúlkur vantaði nokkuð
upp á að sóknarspilið gæti talist
sannfærandi en Björgu Erlingsdótt-
ur, uppspilara Víkings, gekk illa að
nýta stutta spilið á miðjunni enda
móttakan ónákvæm og flest sóknar-
uppspilin enduðu hjá kantleikmönn-
unum sem hafa oft leikið betur.
til kasta Kirstens sem gerði tvö
mörk með skalla og bætti þriðja
marki sínu við áður en mótherjarn-
ir minnkuðu muninn úr vítaspyrnu.
Öll mörk Kirstens komu eftir fyrir-
gjafir frá vinstri.
„Það er ótrúlegt að hafa fengið
þijár vítaspyrnur og skorað úr
tveimur j)eirra,“ sagði þjálfari Al-
bana. „Eg er ánægður með leik-
inn.“ Berti Vogts, þjáifari Þýska-
lands, sagði að mikilvægt hefði ver-
ið að skora fljótlega eftir fyrsta
mark móthetjanna. „Þegar það
gekk eftir var nær öruggt að sigur-
inn yrði okkar því þeir höfðu hvorki
sama hraða og við né nákvæmni.“
Gallacher með tvö
Kevin Gallacher hjá Blackburn,
sem hafði ekki skorað í landsleik í
þtjú og hálft ár, gerði bæði mörk
Skotlands í 2:0 sigri á Austurríki.
Fyrra markið kom um miðjan fyrri
hálfleik og síðan innsiglaði hann
sigurinn seint í seinni hálfleik.
Skömmu síðar fór hann af velli og
þökkuðu liðlega 43 þúsund áhorf-
endur á Celtic Park honum fyrir
með því að rísa á fætur og klappa
fyrir hetjunni.
Markalaust í Chorzow
Pólland og Ítalía gerðu marka-
laust jafntefli í Chorzow. Pawel
Wojtala fékk besta marktækifærið
en skallaði yfir mark ítala skömmu
fyrir hlé. Gestimir virtust sætta sig
við jafntefli enda hugsuðu miðju-
mennirnir fyrst og fremst um að
veijast og fengu framhetjarnir litla
aðstoð frá þeim.