Morgunblaðið - 03.04.1997, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 03.04.1997, Qupperneq 6
6 D FIMMTUDAGUR 3. APRÍL 1997 MORGUNBLAÐIÐ ÚRSLIT Fimleikar Bikarmót Fimleikasambands íslands í ís- lenska fimleikastiganum var haldið í Laug- ardalshöll laugardaginn 15. mars. Fram- kvæmdaraðili mótsins var Fimleikadeild Ármanns. Lið Ármanns voru sigursæl, en þau sigruðu i báðum þrempum pilta og þremur af flórum þrepum stúlkna. 3. þrep pilta: Ármann.......................278,46 stig Gerpla.......................269,85 stig 4. þrep pilta: A-liðÁrmanns.................279,95 stig Gerpla.......................268,80 stig B-lið Ármanns................250,35 stig 1. þrep stúlkna: Ármann.......................94,281 stig Björk........................91,870 stig Gerpla........................82,46 stig 2. þrep stúlkna: Ármann.......................80,189 stig 3. þrep stúlkna: Ármann......................160,498 stig Gerpia......................150,857 stig 4. þrep stúlkna: Grótta......................169,834 stig Björk.......................169,647 stig KR..........................161,758 stig Einstaklingar: 3. þrep pilta: 1. Viktor Kristmannsson, Gerplu......56,30 2. Steinn Finnbogason, Gerplu........54,70 3. Arnar Vilbergsson, Gerplu.........54,50 4. þrrep pilta: 1,- 2. Róbert Kristmannsson, Gerplu ...56,45 1.-2. Jónas Valgeirsson, Ármanni.....56,45 3. Friðrik Benediktsson, Gerplu......55,65 1. þrep stúlkna: Lilja Erlendsdóttir, Gerplu.........33,082 Marín Þrastardóttir, Bjþrk..........31,766 Erna Sigmundsdóttir, Ármanni........31,283 2. þrep stúlkna: AðalheiðurGunnarsdóttir,Ármanni..31,883 Vala V. Guðmundsdóttir, Armanni....29,716 Sóldis L. Benjamínsdóttir, Ármanni ..24,882 3. þrep stúikna: Saga benediktsdóttir, Gerplu..........35,717 Hrefna Halldórsdóttir, Ármanni........35,716 Sóley Valgeirsdóttir, Armanni.........33,266 4. þrep stúlkna: Hildur Jónsdóttir, Björk..............35,922 KristbjörgÁsbjömsdóttir, Björk........35,482 Dasia Kolomenska, Gróttu..............35,400 Skíði Bikarmót á ísafirði Stórsvig drengja 13 til 14 ára: Fjölnir Finnbogason, Akureyri.......1.41,89 Þórarinn Sigurbergsson, Nesk.stað..l.42,37 Steinn Sigurðsson, KR...............1.44,19 Stórsvig stúlkna 13 til 14 ára: Hildur Jana Júlíusdóttir, Akureyri....l.51,ll Dagmar Sigurjónsdóttir, Víkingi.....1.51,80 Ragnheiður Tómasd., Akureyri........1.52,37 Svig stúlkna 13 til 14 ára: Sæunn Á. Birgisdóttir, Ármanni......1.13,84 Harpa Rut Heimisdóttir, Dalvik......1.15,04 Hildur Jana Júlíusdóttir, Akureyri... .1.19,10 Svig drengja 13 tii 14 ára: Þórarinn Sigurbergsson, Nesk.stað..l.l4,42 Skafti Brynjólfsson, Dalvík.........1.14,42 Ingvar Steinarsson, Siglufirði......1.16,84 Rossignol mót í Hlíðarfjalli Stúlkur 8 ára: Salome Tómasdóttir, Akureyri........25,87 Inga Dís Júlíusdóttir. Akureyri.....27,55 Þóra Björg Stefánsdóttir, Akureyri...27,90 Ama Kristjánsdóttir, Akureyri.......28,28 Sólveig Þórðardóttir, Ólafsfirði....29,17 Drengir 8 ára: Þorsteinn Ingason, Akureyri...........26,30 Ágúst Freyr Dansson, Akureyri.......26,91 Ásgeir Frímannsson, Ólafsfirði......27,17 Björgvin Karl Gunnarsson, Ólafsfirði ..27,92 BirgirKarl Kristinsson, Ólafsfirði..27,98 Stúlkur 9 tillO ára: Eyrún Elva Marinósdóttir, Dalvík....36,94 íris Daníelsdóttir, Dalvík............37,91 Ásta Björg Ingadóttir, Akureyri.....38,08 Berglind Jónasardóttir, Akureyri....38,26 Rut Pétursdóttir, Akureyri............38,83 Drengir 9 til 10 ára: Jón H. Jónsson, Húsavík...............36,45 Hjalti Már Hauksson, Ólafsfirði.....37,77 Kári Brypjólfsson, Dalvík.............38,14 Pétur Stefánsson, Akureyri............38,21 Jóel Már Hólmfríðarson, Húsavfk.....38,21 Stúlkur 11 til 12 ára: Áslaug Eva Björnsdóttir, Akureyri...50,78 Eva Dögg Ólafsdóttir, Akureyri......50,89 Áslaug Baldvinsdóttir, Akureyri.....51,57 Sólveig Ása Tryggvadóttir, Akureyri ..51,79 Ása Björg Kristinsdóttir, Ólafsfirði.51,79 Drengir 11 til 12 ára: Kristján Uni Óskarsson, Ólafsfirði..49,55 Kristinn Ingi Valsson, Dalvik.........52,00 Heimir Hjartarson, Ólafsfírði.........52,93 Hörður Helgason, Ólafsfirði...........52,94 Magnús Smárason, Akureyri.............63,22 Listhlaup á skautum Islandsmótið í listhiaupi á skautum fór fram á Akureyri 15. mars og urðu úrslit sem hér segir. 11 ára og yngri: 1. Jódis Eiriksdóttir...............SA 2. Hildur Ómarsdóttir..............SR 3. SólveigGunnarsdóttir............SR 4. Ásta Bjamdís Bjamadóttir........SR 5. Edda Macfarlane.................SR 12 til 13 ára: 1. Sigurlaug Ámadóttir..............SR 2. Rakel Þorsteinsdóttir...........SA 3. Vigdís Ósk Sveinsdóttir.........SR 4. Ragna Björk Guðbradsdóttir......SR 5. Berglind Einarsdóttir...........SA 14 til 15 ára: 1. Linda Viðarsdóttir...............SR 2. Snædís Lilja Ingadóttir.........SR 3. Svnhildur Hafliðadóttir.........SA 4. Anný Rut Hauksdóttir............SR 5. Sigrún Þ. Runólfsdóttir.........SR Handknattleikur Úrslitakeppni 6. flokks karla C-lið: íslandsmeistari....................Haukar 2. sæti...............................ÍR 3. sæti...............................FH 4. sæti..........................Fjölnir B-Iið: íslandsmeistari........................ÍR 2. sæti..............................FH 3. sæti..........................Haukar 4. sæti.........................Fjölnir A-Iið: íslandsmeistari..................Víkingur 2. sæti.............................Fram 3. sæti..........................Selfoss 1. sæti..........................Fjölnir Úrslitakeppni 5. flokks karla C-lið: íslandsmeistari........................KA 2. sæti...............................HK B-lið: íslandsmeistari........................HK 2. sæti................................KA A-lið: fslandsmeistari........................HK 2. sæti..........................Víkingur ■ A-lið HK vann alla leiki sína í mótinu. Júdó íslandsmeistaramót unglinga Drengir/stúlkur 7 til 10 ára -26 kg flokkur: Hergeir Már Rúnarsson.............Ármanni Aron Kjartansson..................... KA Óskar Kjartansson.................Ármanni Sigurður Dagur Sigurðsson.........Ármanni -30 kg flokkur: Hafþór Logi Hlynsson...........Tindastóli Andri Páll Sigurðsson...........Grindavík Bjami Ólafsson..................Grindavík Egill Á. Kristinsson...................KA -40 kg flokkur: Konráð Þorleifsson.............Tindastóli ValgeirÞ. Sæmundsson...........Tindastóli Andrés Magnússon...............Tindastóli Björn ingi Björnsson...........Tindastóli +40 kg flokkur: Bjöm Hlynur Pétursson.............Ármanni Björgvin Daníelsson.............Grindavík Anton Sigurðsson................Grindavík -30 kg flokkur: Guðrún Gunnarsdóttir............Grindavík Linda Ósk Smith.................Grindavík Tara Sif Haraldsdóttir..........Grindavík Drengir/Stúlkur 11 til 14 ára -35 kg flokkur: HeimirKjartansson.....................JFR Daði Snær Jóhannsson............Grindavík Amar Sveinsson........................JFR Tómas Hallgrímsson.....................KA -40 kg flokkur: Ómar Orn Karlsson......................KA Michael Jónsson.................Grindavfk Atli R. Kristjánsson..................JFR Ólafur Sigurgeirsson...................KA -46 kg flokkur: Karles Öm Ólafsson.....................KA Ingólfur Bragi Gunnarsson..............KA Viðar Helgi Guðhohnsen................JFR Gísli Rúnarsson.......................JFR -53 kg flokkur: Atli Leósson..........................JFR Óskar Jónsson.........................JFR Benedikt Gröndal................Grindavík Atli Amljóts Þórarinsson........Grindavík +53 kg flokkur: Þormóður Ámi Jónsson..................JFR Birgir Ólafur Konráðsson...............KA GuðlaugurFinnbogason............._...JFR Stefán Siguijónsson...............Ármanni Þungavigt. Daníel Snorri Karlasson.........Grindavík Baldur Freyry Óskarsson............. JFR Jóhannes Proppe...................Ármanni -35 kg flokkur: Katrín Vilhjálmsdóttir...............KA -53 kg flokkur: Kristín Tryggvadóttir........Eyrarbakka Ragna Jónsdóttir.............Eyrarbakka Guðrún Alda Helgadóttir.......Eyrarbakka 18 tii 21 árs -60 kg flokkur: Brynjar Helgi Ásgeirsson.............KA Björn Harðarson......................KA Óskar Guðlaugsson...............Ármanni -65 kg flokkur: Davíð Kristjánsson..............Ármanni Jón Kristinn Sigurðsson..............KA Egill Ásgeirsson...............Selfossi -78 kg flokkur: Birkir Hrafn Jóakimsson........Selfossi Axel Ingi Jónsson...............Ármanni Haukur Þorgeirsson..............Ármanni Stúlkur, opinn flokkur: Kristrún Friðriksdóttir.........Ármanni Magnea Jóna Pálmadóttir......Tindastóli Hallfrfður Aðalsteinsdóttir....Selfossi 15 til 17 ára. -60 kg flokkur: Ólafur H. Baldursson................JFR Brynjar Helgi Ásgerisson.............KA Stefán Jökull Sigurðsson.......Selfossi Björn Harðarson......................KA -65 kg flokkur: Davíð Kristjánsson..............Ármanni Jón Kristinn Sigurðsson............ KA Bjami Tryggvason................Ármanni -71 kg flokkur: Þorvaldur Jochumsson.................KA Guðmundur Halldórsson..........Selfossi Birkir Hrafn Jóakimsson........Selfossi Valdimar Gunnarsson............Selfossi +71 kg flokkur: Bjarni Skúlason................Selfossi Atli Haukur Amarsson.................KA Jakob Smári Pálmason.........Tindastóli BÖRIM OG UNGLIIMGAR LANDSLIÐ 12 ára og yngrl, f.v.: Krlstín BJarna- dóttir, Guðmundur Pálsson, Vlgfús Jósefsson og Halldór SlgurAsson. UNGLINGALANDSLIÐIÐ 13 tll 15 ára, f.v.: Matthías Stephensen, KJartan Baldursson og Tómas Aðalstelnsson. Sigrar og tap í Færeyjum Íslenska unglingalandsliðið í borð- tennis lék landsleiki við jafnaldra sína í Færeyjum fyrir skömmu en leikið var í Þórshöfn. i flokki 16 til 18 ára sigraði íslenska liðið örugg- lega í öllum sjö viðureignunum, en það var skipað Ingimari Jenssyni, Kristni Bjarnasyni og Ingunni Þor- steinsdóttur. Sömu úrslit urðu í leikj- um landsliðanna í flokki 13 til 16 ára, íslenska liðið sigraði örugglega, 7:0. í þessum aldursflokki skipuðu þeir Tómas Aðalsteinsson, Kjartan Baldursson og Matthías Stephensen íslenska liðið, en Matthías er aðeins 11 ára gamall. Hjá keppendum 12 ára og yngri var jöfn og spennandi rimma þar sem hart var tekist á og vart mátti á milli sjá lengi vel hvor þjóðin hefði betur. Að endingu voru það fær- eysku krakkarnir sem fönguðu sigri, fengu 6 vinninga gegn 4 vinningum íslendinga. íslenska liðið var skipað Guðmundi Pálssyni, Vigfúsi Jósefs- syni, Kristínu Bjarnadóttur og Hall- dóri Sigurðssyni. Þá var einnig keppt í opnum flokki 16 til 18 ára pilta og í honum bar Ingimar Jensson sigur úr býtum. Hjá piltum 13 til 15 ára féll sigurinn Matthíasi Stephensen í skaut. Krist- ín Bjamadóttir sigraði í flokki stúlkna 13 ára og yngri og Ingunn Þorsteinsdóttir var hlutskörpust í stúlknaflokki 15 til 18 ára. Verðlaunahafar á Akureyri ROSSIGNOL mótið í alpagreinum á skíðum var haldið í Hlíðarfjalli við Akureyri fyrir skömmu en foreldraráð Skíðaráðs Akureyrar sá um mótshaldið sem var ætlað börnum á aldrinum 8 til 12 ára. Keppendur voru um 200 frá Akureyri, Dalvík, Húsavík og Ólafsfirði. Skátabúðin í Reykjavík gaf verðlaun fyrir fimm efstu sætin í hveij- um flokki. Myndin hér að ofan sem tekin var við Strýtu er af verðlaunahöfum mótsins. Úrslitin eru hér til hliðar. Landsliðið á Ólympíudaga æskunnar Islenska landsliðið í handknattleik skipað leikmönnum fæddum 1980 og síðar tekur þátt í Ólympíu- dögum Evrópuæskunnar sem fram fara í Portúgal 18. til 23. júlí næst- komandi. Er þetta í fyrsta skipti sem íslendingar taka þátt í handknatt- leikskeppni mótsins sem nú fer fram í þriðja sinn. Að sögn Heimis Rík- harðssonar unglingalandsliðsþjálfara sóttu tæplega fjörutíu þjóðir um að fá að senda handknattleikslið til leik- anna en aðeins átta þjóðir fengu þátttökurétt. Enn er ekki vitað hveij- ir andstæðingar íslenska liðsins verða, keppt verður í tveimur fjög- urra íiða riðlum. Að lokinnni riðla- keppni verður leikið um sæti. Heimir segir íslenska liðið ekki enn hafa verið valið og það verður ekki gert fyrr en að lokinni úrslitakeppni yngri flokka er líða tekur á mánuð- inn. Hann sagðist þó reikna með að uppistaða hópsins yrði úr því liði er keppti fyrir Islands hönd á Amager Cup í Kaupmannahöfn á síðasta sumri, en þar náðu íslensku liðin 1. og 3. sæti. Sveinn úr leik á EM SVEINN Sölvason badminton- maður úr TBR sigraði ung- verskan mótherja í fyrstu umferð Evrópumóts 19 ára ára og yngri í badminton sem fram fer í Tékklandi um þess- ar mundir. Sigur Sveins var öruggur og stóð viðureignin aðeins yfir í tvær lotur sem enduðu, 15/3, 15/2. í annarri umferð mótsins hitti Sveinn hins vegar fyrir ofjarl sinn, rússneskan pilt, og tapaði fyr- ir honum 15/4, 15/11. Fyrir mótið var Rússinn skráður 5.-8. sterkasti einstaklingur mótsins í karlaflokki. Sveinn er eini Sslenski kepp- andinn á mótinu og í dag tek- ur hann þátt í tvíliðaleik ásamt belgískum badmintonmanni. Sigurlið Gróttu í fjórða þrepi SVEIT Gróttu er sigraði í 4. þrepi stúikna á bikarmóti Fimleikasam- bandsins í Laugardalshöll nýverið eftir harða keppni við sveit Bjark- ar úr Hafnarfirði. Stúlkurnar heita Erna Svanhvít Sveinsdóttir, Hildur Þorsteinsdóttir, Hildur Þórðardóttir, Ingibjörg Halldórs- dóttir, Halldóra H. Halldórsdóttir, Daisa Kolomensk. Fyrir aftan eru þjálfararnir Svetlana Kolomena- skya og Juri Kolomenski.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.