Morgunblaðið - 03.04.1997, Side 7

Morgunblaðið - 03.04.1997, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. APRÍL 1997 D 7 IÞROTTIR ÚRSLIT NBA-deildin Cleveland - New York.............88:94 Miami - LA Clippers..............97:87 Orlando - Philadelphia..........93:105 Seattle - LA Lakers..............97:99 Chicago - Boston...............111:106 Dallas - Detroit................82:105 Indiana - Washington...........100:104 Denver - Houston................99:116 Portland - Golden State..........82:91 Vancouver- Milwaukee............91:102 IMHL-deildin Leikir aðfaranótt fimmtudags: Montreal - Pittsburgh..............8:5 ■Detroit - Colorado................6:5 ■Buffalo - NY Islanders............2:3 Chicago - Washington...............5:3 Vancouver - Anaheim................5:3 San Jose - Toronto.................1:2 Leikir aðfaranótt föstudags: Boston - NY Islanders..............3:6 Florida - Ottawa...................2:3 New Jersey - NY Rangers............4:0 Tampa Bay - Hartford...............2:5 St. Louis - Los Angeles............2:1 ■Phoenix - Toronto.................1:1 Leikir aðfaranótt laugardags: ■Detroit - Buffalo.................2:1 Chicago - Anaheim..................3:4 San Jose - Edmonton................4:3 Leikir aðfaranótt sunnudags: NY Islanders - Boston..............8:2 Hartford - NY Rangers..............2:1 Pittsburgh - Los Angeles...........4:1 Calgary - Vancouver................2:5 Colorado - Toronto.................2:3 ■Florida - Tampa Bay...............1:1 Ottawa - Montreal..................5:2 Washington - Philadelphia..........3:5 Phoenix - Edmonton.................1:3 Leikir aðfaranótt mánudags: New Jersey - Los Angeles....:.......5:2 Chicago - Buffalo..................3:2 ■Detroit - Anaheim.................0:1 Vancouver- Dallas..................2:3 St. Louis - Philadelphia...........3:2 Leikir aðfaranótt þriðjudags: Pittsburgh - Florida...............4:3 Edmonton - Dallas..................1:3 Leikir aðfaranótt miðvikudags: ■ NY Rangers - Buffalo.............1:1 ■ Detroit - St. Louis..............1:1 ■ Philadelphia - Tampa Bay.........1:1 Washington - New Jersey............0:1 Phoenix - San Jose.................7:1 ■ Anaheim - Chicago................3:3 ■ Eftir framlengingu. Staðan (Sigrar, töp, jafntefli, markatala, stig) Austurdeild Norðausturriðill ■ Buffalo ..38 26 12 222:191 88 Pittsburgh ..36 33 7 264:257 79 ..28 34 14 234:263 70 Hartford ..29 36 10 202:232 68 Ottawa ..26 34 15 208:221 67 Boston ..24 43 9 217:280 57 AtlantshafsriðiII ■ Philadelphia ..43 22 11 258:199 97 ■ New Jersey ,.42 21 13 216:171 97 ■ Florida ..33 26 18 207:187 84 NY Rangers ,.35 32 10 241:213 80 Washington ,.30 39 8 194:217 68 TampaBay ...29 38 9 203:233 67 NY Islanders „28 36 11 219:222 67 Vesturdeild Miðriðill ■ Dallas „46 23 6 234:177 98 ■ Detroit ...36 24 16 238:182 88 Phoenix ...36 35 6 222:227 78 ST Louis ...33 34 10 222:230 76 Chicago ...31 33 13 207:199 75 Toronto ...28 41 7 216:257 63 SKIÐI Spennandi ,aðsækja ísland heim Austurrísku skíðamennirnir Kilian Albrecht og Hermann Schiestl kepptu á alþjóðlegu skíða- mótunum á Dalvík Valur B °g Ólafsfirði um lónatansson páskana. Þeir eru skrifar númer 37 og 39 á heimslistanum í stórsvigi með 12 FlS-stig. Sem dæmi um styrkleika þeirra er Kristinn Bjömsson, sem er fremst- ur íslenskra skíðamanna á heims- listanum, númer 335 með 31,72 FlS-stig. Austurrísku skíðamenn- irnir komu hingað í boði Skíða- sambandsins og sögðust þeir vera ánægðir með heimsóknina. Schiestl, sem er 27 ára, starfar sem lögreglumaður á sumrin en æfir skíðaíþróttina eingöngu yfir vetrarmánuðina. Hann var í aust- urríska landsliðinu í fimm ár en datt út úr því fyrir tveimur árum en vonast til að komast inn í það aftur. Hann hefur æft á fullu og er með eigin styrktaraðila. „Það er visst öryggi í því að hafa fast starf í lögreglunni því maður veit aldrei hvenær keppnisferlinum lýkur,“ sagði Schiestl. Albrecht, sem er 22 ára, var austurrískur meistari í risasvigi í fyrra og í þriðja sæti í stigakeppni Evrópubikarmótanna, næstur á eftir löndum sínum, Hermanni Maier og Thomasi Sykora. Hann var í unglingalandsliðinu en síð- ustu tvö árin í A-landsliðinu. Hann tók þátt í heimsbikarmótum í risasvigi í vetur. „Það er gaman að prófa eitthvað nýtt og því spennandi að heimsækja ísland. Eg vona að ég eigi eftir að koma hingað aftur. Það eru ágætar keppnisbrekkur hér en skíðafærið mætti vera betra. Við erum vanir mun harðari brekkum," sagði Albrecht. Nú var skondið að horfa á ykk- ur fara niður í keppninni og standa upp áður en þið komuð í markið til að hægja á ferðinni. Er ekki Morgunblaðið/Golli AUSTURRÍSKU skíðakapparnír Kilian Albrecht og Hermann Schiestl voru ánægðir með skíðabrekkurnar á Dalvík. skrýtið að keppa hér og þurfa ekki að taka á öllu sem þið eigið? „Það er ekkert vandamál fyrir okkur að hægja á í einni ferð til að íslendingarnir fái betri punkta út úr mótinu. íslensku skíðamenn- irnir eru margir hveijir góðir og þá sérstaklega Kristinn Bjömsson. Ef við værum ekki hér þá fengi hann og ungu strákarnir ekki eins góða punkta. Við þurftum hins vegar ekki að hægja á okkur í sviginu því Kristinn er jafnvel betri en við í þeirri grein. Okkur er boðið hingað af Skíðasambandi íslands og því eðlilegt að við ger- um eins gott úr mótinu hvað varð- ar punkta fyrir íslensku skíða- mennina og mögulegt er,“ sögðu þeir. Er þessi háttur hafður á í a 1- þjóðlegum mótum í Austurríki? „Nei, við þurfum ekki á þessu að halda enda er gríðarleg keppni þar. Við eigum svo marga góða skíðamenn að samkeppnin er mjög hörð. En við vitum til þess að þetta er gert á Norðurlöndunum. Þetta er löglegt en kannski svolít- ið siðlaust." Hvers vegna eru Austurríkis- menn svona góðir á skíðum? „Við búum við frábæra aðstöðu og okkur er skíðaíþróttin í blóð borin. Hún er þjóðaríþrótt Austur- ríkismanna og það er mikið lagt upp úr því að ná árangri. Upp- byggingin er markviss og það skil- ar sér.“ ÚRSLIT Frjálsíþróttir Meistaramót 15 -22 ára Sjöþraut karla: Ólafur Guðmundsson, Selfossi.......5.527 Sigurður Karlsson, Tindastóli.......4.672 Ingi Þór Hauksson, UMFA.............4.464 60 m hlaup karla: Sveinn Þórarinsson, FH................6,9 Amar Vilhjálmsson, UFA................7,0 Ragnar ísleifur Bragason, Breiðabliki.7,0 Langstökk karla: Theodór Karlsson, UMSS...............6,99 Ragnar Isleifur Bragason, Breiðabliki...6,68 AmarMárVilhjálmsson, UFA.............6,67 Kúluvarp karla: Jón Ásgrímsson, HSH.................12,94 Stefán R. Jónsson, Breiðabliki.....12,86 Óðinn Þorsteinsson, IR..............9,39 Hástökk karia: Theodór Karlsson, UMSS...............2,05 Einar Karl Hjartarson, USAH..........2,05 Ragnar Isleifur Bragason, Breiðabliki...l,85 60 m grindahlaup karla: Sveinn Þórarinsson, FH................8,2 Arnar Már Vilhjálmsson, UFA...........8,9 ívar Örn Indriðason, Ármanni.........9,1 Þrístökk karla: Theodór Karlsson, UMSS..............13,75 Amar Már Vilhjálmsson, UFA.........13,52 Örvar Ólafsson, HSK.................13,21 Stangarstökk karla: Kyrrahafsriðill • Colorado......46 21 9 259:187 101 Anaheim...........33 33 12 229:222 78 Edmonton..........35 35 7 237:229 77 Calgary...........32 36 8 203:215 72 Vancouver.........32 40 5 238:258 69 Los Angeles.......26 41 10 198:253 62 SanJose...........25 44 7 189:255 57 • Sigurvegari í riðli. ■ Sæti tryggt í úrslitakeppninni. Bikarmeistarar SKÍ SKÍÐASAMBANDIÐ kiýndi bikarmeistara SKÍ fyrir árið 1997 í hófí í Tjarnarborg í Ólafsfírði að loknu skíða- landsmótinu. Frá vinstri: Haukur Arnórsson úr Ármanni sem er bikarmeistari í alpagreinum karla, Dagný Linda Kristjánsdóttir frá Akureyri í alpagreinum kvenna, Einar Ólafsson frá Akureyri í skíðagöngu karla, Jón Garð- ar Steingrímsson frá Siglufírði í göngu pilta og Lísebet Hauksdóttir frá Ólafsfirði í göngu kvenna. VIÐURKENNINGAR Fjölmiðlabikarinn til Stöðvar 2 og Bylgjunnar ÍÞRÓTTADEILD íslenska útvarpsfélagsins hlaut fjölmiðlabikar ríkisins fyrir árið 1996, sem var afhentur í hófi á Café Romance fyrir skömmu, en það er íþróttanefnd ríkisins sem veitir bikarinn. Ingi Björn Alberts- son, formaður nefndarinnar, sagði að umfjöllun íslenskra fjölmiðla um íþróttir hefði orðið faglegri og vandaðri á siðustu árum og hefði íþrótta- deild íslenska útvarpsfélagsins átt sinn þátt í því. Hann sagði ennfremur að vönduð umfjöllum um íþróttir gæti miklu ráðið um jákvæðan skilning almennings og stjórnvalda á gildi íþrótta og íþróttastarfs í landinu. íþróttanefnd ríkisins ákvað árið 1994 að veita viðurkenningu árlega til fjölmiðils fyrir góðan fréttaflutning og faglega umfjöllun um íþróttir og var bikarinn fyrst afhentur fyrir árið 1995. Þá varð íþróttadeild Morg- unblaðsins fyrir valinu en árið eftir íþróttadeild RÚV. Á myndinni er Valtýr Bjöm Valtýsson, yfirmaður íþróttadeildar Stöðv- ar 2 og Bylgjunnar, til vinstri, með bikarana sem viðurkenningunni fylgja. Til hægri er Ingi Björn Albertsson formaður íþróttanefndar. Morgunblaðið/Golli TheodórKarlsson, UMSS..................4,20 < Örvar Ólafsson, HSK...................3,70 . Sveinn Þórarinsson, FH................3,70 ' 60 m hlaup kvenna: Guðný Eyþórsdóttir, ÍR.................7,5 i Þórunn Erlingsdóttir, UMSS.............7,9 ’ Silja Úlfarsdóttir, FH................8,0 Langstökk kvenna: Guðný Eyþórsdóttir, ÍR...............5,82 ■ Meyjamet ' Rakel Tryggvadóttir, FH...............5,29 j Sigurlaug Níelsdóttir, UMSE...........5,28 j Kúluvarp kvenna: Eva Sonja Schöth, HSK................11,62 • * VilborgJóhannsdóttir, Tindastóli....11,46 I Bima Hannesdóttir, HHF..............10,05 Hástökk kvenna: Guðbjörg Lilja Bragadóttir, ÍR.......1,70 Maríanna Hansen, UMSE................1,60 Ólöf Inga Óladóttir, HSH.............1,45 60 m grindahlaup kvenna: Sigurlaug Níelsdóttir, UMSE...........9,3 Guðbjörg Lilja Bragadóttir, ÍR........9,4 Sigurbirna Guðjónsdóttir, ÍR..........10,0 j Þrfstökk kvenna: Rakel Tryggvadóttir, FH.............11,70 Sigrún Össurardóttir, FH............11,30 Hanna Thoroddssen, Ármanni..........11,01 Sexþraut kvenna: Sigrún Dögg Þórðardóttir.............3.035 * Vilborg Jóhannsdóttir................3.692 *■ Keila 1. deild karla, 22. umferð: Keilugarpar - KR A................4:4 í Úlfarnir - Kelfavík A.............8:0 Keilulandssveitin - Stormsveitin...2:6 1 KRB-PLS...........................0:8 Lærlingar - Þröstur...............4:4 ET - Keiluböðlar..................2:6*

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.