Morgunblaðið - 11.04.1997, Síða 2
2 C FÖSTUDAGUR 11. APRÍL 1997
MORGUNBLAÐIÐ
ÚRSLIT
ÍÞRÓTTIR
UMFA-KA 26:29
íþróttahúsið að Varmá í Mosfellsbæ, 3. leik-
ur í úrslitum um Islandsmeistaratitil karla
í handknattleik, fimmtudaginn 10. apríl
1997.
Gangur leiksins: 0:1, 5:1, 5:2, 6:2, 6:7,
9:7,10:8,10:10,11:10,11:13,12:13,12:15,
12:17, 13:17, 14:19, 17:19, 19:20, 20:21,
21:22, 21:24, 23:24, 24:25, 25:26, 25:29,
26:29.
Mörk Aftureldingar: Páll Þórólfsson 7,
Ingimundur Helgason 7/6, Gunnar Andrés-
son 3, Bjarki Sigurðsson 2, Siguijón Bjama-
son 2, Jón Andri Finnsson 2, Sigurður
Sveinsson 1, Einar Gunnar Sigurðsson 1,
Þorkell Guðbrandsson 1.
Varin skot: Bergsveinn Bergsveinsson
21/1 (þar af 10 til mótheija).
Utan vallar: 4 mínútur.
Mörk KA: Sergei Ziza 9/4, Róbert Julian
Duranona 7, Jóhann G. Jóhannsson 5, Jak-
ob Jónsson 4, Björgvin Þór Björgvinsson
2, Leó Örn Þorleifsson 1, Alfreð Gíslason 1.
Varin skot: Guðmundur Amar Jónsson 20
(þar af 9 til mótheija).
Utan vallar: 6 mfnútur.
Dómarar: Egill Már og Öm Markússynir.
Áhorfendur: 1.050.
Knattspyrna
UEFA-bikarkeopnin
Fyrri leikir í 8-liða úrslitum:
París, Frakklandi:
París St Germain - Liverpool......3:0
Leonardo (10.), Benoit Cauet (42.), Jerome
Leroy (83.). Ahorfendur: 35.142.
París: Bernard Lama - Laurent Fournier,
Bruno N’Gotty, Paul Le Guen, Jerome Leroy
(Bemard Allou 84.) - Benoit Cauet, Vincent
Guerin, Leonardo, Didier Domi (Jimmy Al-
gerino 32.), Rai, Patrice Loko (Cyrille Pou-
get 81.).
Liverpool: David James - Dominic Matteo,
Jason McAteer, Mark Wright, Stig
Björnebye - Steve Harkness, Steve
McManaman, Stan Collymore (Michael
Thomas 46.), John Bames, Robbie Fowler,
Jamie Redknapp.
Barceiona, Spáni:
Barcelona - Fiorentina............1:1
Miguel Ange} Nadal (42.) - Gabriel Bati-
stuta (62.). Áhorfendur: 110.000.
Barcelona: Vitor Baia, Albert Ferrer, Ghe-
orghe Popescu, Luis Figo, Hristo Stoichkov
(Juan Pizzi 75.), Ronaldo, Giovanni, Guill-
ermo Amor, Miguel Angel Nadal, Roger
Garcia, Femando Couto.
Fiorentina: Francesco Toldo, Giulio Falc-
one, Michele Serena, Sandro Cois, Lorenzo
Amoruso, Pasquale Padalino, Pusceddu,
Anselmo Robbiati, Gabriel Batistuta, Rui
Costa, Oliveira.
Körfuknattleikur
Evrópumót unglingalandsliða:
Portúgal:
ísland - Svíþjóð................75:63
■Sævar Sigurmundsson og Morten Þór
Szniedowicz vora stigahæstir með 16 stig
hvor.
ísland - Spánn..................59:93
■Sævar var stigahæstur með 16 stig, Logi
Gunnarsson kom næstur með 11 stig.
Önnur úrslit:
írland - Pólland................69:62
Portúgal - Svíþjóð..............61:70
Evrópukeppni félagsliða kvenna
Leikur um 3. sætið
Larissa, Grikklandi:
Ruzomberok (SIóv.) - Como (ítal.).... 74:58
Elena Jirko 21, Iveta Bielikova 15 -
Bridgette Gordon 12, Andrea Congreaves
12. 1.000.
Úrslitaleikur
Bourges (Frakkl.) - Wuppertal...71:52
Izabelle Fijalkouski 24, Kathy Melain 18 -
- Marlies Áskamp 14, Michelle Timms 12.
1.800.
NBA-deildin
Charlotte - Boston..............136:111
■ Boston hefur tapað 10 leikjum i röð og
31 af siðustu 33 leikjum. Charlotter er með
65,8% vinningshlutfall en þetta var 50. sig-
ur liðsins og var þjálfarinn Dave Cowens
ánægður með það. „Ég bauð þá velkomna
í 50 sigra klúbbinn en tímabilið hefur verið
mjög gott þegar hægt er að segja þetta.“
Indiana - Chicago..................80:86
■ Chicago jafnar met sitt frá liðnu ári -
72 sigrar - með því að sigra i síðustu fimm
leikjunum. Möguleikar Indiana á úrslita-
keppninni dvínuðu til muna.
Philadelphia - Atlanta...........101:116
Utah - LA Lakers...................101:89
■ Utah tryggði sér titilinn í miðvesturriðli
og heimaleikjarétt í úrslitakeppni Vestur-
deildar.
Golf
Augsta í Gerorgíufylki:
Bandaríska meistaramótið
Staðan eftir fyrstu umferð sem lauk í
seint i gærkvöldi:
67 John Huston (Bandar.)
68 Paul Stankowski (Bandar.)
69 Paul Azinger (Bandar.)
70 Tiger Woods (Bandar.)
71 Costantino Rocca (Ítalíu), Jose Maria
Olazabal (Spáni), Nick Price
(Zimbabwe)
72 Lee Janzen (Bandar.), Stuart Appleby
(Ástralíu), David Berganio (Bandar.),
Fred Couples (Bandar.), Colin Montgo-
merie (Bretlandi), Davis Love (Bandar.),
Tommy Tolles (Bandar.), Per-Ulrik Jo-
hansson (Sviþjóð), Bernhard Langer
(Þýskalandi), Willie Wood (Bandar.)
73 Clarence Rose (Bandar.), Jesper Parne-
vik (Svíþjóð), Kenny Perry (Bandar.), Sandy
Lyle (Bretlandi), Tom Lehman (Bandar.),
Emie Els (S-Afríku), Fred Funk (Bandar.)
74 Dan Forsman (Bandar.), Jeff Sluman
(Bandar.), Dudley Hart (Bandar.),
Duffy Waldorf (Bandar.), David Frost
(S-Afríku), Jim Furyk (Bandar.), Mark
Calcavecchia (Bandar.), Jumbo Ozaki
(Japan)
75 Stewart Cink (Bandar.), Sam Torrance
(Bretlandi), Fuzzy Zöller (Bandar.), Vijay
Singh (Fiji), Corey Pavin (Bandar.), Ben
Crenshaw, (Bandar.) Tom Watson
(Bandar.), Nick Faldo (Bretlandi), Mark
Ö’Meara (Bandar.)
76 Justin Leonard (Bandar.), Frank Nobilo
(N-Sjálandi), Steve Elkington (Ástralíu),
Phil Mickelson (Bandar.), Gary Player
(S-Afríku)
77 Tommy Aaron (Bandar.), John Cook
(Bandar.), Lee Westwood (Bretlandi),
Scott McCarron (Bandar.), David Ogrin
(Bandar.), Mark Brooks (Bandar.), John
Morse (Bandar.), Jeff Maggert
(Bandar.), Craig Stadler (Bandar.), Tom
Kite (Bandar.), Brad Faxon (Bandar.),
Jack Nicklaus (Bandar.), Yoshinori
Kaneko (Japan), Greg Norman (Ástral-
íu), Steve Stricker (Bandar.), Ian Woos-
nam (Bretlandi)
í kvöld
Knattspyrna
Deildarbikarkeppni KSÍ
Sanavöllur: KA - Leiftur 18
Konukvöld Hauka
KVENNARÁÐ Hauka gengst fyrir konu-
kvöldi í Álfafelli við Strandgötu i Hafnar-
firði í kvöld og opnar húsið kl. 19.30. Val-
gerður M. Guðmundsdóttir verður veislu-
stjóri og Hjálmar Jónsson alþingismaður
verður ræðumaður kvöldsins.
ISFVGLSHLAVPIÐ
í MOSFELLSBÆ
1997
Fer fram sunnudaginn 13. apríl.
Hægt er að velia um 2 vegalengdir.
Annars vegar 3 km skemmtiskokk (án
tímatöku) sem hefst kl. 13.00 og hins
vegar 8 km hlaup (með tímatöku) sem
hefst kl. 12.45. Hlaupið verður frá
íþróttahúsinu að Varmá. t,vet\a
_______________ Yiljuin. vio 11 v j ^
(3ja og 5 manna blandaðar sveitir) allaað
★ Allir keppendur fá verðlaunapening og
drykk að hlaupi loknu.
★ Fyrsta konan og fyrsti karlinn fá sérstök
verðlaun í 8 km hlaupi.
Keppnisnúmer gilda sem happadrætti.
cróða
s^o
skapið
^Kskóna.
Verð:
Fullorðnír 500 kr.
Börn yngri en
16 ára 250 kr.
Foreldrar meö börn
greiða að hámarki
v 1000 kr.
Skráning í síma: 566 7737 11. og 12. apríl
kl. 20-22 og í íþróttahúsinu 13. apríl kl. 9-12.00
sÆr
eða Rakó selt
í íbróttabusinu-
Aðeln* 250 kr.
Frjálsíþróttadeild
Aftureldingar
ISFUGL
Kjúktlngur er hJUU /Vðo !
HANDKNATTLEIKUR
Hefð verður brotin á bak aftur á morgun
Núerþað
KA-heimilið,
Afturelding
KA-MENN dönsuðu trylltir af
gleði að Varmá í gærkvöldi eftir
að hafa sigrað Aftureldingu og
stigið mikilvægt skref í átt að
íslandsmeistaratitlinum. KA
hefur aldrei verið svo nálægt
þeim „stóra“ og getur fullkomn-
að verkið í KA-heimilinu á morg-
un. Hins vegar er ekkert öruggt
í handbolta fyrr en fiautað hefur
verið af, eins og hefur sýnt sig
hvað eftir annað í úrslitakeppn-
inni, og þó Afturelding hafi ekki
sigrað á Akureyri, er of snemmt
fyrir norðanmenn að fagna. Þeir
geta samt verið ánægðir með
að hafa unnið 29:26 í Mosfells-
bænum og standa óneitanlega
betur að vígi en deildarmeistar-
arnir.
Sveiflumar voru miklar í gær-
kvöldi. Róbert Julian Duran-
ona gaf tóninn með kunnu en allt
of sjaldséðu hand-
Steinþór bragði í kjölfar auka-
Guðbjarísson kasts en eftir að Sig-
skrífar urjón Bjarnason
hafði svarað af línu
varði Bergsveinn Bergsveinsson
Qögur skot í röð og þar af eitt vítak-
ast en samheijar hans breyttu stöð-
unni í 5:1. Eftir níu mínútna leik
var staðan 6:2 heimamönnum í vil.
Þeir höfðu leikið eins og meistarar
og mótherjarnir voru í hlutverki
lærlinga en sjö mínútum síðar stóðu
leikar jafnir, 7:7. Þá fór Sigurður
Sveinsson meiddur af velli en því
mátti Afturelding ekki við. Liðið
missti móðinn, gestimir náðu þriggja
marka forystu, 15:12, áður en flaut-
að var til hálfleiks, gerðu tvö fyrstu
mörkin í seinni hálfleik og héldu
forystunni til leiksloka. Heimamenn
náðu sex sinnum að minnka muninn
í eitt mark en nær komust þeir ekki.
Afturelding hefur leikið ákveðna
framliggjandi 3-2-1 vörn á móti KA
með góðum árangri þar til hún lét
undan í gærkvöldi. Svar norðan-
manna fólst í gegnumbrotum Rúss-
ans Sergei Ziza og skotum Róberts
eftir aukaköst. Félagarnir gerðu 10
fyrstu mörk KA og i byijun seinni
hálfieiks skaust Jakob Jónsson
skyndilega upp í stjörnuhimininn
þegar hann tók af skarið og gerði
fjögur góð mörk. Guðmundur Arnar
Jónsson varði vel í fyrri hálfleik og
aftur á mikilvægum augnablikum
undir lokin en Jóhann G. Jóhannsson
fór illa með nokkur góð og opin
marktækifæri og Leó Orn Þorleifs-
son var óöruggur.
Bergsveinn var frábær í marki
Aftureldingar og hefur sennilega
gulltryggt landsliðssætið í þessari
úrslitarimmu en aðrir lykilmenn í
Iiði hans brugðust. Vörnin var ekki
eins hreyfanleg og í fyrstu tveimur
leikjunum en mestu máli skipti að
Bjarki Sigurðsson og Gunnar Andr-
ésson voru langt frá sínu besta í
sókninni auk þess sem krafta Sig-
urðar naut ekki við nema í skamma
stund. Reyndar mætti halda að
Bjarki hefði fengið sprautu í hléi því
allt annað var að sjá til hans í seinni
hálfleik en engu að síður var hann
langt frá sínu besta. Einar Gunnar
Sigurðsson náði sér heldur ekki á
strik í sókninni og þó Páll Þórólfsson
færi á kostum, einkum eftir hlé,
mátti hann ekki við margnum. Með
öðrum orðum gengu hlutirnir upp
hjá KA en ekki hjá Aftureldingu.
Svo einfalt var það.
Þannig vörðu
þeir
Bergsveinn Bergsveinsson,
Aftureldingu, 21/1 (þar af 10
til mótherja: 7(2) langskot,
5(3) eftir hraðaupphlaup, 4(4)
eftir gegnumbrot, 3(1) af línu,
eitt úr horni og eitt vítakast.
Guðmundur Arnar Jónsson,
KA, 20 (þar af 9 til mót-
heija): 12(4) langskot, 3(2)
eftir hraðaupphlaup, 3(1) úr
horni, 2(2) eftir gegnumbrot.
Sigurður
tognaði
SIGURÐUR Sveinsson, homa-
maður Aftureldingar, meiddist í
leiknum á móti Aftureldingu í
gær og varð að yfirgefa völlinn
þegar fyrri hálfleikur var hálfn-
aður og staðan 7:7. Hann lék
ekki meira með og var aðeins
áhorfandi í siðari hálfleik.
„Ég tognaði í aftanverðu lær-
inu á hægri fæti og átti erfitt
með að stíga í fótinn,“ sagði Sig-
urður eftir leikinn. „Ég veit ekki
hversu alvarlegt þetta er því það
á eftir að skoða þetta betur. Það
verður bara að koma í ljós hvort
ég verð orðinn leikfær á laugar-
daginn, en auðvitað reyni ég það
ef hægt er.“
BOGFIMI
NM og tvö
námskeið
í Reykjavflc
NORÐURLANDAMÓT í bogfimi
fyrir fatlaða verður haldið í Laugar-
dalshöll um helgina. Mótið hefst kl.
12.30 á morgun, laugardag og
keppni þann dag lýkur milli kl. 16
og 17. A sunnudag hefst keppni kl.
10 og lýkur væntanlega um kl. 14.
Keppendur eru 17, frá íslandi,
Noregi, Svíþjóð, Danmörku og Finn-
landi.
í tengslum við mótið verður hald-
ið námskeið, bæði fyrir dómara og
alla þá sem áhuga hafa á að læra
íþróttina. Það er Norðmaðurinn
Morten Wilmen, _,,guðfaðir“ bogfimi-
íþróttarinnar á Islandi, sem gengst
fyrir námskeiðunum. Hann fræðir
áhugasama í dómarafræðum á
mánudag og þriðjudag í næstu viku
en frá miðvikudegi til laugardags
verður hann með almenna kennslu
í bogfimi, fyrir þá sem hafa áhuga
að æfa íþróttina, bæði fatlað og
ófatlað fólk.
Miklir yfirburðir TBR
LIÐ TBR hafði mikla yfirburði í deildarkeppni Badmintonsambandsins sem
fram fór um helgina. B-lið TBR sigraði í fyrstu deild, sigraði 8:0 í öllum
leikjum sínum nema gegn A-liði TBR því þeim leik lauk 5:3 fyrir B-liðið.
A-sveit TBR varð í örðu sæti, tapaði þremur leikjum gegn TBR-B og einum
gegn HSK. ÍA-A varð í 3. sæti, HSK í því fjórða, KR í fimmta og lið TBA féll
í aðra deild. D-lið TBR sigraði í 2. deild og flyst í þá fyrstu að ári.
í sigursveit TBR í fyrstu deild, sem er á myndinni, voru Árni Þór Hall-
grímsson, Guðmundur Adolfsson, Skúli Sigurðsson, Orri Örn Árnason, Jó-
hannes Helgason, Erla Hafsteinsdóttir, Áslaug Hinriksdóttir og Sara Jóns-
dóttir.
BADMINTON