Morgunblaðið - 25.07.1997, Page 1
pi
;íí
; i
■A\'
'ÍIfr
nnr
in
FÖSTUDAGUR 25. JÚLÍ 1997
■ HÚN ER BLINP EN HEFUR MÖRG JÁRN í ELPINUM/2 ■ SANDALAR ERU
SKOFATNAÐUR SUMARSINS/3 ■ ÞAÐ ER SKEMMTILEGT
LEGOLANDI
NORÐURSINS/6 ■ HJÁLPIN KEMUR LÍKA AÐ INNAN/6
BANDARÍSK leikfangafyrirtæki
hafa pantað 13,5 milljónir sýndar-
gæludýra frá japanska leikfanga-
framleiðandanum Bandai, sam-
kvæmt upplýsingum frá Aftenpost-
en. Gæludýrið nefnist tamagotehi á
japönsku, sem þýðir litla, elskuverða
egg, og seldust tvær milljónir
stykkja um leið og það var sett á
markað í Bandaríkjunum í nóvember
á liðnu ári.
Sýndargæludýrið er skærlitt og
egglaga, rúmir sex sentímetrar í
þvermál, og með litlum krystalsskjá,
sem stýrt er með rafboðum frá
þremur hnöppum. Tækinu svipar til
leikjatölvu og er gangsett með því að
toga í lítinn miða á hlið þess sem
„lífgar“ við lítið egg á skjánum. Með
tíð og tíma klekst eggið út fyrir aug-
um eigandans og verður að fullgildu
sýndargæludýri, það er að segja ef
hann stendur sína pligt, að öðrum
kosti týnir það „lífinu“.
Tamagotchi þarfnast stöðugrar
umönnunai-, sérstaklega í fyrstu.
Eigandinn fæðir „dýr“ sitt, svæftr,
hreinsar upp sýndarúrgang, fer í
leiki ef því leiðist, gefur sprautu geri
kvillar vart við sig, og síðast en ekki
síst, siðar það til.
A heimasíðu Bandai er mælt með
tiltali ef „dýrið“ gefur frá sér hljóð
þó það sé mett, neitar að borða eða
leika sér. Ef allt er með felldu við
umönnun lofar leikfangaft-amleið-
andinn því að tamagotchi verði lag-
legt, geðgott sýndardýr.
Hámarksaldur er 23 sýndarár og
heiðursnafnbótin; „afi litli“.
Sunnudagsútgáfa Independent
greinii- frá því að 100.000 sýndar-
gæludýr hafí fengið nýja eigendur
síðan Bandai markaðssetti tama-
gotchi í opinbeiTÍ gæludýraviku sem
haidin er í Bretlandi í maí ár hvert.
Sorgarviðbrögð, sími,
geimskip og sýndargröf
Japönskum sýndargæludýrum
hefur fjölgað um milljón á mánuði og
segir blaðið að nú sé gefínn kostur á
meðferð vegna sorgarviðbragða í
heimalandinu. Bandai hefur einnig
opnað sýndarkirkjugarð á alnetinu.
Tamagotchi hefur verið bannað í
mörgum skólum, bæði í Bretlandi og
Bandaríkjunum, vegna krefjandi
VIÐ Aðalstræti 16 á Akureyri
stendur hátt og reisulegt hús.
Það er nær aldargamalt, byggt
árið 1900, en hefur nú gengið í
endurnýjun h'fdaga eftir að
hafa verið mjög illa farið af
vanhirðu og bruna. í húsinu eru
tvær glæsilegar íbúðiríeigu
hjónanna Ólafs Óskars Óskars-
sonar og Aðalbjargar Haf-
steinsdóttur og Karls
Frímannssonar og Bryndísar
Bjargar Þórhallsdóttur.
4
sýndargælu
valda uppnámi á he'
umönnunar. Ef illa fer og dýrið gef-
ur upp sýndaröndina fær það vængi
og flýgur til himna. Nema í Banda-
ríkjunum. Bandaríska tamagotchi
er geimvera sem flyst á aðra
plánetu ef líf þess fjarar út í umsjá
jarðarbúa. Alger dauði þykir of
raunverulegur.
Þá segir Independent að japansk-
ir unglingar og kaupahéðnar séu svo
elskir að skjólstæðingum sínum að
kominn er á markað farsími,
tamapichi, sem gerir kleift að senda
sýndarveruna í pössun í miklum
önnum. Kjörforeldrið þarf að vísu
líka að vera með tamapichi-síma og
birtist skjólstæðingurinn smái á litl-
um krystalsskjá, ofan við talnaborð-
ið.
Það er því vissara að hafa slökkt á
tamapichi-símanum sínum
sumar- og vetrarleyfi ganga í
Umboðshafi tamagotchi á
löndum lofar Hljómco
skömmu fyrir jól en án ábyrgðar,
sögn Magnúsar G.
Segir hann eftirspurnina svo mikk
að leikfangaframleiðendur víðs veg-
ar um heim sláist um fyrirhugaðan
framleiðslukvóta Bandai.
A meðan geta framsæknir lesend-
ur slegið á tölvusímþráð til heima-
síðu framleiðandans í Bandaríkjun-
um www.Bandai.com eða
www.Bandai.co.jp í Japan.
TAMAPICHI genr
kleift að sfmsenda
tamagotchi í pössun.
!i98T
í!l9fe
|(tBS
•íl!
hiu-
•ÍIb;
un (
rbnj
|in<
lun
IIIxs
í*f f A‘
ú Grillað lambakjöt
vV Leiktæki fyrir börnin
jV Svalabræður skemmta
SteinarViktorssonmeðþátt B
sinn í beinni frá Rofabæ á 909T908
£( Þurrkryddaðar grillsneiðar frá Goða kr.
vV Heimaís frá Kjörís, tveir fyrir einn.
■út Brazzi frá Sól, tveir fyrir einn.