Morgunblaðið - 01.08.1997, Page 2

Morgunblaðið - 01.08.1997, Page 2
2 C FÖSTUDAGUR 1. ÁGÚST 1997 MORGUNBLAÐIÐ ÚRSLIT ÍÞRÓTTIR UNGLINGA Frakkland - Portúgal 1:0 Laugardalsvöllur, úrslitaleikur í EM U-18 ára, fimmtudaginn 31. júlí 1997. Aðstæður: Sunnan kaldi, 4 - 5 vindstig, hiti um 10 gráður. Völlurinn góður. Mark Frakklands: Louis Saha (95.). Skot: Frakkland 16 - Portúgal 11. Horn: Frakkland 5 - Portúgal 7. Rangstaða Frakkland 0 - Portúgal 0. Gult spjald: Portúgalarnar Leal Hugo (32.), Rego José (88.), báðir fyrir brot. Marco Caneira (94.) - fyrir leikaraskap. Rautt spjald: Enginn. Dómari: Tressi frá ftalíu. Dæmdi vel. Aðstoðardómarar: Petersson frá Svíþjóð og Stempniewski frá Póllandi. Ahorfendur: Um 1.000. Frakkland: Jeróme Hiaumet - Fabrice Kelban, Philippe Christanval, Michel Rodr- iguez, Sébastein Bertrand - Alioune Toure, Sébastien Fidani, Patrice Maurel, Gregory Proment - David Hellebuyck, Louis Saha. Porgúgal: Leite Sergio - Filipe Paulo, Ca- neira Marco, Lampreia Nuno, Pinheiro Joao - Leal Hugo, Hipolito Pedro, Sabrosa Simao, Vieira José - Cordeiro Jorge, Costa Paulo. Spánn - írland 2:1 Kaplakriki, leikur um 3.-4. sætið. Aðstæður: Sunnan strekkingur þvert á völlinn og erfitt að leika knattspymu. Hiti um 10 stig. Mörk Spánar: Mario Bermejo (8.), Jordi Ferron (18.). Mark frlands: Richard Sadlier (6.). Gult spjald: írarnir Thomas Heary (17.) og Paul Dillon (33.) fyrir brot. Rautt spjald: Ekkert. Dómari: Steinbom frá Þýskalandi var þokkalegur en tók lítið á leikaraskap. Aðstoðardómarar: Mikeladze frá Georgíu og Tsolakidis frá Grikklandi. Áhorfendur: Um 150. Spánn: Juan Elia - Jordi Ferron, Francisco J. Cachorro, Pablo Orbaiz, Gonzalo Colsa, Francisco D. Sousa, José M. Mena, Miguel A. Ferrer, Miguel A. Nunez, José J. Barqu- ero, Mario Bermejo (Iban Espadas 84.). írland: Paul Whelan (James Gallagher 84.)- Thomas Heary, Paul Dillon, Gary Doherty, Stephen Roche, Barry Quinn, Damien Duff (Stephen McPhail 14.), Mark McKeever, Damien Lynch, Richard Sadlier, Lee Boylan. Frjálsíþróttir Meistaramót 15-18 ára La ugardalsvöllur: Keppnin fór fram 26. og 27. júli. 100 m hlaup stúlkna Sigurlaug Níelsdóttir, UMSE ........13,07 Hanna Thoroddsen, Á ................13,16 Steinunn Leifsdóttir, Á.............13,32 400 m hlaup stúlkna Steinunn Leifsdóttir, Á.............59,87 Halldóra Inga Ingileifsd., FH ......62,92 Þórey Sjöfn Sigurðard., HVf ........63,67 1.500 m hlaup stúlkna BorghildurValgeirsd.,HSK..........5.12,96 Sigrún H. Gíslad., UMSB ..........5.17,80 100 m grind stúlkna GuðbjörgL. Bragad., fR..............15,62 Sigurbjörg Hjartard., UFA...........15,63 Sigurlaug Níelsd., UMSE.............16,02 Kringlukast stúlkna Guðleif Harðard., ÍR................37,02 Arndís Hauksdóttir, UBK.............33,16 Bima Hannesdóttir, HHF..............27,40 Kúluvarp stúlkna Bima Hannesd., HHF...................9,54 Álfrún Harðardóttir, lR..............9,42 Björk Ólafsdóttir, UBK ..............9,37 Stangarstökk stúlkna GuðbjörgL. Bragad., ÍR...............1,55 Langstökk stúlkna GuðbjörgL. Bragad., fR...............5,37 Inga D. Þorsteinsd., UMSB ...........4,90 SigurlaugNíelsd., UMSE...............4,89 100 m hlaup meyja GuðnýEyþórsd., ÍR...................12,57 Silja Ulfarsd., FH .................12,67 Anna Friðrika Árnad., UFA ..........12,92 400 m hlaup meyja Silja Úlfarsd., FH .................60,35 Guðný Eyþórsdóttir, FH.............61,65 BjörgSveinbjörnsd., HVÍ ...........64,20 1.500 m hlaup meyja HeiðaÓ. Kristjánsd., HSK..........5.19,25 Anna D. Einarsd., UfA ............5.31,73 Hanna Viðarsd., FH ...............5.50,93 Halla Viðarsd., FH ...............5.52,17 80 m grind meyja Sigurbima Guðjónsd., fR.............13,05 Steinunn Guðjónsd., lR .............13,06 Sigrún D. Þórðard., HSK.............13,07 Langstökk meyja Guðný Eyþórsdóttir, ÍR ..............5,27 Helga Eggertsdóttir, Óðni............5,15 AnnaMargrétÓlafsd.,UFA...............4,91 Heiðrún Sigurðardóttir, HSÞ..........4,91 Stangarstökk meyja Steinunn Guðjónsdóttir, ÍR...........1,55 Guðný Eyþórsdóttir, ÍR ..............1,20 Kúluvarp meyja Sigurbjörg Hjartardóttir, HSÞ ......10,85 María Hjálmarsdóttir, UÍA...........10,51 Þómnn Erlingsdóttir, UMSS ..........10,33 Kringlukast meyja Þórunn Erlingsdóttir, UMSS .........36,30 SigurbimaGuðjónsd., lR..............32,56 Steinunn Dúa Jónsdóttir, UBK........30,30 100 m hlaup drengja Sveinn Þórarinsson, FH..............11,17 Aron Freyr Lúðvíksson, FH ..........11,28 Andri Karlsson, UBK ................11,34 400 m hlaup drengja Rafn Árnason, UMFA .................51,99 Auðunn Jóhannsson, HSK..............52,21 Aron Freyr Lúðviksson, FH...........53,50 1.500 m hlaup drengja Árni Már Jónsson, FH Gauti Jóhannesson, UMSB Hákon Þorsteinsson, UMSB 110 m grind drengja Sveinn Þórarinsson, FH.............15,21 íslandsmet Sigurður Karlsson, UMSS............16,68 GeorgValgeirsson, ÍR...............16,73 Kúluvarp drengja Sigurður Karlsson, UMSS............14,18 Birgir Óli Sigmundsson, UMSS......13,15 Daði Bjarnarson, ÍR ...............11,91 Kringlukast drengja Sigurður Karlsson, UMSS ...........44,60 Sveinn Þórarinsson, FH.............37,74 Pálmi Jóhannsson, UDN .............37,18 Langstökk drengja Sigurður Karlsson, UMSS ............6,93 Sveinn Þórarinsson, FH..............6,53 Björn Bragi Bjömsson, FH ...........6,39 Stangarstökk drengja Sigurður Karlsson, UMSS.............3,80 Sveinn Þórarinsson, FH..............3,70 Steindór Kristinsson, ÍR............3,60 Andri Þór Árnason, UMSS ............3,20 100 m hlaup sveina Atli Stefánsson, UFA ............ 11,75 Svanur D. Vilbergsson, UÍA.........11,88 ívar Örn Indriðason, Á ............11,93 400 m hlaup sveina ívar Örn Indriðason, Á ............55,79 Óskar Ragnarsson, UÍA..............56,51 Jóhann Skagflörð, FH ..............56,75 100 m grind sveina Svar Öm Indriðason, Á .............14,71 Ingi Sturla Þórisson, FH...........15,01 Kristján F. Ragnarsson, FH ........16,15 Kúluvarp sveina Stefán Geirsson, HSK ..............15,83 Einar Björgvin Eiðsson, UMSS ......13,83 Sigurbjörn E. Ingvarsson, HSK.....13,06 Kringlukast sveina Óðinn Þorsteinsson, ÍR.............47,40 Stefán Geirsson, HSK ..............44,22 Einar Björgvin Eiðsson, UMSS ......40,66 Stangarstökk sveina Ingvar Jónsson, HSK ................3,00 StefánÁgústHafsteinsson.fR..........2,60 Jónas H. Hallgrímsson, FH ..........2,40 Héðinn Þórðarson, FH................2,40 Langstökk sveina Gisli Pálsson, HSH .................6,01 Gunnar Högnason, HSH ...............5,93 Jónas H. Hallgrímsson, FH ..........5,80 200 m hlaup stúlkna Hanna Thoroddsen, Á_...............27,01 Steinunn Leifsdóttir, Á............27,09 Inga Dögg Þorsteinsdóttir, UMSB .... 27,38 * OPNA* Setbergsmótið verður haldið hjá Golfklúbbnum Setbergi á frídegi verslunarmanna mánudaginn 4. ágúst 1997. Keppnisfyrirkomulag: Höggleikur með og án forgjafar. Glæsileg verðlaun Án forgjafar MeS forgjöf 1. sæti: Vöruúttekt fyrir kr. 25 þús. 1. sæti: Vöruúttekt fyrir kr. 25 þús. 2. sæti: Vöruúttekt fyrir kr. 15 þús. 2. sæti: Vöruúttekt fyrir kr. 15 þús. 3. sæti: Vöruúttekt fyrir kr. 10 þús. 3. sæti: Vöruúttekt fyrir kr. 10 þús. Nándarverðlaun á 2/11: Taylor Made driver. Nándarverðlaun á 5/14: Taylor Made drivcr. Nándarverðlaun á 8: Taylor Made driver. Siyrktaraðili: Sparisjóður Hofnarfjarðar K Ræst verður útfrá kl. 7.50 til 10.00 og frá kl. 13.00 til 15.00 Skráning f síma 565 5690 y 800 m hlaup stúlkna Halldóralngalngileifsd., FH ......2.25,72 Þórey Sjöfn Sigurðard., HVÍ ......2.27,64 BorghildurValgeirsdóttir, HSK ....2.31,44 300 m grind stúlkna Sigurlaug Nielsdóttir, UMSE ........47,00 SigurbjörgHjartardóttir, UMFA.....48,31 Borghildur Valgeirsdóttir, HSK .....51,07 Hástökk stúlkna GuðbjörgLiljaBragad., ÍR.............1,65 Hallbera Gunnarsdóttir, USAH.........1,50 Eyrún Magnúsdóttir, ÍR ..............1,30 Sleggjukast stúlkna Guðleif Harðardóttir, f R...........40,14 íslandsmet Arndis Hauksdóttir, UBK.............24,48 Álfrún Harðardóttir, ÍR.............23,30 Þristökk stúlkna Sigrún Össurardóttir, FH ...........11,48 GuðbjörgLiljaBragad.,ÍR.............10,93 Herdís Kristinsdóttir, UBK .........10,57 Spjótkast stúlkna Birna Hannesdóttir, HHF.............41,36 Halldóra Inga Ingileifsd., FH ......35,06 Kristín Pálsdóttir, UMSE ...........26,70 200 m hlaup meyja Guðný Eyþórsdóttir, ÍR .............25,38 Silja Úlfarsdóttir, FH .............25,65 Anna Friðrika Árnadóttir, UFA.....27,02 800 m hlaup meyja HeiðaÖ. Kristjánsdóttir, HSK......2.28,29 Hilda G. Svavarsdóttir, FH........2.33,08 Fríða H. Kristinsdóttir, HHF .....2.37,35 300 m grind meyja Sigrún D. Þórðardóttir, HSK.........47,97 Ylfa Jónsdóttir, FH.................48,77 Árný Björg fsberg, UMDA ............48,80 400x100 m boðhlaup meyja FH..................................52,83 ÍR-A................................53,27 UFA ................................53,39 Hástökk meyja Steinunn Guðjónsdóttir, ÍR...........1,60 Helena Kristinsdóttir, UBK...........1,50 AnnaMargrétÓlafsd.,UFA...............1,50 Þrístökk meyja Helga Eggertsdóttir, Óðni...........11,52 íslandsmet Guðný Eyþórsdóttir, ÍR..............11,04 AnnaMargrétÓlafsd., UFA.............10,84 Sleggjukast meyja Þórunn Erlingsdóttir, UMSS .......22,80 Guðrún H. Grétarsdóttir, ÍR.........20,82 SigurbimaGuðjónsd., ÍR..............20,08 Spjótkast meyja Silja Úlfarsdóttir, FH .............31,74 Sigurbirna Guðjónsd., ÍR............27,70 María Hjálmarsdóttir, UÍA...........27,70 200 m hlaup drengja Sveinn Þórarinsson, FH..............22,30 Aron Freyr Lúðvíksson, FH...........22,93 Bergþór Ævarsson, UFA ..............23,46 800 m hlaup drengja Sigurður J. Guðmundsson, ÍR.......2.02,65 Auðunn Jóhannsson, HSK............2.04,23 Árni Már Jónsson, FH .............2.05,12 3.000 m hlaup drengja Árni Már Jónsson, FH .............9.33,36 Gauti Jóhannesson, UMSB ..........9.33,84 Sigurður J. Guðmundsson, ÍR.......10.44,69 300 m grind drengja Sveinn Þórarinsson, FH..............39,67 Rafn Árnason, UMFA .................41,23 Aron Freyr Lúðvíksson, FH...........41,47 Spjótkast drengja Sigurður Karlsson, UMSS ............55,45 EinarJ. Jónsson, ÚÍA................49,70 Sveinn Þórarinsson, FH..............47,95 Sleggjukast drengja BirgirÓ. Sæmundsson, UMSS ..........32,24 Garðar Gunnarsson, ÍR ..............31,50 Daði Bjamarson, ÍR .................30,00 Hástökk drengja EinarKarl Hjartarson, USAH...........1,95 Ólafur S. Ólafsson, UMSS.............1,90 Björn Bragi Björnsson, FH............1,80 Sveinn Þórarinsson, FH.............1,80 Þrístökk drengja Bjöm Bragi Björnsson, FH..........13,67 Viggó I. Jónasson, UMSB.............12,83 GeorgValgeirsson, ÍR..............11,87 3.000 m hlaup sveina Stefán Á. Hafsteinsson, ÍR.....10.01,16 Daði Rúnar Jónsson, FH.........10.04,52 Gunnar Karl Gunnarsson, ÍR.....10.05,16 200 m hlaup sveina Atli Stefánsson, UFA .............23,86 ívarÖmlndriðason.Á ...............23,94 Svanur D. Vilbergsson, UfA........24,54 800 m hlaup sveina Finnur Emilsson, Fjölni.........2.07,82 DaðiRúnarJónsson.FH.............2.08,71 Stefán Ágúst Hafsteinsson, fR...2.08,87 300 m grind sveina ívar Öm Indriðason, Á ............41,54 Ingi Sturla Þórisson, FH..........43,66 ÁsgeirÞórErlendsson, UMFA.........44,11 4x100 m boðhlaup sveina FH-A..............................48,68 ÍR-A..............................49,08 UÍA...............................49,47 Hástökk sveina Tómas Hilmarsson, fR...............1,83 Jónas H. Hallgrímsson, FH .........1,80 Logi Tryggvason, FH ...............1,75 Sleggjukast svcina Garðar V. Gunnarsson, UMSS .......44,20 Vigfús Dan Sigurðsson, USÚ........41,02 íslandsmet 14 ára og yngri Einar Björgvin Eiðsson, UMSS .....33,20 Þrístiikk sveina Jónas H. Hallgrímsson, FH ........12,88 Jón Hjörtur Bijánsson, ÍR ........11,84 Elis B. Sigurbjömsson, ÍR.........11,77 Spjótkast sveina Ragnar H. Svanbergsson, UDN ......51,50 Jónas H. Hallgrímsson, FH ........46,54 Bergsveinn Magnússon, HSK.........44,60 Morgunblaðið/Sindri ívar Ö. Indriðason ÍVAR Örn Indriðason keppir fyrir hönd Ármenninga og sigraði í þremur greinum, 100 og 300 metra grindahlaupi sveina og 400 metra hlaupi. Þetta er mjög góður árangur þar sem ívar er einungis á yngra ári í sveinaflokknum. „Mér hefur gengið alveg stór- vel og er mjög ánægður með árangur minn. Hef náð að bæta mig mikið, núna um rúma sekúndu í 200 metra hlaupinu. Ég keppti í fimm greinum og náði að sigra í þremur sem ég er mjög ánægður með,“ sagði ívar. AÐSTÆÐUR voru eins og þær gerast bestar til frjálsíþróttaiðk- unar þegar unglingameistara- mótið 15 til 18 ára fór f ram um síðustu helgi á Laugardalsvellin- um. Sólin skein mestan tímann og vind hreyfði lítið. Um 250 keppendur leiddu hæfileika sína saman á mótinu, sem gerði mót- ið að þvífjölmennasta íþessum aldursflokki í 50 ára sögu Frjáls- íþróttasambandsins. Skipulagn- ing og umsjá mótsins að þessu sinni var í höndum ÍR-inga og FH-inga og var hún til fyrirmynd- ar. Áhorfendur, sem að vísu voru ekki ýkja margir, urðu vitni að fjórum íslandsmetum og mikið var um persónuleg met. Fyrirkomulag mótsins var þannig að keppt var í tveimur flokkum, 15 og 16 ára (sveinar og meyjar) kepptu saman og 17 og 18 ára (dreng- ir og stúlkur). Allt efnilegasta frjálsíþróttafólk lands- ins var mætt til leiks og því ekki við öðru að búast en að einhver íslandsmetanna yrðu í hættu. Og áður en yfir lauk voru fjögur fallin. Sveinn Þórarinsson FH bætti ís- landsmetið í 110 metra grindahlaupi drengja og hljóp á 15,21 sek., fyrra metið var 15,30. Helga Eggertsdóttir stökkvari úr Óðni bætti Islandsmetið í þrístökki meyja í 11,52 - fyrra metið var 11,45. Vigfús Dan Sigurðsson USÚ er ekki nema 14 ára en keppti með sveín- Morgunblaðið/Sindri Helga Eggertsdóttir HELGA Eggertsdóttir,sem keppir fyrir Oðin, bætti ís- landsmetið í þrístökki meyja, stökk 11,52 m og bætti metið um sjö cm. „Ég byrjaði að æfa þegar ég var átta ára og er því búin að æfa í um sjö ár. Ég hef æft mjög mikið í ár - er á æfingum alla virka daga og í erobik og öðrum íþróttum þess á milli. Eg var náiægt því að bæta mig í vetur, var þá einn sentimetra frá metinu. Nú náði ég að bæta mig heldur betur, enda frábærar aðstæð- ur og allt hér til fyrirmyndar," sagði Helga. um í 15-16 ára flokki, þar sem ekki var keppt í sleggjukasti í hans aldurs- flokki. Hann bætti metið í sleggjn- kasti 14 ára, kastaði 41,02 og náði öðru sæti í flokknum þrátt fyrir ungan aldur. Guðleif Harðardóttir úr ÍR bsetti met í sleggjukasti stúlkna og kastaði 40,14 metra. Einar Karl Hjartarson hástökkvari úr USAH átti einnig góða tilraun við íslandsmet í karlaflokki, rétt rak olnbogann í rána sem stað- sett var í 2,17 m. Sigurður Karlsson sigurvegari í fimm greinum Einnig var mikið um persónuleg met auk þess sem nokkrir einstakling- ar sönkuðu að sér verðlaunapeningum í sínum flokkum. Ber þar fyrst að nefna Sigurð Karlsson UMSS sem sigraði í fimm greinum í drengjaflokki og Svein Þórarinsson FH sem sigraði í fjórum. Sveinn var einnig í sigurliði í boðhlaupi í sama flokki. Guðbjörg Lilja Bragadóttir ÍR sigr- aði í íjórum greinum í stúlknaflokki og Guðný Eyþórsdóttir ÍR sigraði í þremur í meyjaflokki. ívar Örn Indr- iðason sigraði síðan í þremur greinum í sveinaflokki. Hörð keppni á milli FH og ÍR Heildarstigakeppnin var gífurlega spennandi og þá helst á milli liða FH og ÍR á toppnum. Um tíð leit út fyrir að ÍR hefði haft sigur með hálfu stigi, en við endurtalningu kom í ljós að um mistalningu var að ræða, ÍR-ingum voru gefin fjögur stig of mikið og Sigurður og Sveinn til Danmerkur Sigurður Karlsson, UMSS, og Sveinn Þórarinsson, FH, keppa á Norðurlanda- móti unglina í tugþraut, sem fer fram í Kaupmannahöfn um helgina. Þeir keppa báðir í flokki sautján til álján ára. Sigurður er 17 ára og hefur náð best 6045 stigum, Sveinn er 18 ára og hefur náð best 6377 stigum. Fjölmennasta unglingameistaramótið Fjögur ísland Sindri Eiðsson skrifar

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.