Morgunblaðið - 17.09.1997, Blaðsíða 2
2 C MIÐVIKUDAGUR 17. SEFl'EMBER 1997
MORGUNBLAÐIÐ
ÚRSLIT
ÍÞRÓTTIR
Knattspyrna
Evrópukeppni félagsliða, UEFA-
keppnin:
Fyrsta nmferð, fyrri leikur:
Budapest, Ungveijalandi:
MTK Budapest - Aiania Vladikavkaz
(Rússl.)...............................3:0
Bela Illes (55.), Sandor Preisinger (71.),
Emil Lorincz (88.) 3,000.
Lodz, Póllandi:
Widzew Lodz - Udinese (Ítalíu).........1:0
Daniel Bogusz (63.) 8,000.
Karlsruhe, Þýskalandi:
Karlsruhe - A. Famagusta (Kýpur).......2:1
David Regis (26.), Markus Schroth (88.) -
Zacharias Charalambous (34.) 12,000.
Salzburg, Austurríki:
Salzburg - Anderlecht (Belgíu).......4:3
Laszlo Klausz (33., 53.), Edi Glieder (50.,
64. vsp.) - Oleg Jachtchouk (34.), Bart
Goor (59.), Alin Stoica (80.) 5,000.
Trabzon, Tyrklandi:
Trabzonspor - Bochum (Þýskal.).......2:1
Hami Mandirali (23. vsp.), Cetin Guner
(43.) - Henryk Baluszynski (2. vsp.) 14,000
Jerúsalem, ísrael:
Betar - Club Brtiges (Belgiu)........2:1
Istvan Pishont (47.), Stefan Saloi (50.) -
Nordin Jbari (57.) 8,000
Maribor, Slóveníu:
Teatanic - Ajax (Hollandi)...........1:1
Nastja Ceh (47.) - Jari Litmanen (66.) 7,000
Mozyr, Hvíta-Rússlandi:
MPKC Mozyr - Dynamo Tbilisi (Georgíu)
.....................................1:1
Kushnir (50.) - Mudzhiri (42.) 5,900.
Volgograd, Rússlandi:
Rotor Volgograd - Örebro (Svíþjóð) ....2:0
Valery Burlachenko (45.), Oleg Veretenn-
ikov (55.). 26,000.
Tampere, Finnlandi:
FC Jazz Pori - 1860 Miinchen (Þýska-
landi)...............................0:1
- Abedi Pele (90.) 2,000.
Sion, Sviss:
Sion - Spartak Moscow (Rússlandi)....0:1
- Valery Ketschinov (73.)
Árósar, Danmörku:
AGF Árhus - Nantes (Frakkl.).........2:2
Torben Piechnik (19.), Carsten Hallum (77.)
- Jocelyn Gourvennec (12.), Samba N’Diaye
(24.) 5,425.
Mouscron, Belgíu:
Excelsior - FC Metz (Frakkl.)........0:2
- Meyrieu (19.), Rodriguez (22.) 6,700.
Zagreb, Króatíu:
Zagreb - Grasshoppers (Sviss)........4:4
Danijel Saric (23.), Mark Viduka (41.),
Robert Prosinecki (58. vsp., Igor Cvitanovic
(78.) - Viorel Moldovan (20., 79.), Srdjan
Mladinic (62. sjálfsmark), Kubiíay Tur-
kylmaz (65.)
Lyon, Frakklandi:
Lyon - Bröndby (Danmörku)............4:1
Frederic Kanoute (20.), David Linares (50.),
Patrice Carteron (63.), Ludovic Giuly (75.)
- Kim Daugárd (34. vsp.) 11,000.
Bastia, Frakklandi:
Bastia - Benfica (Lissabon)..........1:0
Pierre-Yves Andre (80.) 11,000.
Vín, Austurríki:
Rapid - Hapoel Petach Tikva (ísrael) ..1:0
Oliver Freund (37.) 10,000.
Bordeaux, Frakklandi:
Bordeaux - Aston Villa (Englandi)....0:0
15,000.
Gelsenkirchen, Þýskalandi:
Schalke 04 - Hajduk Split (Króatíu)..2:0
Michael Goossens (7., 22.) 53,250.
Iraklion, Kríl, Grikklandi:
OFI - Ferencvaros (Ungverjal.).......3:0
Nikos Papadopoulos (21.), Nikos Gounenak-
is (57.), Nikos Nioplias (86.) 8,000.
Saloniki, Grikklandi:
PAOK - Arsenal (Englandi)............1:0
Costas Franzeskos (61.).
Genoa, Ítalíu:
Sampdoria - Athletic Bilbao (Spáni) ....1:2
Alain Boghossian (74.) - Roberto Rios
(19.), Inigo Larrainzar (62.) 36,000.
Milan, Ítalíu:
Inter Miian - Neuchatel Xamax (Sviss) 2:0
Ronaldo (58.), Ze Elias (71.) 30,000.
Strasbourg, Frakklandi:
Strasbourg - Rangers (Skotl.)........2:1
Gerald Baticle (45. vsp., 60. vsp.) - Jörg
Albertz (48. vsp.) 11,000.
Glasgow, Skotlandi:
Celtic - Liverpool (Englandi)........2:2
Jackie McNamara (53.), Simon Donnelly
(74. vsp.)- Michael Owen (6.), Steve
McManaman (89.) 55,000.
La Coruna, Spáni:
Deportivo - Auxerre (Frakkl.)........1:2
Djalminha (87.) - Bernard Diomede (72.),
Stephane Guivarc’h (84.) 24,000
Valladolid, Spáni:
Real Valiadolid - Skotno Riga (Lettl.)..2:0
Madrid, Spáni:
Atletico - Leicester (Englandi)......2:1
Juninho (69.), Christian Vieri (71.) - Ian
Marshall (11.) 28,000.
Guimaraes, Portúgal:
Vitoria - Lazio (ítaliu)............0:4
- Casiraghi (48.), Fuser (62.), Nedved (68.),
Nesta (78.) 12,000
Búkarest, Rúmeníu:
Steaua - Fenerbahce.................0:0
Enschede, Hollandi:
Twente - Lilleström (Noregi)........0:1
Arnehem, Hollandi:
Vitesse - Braga (Portúgal)..........2:1
England
Deildabikar, 2. umferð, fyrri leikur:
Blackpool - Coventry................1:0
Burnley - Stoke.....................0:4
Chesterfield - Barnsley.............1:2
Fulham - Wolverhampton..............0:1
Huddersfield - West Ham.............1:0
Hull - Crystal Palace...............1:0
Ipswich - Torquay...................1:1
Leyton Orient - Bolton..............1:3
Luton - West Bromwich...............1:1
Middlesbrough - Barnet..............1:0
Notts County - Tranmere.............0:2
Oxford - York.......................4:1
Reading - Peterborough..............0:0
Scunthorpe - Everton................0:1
Southend - Derby....................0:1
Sunderland - Bury...................2:1
Watford - Sheffield United..........1:1
Wimbledon - Millwall................5:1
1. deild:
Crewe - Port Vale...................0:1
3. deild:
Cardiff - Chester...................0:2
Körfuknattleikur
Opna Reykjavíkurmótið
Konur:
KR-ÍS......................60:56
Karlar:
ÍS - Tindastóll............36:98
UOIT
Opið mót hjá Keili og GKG
Haldið á Hvaleyri og Vífilsstaðavelli um
helgina.
1. Gísli Blöndal og
Stefán Gunnarsson.................83
2. Kjartan Guðjónsson og
Gunnar Már Gíslason...............83
3. Svanþór Þorbjörnsson og
Elliði N. Ólafsson.................82
4. Guðmundur Kristmundsson og
Óskar Jóhannesson..................82
5. Tryggvi Þór Tryggvason og
Jón G. Pétursson...................82
6. Ólafur Þór Ágústsson og
Einar Guðjónsson...................82
Opna Úrval-Útsýn
Haldið á Hólmsvelli í Leiru á sunnudag.
1. Jóhann Júliusson og
Jón Ingi Ægisson...................51
2. Guðni Vignir Sveinsson og
Gfsli Garðarsson...................49
3. Einar Magnússon og
Marteinn Guðnason..................48
4. Guðjón Stefánsson og
Stefán Guðjónsson................ 48
LEK-mót á Akranesi
Betri bolti m/forgjöf:
1. Hallgrimur Þorsteinsson, GO og
Jónína Friðfmnsdóttir GO...........49
2. Eiður Á. Gunnarsson, GK og
Lucinda Grímsdóttir, GK............48
3. Alfreð Viktorsson, GL og
Kristine Eide, NK..................47
4. Gunnar Júlússon, GL og
Baldvin Jóhannsson, GK.............46
5. Guðmundur Valdimarsson, GL og
Jón Aspar, GR......................45
6. Jóhann Benediktsson, GS og
Sigurður Albertsson, GS ...........44
7. Vilhjálmur Ólafsson, GR og
Karl Jóhannsson, GR................44
8. Þorsteinn Þorvaldsson, GL og
Elín Hannesdóttir, GL..............44
9. Knútur Bjömsson, GK og
Guðjón E. Jónsson, GK..............44
íkvöld
Handknattleikur
1. deild karla:
Ásgarður: Stjarnan - Fram....20
Kaplakriki: FH - HK...........20
Smárinn: Breiðablik - KA.....20
Valsheimili: Valur-ÍR.........20
Vestm.: ÍBV - Haukar..........20
Víkin: Vikingur - UMFA........20
Knattspyrna
Aukakeppni um sæti í efstu deild
kvenna, fyrri leikur:
Ásvellir: Haukar-Sindri....17.30
HAIUDKMATTLEIKUR - MFL. KARLA
HLÍDARENDI
KL. 20.00 í KVÖLD
VALUR-ÍR
Valsmenn, mætum í rauðu!
Borgir fasteignasala
HANDKNATTLEIKUR
Morgunblaðið/Halldór
BJARKI Sigurðsson var valinn besti maður íslandsmótsins í fyrra. Hann verður fjarri góðu gamni í vetur
þvi hann hefur sagt skilið við Aftureldlngu og leikur nú með Drammen í Noregi. Hér fagnar Bjarni og
félagar hans hjá Aftureldingu, Þorkell Guðbrandsson og Ingimundur Helgason, samfagna vali hans í vor.
Afturelding og
Haukar líklegusl
til afreka í vetur
orbjörn Jensson, landsliðsþjálfari í
handknattleik, hefur fylgst nokkuð
náið með undirbúningi 1. deiidarliðanna
í sumar. Hann segir að liðin komi nú
betur undirbúin til leiks en oft áður.
Hann hallast helst að því að Afturelding
og Haukar komi til með að berjast um
íslandsmeistaratitilinn en róður nýlið-
anna, Víkings og Breiðabliks, gæti
reynst þungur.
„Það hefur verið lítil breyting á leik-
mannaskipan Hauka og Aftureldingar
og það á eftir að vera mikill styrkur fyr-
ir liðin í vetur. Þau geta stillt upp nán-
ast sama liði og í fyrra. Framarar, sem
komu hvað mest á óvart síðasta tímabil,
gætu Iíka blandað sér í baráttuna.”
KA liðið spurningamerki
„Lið KA er spurningamerki, enda hafa
miklar breytingar verið hjá því. Ég held
þó að KA hafi alla burði til að vera ofar-
lega. Ungu strákarnir fá nú tækifæri
með liðinu, strákar sem hafa verið sigur-
sælir í yngri flokkunum. Það er gott að
alast upp sem sigurvegari og strákarnir
njóta góðs af því,“ sagði Þorbjöm.
Valur gerir betur en í fyrra
„Ég trúi því að Valur geri betur en
í fyrra, enda ungu strákarnir í liðinu
einu ári eldri. Liðið hefur einnig endur-
heimt Júlíus Gunnarsson frá Þýskalandi
og Sigfús Sigurðsson frá Selfossi. FH
mætir til leiks með Kristján Arason sem
Spá um úrslití 1.
deild karla
1. Afturelding................342 stig
Haukar......................342 stig
3. Valur.......................339 stig
4. Fram........................303 stig
5. KA..........................278 stig
6. FH..........................264 stig
7. Stjarnan....................225 stig
8. ÍR..........................157 stig
9. ÍBV.........................148 stig
10. HK..........................111 stig
11. Víkingur.....................83 stig
12. Breiðablik...................60 stig
Fyrsta umferð 1. deildar
karla í handknattleik hefst
í kvöld. Valur B. Jóna-
tansson ræddi við Þor-
björn Jensson landsliðs-
þjálfara og fékk hann til
að spá í spilin.
þjálfara og gæti komið á óvart. Stjarn-
an, ÍR, ÍBV og HK verða líklega um
miðja deild, en róður Víkings og Breiða-
bliks gæti reynst þungur."
Áhyggjur af varnarleiknum
Hann reiknar með að það verði fleiri
leikir jafnir í vetur en áður, enda er
ekkert lið sem sker sig verulega úr.
„Leikirnir verða allir spennandi en gæði
handboltans verða ekki upp á það allra
besta, sérstaklega til að byija með. Ég
hef mestar áhyggjur af varnarleik i:
anna, sem hefur ekki verið góður í leil
um liðanna á undirbúningstímabilir
Það verður því mikið skorað í leikjunt
fram að áramótum meðan liðin eru
slípa varnarleikinn hjá sér.“
Margir efnilegir
„Það verður spennandi að sjá til un
strákanna, sérstaklega hjá Val og ÍR. sf
stóðu sig svo vel í fyrra. Það eru marj
efnilegir strákar að koma upp, en þ
verða að leggja hart að sér við æfing
til að verða góðir. Það er mikill mur
á því að vera efnilegur eða góður.“
Koma betur undirbúin en áöur
Þorbjörn segir að liðin hafi undirbi
sig vel fyrir tímabilið, fleiri lið hafa fl
ið utan til æfinga og keppni. Eins h;
þau flest byijað undirbúning sinn fl
en áður og er það af hinu góða. „'
held að mótið geti orðið mjög skemrr
legt og sjálfsagt eiga úrslit eftir að vei
óvænt eins og gengur,” sagði landslii
þjálfarinn.
Júlíus Jónasson gerði sjö
mörk fýrir St. Otmar
JÚLÍUS Jónasson, landsliðsmaður í handknattleik, lék vel með liði sínu
TSV St. Otmar 12. umferð svissnesku deiidarkeppninnar um helgina.
Hann gerði 7 mörk í stórsigri á BSV Stans, 40:22. Júlíus var tekinn
úr umferð nær allan síðari hálfleik. Þjálfari liðsins er Daninn Erik
Vaje Rassmussen og leikur hann einnig með liðinu þó svo að hann sé
orðinn 38 ára gamall. Júlíus og félagar hafa unnið tvo fyrstu leiki sína
í deildinni eins og meistararnir Winterthur.
Þorbjörn „njósnar" í Sviss
ÞORBJÖRN Jensson, landsliðsþjálfari, er nú staddur í Sviss þar sem
hann ætlar að fylgjast með tveimur æfingaleikjum Svisslendinga við
Pólveija. Sviss er í riðli með íslendingum í undankeppni EM og leika
þjóðirnar fyrri leikinn í keppninni hér á landi 24. september en síðari
leikurinn fer fram í Sviss fjórum dögum síðar. Þorbjörn ætlar að freista
þess að taka leik Svisslendinga upp á myndband.