Morgunblaðið - 03.12.1997, Síða 1

Morgunblaðið - 03.12.1997, Síða 1
I | BRANPARAR | [þrautir! 1 GÁTUR| I Heimilisfang: MYNDASÖGUR MOGGANS Morgunblaöinu Kringlunni 1 103 Reykjavík l LEIKIR MYNDIN er úr myndasafni Landssambands slökkviliðsmanna. Eldvarnagetraun '97 UM JÓL og áramót er notkun opins elds (kerti), rafmagnstækja og annars búnaðar í há- marki og af þeim sökum hafa hlotist bæði eldsvoðar og alvarleg slys. I guðs bæn- um, verið varkár í umgengni ykkar við eld og rafmagnstæki. Reykskynjarar eiga að vera á hverju heimÚi, eldd bara einn heldur tveir eða fleirl. Einn er samt betri en enginn og hann verður að vera í lagi. Athuga þarf raf- hlöður í reykskynjurum einu sinni í mánuði og skipta um þær á árs fresti, t.d. er góð regla að nota fyrstu vikuna í desember til þess þegar jólaundirbúningurinn hefst og notkun kerta, jólaljósa, skreytinga og slíks hefst. Landssamband slökkviliðsmanna efnir árlega til brunavarnaátaks fyrir jól og áramót og hluti af átakinu eru spurn- r ingamar sem fylgja hér með. Fáið full- orðna fólkið á heimilinu í lið með ykkur og svarið í sameiningu spurningum slökkviliðsmannanna og ræðið um flóttaleiðir, eldvarnir - og brunaæfing á heimilinu getur skipt sköpum. ,ri3' jfffi ’lfjí jgj- mmmÉigsmí Matreiðsluþættir fyrir yngri áhorfendurna Hvað er í matinn? -Ostabakki foreldranna Ríkissjónvarpið á sunnudögum kl. 18.30, á eftir Stundinni okkar. Ostabakki jarðarber, kokteilber, vínber og brómber skorin til helminga og sett á ostapinna sem síðan er stungið í ostinn. 1 stk. camembert 1 stk. hvítlauksostur 1 pk. kex að eigin vali Ostamir skornir í sneiðar og raðað á fat Hvít- laukssmurosti smurt á kex og annað kex sett ofan á og síðan raðað á bakkann. Ostapinnar 1 lítið stk. gouda-ostur skorið í teninga. Síðan eru Gráðostaídýfa 100 g gráðostur 100 g sýrður rjómi lA tsk. sykur 1 tsk. worcestershire-sósa Allt þetta er sett saman í matvinnsluvél og hrært í 1-2 mínútur. Síðan er þetta sett í skál. Þegar allt hefur verið sett á bakka er bakldnn skreyttur með salatblöðum, vín- berjum, kexi, ristuðu smábrauði og rifsberjahlaup sett í skál. Spurningar 1. Jólaskreytingar með logandi kerti eru hættulegar. Er mikil- vægt að þær séu hafðar á ör- uggum stað og alltaf undir eftir- liti? □ Já □ Nei 2. Er þörf á að fjölga reyk- skynjurum á heimilinu vegna rafmagnstækja í svefnherbergjum? □ Já □ Nei 3. Hve oft á ári er rétt að skipta um rafhlöðu í reyk- skynjurum? □ .Einu sinni □ Tvisvar □ Þrisvar 4. Hve margar flóttaleiðir eiga að vera úr hverju her- bergi? □ Engin □ Ein □ Tvær □ Þrjár 5. Ef reykskynjarinn fer í gang vegna elds áttu þá að skríða? □ Já □ Nei 6. Hvert er neyðarsíma- númer lögreglu, slökkviliðs og sjúkraliðs á íslandi? 7. Eru hanskar og hlífðar- gleraugu góð vörn vegna meðferðar flugelda og blysa um jól og áramót? □ Já □ Nei 8. Slökkviliðsmenn nota reykköfunartæki oft við störf sín. Er það vegna þess að reykur getur ver- ið... □ banvænn □ heilsusamlegur NAFN:................... HEIMILI: PÓSTFANG: Skilafrestur í Eldvarna- getraun 1997 er til 10. janúar 1998. Lausnir skuiu sendartil: Landssamband slökkvi- liðsmanna Pósthólf 4023 124 Reykjavík Dregið verður i getraun- inni um miðjan janúar 1998 og verða verðlaun veitt fyrir rétt svör.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.