Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurjanúar 1998næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    28293031123
    45678910
    11121314151617
    18192021222324
    25262728293031
    1234567

Morgunblaðið - 22.01.1998, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 22.01.1998, Blaðsíða 1
B L A Ð A L L R A LANDSMANNA 1998 ■ FIMMTUDAGUR 22. JANÚAR BLAD m ! i I HANDKNATTLEIKUR / BIKARKEPPNI HSI Sigurður Viðarsson frá keppni SIGURÐUR Viðarsson, leik- sljómandi Stjörnuliðsins í handknattleik, mun ekki leika meira með iiðinu í vetur. Hann varð fyrir því óhappi að kross- bönd í hægra hné siitnuðu í leik Stjörnunnar gegn KA á Akureyri á sunnudaginn. Heppnin er ekki með Sigurði, því að þetta er í annað skipti á aðeins tveimur árum sem krossbönd í hné hans slitna. Valsmenn EYJAMENN náðu tveggja marka forystu, 22:20, í bikarundanúrslit- unum á móti Valsmönnum í Eyjum í gærkvöldi en síðan gerðu gest- irnir þijú mörk í röð. Þá tóku heimamenn leikhlé enValsmenn- imir Ingi Rafn Jónsson, Theódór Valsson, Jón Kristjánsson, Valgarð Thoroddsen, Sigfús Sigurðsson, Einar Öm Jónsson, Davfð Ólafsson og Ari Aliansson iögðu einnig á ráðin 30 sek. fyrir ieikslok. Fram og Valur mæt- MorgunblaðiíVSigfus Gunnar Guðmundsson ■ Guðmundur / C2 KÖRFUKNATTLEIKUR ast í tíma- mótaleik ÞAÐ er við hæfi að Austurbæjar- liðin Fram og Valur takist á í bikarúrslitaleiknum f ár, sem er tfmamótaleikur - 25. bikarúr- slitaleikur HSÍ, sem fer fram 7. febrúar. Það voru einmitt þessi lið sem léku til úrslita í fyrsta úr- slitaleiknum, 1974, en þá fóru Valsmenn með sigur af hólmi. Pramarar léku einnig til úrslita 1975, töpuðu fyrir FH og þeir töpuðu einnig sfnum þriðja bik- arúrslitaieik, fyrir Stjöraunni 1987. Valsmenn hafa þrisvar sinnum orðið bikarmeistarar frá því að þeir lögðu Fram 1974, - 1988, 1990 og 1993, en þrisvar hafa þeir tapað úrslitaleik, 1976, 1992 og 1995. Stjarnan og Víkingur mætast í bikarúrslitaleik kvenna. Hermann í atvinnu- mennsku til Belgíu Mermann Hauksson, fyrirliði KR í körfuknattleik, hélt í gær til Belgíu og mun leika með Bells Cafe Sinte Niklaas, að minnsta kosti út þetta keppnis- tímabil. Liðið leikur í 2. deild þar í landi og er sem stendur í tíunda sæti en fjórtán lið leika í deildinni. Liðið hefiir sigrað í sex leikjum en tapað í átta en þess ber að geta að það lið sem er í fjórða sæti hefur sigrað í átta leikjum en tapað sex þannig að deildin er mjög jöfn. St. Nikiaas, sem varð í áttunda sæti í deildinni í fyrra, hefur verið að leita sér að framheija sem getur skotið og skorað og Hermann á að fá það hlutverk. Með liðinu leikur Bandaríkjamaður að nafni Michael Thomas, en hann lék með Herberti Amarsyni í Donar í Hollandi í fyrra. St. Niklaas mætir Willebr- oek á laugardaginn en það lið er í sjöunda sæti deildarinnar, hefúr sigrað í 7 leikjum og tapað sex. „Mér líst Ijómandi vel á þetta allt,“ sagði Hermann í samtali við Morgunblaðið í gærkvöld en þá var hann nýkominn af sinni fyrstu æfingu með liðinu. Til stóð að Her- mann færi til Belgíu um áramótin þegar Jón Arnar Ingvarsson hélt utan, en ekkert varð úr því. Fljót- lega eftir það höfðu forráðamenn St. Niklaas samband við Hermann og síðan aftur á sunnudagskvöldið og báðu hann þá að gefa ákveðið svar eigi síðar en á mánudags- kvöldið. „Þetta gekk hratt fyrir sig. Ég ákvað mig á mánudaginn, KR-ingar fengu að vita af þessu á þriðjudaginn og ég fór út á mið- vikudagsmorgun. Ég og Michael Thomas búum saman í flottri íbúð og erum með bíl til afnota þannig að þetta er mjög þægilegt allt Mér líst vel á liðið, það eru þrír Hollendingar sem leika með því og þjálfarinn segir að ég verði með á laugardaginn. Þá verður hálfgerð- ur nágrannaslagur þannig að mað- ur byijar á fullu, svo á ég líka af- mæli þá þannig að þetta verður eftirminnilegur dagur,“ sagði Her- mann sem verður 26 ára á laugar- daginn. FRAMHÚSIÐ: HK-MENN AFGREIDDIR AÐ HÆTTI HÚSSINS / C3

x

Morgunblaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-7266
Tungumál:
Árgangar:
111
Fjöldi tölublaða/hefta:
55869
Skráðar greinar:
3
Gefið út:
1913-í dag
Myndað til:
31.12.2024
Skv. samningi við Árvakur útgáfufélag Morgunblaðsins er ekki hægt að sýna efni frá síðustu þremur árum Morgunblaðsins í almennum aðgangi á Tímarit.is.
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Vilhjálmur Finsen (1913-1921)
Þorsteinn Gíslason (1921-1924)
Jón Kjartansson (1924-1947)
Valtýr Stefánsson (1924-1963)
Sigurður Bjarnason frá Vigur (1963-1970)
Matthías Johannessen (1959-2000)
Eyjólfur Konráð Jónsson (1960-1974)
Styrmir Gunnarsson (1972-2008)
Ólafur Þ. Stephensen (2008-2009)
Davíð Oddsson (2009-í dag)
Haraldur Johannessen (2009-í dag)
Útgefandi:
Félag í Reykjavík (1924-1947)
Árvakur (1947-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir og greinar um innlend sem erlend málefni.
Styrktaraðili:
Fylgirit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: Morgunblaðið C - Íþróttir (22.01.1998)
https://timarit.is/issue/130232

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

Morgunblaðið C - Íþróttir (22.01.1998)

Aðgerðir: