Morgunblaðið - 25.02.1998, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 25.02.1998, Blaðsíða 4
4 D MIÐVIKUDAGUR 25. FEBRÚAR 1998 MORGUNBLAÐIÐ Safnarar Ég safna öllu með Spice Girls og get látið í staðinn með Aaron Carter, Bliimchen, N’sync, The Kelly Family, Tic Tac Toe o.fl. Þórey Rúnarsdóttir Grenimel 33 107 Reykjavík S: 552 2976 Ég heiti Helga og safna öllu með Spice Girls (mynd- ir í albúm o.fl.), Toni Braxton og frímerkjum. Get látið í staðinn dýra- myndir, hestakort og fleira. Séndið fljótt. Helga L. Grétarsdóttir Ásbúð 53 210 Garðabær Ég safna öllu sem kemur Spice Girls við, helst risaplakötum og úrklipp- um. I staðinn get ég látið: Mikið með Jennifer Anis- ton í Friends, Hansons, Boyzone, Backstreet Boys, risa, risa, risa plakat með 911, Peter Andre, Aaron, All Saints og stór plaköt með Nick Carter í Backstreet Boys, Peter Andre, venjuleg plaköt með Mark Owen, Todd MacDonald og 911. Ég vil helst að þið sendið mér fyrst myndirnar með Spiee Girls því oft hef ég ekki fengið myndir aftur á móti þegar ég skipti. Guðný E. Guðnadóttir Esjugrund 39 270 Kjalarnes Ég safna Spice Girls myndum (gömlu). Mynd- irnar sem mig vantar eru númer: 1, 7, 9, 11, 15, 19, 22, 32, 34, 49, 57, 58, 62, 67, 74, 79, 80, 82, 86, 89, 90, 93, 97, 99, 104, 113 og 114. Skiptimyndirnar mínar eru númer: 84, 85, 101, 47, 56, 42, 50, 39, 38, 81, 96 og 117. Hringið endilega eða skrif- ið mér. Eva D. Sigurðardóttir Vörðu 17 765 Djúpivogur S: 478 8881 SPILIN á myndinni eru hulin að hluta til. Getið þið áttað ykkur á hvaða spil er um að ræða (eins og t.d. tíguláttu, hjartaás, lauftvist og þess háttar)? ■ewejne[3o eofsepeds tua jipæj um tuas uifids :uiusneq LAUGA, HASKOLABIO lOSTJMWM HÚGÓ SKOGARDÝÍHÐ HÚGÓV

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.