Morgunblaðið - 27.02.1998, Side 5

Morgunblaðið - 27.02.1998, Side 5
Þvottavél W1010 Splunkuný árgerð af AEG, gæðavélinni frá Þýskalandi Stór 48 lítra trommla. ViSurkennt ullarþvottakerfi. Sjálfhreinsandi lófilter. Taumagnsskynjari. Ullarvagga. 600 og 1000 snúningar. IAVATHECM T SO og einn T50 Barkalaus þurrkari Barkalaus þurrkari sem þéttir gufuna. Stór trommla, barnalæsing. Mjög hljóSlátur. Þægilegt stjórnborð með aðvörunarljósum fyrir filter og vatnshólf. i II SIEMENS EK 30620 helluborð Gengur við Siemens HE 11320 ofninn. Hvítt helluborÖ með 4 hellum, þar af 2 hraðsuðuhellur. PL-330 Hvítt helluborð með fjórum steyptum hraðsuðuhellum. Upphækkað hnappaborð. Gaumljós. Þvottavél W807 Þýsk gæðavara. Algjörlega elekrónísk stýring. Elektrónískur mótor. Hægt er að forrita fleiri en eitt þvottakerfi í vélina. Kraftmikil þeytivinding. Sparnaðarkerfi. Whirlpool Þurrkari AWZl 10 112 lítra trommla, tekur allt að 5 kg. 18 mínútna krumpuvörn og mýkingarkerfi í lok þurrkunar. AEG 310 kw Helluborð með fjórum steyptum hellum, þar af þrjár hraðsuðuhellur og ein sjálfvirk hella. Gaumljós. Whirlpool Þvottavél AWM254 Ur nýju þvottavélalínunni frá Whirlpool. Stór hurð og stór trommla. Froðustillingarkerfi sem þýðir mjög góða skolun. Barnalæsing. Ullarvagga. H)Electrolux Gufugleypir FT6012 Endurnýjar loftið með kolafilter eða útblæstri. Góður sogkraftur. Fitufilter úr málmi sem hægt er að þvo. 2x40 W Ijósaperur gefa gott vinnuljós. ABC Tilboð okkar gilda frá 28. febrúar til 14. mars. Vib veitum þér einnig 30 daga skilarétt á vörum sem þú hefur keypt hjá okkur. Skilarétturinn gildir ekki fyrir PC tölvur, símabúnað og tölvuforrit eða vörur til persónulegra nota (t.d. hárþurrkur eða rakvélar). Elko tekur ekki ábyrgð á mögulegum prentvillum eða mögulegum skorti á vörum. Sjá nánar um ábyrgðir okkar á bls. 2 og 3. AEG Ryksuga Vampyr 5020 Létt og meðfærileg ryksuga, 1300 W. 5 stillingar á sogkrafti. Fjórfaldur míkrófilter. Snúra dregst sjálfkrafa inn í vélina.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.