Morgunblaðið - 11.03.1998, Side 4
4 D MIÐVIKUDAGUR 11. MARZ 1998
MORGUNBLAÐIÐ
Aflabrögð
Línuskip
í þorski
LÍNUBÁTAR hafa verið í góðri
veiði vestur á Jökultungum að und-
anförnu. Jón Ingi Jóhannesson,
stýrimaður á Kópi GK, sagði í sam-
tali við Morgunblaðið að bátarnir
fengju 15 til 16 tonn af þorski á dag
og það væri góður fískur, á bilinu 3
til 10 kg, og hlutfallslega mikið af 5-
6 kg físki.
„Það eru fleíri á þessum slóðum,
t.d. Freyr og Skarfur, báðir frá
Grindavík og það eru allir að fá
‘ann,“ sagði Jón Ingi.
Kristján Helgason í Ólafsvíkur-
höfn sagði í lok síðustu viku að veiðin
væri „allt í Iagi“ og flestir stærri bát-
arnir væru að fá „kropp“, en veður-
far hefði komjð niður á veiðunum að
undanfömu. I gærdag fengust þær
upplýsingar á hafnarvoginni í Ólafs-
vík að lítil breyting hefði orðið, norð-
anáttin að undanfórnu hefði gert öll-
um erfitt fyrir og minni bátarnir
þurft að halda sig í landi suma dag-
ana. I gær var ágætisveður og minni
bátarnir komnir á sjó. Góð veiði hef-
ur verið hjá þeim á línu.
Gott á Víkinni
Sem dæmi um aflabrögð miðað við
veiðarfæri sagði Kristján að drag-
nótabátarnir Ólafur Bjamason og
Auðbjörg hefðu verið með níu og sjö
tonn í „Víkinni“ framan við höfnina á
fimmtudaginn og netabátarnir Sæ-
þór og Sólrún hefðu sama dag verið
með nítján og níu og hálft tonn
„norður í kanti“. „Þegar minni trill-
urnar hafa getað farið til veiða hafa
þær skilað inn svona 2 til 3,5 tonnum
af línufiski.
Rallið ( fullum gangi
Togararallið er nú í fullum gangi.
Lengst komnir em Bjartur og Brett-
ingur fyrir Norður-, Norðaustur- og
Austurlandi, búnir með um þriðjung
rallsins, en stirðlegar hefur gengið á
öðmm svæðum vegna tíðarfars. Sig-
fús Schopka, fiskifræðingur hjá Haf-
rannsóknastofnun, fór á miðin með
Bjarti NK. Hann sagði í samtali við
Morgunblaðið í gærdag að of
snemmt væri að segja til um niður-
stöður. Það þyrfti að ljúka rallinu og
bera síðan niðurstöðurnar saman við
niðurstöður annarra í rallinu. „Það
sem ég get sagt á þessu stigi er að
þetta virðist vera í samræmi við
væntingar. Mest hefur borið á ‘93-
árganginum eins og við mátti búast.
Þá höfum við séð svolítið af ársgöml-
um þorski og er það í samræmi við
að við fundum mikið af seiðum í
fyrrasumar. Tveggja ára þorskurinn
er liðfár eins og við bjuggumst við
þannig að sá árgangur virðist ekki
sterkur," sagði Sigfús.
Mokveiði á loðnumiðum
Mokveiði var á loðnumiðunum
þrátt fyrir ei-fiðan sjó í gærdag og
fyrrinótt. „Hún er að skríða vestur á
bugtina fyrir vestan Þjórsá,“ sagði
Þorsteinn Kristjánsson, skipstjóri á
Hólmaborginni, í samtali við Morg-
unblaðið í gærdag. Hann var á leið
til hafnar með fullfermi, 2.600 tonn.
JRC
^ ........ mmJ |
Siglinga- og
fiskileitartæki
Fiskislóð 94, Reykjavík, sími 562 1616.
' Hurn-y
Stranda- hanki j
grunn /,
M
'jistiljjarðpr-
'&rutui..'
/ Kögur
Hali grunn
A" .gritnn \
",langanesj Xl
gru"n /ÆZA
\Vopnafjarðar
c grunn /
Barða•
\gmnn
T Gríms-\gj S NpT'
tjjoyrt/ \ R I
sund | i f-
Kolku-J /Skaga-/'/
grunn ) ( gni,in v V
Kópanesgrunn
R R Iléraðsdjúp \
rr R R f
D rj ' \
Glettíngaiiút'
J
J) UornJlákC/r
/ L Ks'Jíorðfi
sJ 'r a
^ Gerpisgrunn} '
Breiðifjörður
.Látragrunn
Rauða-
targið
Skrúðsgrunn /
Hvalbaks->
grunn JT
Papa-i
grunn
Faxadjjtp ,'Fldcyjar-
\ f banki
Rosen
RartjiL
\ grunn_\\.
Reykjanes-
f grunn^r.
Selvogsbankrm L
< , -nTogari
R: Rækjuskip
./ / L: Loðnuskip
/. ■. v ■
Togarar, rækjuskip og loðnuskip á sjó mánudaginn 9. mars 1998
VIKAN 1.3.-7.3
BATAR ■ BATAR
N Mln Stasrð Afli Velðarfaari Upplst. afla Sjóf. Löndunarst. Nafn Staarð Afll Valðarfaart Upplst. afla SJÓf. Löndunarst.
DRANGAVÍK VE 80 162 19* Ðotnvarpa Karfi / Gullkarfi 2 Gómur ' I HRINGUR GK 18 151 30 Net Þorskur 6 Hafnarfjörður
ERLINGUR GK212 227 47* Botnvarpa Ufsi 3 Gámur KROSSEYSF 26 108 23 Net Þorskur 5 Hafnarfjörður !
FREYJA RE 38 136 26‘ Botnvarpa Ufsi 2 Gámur ilj MÁNIHF 149 28 18 Net Þorskur 5 Hafnarfjöröur
GJAFAR VE 600 237 19* Þorskur 1 Gámur ÁRSÆLLSIGURÐSSON HF80 29 31 Net Þorskur 6 Hefnarfjörður j
SÓLEYSH 124 144 19* Botnvarpa Ýsa 2 Gómur ] AÐALBJÖRG RE 5 59 16 Net Þorskur 3 Reykjavík
ÓFEIGUR VE 325 138 48* Karfi/Gullkarfi 1 Gámur RIFSNESSH44 226 53 Lina Þorskur 3 Rif
BRYNIÓLFURÁR 3 199 11 Net Þorskur 1 Vestmannaeyjar lij ÞORSTEINN SH 145 62 34 Dragnót Þorskur 2 Rif
FRÁ R VÉ 78 155 23* Botnvarpa Þorskur 2 Vestmannaeyjar AUÐBJÖRG SH 197 81 28 Dragnót Þorskur 4 Ólafsvik
GANDIVEI7I 212 37 Net Þorskur 1 Vestmannaeyjar " j STEINUNNSH 167 153 38 Dragnót Þorskur 4 Ölafsvík
G U Ð R Ú N VE 122 195 89* Net Þorskur 3 Vestmannaeyjar SVEINBJÖRNJAKOBSSONSH 10 103 18 Dragnót Porskur 3 ólefsvík j
SMÁEYVE 144 161 42* Botnvarpa Þorskur 2 Vestmannaeyjar m SÆÞÓREA 101 150 27 Net 3 Ölafsvík
TRAUBTIÁRBO 93 103 Net Þorskur 7 Vestmannaeyjar ÓLAFUR BJARNASON SH137 111 15 Dragnót Þorskur 3 Ólafsvfk ]
. EMMAVE219 82 12* Botnvarpa Þorskur 2 Þorlákshöfn 11} FANNEYSH 24 103 38 Net Þorskur 5 Grundarfjöröur
FRIÐRIKSÍGURÐSSONÁR 17 162 35 Dragnót Sandkoli 1 Þorlákshöfn HAUKABERG SH 20 104 21 Net Þorskur 5 Grundarfjorður
GULLTOPPUR ÁR 321 34 18 Net Þorskur 6 Þorlákshöfn m GRETTIRSH 104 148 15 Net Þorskur 3 Stykkishólmur
HÁSTEINNÁR8 113 20 Net Þorskur 3 Þorlákshöfn ÁRSÆLLSH8B 101 13 Net Þorskur 3 Stykkishólmur \
JÓNÁ HOE1ÁR62 276 20 Dragnót Skrápflúra 1 Þorlakshöfn m ÞÓR SNESIISH 109 146 36 Net Þorskur 4 Stykkishólmur
KRISTRUN RE 177 200 30 Net Þorskur 3 Þorlákshöfn ÞÓRSNESSH 108 163 24 Net Þorskur 4 Stykkishólmur
: SNÆTINDURÁR 88 102 ie : ■ Net Ufsi 3 Þorlákshöfn '! BRIMNES BA 800 73 42 Lína Steinbítur 3 Patreksfjörður
SÆBERG ÁR 20 138 32 Net Þorskur "é" Þorlákshöfn HAFSÚLABA 741 30 21 Dragnót Þorskur 2 P8treksfjörÓur j
SÆUÓSÁR 11 58 ..... 12 Net Þorskur 6 Þorlákshöfn 3 NÚPURBA69 182 27 Lína Þorskur 1 Patreksfjörður
ÁLABORG ÁR 25 138 1? Net Ufsi 3 Þorlákshöfn VESTRIBA 63 30 28 Lfna Þorskur 2 Patrekgfjöróur
ALBATR0SGK60 257 55 Una Þorskur 1 Grindavfk 1 ÞORSTEINNBA 1 30 40 Lína Þorskur 3 Patreksfjörður
ANDEYBA 125 123 22 Net Þorskur 6 Grindavík GUÐRÚNHÚNBA 122 183 38 Lina Þorskur 1 Flateyri j
ARNARKE 260 60 33 Dragnót Sandkoli 6 Grindavfk GUÐNÝÍS 266 70 49 Lina Þorskur 4 Bolungarvík
ARNEYKE50 347 15 Net Þorskur 2 Grindavík ÞÓR PÉTVBSSON GK 504 143 42* Botnvarpa Þorskur 3 Bolungarvík
| BRLINGKE140 179 41 Net Þorskur 5 Grindavík 3 JÓNBJÖRNNK1U 26 14 Dragnót Ufsi 4 Neskaupstaður
FARSÆLL GK 162 60 25 Dragnót Ýsa 4 Grindavík BERGUR VIGFÚS GK 53 280 28 Net Þorskur 2 Hornafjörður j
FJÓLNIR GK 7 ■ 154 46 Una Þorskur 1 Grindavik 11 BJARNIGÍSLASON SF90 101 88 Net Þorskur 5 Hornafjörður
FREYRGK 157 185 48 Lína Þorskur 2 Grindavík ERLINGURSF85 101 71 Net Þorskur 6 Hornafjörður
T GAUKURGK6B0 181 30 Net Þorskur 5 Grindavfk a GARÐEY SF 22 200 32 Lina Ýsa 1 Hornafjörður
GEIRFUGL GK66 148 14 Net Þorskur 3 ’ Grindavík HAFDtS SF75 143 79 Net Þorskur 7 Hornafjörður j
HAFBERG GK 377 189 19 Nöt Þorskur 3 Grindavik ] HAFNAREYSF36 101 17* Botnvarpa Skrápflúra 3 Hornafjörður
KÁRIGK 146 36 33 Dragnót Sandkoli ” 6 Grindavík JÓIBJARNA SF 16 112 46 Net Þorskur 3 Hornafjörður
KÓPURGKÍÍS ■ . 253 H 67 Lína Þorskur 2 Grindavfk II MUNDISÆMSF1 30 11 Net Þorskur 4 Hornafjöröur
ODDGEIR ÞH 222 164 * 23* Botnvarpa Þorskur 3 Grindavik SIGURÐUR LÁRUSSON SF110 160 29 Net Þorskur 3 Hornafjörður
REYNIR GK 4 7 Z'lil.1 40 Net Þorskur 6 Grindavtk i SIGURÐUR ÖLAFSSON SF44 124 63 Net Þorskur 6 Hornafjörður
SIGHVATUR GK57 261 90 Lína Þorskur i Grindavík STAFNESKE 130 197 82 Net Þorskur 2 Hornafjörður
SKARFUR GK 666 234 7 58 Lína Þorskur 1 Grindavik a STEINUNNSF 10 197 36 Botnvarpa Þorskur 3 Hornafjörður
SÆUÓNRE 19 29 20 Dragnót Sandkoli 7 Grindavík ÞINGANES SF 25 162 24 Batnvarpa Þorskur 1 Hornafiörður
SÆMUNDURHFB5 53 18 Net Þorskur 6 Gríndavfk ii
VÖRÐURÞH4 215 28* Botnvarpa Þorskur 3"" Grindavík
\ ÁGÚST GUÐMUNDSSON GK 9S 186 28 Net Þorskur 5 Grindavfk a I Erlend skij
ÓLAFUR GK 33 51 30 Net Þorskur 8 Grindavík 7
ÞORSTEINNGK16 138 31 Net Þorakur 6 Grindayfk n _
ÞORSTEINN GISLASÖN GK 2 76 16 Net Þorskur 5 Grindavík Nafn Staarð Afll Upplat. af la Löndunarst.
ÞRÖSTUR RE 21 29 32 Dragnót Ssndkoli 6 Gríndavík ■. AMMASAT G 28 1 2371 Loðna Þorlákshöfn |
BALDUR GK 97 40 24 Dragnót Sandkoli 5 Sandgerði JÓN SIGURÐSSON F 78 1 1473 Loðna Grindavík
DAGNÝGK91 47 19 Net Þorskur 6 Sandgerði m JÚPÍTERE71 1 1006 Loðna Eskifjöröur ]
EYVINDUR KE 37 40 24 Dragnót Sandkoli 6 Sandgerði SAKSABERG F 66 T t I 2008 Loðna Eskifjörður
FREYJA GK 364 68 13 Net Þorskgr 4 Sandgerðí H
GUÐFINNUR KE 19 69 29 Net Þorskur 6 Sandgerði
HAFNARBERG RE 404 74 33 Net Þorskur 7 Sandgerðí n TOGARAR
HAFÖRNKE 14 ' 36 41 Dragnót Sandkoli 6 Sandgerði
HÓLMSTEINN GK 20 43 12 OragwSt Þorgkur 6 Sandgeróí 1 Nafn Staarð Afli Upplst. afla Lðndunarst.
1ÓNERUNGSGK222 51 39 Dragnót Sandkoli 6 Sandgeröi OALA RAFN VE 508 297 35* Karfi / Guilkarfi Gámur
JÓNGUNNLAUGSGK444 105 23 Botnvarpa Þorskur Pvy'\ Sandgerði ■ GULLVER NS 12 423 76* Þorskur Gámur
NÍÖRÐUR KE208 ~ 17 14 Net Þorskur 5” Sandgerði HAUKUR GK 25 479 / 34* Djúpkarfi Gámur :■'■■/]
REYKJABORG RE 26 29 19 Oragnót Sandkolí 5 Sandgerðí 1 KLAKKUR SH 510 488 162* Karfi / Gullkarfi Gámur
SANDAFELL HF 82 90 15 Dragnót Skrápflúra 3 Sandgerði [ UÓSAFELL SU 70 549 39* Kerti/Guilkerfi Gémur
SIGGt BJARNA GK6 102 34 Dragnót Sandkoli 4 Sandgerðí ^vT) m SÓLEYSIGURJÓNS GK200 274 3 Karfi / Gullkarfi Sandgeröi
SIGURFARIGK 138 118 45 Botnvarpa Ufsi 2 Sandgerði ÞURÍDUR HALLDÓRSDÓTVR GK 94 274 24 Þorskur Keflavík j
SIGPÓRPH 100 169 51 Una Þorskur 3 Sandgerði ii ÁSBJÖRN RE 50 442 169 Þorskur Reykjavík
SKÚMURKE 122 74 23 Net Þorskur 7 Sandgerði STURLAUGUR H. BÖÐVARSSONAK 10 431 69 Ufsi Akranes "]
ÓSKKE5 81 43 Net Þorgkur 6 Sandgerðí m M RUNÚLFUR SH 135 312 76* Karfi / Gullkarfi Grundarfjörður
ÞORKELL ÁRNASON GK2I 65 15 Net Þorskur "é” Sandgeröi HEGRANES SK 2 498 58 Þorskur SauÖártcrókur j
GUNNAR HÁMUNDÁRS. GK357 53 15 Net Þorgkur 6 Keflavfk 1 BJÖRGULFUR EA 312 424 50 Þorskur Dalvik
HAPPASÆLL KE 94 “"179 * 36™ Net Þorskur 5 Keflavík BJARTURNK121 461 58* Þorekur Ne8kaupstaður ]
UNA íGARÐIGK 100 138 19 Net Þorskur 3 Keflavík j KAMBARÖST SU 200 487 74 Þorskur Fáskrúðsfjörður