Morgunblaðið - 28.05.1998, Side 14

Morgunblaðið - 28.05.1998, Side 14
DAM kaststöng Speedcast 60 Feröareglur 1. Leggöu aldrei af stað í langferð án þjálfunar. Ekki fara í of erfiða ferð. Með aukinni reynslu getur þú smám saman tekist á við erfiðari verkefni. 2. Gerðu nákvæma ferðaáætlun og skildu hana eftir hjá fjölskyldu eða vinum. Láttu vita ef breyting verður á áætluninni. 3. Fylgstu vel meö veöurútliti og veðursþá. Ekki ana áfram ef veöur versnar. Farðu að ráðum reyndra ferðamanna. 4. Klæddu þig vel og hafðu óstöðugleika fslenskrar veðráttu í huga, einnig í styttri ferðum. Haföu alltaf nauðsynlegan fjallabúnað (einnig skóflu) meöferðis. 5. Mundu eftir áttavita, landabréfi, sjúkrabúnaði, neyðarblysi og aukafatnaði. 6. Vertu alltaf með einhverjum á ferð. Fylgstu með félögunum og gættu þess að enginn dragist aftur úr. 7. Snúðu við tímanlega, það er engin skömm að því að sýna skynsemi. Sparaöu kraftana ef þú villist og haltu kyrru fyrir. Veiðii kr. settið. DAM fluguveiðistöng Black Power 272 Veiðivesti DAM Varla ætlarðu að eyða öllu sumrinu í að ditta að húsinu og huga að garðinum! BYKO mælir með því að þú drifir fjölskylduna út í sveit þar sem þið njótið alls sem íslensk náttúra hefur að bjóða. Verið viðbúin öllu, það er aldrei að vita hverju íslenskt sumarveður tekur upp á. Komið við í BYKO áður en þið leggið af stað. Þar fáið þið það sem fjölskyldan þarf í tjaldferðalagið, hjólatúrinn, veiðiferðina... DAM veiðihjól Quick VSI 430 TILBOÐ/ út JÚNÍ tilboÐl ÚT júní DAM fluguveiðihjól Verð áður 4.900 kr. Mega Trail fjallahjól 24 tommu strákahjól 16.900 kr. 24 tommu stelpuhjól 16.900 kr. Komdu og skoðaðu úrvalið!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.