Morgunblaðið - 28.05.1998, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 28.05.1998, Blaðsíða 15
———— Góð ráð fyrir foreldra Rennið yfir listann og athugið hvort barnið ykkar er nógu öruggt. Reiðhjól • Hemlar í lagi. • Lás. • Bjalla. • Fram- og afturljðs á hjólinu. • Þríhliða glitmerki á hjólinu, rautt að aftan, hvítt að framan • Teinaglit. • Glitaugu í fótstiginu. • Keðjuhlíf. ikúiutjald Hjálmur • Hjálmurinn þarf að vera merktur CE merkingu. • Er barnið með rétta stærð á hjálmi? Það þarf að mæla ummál höfuðs barnsins til að finna réttu stærðina. • Hjálmurinn þarf að vera rétt stilltur. Lesið bæklinginn „Hjálmurinn skiptir höfuð máli“. • Allir svampar innan í hjálminum þurfa að vera á réttum stað. A tilboði Utigrillið • Það má aldrei skilja íkveikjulög eftir við grillið. Lítið barn getur auðveldlega opnað brúsann og drukkið innihaldið, en það er lífshættulegt. • Það logar lengi í kolunum eftir að grillið hefur verið notað. Gætið þess að lítil börn komist ekki í grillið. 3 - 4 manna ACE kolagrill ATILBOÐI Hjólahjálmar Eagle hjólahjálmur 2.790 kr. Hard Top hjólahjálmur 2.690 kr. Baby hjólahjálmur 2.690 kr. Hot Shot hjólahjálmur 2.790 kr. Viking stígvél, svört Bæklingurinn „Hjálmurlnn skiptir höfuð máli“ frá Slysavarnafélagi íslands fylgir hverjum hjálmi. Á r/LBOOI Sundbolti og sundkútar Sport taska svört Tjalddýna 7 mm Viking barnastígvél Pumpa fótstigin Á tilboði Bakpoki blár HÖRKUTÓL ÁHALDALEIGA BYKO Vagn fyrir feröalög eða veiöiferðina. Kælibox 28 Itr Á TILBOÐI kr. fyrir hvern dag Ath. Myndin sýnir ekki réttan lit.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.