Morgunblaðið - 24.06.1998, Qupperneq 40

Morgunblaðið - 24.06.1998, Qupperneq 40
•40 MIÐVIKUDAGUR 24. JÚNÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ Trésmiðir og byggingaverkamenn Óskum að ráða trésmiði og byggingaverka- menn strax. Mjög mikil vinna. Friðjón og Viðar ehf., símar 565 3854/893 4335 og 854 2968. Intersport auglýsir Óskum eftir að ráða starfskraft, ekki yngri en 25 ára, í útivistardeild okkar. Reynsla og áhugi á útivist skilyrði. Framtíðarstarf í skemmtilegu og reyklausu fyrirtæki. Áhugasamirtali við Sverri Þorsteinsson á staðnum, fimmtudaginn 25. júnífrá kl. 11-13. éf Verkamenn — kjöt- vinnsla á Selfossi Sláturfélag Suðurlands óskar eftir að ráða sem fyrst verkamenn til starfa í kjötvinnslu félagsins á Hvolsvelli. Um er að ræða framtíð- arstörf í einni fullkomnustu og stærstu kjöt- vinnslustöð hérlendis. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu félagsins á Fosshálsi 1, Reykjavík, og í starfs- stöðvum félagsins á Hvolsvelli og Selfossi. Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma 575 6000 eða verksmiðjustjóri í síma 487 8392. Ritari Laus er tímabundin staða skólaritara við Val- húsaskóla á Seltjarnamesi. Um er að ræða rúmlega 80% starf frá 17. ágústtil áramóta. Skriflegum umsóknum ber að skila til Margrét- ar Harðardóttur, grunnskólafulltrúa á Skóla- skrifstofu Seltjarnarness, Mýrarhúsaskóla eldri v. Nesveg, sími 561 2100, sem einnig veitir nánari upplýsingar um starfið. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi starfs- mannafélags Seltjarnarness við launanefnd sveitarfélaga. Umsóknarfrestur ertil 2. júlí 1998. Grunnskólafulltrúi. III MENNTASKÓUNN f KÓPAVOGI Kennarar Vegna mikillar innritunar og nýrra deilda við Menntaskólann í Kópavogi vantar kennara í eftirtaldar greinar frá næsta hausti: Jarðfræði 1 staða íslensku 14 stundir Launakjörfara eftir samningum kennarafélag- anna og ríkisins. Umsóknum skal skila til skólans fyrir 3. júlí. Nánari upplýsingarveitirskólameistari eða aðstoðarskólameistari í síma 544 5510. Skólameistari. Kennara vantar að GrunnskólanumTálknafirði til kennslu í fyrsta bekk. Grunnskólinn áTálknafirði er lítill skóli. Hús- næði í boði. Flutningsstyrkur. Upplýsingar gefur Matthías Kristinsson, skóla- stjóri, í síma 456 2537, og Björn Óli Hauksson, sveitarstjóri, í síma 456 2539. A KÓPAVOGSBÆR Kennari — umsjónarmaður Skólaskrifstofa Kópavogs hefur ákveðið að setja á stofn deild fyrir nemendur 8.-10. bekkj- ar, sem af ýmsum ástæðum eiga erfitt með að fylgja hefðbundinni bekkjarkennslu. í deild- inni verða 6-8 nemendur. Óskað er eftir kenn- ara til þess að hafa umsjón með deildinni í samvinnu við starfsmenn Skólaskrifstofu Kópavogs. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi góða reynslu af starfi með unglingum, áhuga á fjöl- breytilegu skólastarfi og geti tekið frumkvæði að skipulagningu náms fyrir þennan hóp nem- enda. Umsóknum ber að skila til Skólaskrifstofu Kópavogs í síðasta lagi mánudaginn 6. júlí. Nánari upplýsingar um starfið veita Hannes Sveinbjörnsson og Tómas Jónsson á Skóla- skrifstofu Kópavogs í síma 554 1988. Starfsmannastjóri. AÐAUGLÝSINGAR FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Fundur um Alþjóða- bankann og þróunarmál Ávegum utanrík- isráðuneytisins munJames D. Wolfensohn, for- seti Alþjóðarbank- ans, flytja fyrirlest- ur um starf- semi og hlutverk Alþjóðabankans, föstudag- inn 26. júní nk. kl. 16.00. Fundurinn fer fram í stofu 101 í Odda, húsi félagsvísindadeildar Háskóla íslands og hefst með ávarpi Halldórs Ásgrímssonar utanríkis- ráðherra. Fundarstjóri verðurSteingrímur Hermannsson seðlabankastjóri. Fyrirspurnir og umræður verða að loknu framsöguerindi. Fundurinn er öllum opinn og eru áhugamenn um efnahags- og þróunarmál hvattirtil að koma. Aðalfundur Aðalfundur Barra hf. á Egilsstöðum verður haldinn í Hótel Valaskjálf fimmtudaginn 2. júlí kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Félagsfundur Alþýðu- bandalagsins í kvöld Kosning fulltrúa á landsfund Alþýðubandalagið í Reykjavík heldurfélags- fund í kvöld miðvikudagskvöldið 24. júní kl. 20.30. Fundurinn er haldinn í flokksmiðstöðinni að Austurstræti 10. Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa á landsfund Alþýðubanda- lagsins, 2. Samfylking — hvernig, um hvað, til hvers? Ármann Jakobsson og Svavar Gestsson hafa framsögu. 3. Önnur mál. Félagar fjölmennið. Stjórnin. ATVINNUHÚSNÆÐI Skrifstofuhúsnæði í miðbænum Til leigu erfrá 1. júlí nk. gottskrifstofuhúsnæði í virðulegu húsi í miðbæ Reykjavíkur. Húsnæð- ið sem er á 2. hæð í húsinu nr. 5 við Ingólfs- stræti (gamla Sjóvá-húsið) er rúmlega 180 m2 að flatarmáli, auk hlutdeildar í sameign, skipt- ist í stórt móttökurými, 4 skrifstofuherbergi, skjalageymslu og kaffistofu, auk þess sem hús- næðinu fylgir rúmgóð geymsla í kjallara. Nánari upplýsingar í síma 562 1018 á skrif- stofutíma. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF □ EDDA 5998062419 IH.v. FÉLAGSSTARF Haukafélagar Muniðfjölskyldu- og gróðurdaginn í dag á Ásvöllum frá kl. 18.00. Mætum öll. Stjórnin. ^ SAMBAND (SLENZKRA KRISTNIBOÐSFÉLAGA Háaleitisbraut 58. Almenn samkoma veröur í Kristniboðssalnum í kvöld kl. 20.30. Valdís Magnúsdóttir flytur hugvekju og Kjartan Jónsson segir frá Færeyjaferð. Allir velkomnir. Dagana 26. til 28. júní verður kristilegt mót í Vatnaskógi. Þar verður fjölbreytt dagskrá fyrir alla aldurshópa. Gist verður í tjöldum og einnig selt svefnpokapláss. Mótið er öllum opið. Nánari upplýsingar og skráning í sima 588 8899. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. TILSÖLU Jörð til sölu Hjalli í Skagafirði, frábær hrossa- jörð, ca 330 ha mest graslendi. Veiðiréttindi í Héraðsvötnum. 140 fm nýlega innréttað ibúðar- hús, 13 hesta eldra hesthús og skemma. Óinnréttað 140 fm hús á 2 ha lóð getur fylgt. 10 km í Varmahlið, 30 km á Sauðárkrók. Upplýsingar hjá Höskuldi í síma 453 8858. www.mbl.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.