Morgunblaðið - 15.07.1998, Blaðsíða 3
2 C MIÐVIKUDAGUR 15. JÚLÍ 1998
MORGUNBLAÐIÐ
-f
ÚRSLIT
KNATTSPYRNA
Leiflur - Vfldngur R.
Ólafsfjörður, Bikarkeppni KSÍ, Coca Cola-
bikarinn, 8-liða úrslit, þriðjudagur 14. júlí
1998.
Aðstæður: Sunnan kaldi, rigning, hráslaga-
legt, blautur völlur.
Mörk Leifturs: Paul Kinndar (35.), Une Ar-
ge (79.).
Mark Víkings: Þrándur Sigurðsson (77.).
Markskot: Leiftur 26 - Víkingur 7.
Horn: Leiftur 10 - Víkingur 2.
Rangstaða: Leiftur 2 - Víkingur 4.
Gult spjald: Baldur Bragason, Leiftri (11.),
Haukur Úlfarsson, Víkingi (22.), Sigurður
Ómarsson, Víkingi (51.), John Nielsen,
leiftri (55.), Amar Hrafn Jóhannsson, Vík-
ingi (59.), Hörður Theódórsson, Víkingi
(88.).
Rautt spjald: Enginn.
Dómari: Bragi Bergmann.
Aðstoðardómarar: Jóhannes Valgeirsson og
Rúnar Steingrímsson.
Áhorfendur: Um 300.
Leiftur: Jens Martein Knudsen - Kári
Steinn Reynisson, Sindri Bjarnason, Andri
Marteinsson, Steinn V. Gunnarsson - Paul
Kinnard, Páll Guðmundsson (Páll V. Gísla-
son 81.), Baldur Bragason, John Nielsen -
Une Arge, Ratislav Lazorik.
Víkingur: Gunnar S. Magnússon - Þrándur
Sigurðsson, Þorri Ólafsson, Marteinn Guð-
geirsson, Arnar Hallsson - Hólmsteinn Jón-
asson (Lárus Huldarsson 46.), Bjani Hall
(Hörður Theódórsson 46.), Siguður Ómars-
son (Sigurður Sighvatsson 61.), Haukur
Úlfarsson - Arnar Hrafn Jóhannsson,
Sumarliði Árnason.
ÍBV-KR 1:0
Hásteinsvöllur, Vestmannaeyjum:
Aðstæður: Góðar. Norðan andvari og hiti
um 12 gráður. Völlurinn aðeins rakur eftir
smá rignarskúr fyrir leik.
Mark IBV: Kristinn Hafliðason (100.)
Markskot: ÍBV 12 - KR 6
Skot framhjá: ÍBV 16 - KR 10
Horn: ÍBV 7 - KR 8
Rangstaða: ÍBV 4 - KR 2
Gult spjald: Andri Sigþórsson, KR (9.), Ein-
ar Þór Daníelsson, KR (52.) Þormóður
Egilsson, KR (60.), Stefán Gíslason, KR
(76.), Sigþór Júlíusson, KR (92.) - allir fyrir
brot. Kjartan Antonsson, ÍBV (27.), Kristinn
Lárusson, ÍBV (97.) - fyrir brot.
Rautt spjald: Enginn.
Dómari: Egill Már Markússon. Ekki mjög
sannfærandi. Sleppti augljósri vítaspyrnu
sem KR átti að fá í lok venjulegs leiktíma.
Aðstoðardómarar: Arí Þórðarson og Pjetur
Sigurðsson.
Áhorfendur: Um 1.000.
ÍBV: Gunnar Sigurðsson - ívar Bjarklind,
Hlynur Stefánsson, Zoran Miljkovic, Kjart-
an Antonsson - Ingi Sigurðsson (Sindri
Grétarsson 80.) (Jens Paecslack 91), Krist-
inn Hafliðason, Steinar Guðgeirsson, Ivar
Ingimarsson, Kristinn Lárusson - Stein-
grímur Jóhannesson,
KR: Gunnleifur Gunnleifsson - Þormóður
Egilsson, Þórhallur Hinriksson, Bjarni Þor-
steinsson, Sigurður Örn Jónsson - Þorsteinn
Jónsson, Eiður Smári Guðjohnsen (Sigþór
Júlíusson 67.), Stefán Gíslason (Edilon
Hreinsson 106.), Einar Þór Daníelsson -
Guðmundur Benediktsson, Andri Sigþórs-
son (Björn Jakobsson 57.).
Grindavík - Þróttur 2:0
Grindavíkurvöllur, Coca Cola-bikarkeppni
karla í knattspymu, 8-liða úrslit, þriðjudag-
inn 14. júlí 1998.
Aðsteður: Stinningskaldi að norðan, fremur
svalt, völlurinn þokkalegur.
Mörk Grindavíkur: Sinisa Kekic (13.), Guð-
jón Ásmundsson (37.).
Markskot: Grindavík 9 - Þróttur 7.
Horn: Grindavík 4 - Þróttur 3.
Rangstaða: Grindavík 1 - Þróttur 1.
Guit spald: Grindvíkingamir Vignir Helga-
son (21.), Scott Ramsey (39.), og Logi U.
Jónsson (57.) - allir fyrir brot, nema Rams-
ey, sem fékk spjaldið fyrir mótmæli. Þrótt-
ararnir Ingvar Ólason (27.), fyrir brot, og
Tómas Ingi Tómasson (85.) fyrir mótmæli.
Rautt spjald: Grindvfkingurinn Vignir
Helgason fékk annað gula spjaldið sitt fyrir
brot á 75. mínútu.
Dómari: Guðmundur Stefán Maríasson virt-
ist stundum vera að dæma einhvern annan
leik. Mikilvægustu ákvarðanir hans voru þó
réttar. Það em einmitt þær sem menn muna
eftir.
Aðstoðardómarar: Einar Guðmundsson og
Eyjólfur Finnsson.
Grindavík: Albert Sævarsson - Júlíus B.
Daníeisson, Guðjón Ásmundsson, Milan
Stefán Jankovic, Björn Skúlason - Scott
Ramsey, Hjálmar Hallgrímsson, Vignir
Helgason, Zoran Ljubicic, Óli Stefán Fló-
ventsson - Sinisa Kekic.
Þróttur: Fjalar Þorgeirsson : Þorsteinn
Halldórsson, Kristján Jónsson, Árni S. Páls-
son, Logi U. Jónsson - Gestur Pálsson,
Ingvar Olason, Ásmundur Haraldsson, Páll
Einarsson - Tómas Ingi Tómasson, Hreinn
Hringsson.
Áhorfendur: Um 300.
Bikarkeppni kvenna:
8-liða úrslit:
ÍBA-ÍA .............................0:5
- Helga L. Björgvinsdóttir 2, Silja Ágúst-
dóttir, Áslaug Ákadóttir og Anna S. Smára-
dóttir.
3. deild karla:
KFR-KFS.............................1:4
- Yngvi Borgþórsson, Haraldur Bergvins-
son, Magnús Steindórsson og eitt mark var
sjálfsmark.
Haukar - Njarðvík...................1:0
Pálmi Guðmundsson.
Frjálsíþróttir
Róm, annað gullmót IAAF, þriðjudaginn 14.
júlí 1998:
1.500 m hlaup karla:
1. Hicham E1 GueiTouj (Marokkó) . .3.26,00
2. Laban Rotách (Kenýa) ..........3.30,94
3. John Kibowen (Kenýa).............3.31,08
4. Daniel Komen (Kenýa).............3.31,10
5. Andres Diaz (Spáni)............3.32,17
6. Vyacheslav Shabunin (Rússl.) ... .3.33,30
7. Branco Zorko (Króatíu).........3.33,64
8. Reyes Estevez (Spáni)..........3.33,82
800 m hlaup kvenna:
1. Jelena Afanasyeva (Rússl.) ....1.57,68
2. Laetitia Vriesde (Surinam) ....1.58,16
3. M. Rainey-Valmon (Bandar.).....1.58,59
4. Stella Jongmans (Hollandi).....2.01,28
5. Yuliya Kosenkova (Rússl.)......2.01,60
6. Yelena Buzhenko (Rússl.) ......2.01,88
7. Elisabetta Artuso (Ítalíu).....2.02,57
8. Patrizia Spuri (Ítalíu).........2.02,78
5.000 m lilaup kvenna:
1. Zohra Quaziz (Marokkó) .......14.44,35
2. Gete Wami (Eþíópíu)...........14.44,51
3. Marta Dominguez (Spáni).......14.59,49
4. Julia Vaquero (Spáni).........15.02,72
5. Chunmei Wang-(Kína)...........15.07,16
6. Josiane Llado (Frakkl.).......15.11,26
7. Ayelech Worku (Eþíópíu).......15.12,43
8. Shixiang Liu (Kína) ..........15.14,04
100 m grindahlaup kvenna:
1. Angie Vaughn (Bandar.)...........12,69
2. Melissa Morrison (Bandar.).......12,69
3. Brigita Bukovec (Slóvakíu).......12,81
4. Gillian Russell (Jamaíku) .......12,82
5. Cheryl Dickey (Bandar.)............12,86
6. Patricia Girard (Frakkl.) .......12,93
7. Angela Atede (Nígeríu)...........12,96
8. Michelle Freeman (Jamaíku).........13,00
100 m lilaup karla:
1. Frank Fredericks (Namibíu)........9,97
2. Ato Boldon (Trínidad)...............9,99
3. Maurice Greene (Bandar.) ........10,04
4. Segun Ogunkoya (Nígeríu)...........10,07
5. Tim Montgomery (Bandar.).........10,19
6. Osmond Ezinwa (Nígeríu) .........10,22
7. Stefano Tilli (Ítalíu)...........10,26
8. Tim Harden (Bandar.) ..............10,28
800 m hlaup karla:
1. Patrick Ndururi (Kenýa)........1.42,90
2. Mahjoub Haida (Marokkó) .......1.43,50
3. Japhet Kimutai (Kenýa).........1.43,61
4. Andrea Longo (Ítalíu) ...........1.44,98
5. Hezekiel Sepeng (S-Afríku) ....1.45,00
6. Giacomo Mazzoni (Italíu) ........1.45,31
7. Nico Motchebon (Þýskal.) ......1.45,60
8. Andrea Ceccarelli (Ítalíu) ......1.47,10
400 m hlaup karla:
1. Michael Johnson (Bandar.)........44,40
2. Mark Richardson (Bretlandi)......44,62
3. Tyree Washington (Bandar.) ......44,71
400 m grindahlaup karla:
1. Bryan Bronson (Bandar.)..........47,76
2. Dinsdale Morgan (Jamaíku)........48,13
3. Ruslan Mashchenko (Rússl.) ......48,22
100 m hlaup kvenna:
1. Marion Jones (Bandar.) ..........10,75
2. Chrystie Gaines (Bandar.) .......11,00
3. Savatheda Fynes (Bahamas) .......11,02
4. Inger Miller (Bandar.) ............11,07
5. Debbie Ferguson (Bahamas)........11,15
6. Beverly McDonald (Jamaíku).......11,16
7. Chandra Sturrup (Bahamas) .......11,26
8. Xuemei Li (Kína).................11,36
400 m hlaup kvenna:
1. Charity Ópara (Nígeríu)..........49,29
2. Grit Breuer (Þýskal.) ...........49,88
3. Falilat Ogunkoya (Nígeríu) ......49,89
1.500 m hlaup kvenna:
1. Svetlana Masterkova (Rússl.) ... .3.58,42
2. Gabriela Szabo (Rúmeníu).........3.59,25
3. Violeta Szekely (Rúmeníu)........3.59,67
4. Carla Sacramento (Portúgal)......3.59,89
5. Jackline Maranga (Kenýa).......4.00,66
6. Kutre Duleeha (Eþíópíu)........4.00,86
7. Anita Weyermann (Sviss) .........4.00,88
8. Da Fonseca-Wollheim (Þýskal.) . .4.01,42
Þrístökk karla:
1. Jonathan Edwards (Bretlandi).....17,60
2. Alexandr Glovatskiy (H-Rússl) ... .17,24
3. Charles Friedeck (Þýskal.).......17,14
4. Denis Kapustin (Rússl.) ...........17,01
Kúluvarp karla:
1. Kevin Toth (Bandar.) ............20,63
2. Alexandr Bagath (Úkraínu)........20,38
3. Oliver-Sven Buder (Þýskal.)......20,26
4. C.J. Hunter (Bandar.)............20,00
5.000 m hlaup karla:
1. Haile Gebrselassie (Eþíópíu) ... .13.02,63
2. Tom Nyariki (Kenýa)...........13.03,68
3. Dieter Baumann (Þýskal.)........13.04,10
4. Brahim Lahlafí (Marokkó)......13.04,14
Spjótkast kvenna:
1. Trine Hattestad (Noregi).........67,23
2. Mikaela Ingberg (Finnlandi) .......66,43
3. Tanja Damaske (Þýskal.)..........66,02
4. Claudia Coslovich (Ítalíu).......65,55
Stangarstökk karla:
1. Maksim Tarasov (Rússl.) ..........5,85
2. Dimitri Markov (Búlgaríu)...........5,85
3. Jeff Hartwig (Bandar.)............5,85
4. Danny Ecker (Þýskal.).............5,85
Langstökk kvenna:
1. Marion Jones (Bandar.) ...........7,23
2. Fiona May (Ítalíu)................6,89
3. Nicole Boegmann (Austurríki)........6,72
3.000 m liindrunarhlaup karla:
1. Moses Kiptanui (Kenýa) ........8.04,96
2. Kipkirui Misoi (Kenýa) ........8.11,09
3. Elarbi Khattabi (Marokkó)........8.11,86
4. Julius Chelule (ICenýa)........8.12,91
5. John Kandie (Kenýa)..............8.13,63
6. Patrick Sang (Kenýa).............8.14,33
7. Hicham Bouaouiche (Marokkó) .. .8.15,07
8. Pascal Dobert (Bandar.) .........8.15,83
í kvöld
KNATTSPYRNA
Bikarkeppni karla, 8-liöa úrsiit:
Fylkisvöllur: Fylkir - Breiðablik20
Bikarkeppni kvenna, 8-liða úrslit:
KR-vöilur: KR - Valur.........20
Vestm.: ÍBV - Stjarnan .......20
3. deild karla:
Ármannsv.: Léttir - Snæfell .. .20
Morgunblaðið/Golli
GRINDVÍKINGURINN Júlíus B. Daníelsson freistar þess að ná knettinum áður en Þróttarinn Hreinn Hringsson
nær að reka tána í hann.
Grindvfldngar
nýttu færin
VIÐUREIGN Grindavíkur og
Þróttar frá Reykjavík í átta liða
úrslitum bikarkeppninnar bauð
ekki upp á mörg glæsitilþrif.
Skipulagður varnarleikur Grind-
víkinga bar árangur er liðið
tryggði sér sæti í undanúrslitum
með 2:0 sigri á mátt- og lánlitl-
um Þrótturum á heimavelli sín-
um í Grindavík.
Heimamenn gerðu tvö mörk úr jafn-
mörgum færum í fyrri hálfleik, en
Þróttarar voru lánlausir í og við víta-
teig þeirra gulklæddu.
Edwin Jafnræði var með liðun-
Rögnvaldsson um í fyrstu, en skömmu
skrifar eftir að Sinisa Kekic hafði
komið Grindvíkingum yf-
ir á 13. mínútu, náðu Þróttararnir yfír-
höndinni á miðjunni hægt og bítandi.
Grindvíkingar gáfu miðjuna fúslega
eftir og lögðu áherslu á vamarleik.
Leikurinn hefði hugsanlega þróast á
annan veg ef Tómas Ingi Tómasson
hefði nýtt gott marktækifæri sem hann
fékk á 30. mínútu, en skot hans fór yfír
markið.
Þegar Þróttarar virtust hafa náð
undirtökunum gerðu Grindvíkingar
annað mark. Það gerði varnarmaður-
inn Guðjón Asmundsson á 38. mínútu,
en hann man varla hvenær hann gerði
mark síðast. Það benti sterklega til
þess að þetta væri dagur Grindvíkinga,
sem hann var vissulega.
Þrótturam varð lítt ágengt gegn
mannmergðinni í vörn Grindavíkur eft-
1a Á 13. mínútu fengu
■ WGrindvíkingai' auka-
spymu hægra megin á miðjum vall-
arhelmingi Þróttara. Júlíus B. Dan-
íelsson spyrnti að fjærstöng, þar
sem Sinisa Kekic stökk upp, gnæfði
yfir vamai-menn Þróttar og skallaði
boltann ofarlega í markið. Glæsilegt
skallamark.
2:0 Grindvíkingar fengu horn-
spyrnu frá vinstri á 38. mínútu. Úr
henni bai-st boltinn utarlega í víta-
teiginn hægra megin, þai' sem Zor-
an Ljubicie skallaði boltann inn _að
markteig. Þar var Guðjón Ás-
mundsson vel staðsettur, sneri baki
í markið, en átti laglegt skot ofar-
lega í hægra hornið - óverjandi.
ir hlé. Þó missti Ásmundur Haraldsson
naumlega af boltanum á markteig eftir
fyrirgjöf Gests Pálssonar. Auk þess
dæmdi Guðmundur Stefán Maríasson
ekki mark þegar Sigurður Hallvarðs-
son spyrnti honum í netið. Ástæða þess
var leikbrot Ásmundar á Albert Sæv-
arssyni, markverði Grindavíkur, er þeir
börðust um knöttinn.
Veigamikill þáttur í knattspymunni
er að nýta marktækifærin. Það gerðu
Grindvíkingar í gær og það færði þeim
dýrmætan sigur. „Það hefur verið
nokkur deyfð yfir leik okkar að undan-
förnu, en við náðum loksins að lyfta
okkur upp. Þá er bara að halda þessu
áfram,“ sagði Guðjón Ásrnundsson,
sæll og glaður eftir að hafa gert út um
leikinn með marki sínu.
Þrjátíu og sjö í leikbann
ALLS voru 37 knattspyrnumenn úrskurðaðir í leikbann á fundi
aganefndar KSÍ í gærkvöldi. Þar af voru þrír leikmenn Breiðabliks -
Hisam Gomes, Kjartan Einarsson og Sigurður Örn Grétarsson, sem fengu
eins leiks bann, tveir vegna áminninga og einn vegna brottvísunar.
Nágrannalið Blikanna, HK, fékk 17 þús. kr. sekt og sex knattspyrnumenn
HK voru úrskurðaðir í leikbann, þrír meistaraflokksleikmenn - Arnar
Sigtryggsson, Daniel Brown, tveir leikir vegna brottvísunar, og Hafþór
Hafliðason. Þá voru þrír leikmenn úr 3. flokki settir í „skammarkrókinn"
- allir vegna brottvísunar í leik.
Þrír leikmenn efstu deildar fengu eins leiks bann vegna fjögurra gnlra
spjalda: Heimir Guðjónsson, ÍA, Baldur Bragason, Leiftri og Zoran
Ljubicic, Grindavík.
MORGUNBLAÐIÐ
KNATTSPYRNA
MIÐVIKUDAGUR 15. JÚLÍ 1998 C S
Furðu erfitt
hjá Leiftri
LEIFTUR hafði umtalsverða yfirburði í bikarleiknum gegn 1.
deildar liði Víkings í gær en leikmenn nýttu færin illa og naumur
sigur Ólafsfirðinga, 2:1, hékk á bláþræði í lokin. Lokamínúturnar
voru óþarflega spennandi að mati heimamanna því Víkingar
börðust hatrammlega og hefðu hæglega getað jafnað. Hins veg-
ar voru Leiftursmenn klaufar að gera ekki út um þennan leik
strax í fyrri hálfleik.
Olafsfirðingar voru ákaflega
sókndjarfir í fyrri hálfleik. Þeir
höfðu völdin á miðjunni, spiluðu oft
hratt og skemmtilega
Stefán á milli sín og sköpuðu
Sæmundsson sér mörg marktæki-
skrífar færi. Eftir 25 mínútna
leik var óhætt að tala
um verulegan getumun á liðunum
en sá munur birtist þó ekki á
markatöflunni því hvorugu liðinu
hafði tekist að skora. Hins vegar
höfðu Leiftursmenn átt 15 mark-
skot en Víkingar aðeins eitt og í
leikhléi var staðan 17:2 í markskot-
um. Flestar sóknir Leifturs enduðu
með skoti eða skalla fram hjá mark-
inu en Gunnar Magnússon, mark-
vörður Víkings, varði líka oft vel. Á
16. mínútu bjargaði hann t.d. tví-
vegis á elleftu stundu, íyrst skoti
frá Kára Steini Reynissyni og strax
á eftir skoti Páls Guðmundssonar.
■ ÁRNI Ingi Pjetursson,
knattspyrnumaður úr Fram, er
genginn á ný til liðs við KR, en þar
lék hann upp alla yngri flokkana
■ KJARTAN Másson hefur verið
ráðinn þjálfari 1. deildarliðs HK
eins og fram kom í blaðinu í gær.
Við hlið hans mun starfa Þórir
Bergsson.
■ STEINDÓR Elísson, sem þjálfað
hefur liðið í sumar ásamt því að
leika með því, sagði starfí sínu lausu
fyrir helgi. Hann mun þó að öllum
líkindum leika áfram með liðinu.
■ KEITH Vassell, hinn bandaríski
leikmaður KR í körfuboltanum,
hefur verið ráðinn þjálfari liðsins.
■ VLADIMIR Jugovic,
miðvallarleikmaður júgóslavneska
landsliðsins á HM í Frakklandi,
hefur gert þriggja ára samning við
Atletico Madrid.
■ FÉLAGIÐ greiddi Lazio rúmlega
700 milljónir króna fyrir kappann.
Hjá Madridarliðinu hittir hann m.a.
fyrrverandi félaga sinn hjá Lazio,
Árgentínumanninn Jose Antonio
Chamot. Þeir era á meðal sjö nýrra
leikmanna sem spænska liðið hefur
keyppt á síðustu vikum.
■ LLVERPOOL hefur áhuga á að fá
varnarmanninn Vegard Heggem til
liðs við sig frá Rósenborg.
Forráðamenn norska félagsins hafa
viðurkennt að tilboð hafi borist í
kappann og það muni láta hann af
hendi; enda sé það vilji Heggems.
■ ÞÝSKA liðið Bayer Leverkusen
festi í gær kaup á bandaríska
miðvallarspilaranum Frankie
Hejduk, 23 ára, sem skrifaði undir
þriggja ára samning. Hann lék með
Tampa Bay Mutiny.
■ HOLLENSKI landsliðamaðurinn
Giovanni van Bronckhorst hjá
Feyenoord, gekk til liðs við
Glasgow Rangers í gær. Skoska
liðið borgaði fímm millj. punda fyrir
þennan 23 ára miðvallarspilara, sem
skrifaði undir fjögurra ára samning.
■ FRANSKI varamarkvörðurinn
Lionel Charbonnier, Auxerre, er
einnig á leið til Rangers, sem
borgar 1,2 millj. pund fyrir
Charbonnier, sem var í
landsliðshópi Frakka í HM. Hann
skrifar undir þriggja ára samning.
Paul Kinniard tókst loks að skora á
35. mínútu og var það eina mark
hálfleiksins.
Á fyrstu mínútum seinni hálfleiks
hélt Leiftur áfram að skapa sér
marktækifæri og var Uni Arge þar
yfh'leitt í fararbroddi en boltinn
virtist hafa fengið sjálfstæðan vilja
og þvemeitaði að skríða inn fyrir
marklínu Víkinga. Þegar ekkert
gekk var eins og leikmenn Leifturs
misstu móðinn. Leikurinn róaðist,
Víkingar gengu á lagið og fóru nú
að trúa því að þeir gætu jafnað leik-
inn. Eins marks forysta vegur ekki
þungt. Þótt ekki sé hægt að segja
að Víkingar hafi vaðið í færum börð-
ust þeir nú af auknum krafti og
voru meira með boltann og upp-
skára eins og þeir sáðu með jöfnun-
armarki Þránds Sigurðssonar á 77.
mínútu. En Víkingar voru ekki lengi
í skýjunum, Uni Arge kom þeim
niður á jörðina með sigurmarki
Leifturs á 79. mínútu og tókst
þannig loksins að nýta eitt af fjöl-
mörgum færam sínum. Víkingar
pressuðu nú ákaft, Leiftursmenn
vora hikandi í vörninni en þeim
tókst að halda þetta út eftir mikinn
darraðardans og tryggja sér sæti í
undanúrslitum.
I heild var leikurinn fjörugur á
blautum vellinum í Olafsfirði.
Heimamenn fengu fjölmörg mark-
tækifæri og sýndu oft skínandi leik
en gerðu sér þetta erfitt með því að
nýta ekki fleiri færi í fyrri hálfleik.
Víkingar hresstust í seinni hálfleik
með innkomu Lárusar Huldarsson-
ar og Harðar Theodórssonar en
Gunnar markvörður Magnússon var
þeirra besti maður. Flestir leik-
menn Leifturs stóðu fyi'ir sínu en
vörnin var þó óöragg í lokin.
tM a ^VIohn Nielsen tók
I ■%#aukaspyniu frá
hægri á 35. mín., stuttu frá
hornfána. Hann sendi knöttinn
beint á kollinn á Paul Kinnard,
sem var við nærstöngina -
hann skallaði eftur fyrir sig í
homið fjær.
1:1 Leifturmönnum mistókst
að spyrna knettinum frá marki
á 77. mín. Þrándur Sigurðsson
renndi sér fram innan mark-
teigs og sendi knöttinn í
vinstra homið.
2:1 John Nielsen átti laglega
sendingu frá vinstri kanti á 79.
mín. Knötturinn fór beint á
höfuð Une Arge sem skallaði
knöttinn í hægra hornið.
Gunnar S. Magnússon var ekki
langt frá því að verja.
Guðni Rúnar
aftur til Eyja
GUÐNI Rúnar Helgason, sem hef-
ur leikið með Völsungi í 2. deildinni
í sumar og skoraði m.a. mark liðsins
gegn Víði í fyrrakvöld, er genginn í
raðir Eyjamanna. Hann var í Vest-
mannaeyjum í gærkvöldi og fylgdist
með leik ÍBV og KR. Hann sagðist
vera í góðri æfingu og myndi byrja
á því að reyna að komast í 16-
manna hópinn. Guðni Rúnar lék
með ÍBV í fyrra en lék í Þýskalandi
í vetur. Eftir að hann kom heim í
vor byrjaði hann að leika með Völs-
ungi.
Morgunblaðið/Sigús G. Guðmundsson
„ÞETTA er mikilvægasta markið á ferlinum," sagði Kristinn Hafliðason, sem er hér að gera sigur-
markið í leiknum gegn KR í gærkvöldi. Boltinn kom við Bjarna Þorsteinsson á leið sinni í markið og
breytti um stefnu þannig að Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður KR-inga, fór í rangt horn.
Martröð KR-inga
EYJAMENN slógu KR-inga út í 8-liða úrslitum bikarkeppninnar í
bráðskemmtilegum leik í Vestmannaeyjum í gærkvöldi. Eftir
venjulegan leiktíma hafði ekkert mark verið skorað og því þurfti
framlengingu til að knýja fram úrslit. Kristinn Hafliðason skoraði
sigurmarkið þegar 10 mínútur voru liðnar af fyrri hálfleik fram-
lengingarinnar og tryggði ÍBV sæti í undanúrslitum keppninn-
ar.“Það var frábært að sjá á eftir tuðrunni í netið. Þetta var auð-
vitað heppni því boltinn fór í varnarmann KR-inga og breytti um
stefnu þannig að markvörðurinn átti ekki möguleika. Þetta er
mikilvægasta mark sem ég hef gert á ferlinum. Ég er nú búinn
að skora í tveimur leikjum í röð, báðum gegn KR,“ sagði marka-
skorarinn.
Leikurinn var bráðfjöragur og lið-
in léku oft skemmtilega knatt-
spyrnu. Það má segja að hann hafi
boðið upp á allt sem
góður knattspyrnu-
leikur býður upp á
nema mörkin sem létu
á sér standa þrátt fyrir
fjölmörg marktækifæri á báða bóga.
Mörgum var tíðrætt um atvik sem
átti sér stað þegar ein mínúta var eft-
ir af venjulegum leiktíma. Þá komst
Guðmundur Benediktsson inn íyrir
vörn IBV og féll í vítateignum. „Það
var ýtt á bakið á mér og ég flaug í
teignum. Þetta var ekkert annað en
vítaspvrna," sagði Guðmundur. Egill
Már dómari var hins vegar ekki á
sama máli og lét leikinn halda áfram.
Hann hafði ekki kjark til að dæma
víti því svo skammt var til leiksloka.
Þessi dómur reyndist banabiti KR-
inga að þessu sinni. Liðið hefur nú
tapað tvívegis fyrir IBV I Eyjum á
aðens fimm dögum.
Fyrri hálfleikur byrjaði af krafti
og færi á báða bóga. Besta færi hálf-
leiksins fékk Guðmundur Benedikts-
son og var það sannkallað dauðafæri.
Hann fékk boltann einn fyrir opnu
marki um miðjan hálfleikinn en eins
og svo oft í sumar hitti hann ekki
markið. Eyjamenn vora sterkari þeg-
ar líða tók á hálfleikinn og áttu nokk-
ur þokkaleg færi en Gunnleifur,
markvörður KR, sem tók stöðu Kri-
stjáns Finnbogasonar sem sat á
varamannabekknum, greip oft vel
inn í.
Fyrri hálfleikur var fjörugur en sá
síðari enn fjörugri. KR-ingar voru
sterkari framan af, náðu tökum á
miðjunni og sóknarlínan var beitt, en
ekki nógu beitt til að skora. Um miðj-
an hálfleikinn fóru bæði Andri og
Eiður Smári af leikvelli og við það fór
bitið úr sókninni. Eyjamenn náðu þá
tökum á miðjunni og gerðu oft harða
hríð að marki KR. En Gunnleifur var
eins og klettur í markinu og gerði
engin mistök. Sindri Grétarsson fékk
eitt besta færi ÍBV í síðari hálfleik er
skalli hans stefndi upp í markhornið
en Gunnleifur sveif eins og köttur og
bjargaði í horn. Steingrímur átti
einnig gott skot sem smaug rétt
framhjá.
Það eina markverða sem gerðist í
framlengingunni vai' markið sem
Kristinn gerði þegar tíu mínútur
voru liðnar. Eftir það bökkuðu
heimamenn og KR-ingar reyndu allt
hvað þeir gátu en allt kom fyrir ekki.
Úrslitin vora mikil vonbrigði fyrir
KR-inga en að sama skapi gleðiefni
fyrir Eyjamenn sem nú era á toppi
deildarinnar og komnir í undanúrslit
í bikarnum. Heppnin var þeirra í
þessum leik en lánleysi virðist vera
fylgifiskur Vesturbæjarliðsins um
þessar mundir. Þrátt fyrir góða ein-
staklinga í fremstu víglínu eiga þeir
erfitt með að koma knettinum rétta
leið og það er jú það sem leikurinn
snýst um.
Eyjamenn eru með gott lið og þeir
sýndu það enn einu sinni hversu öfl-
ugir þeir era og ekki skemmir fyrir
að hafa heppnina með. Steingiímur
Jóhannesson var lengstum einn í
1a Kristinn Ilafliðason
■ \#skorar með föstu
skoti utan rítateigs á 100. mín.
Boltinn fór í varnarmann KR-
inga og breytti um stefnu og
Gunnleifur Gunnleifsson
mai-kvörður fór í vitlaust hom.
fremstu ríglínu en miðjumennimir
voru duglegir við að veita honum að-
stoð. Eins var vörnin öflug og liðs-
heildin þeirra aðal. Það kæmi mér
ekki á óvart ef liðið yrði tvöfaldur
meistari þetta árið.
Bjarni Jóhannsson, þjálfari ÍBV,
var að vonum ánægður með sigurinn.
„Þessi leikur gat farið á hvorn veginn
sem var. Hann var spennandi,
skemmtilegur og mikill hraði í hon-
um. Ég var sannfærður um að við
myndum vinna eftir að við náðum
loksins að skora. Ég er ánægður með
baráttuna í liðinu og ég var mest
undrandi hvað leikmenn héldu þetta
út miðað ríð keyrsluna í öllum leikn-
um. Það er þægilegt að vera kominn í
undanúrslit og nú er bara að bíða og
sjá hvaða lið við fáum þar,“ sagði
Bjami.
Atli Eðvaldsson, þjálfari KR, var
ekki eins ánægður og sagði slæmt að
tapa. „Að mínu mati vorum við betri
aðilinn í leiknum og sköpuðum okkur
hættulegri færi. En það er eins og
boltinn vilji ekki detta inn hjá okkur.
Ég er Iíka sannfærður um að Egill
Már sleppti vítaspyrnu þegar brotið
var á Guðmundi Benediktssyni undir
lok venjulegs leiktíma. Það er eins og
allt sé á móti okkur og líka dómar-
arnir. En nú er bara að snúa sér að
deildinni og ég tel okkur geta gert
góða hluti þar, enda eru enn 37 stig í
pottinum," sagði Atli.
Kópavogsbúar
Fylkir-Breiðablik
mætast í kvöld
\ í 8-liða úrslitum
Coca-Cola bikarsins
á Fylkisvelli kl.20:00
Kópavogsbúar £
-ýjölmennum
á Fylkisvöllinn
og hvetjum okkar
menn til sigursl
Blikaklúbburinn
SPARISJÓÐUR KÓPAVOGS