Morgunblaðið - 18.08.1998, Page 3

Morgunblaðið - 18.08.1998, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. ÁGÚST 1998 C 3 (\ FÉLAG Í^LSTEIGNASALA EIGNASALAN Suðurlandsbraut 52, við Faxafen • Fax 530 1501 www.husakaup.is Áratuga reynsla og nútíma sölutækni HUSAKAUP (t) 530 1500 Tvaer öfíugar fasteígriasolur undír satna þalú Guðrún Arnadóttir Brynjar Harðarsson Magnús Einarsson Sigrún Þorgrímsdóttir viðsk.fr. & lögg.fast.sali viðskiptafræðingur löggiltur fasteignasali sölumaður íris Björnæs sölumaður Guðrún Jóhannsdóttir Berglind Ólafsdóttir sölumaður ritari Kristín Vignisdóttir símavarsla rnmmmmmmtmm SÉRBÝLI LÆKJASMÁRI 6-NÝTTHÚS! BREIÐAGERÐI - LÆKKAÐ VERÐ i40fm einbhús í þessu efirsótta hverfi. Húsið hefur ver- ið töluvert endurnýjað og býður upp á mikla stækkunarmöguleika og bílskúrsbyggingu. Gróinn garður. Ath. lækkað verð nú kr. 11,9 millj. 52275 MOSFELLSBÆR 170fm einbhús á einni hæð á rólegum góðum stað. 5 svefnherbergi. Óvenju stór ræktuð lóð með miklum trjágróðri. Stór bíl- skúr. 51217 ÁSBÚB- SALA/SKIPTI Raðhús á 2 hæðum, alls um 244 fm, 5 svefnherb. og 2 stofur mm. Allt í góðu ástandi. Falleg ræktuð lóð. Tvöfaldur innb. bílskúr. BEIN SALA EBA SKIPTI Á MINNI EIGN I GARBABÆ. 51735 DALBRÚN - BISKUPSTUNGUM Fokheit 120 fm hús sem stendur á ca. 1 ha landi. Húsið getur verið að hluta eða öllu leyti einbhús. Eins er gert ráð fyrir að nýta megi húsið sem íbúðar- hús og atvinnuhúsn. Húsinu fylgir 20 fm sumar- búst. og 1/3 sekúndulitri af heitu vatni. 3ja fasa lögn er í húsinu. Landið er gróið og með trjágróðri. 52530 Á BESTA STAÐ í HAFNARFIRÐI Vorum að fá í sölu stórt ög sérlega vandað einbhús í hraunjaðrinum í norðurbænum. Húsið er á þrem- ur pöllum og gefur mikla möguleika, í garði er yf- irbyggð sundlaug með garðskála. 48548 LANGAGERÐI Fallegt og vel staðsett einbýl- ishús sem hefur verið endurnýjað nánast frá grunni. Allt tréverk nýtt. Parketog flísar. Fallegur og skjólsæll garður. Mjög rúmgóður bílskúr. Til afhendingar strax. DOFRABORGIR ENDARAÐHÚS Faiiegt raðhús á tveimur hæðum m. innbyggðum bílskúr á fallegum útsýnisstað ( jaðri byggðar. Góð svefnherbergi og rúmgóðar stofur. Áhv. 5 millj. Verð 12,6 millj. Laust í ágúst nk. SÉRHÆÐIR BARMAHLÍÐ 100 fm neðri sérhæð ásamt nýj- um bílskúr. Þrjú mjög rúmgóð svefnherb. Mjög stórt eldhús. Endurnýjað bað. Nýlegt gler og opnanleg fög. Endurnýjað rafmagn. Áhv. kr. 5 millj. Verð 9,9 millj. Erum aö hefja sölu á síðasta álklædda lyftuhúsinu á þessum vinsæla stað í Kópavogi. Um er að ræða 2-4ra herb. íbúðir m. sérþvottahúsi, rúm- góðum herbergjum og stórum suður- eða vestursvölum. Tvennar lyftur. Stutt í alla þjónustu. Skilast fullbúnar án gólfefna með sameign og lóð fullfrágengnar. Til afhendingar í september að ári. Hringið eftir litprent- uðum bæklingi eða komið á skrifstofu okkar og talið við sölumenn. Þeir sem búnir eru að skrifa sig á íbúðir eru beðnir að hafa samband sem fyrsttil staðfestingar kaupunum. FÁLKAGATA I þessu fallega tengihúsi er til sölu 150 fm hæö og ris. Húsið er í mjög góðu ástandi, m.a. nýtt þak, nýl. gler og gluggar og nýstands. garður. Risið er allt nýstandsett og eru allt að 6 svefnherb. í íbúðinni. Allt sér. Áhv. 5,2 millj. Verð 10,9 millj. 4 - 6 HERBERGJA EYRARHOLT Glæsileg íb. í nýlegu háhýsi. All- ar innréttingar í sérflokki. Bílskýli. íb. laus fljót- lega.45342 H RAU N BÆR 122 fm íbúð á efri hæð í þessum eftirsóttu litlu fjölbýlum. Vandaðar innréttingar. Góðar stofur. Stutt í alla þjónustu og skóla. Verð 9,3 millj. FELLSMÚLI Glæsileg 138 fm 6 herb. íbúð á 4. og efstu hæð. (ein á hæð) 5 svefnherb. 2 snyrt- ingar. Sérþvottahús. Mikið endurnýjð íbúð. Stór- ar s-svalir. Frábært útsýni. Laus strax. Áhv. 5,0 millj. Verð 9,9 millj. NÓNHÆÐ - GLÆSILEG EIGN Faileg og sérlega vönduð 110 fm íbúð ásamt innbyggðum bílskúr. íbúð á 2. hæð i vesturenda lítils nýlegs fjölbýlis. Fallegt útsýni, suðursv. Sérþvh. Mer- bau parket, mahoný innrét. og flísalagt bað. Verð 10,8 millj. Laus í sept. ÁLFHEIMAR Rúmgóð og björt 107 fm 4ra herb. íbúð á 4. hæð [ góðu fjölbýli. Mjög rúmgóð herbergi og eldhús. Þvott. á baði. Áhv. 4,0 millj. Verð kr. 6,8 millj. KJARRHÓLMI 90fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Góðar innréttingar. Parket á gólfum. Þvottahús í íbúð. Útsýni. Verð 7,5 millj. Áhv. 4,3 millj. Greiðslub. pr. mán. 26 þús. FLÉTTURIMI Sérstaklega skemmtilega hönn- uð 4ra herbergja íbúð á 3ju hæð í þessu fallega fjölbýli ásamt stóru stæði í bílgeymslu. Halogen- lýsing, parket og góðar innréttingar. Áhv. 6 millj. Verð 8,9 millj. 3 HERBERGI KAMBASEL Vorum að fá í sölu góða 3ja herb. íb. á 1. hæð í fjölbhúsi. Parket á gólfum. Þvhús í ibúð.51773 VIÐ MIÐBÆ KÓPAV0GS3ja herb. ibúð á 3ju hæð við Ásbraut. Suðursvalir. Húsið klætt að utan. Ibúðin laus nú þegar. BLÖNDUHLÍÐ Rúmgóð rishæð í góðu eldra húsi. Magir kvistir, nýtist vel. Allt rafmagn bæði I risi og sameign er nýlegt. Öll sameignin er nýmáluð. Mjög vel staðsett I bænum. Ahv. 2,9 millj. Verð 5,6 millj. BÁRUGATA Skemmtileg og vel staðsett sér- hæð í þessu virðulega fjórbýli ásamt óinnréttuðu risi. Parket og tvöfalt gler. Verð 7,4 millj. ALFTAMYRI Mjög rúmgóð og vel skipulögð 3ja herb. 76 fm íbúð á 4. hæð (3 hæðir upp) í nýstandsettu fjölbýli. Rúmgóð herbergi. Nýlegt eldhús, nýtt bað m. lögn fyrir þvottavél. Áhv. 4,3 millj. BOÐAGRANDI Rúmgóð 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli. Snyrtileg íbúð, parket, flís- ar og góðar innréttingar. Stórar suðaustursvalir. Laus fljótlega. Verð 8,3 millj. Áhv. 5 millj. LAUGATEIGUR Nýstandsett 3ja herb. 72 fm kjallaraíbúð með nýju eldhúsi og glæsilegu baði. Sérinngangur og hiti. Laus strax. Ahv. byggsj. 2,3 millj. Verð kr. 6,1 millj. HAMRABORG - LAUS Tæplega 80 fm þriggja herb. íbúð i góðu litlu fjölbýli ásamt stæði í bílgeymslu. Bæði svefnherbergi rúmgóð og stórar suðursvalir. Fallegt útsýni til norðurs yfir Reykjavík. Flísalagt baðherbergi og parket á stofu. Snyrtileg íbúð m. áhv. 2 millj. byggsj. rík. Verð 5.950 þúsund. HRAUNBÆR Mjög rúmgóð og björt 84 fm 3ja herb. íbúð á 3ju og efstu hæð (2 hæðir upp) í góðri húseign. Parket á gólfum. Góðar svalir og fallegt útsýni. Öll þjónusta við hendina. Snyrtileg sameign. Verð 6,5 millj. Möguleg skipti á stærri eign. ÓÐINSGATA Rúmgóð 90 fm 3-4ra herbergja íbúð á 2 hæðum í hjarta bæjarins. Sérinngangur. ibúð sem gefur fjölbreytta nýtingarmöguleika. Bakgarður. Áhv. 3,8 millj. Möguleiki á skiptium á stærri eign. Verð 7,6 millj. 2 HERBERGI HRAUNBÆR Vorum að fá í sölu góða 2ja herb íb. i háhýsi. Mikil og góð sameign. Hagst lán áhv. 52761 ÆSUFELL Snyrtileg og vel umgengin íb. í góðu fjölbhúsi. ib. getur losnað flótlega. 47809 ÁLFTAHÓLAR - LAUS Mjögfalleg rúmgóð 2ja herb. íbúð ofarlega í lyftuhúsi. Nýlegt bað, parket og góðar innréttingar. Laus í ágúst Verð 5,2 millj. Ahv. 2,7 millj. HRAUNBÆR Mjög rúmgóð 2ja herb. á jarðhæð, ekki niðurgrafin, i viðgerðu fjölbýli sem hefur verið Steniklætt að hluta. Ekkert áhv. Verð 4,9 millj. NÝBÝLAVEGUR + BÍLSKÚR Mjög góð 2ja herbergja ibúð á 2. hæð i góðu húsi og inn- byggður endaskúr m. glugga, rafmagni og hita. Mjög fallegt útsýni og suðursvalir. Skemmtileg eign. Áhv. 3,2 millj. Verð 6,5 millj. NÆFURÁS Mjög falleg og rúmgóð 2ja herb. íb. í litlu fjölbýli. Eldhús m. harðviðarinnr. Sérþvottaherb. i íb. Sa-svalir, fallegt útsýni. Parket flisar og teppi á gólfum. Áhv. byggsj.rík. 2,0 millj. Verð 5,9 millj. HRÍSRIMI + BÍLSKÚR Falleg stór 2ja herb. íbúð i nýlegu fjölbýli ásamt bílskúr. Vandaðar innréttingar. Sérverönd. Áhv. 4,4 millj. HRAUNBÆR - 81 FM Sérstaklega stór 2ja herb. íbúð á 1. hæð i góðu fjölbýli. Suðursvalir. Stór stofa. Sér svefnherb.gangur. Hentar ekki sist fólki sem er að minnka við sig. Gott aðgengi, engar tröppur. Verð 5,9 millj. ARAHÓLAR + BÍLSKÚR Rúmgóð og falleg íbúð á 4. hæð í góðu lyftuhúsi ásamt 26 fm bíl- skúr. Nýlegt parket. Yfirbyggðar svalir. 6 myndir á netinu. N'YBYGGIN'GAR KROSSALIND Á þessum frábæra útsýnisstað er til sölu uþb. 180 fm parhús á 2 hæðum. Vönd- uð hús, einangruð bæði að innan og utan. Stórar sv-svalir. Skjólsæll garður. Til afhendingar fljót- lega. Uppl. og teikn. á skrifstofu. BREIÐAVÍK 6 - NÝTT HÚS! Erum að hefja sölu á nýju átta ibúða húsi frá Húsvirki hf. i þessu vinsæla hverfi. Hér eru 6 þriggja her- bergja íbúðir 80 eða 106 fm og tvær 118 fm fjög- urra herbergja íbúðir með möguleika á að kaupa opin bílskýli undir húsinu. Tvennar svalir eru á stærri ibúðunum og séreignagarður með íbúðum á jarðhæð. Sér inngangur i hverja íbúð, sérþvottahús og sameign í lágmarki. Ibúðirnar má fá allt frá tilbúnum til innréttinga að fullbún- um, allt eftir þínum óskum. Til afhendingar full- búnar um áramót. Verð frá 7,5 - 9,5 millj. fullbún- ar án gólfefna. Hringið og fáið sendan lit- prentaðan bækling eða komið við og ræðið við sölumenn. ATVINNUHUSNÆÐI KRINGLAN I aðalbyggingu Kringlunar er til sölu 120 fm húsnæði sem auk þess er í 80 fm milliloft. Húsnæðið getur losnað fljótlega. HVERFISGATA Til sölu tvö verslunarpláss rúmir 100 fm hvort. Góð staðsetning og mjög sanngjarnt verð. Ræðið við sölumenn okkar um hagkvæm greiðslukjör. Lyklar á skrifstofu . Atvinnuhúsnæði í Lindahverfi SÚ MIKLA uppbygging, sem nú á sér stað í austurhluta Kópavogsdals leynir sér ekki, þegar ekið er um Reykjanesbraut. Við Núpalind 1 í Kópavogi er risið nýtt hús með níu einingum, sem ætlaðar eru fyrir verslanir og þjónustu. Alls er húsið um 1100 ferm. og á tveimur hæðum, en hver eining er um 100 fermetrar. „Þetta er steypt hús með mjög stórum svölum að framan sem gerir efri hæðina mjög skemmtilega, en sér inngangur er fyrir hverja ein- ingu,“ sagði Kári Ingólfsson, eigandi húsnæðisins. „Húsið er nánast tilbúið til afhend- ingar, en það er fullbúið að utan og lóðin svo til fullkláruð. Næg bíla- stæði ei-u fyrir utan húsið og þess vegna gott athafnasvæði fyrir hvers konar þjónustu og verslun. Þegar er komin í húsið söluturn og myndbandaleiga og einnig er þar ís- búð og grill og auk þess seldar mat- vörur. Þá er í húsinu hárgreiðslu- stofa og sólbaðsstofa. Innan fán-a vikna opnar pizzastaður í húsinu og tannlæknir tekur þar til starfa. Þá má geta þess að blómabúð verður opnuð eftir röskan mánuð. Þrjár einingar á efri hæðinni eru óseldar og gætu þær hentað undir margs konar starfsemi," sagði Kári ennfremur. Ásett verð á hverri ein- ingu er um 65 þúsund krónur fer- metrinn. Morgunblaðið/Arnaldur HJÁ Borgum eru til sölu þrjár einingar á efri hæð hússins, Núpalind 1 í Kópavogi, en hver eining er um 100 fermetr- ar. Þessi mynd er af eigendum hússins þeim Guðnýju Ó. Pálsdóttur og Kára Ingólfsssyni, með húsið í bakgrunni.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.