Morgunblaðið - 18.08.1998, Page 7

Morgunblaðið - 18.08.1998, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. ÁGÚST 1998 C 7 EIGXÁVl IDIi M> Kirkjusandur - glæsieign. Vorum nú aö fá til sölu einkar glæsilega 83 fm íbúð ásamt stæði í bílageymslu í einu af þess- um eftirsóttu lyftuhúsum. íbúðin er öll hin vandaðasta, bæði innréttingar og gólfefni. Áhv. 5,9 m. hagstæö lán. V. 10,5 m. 8057 EIGNIR ÓSKAST Einbýlishús í Fossvogi eða nágrenni óskast - traustur kaupandi. Traustur kaupandi hefur beðið okkur að útvega gott einbýlishús í Fossvogi eða nágrenni. Gott raðhús eða parhús kemur einnig til greina. Húsið má kosta allt að kr. 20,0 m. Einbýlishús í Þingholtunum, vesturborginni eða Seltj. óskast. Má kosta allt að 27 millj. Traustur kaupandi hefur beðið okkur að útvega vandað einb. á einu framangreindra | svæða. Húsið má kosta allt að kr. 27 millj. Sterkar greiöslur í boöi. 1,2 FYRIR ELDRI BORGARA Starfsmenn: Sverrir Kristinsson lögg. fasteignasoli, sölustjóri, Þorleifur St Guðmundsson, B.Sc., sölum., Guðmundur Sigurjónsson lögfr. og lögg. fast- eignasali, skjalagerð. Stefón Hrafn Stefónsson lögfr,. sölum., Magnea S. Sverrisdóttir, lögg. fasteianasali, sölumaður, Ragnheiður D. Agnarsdóttir, sölu- jm maður, Jóhanna Valdimarsdóttir, auglýsingar, gjaldkeri, Inga Hannesdóttir, símavarsla og ritari, Olöf Steinarsdóttir, öflun skjala og gagna, Sími 588 9090 • Fax 588 9095 • Síðumúla 21 RAÐHUS Fannafold. Fallegt 132 fm raöhús á 2 hæðum ásamt góðum bílskúr. Húsið skiptist m.a. í eldhús, stofur, 3 herb. og bað. Gróin lóð. Áhv. byggsj. 3,5 m. V. 11,9 m.8060 Víkurbakki. Vorum að fá í sölu gott endaraðhús með innb. bílsk. Húsið skiptist í 4 herb., stofu með stórum svölum útaf, eldhús með borðkrók o.fl. Húsið hefur verið klætt að utan. V. 11,9 m. 8037 Kirkjulundur - Garðabær. Glæsileg 3ja herb. tæplega 100 fm íbúð á 2. hæð í sérlega vönduðu húsi fyrir eldri borgara. Húsið stendur á besta stað, örstutt er í allar verslanir og þjónustu. V. 11,750 m. 7992 EINBYLI Rjúpufell - vandað. Sérlega fallegt og vandað 135 fm raðhús á einni hæð auk 22 fm bílskúrs. Vandaðar innréttingar og tæki. Mikil lofthæð í húsi. Góð lóð til suðurs. V. 10,9 m. 7789 Hávallagata - glæsileg. vomm að fá í einkasölu þetta glæsilega hús. Húsið er um 352 fm að stærð auk 27 fm bílskúrs. Á 1. hæð eru glæsilegar stofur, stórt herb., eldhús snyrting o.fl. Á 2. hæð eru 6 herb. í kjallara eru m.a. sauna, herb., geymslur og snyrting. Hús- inu hefur verið mjög vel viðhaldið. Góð lóö. V. 24,0 m. 8092 Lóð í Garðabæ. Vorum að fá til sölu um 720 fm einbýlishúsalóö við Marargrund. Gatnageröargjöld eru greidd. V. 3,7 m. 8062 Hverfisgata 14 - glæsihús. Vorum að fá í sölu steinhús sem er u.þ.b. 400 fm og er tvær hæðir, risloft og kjallari. Húsið hefur allt verið standsett og málað að utan og er tilbúiö undir tréverk að innan. Hentar vel undir ýmiss konar atvinnustarfsemi eða íbúðir. Góð baklóð með bílastæðum. 8050 Sólvallagata. Fallegt og vel staðsett um 194 fm steinhús ásamt 28 fm bílskúr. Á 1. hæð eru 3 stofur, eldhús og hol. Á efri hæð eru 3 herb. og baö. ( kjallara eru 2 herb., kyndiklefi, snyrting og þvottahús. Áhv. 9,8 m. Laust strax. V. 14,2 m. 7953 Opið hús Heiðarási 27 Glæsilegt tvílyft mjög vel staðsett um 300 fm einb. m. innb. bílskúr á frábærum útsýnisstað. Húsið er allt mjög vandað og með sérsmíðuðum innrétt- ingum, massífu parketi, ami í stofu o.fl. Eign í sérflokki. Tilboð 7630 Vogasel m. vinnuaðstöðu. Vandað þrílyft um 212 fm einbýli ásamt tvöf. 53 fm bílskúr, 80 fm vinnustofu m. mikilli lofthæð, sér 53 fm einstakl. íb. á jarðh. o.fl. Glæsilegt útsýni. Fallegur lokaður garður til suöurs. 5 svefnherb. Eign m. mikla möguleika. V. tilboð. 7818 Fornistekkur. Gott einb. á einni og hálfri hæð ásamt kj. Húsið skiptist í forst., hol, eldhús, stofu, borðst., 4 herb., bílsk. og þvottah. Arinn. Gróðurhús. Húsið er í góðu standi og við það er gróinn garöur. V. 15,9 m. 7408 PARHUS Hlaðbrekka - Fossvogsmeg- in Kóp. - Nýtt. Vornm að fá í einkasölu sérlega vandaö og skemmtilegt parhús á tveimur hæðum samtals um 220 fm ásamt u.þ.b. 25 fm skúr. Húsið skiptist m.a. í 2 stofur, 5 herb., 2 baðh., eldhús, búr, þvottah., geymsl- ur og fataherb. Fallegur og gróöursæll garöur. Sólpallur til suðurs. V. 12,9 m. 7997 Sólvallagata - laus strax Vorum að fá ( sölu fallega 140 fm hæð í 3- býlishúsi. íbúðin skiptist m.a. í tvær stofur og fjögur herbergi. Tvö baðherbergi. Tvennar svalir. íbúöin er laus nú þegar. V. 10,2 m. 7350 4RA-6 HERB. Sævarland - Fossvogur. 220 fm raðhús á tveimur hæðum ásamt bílskúr á góðum stað í Fossvogi. Á efri hæð eru m.a. 4 herb., stofa, eldhús, baðh. og snyrting. Á jarðhæð er íbúðaraðstaða með eldhúsi og fok- helt rými sem býöur upp á mikla möguleika. Áhv. 4,0 m. V. 14,5 m. 7991 HÆÐIR Álfheimar - falleg hæð. Vorum að fá í sölu ákaflega fallega og bjarta u.þ.b. 130 fm jarðhæð í þríbýlishúsi á góðum stað í heimahverfi. Sérinng. og sérþvottahús. Parket og góðar innr. 3-4 svefnherb. Falleg íbúð. V. 10,3 m. 8118 Laxakvísl - glæsiíbúð. Vorum að fá í einkasölu mjög fallega u.þ.b. 138 fm íbúð sem er hæð og ris í litlu og vönduðu fjölbýli. Glæsilegt nýtt eldhús. Vandaðar innr. og gólf- efni. Sérþvottahús og tvennar svalir. Mjög góð eign á eftirsóttum staö. V. 11,5 m. 8116 Básendi - hæð og ris. Ákaflega falleg og björt u.þ.b. 120 fm íbúð sem er hæð og ris í steinsteyptu tvíbýlishúsi. íbúðin hefur verið mikið endurnýjuð m.a. gler, rafmagn, eld- hús, parket o.fl. Gróin lóð. Sólpallur í garði. Bílskúrsréttur. Mjög falleg eign á grónum og fallegum stað. V. 10,7 m. 8022 Álfheimar - laus fljótl. Vorum að fá í sölu fallega 101 fm 4ra herb. íbúð á 4. hæð í fjölbýli. Húsið hefur verið standsett. íbúðin er laus í ágúst. V. 7,2 m. 8093 Kaplaskjólsvegur. Rúmgóð 4ra herb. 92,8 fm íbúð á tveimur hæðum. íb. skipt- ist m.a. í hol, eldhús, bað, tvö herb., stofu og risherb. Hús og sameign í góðu standi. Góö staösetning. V. 7,1 m. 8099 Vindás - með bílskýli. Vorum aö fá í sölu sérlega fallega 4ra herb. 85 fm íbúð á jarðhæð í litlu 3ja hæða fjölbýli. Auk þess fylgir stæði í bílageymslu. Sérverönd til suðurs. Áhv. 4,2 m. V. 7,5 m. 8082 Smáragata - glæsieign. Erum með í sölu í þessu fallega húsi í Þingholtunum, glæsilega eign sem er tvær hæðir u.þ.b. 259 fm með rými í kjallara og u.þ.b. 24,5 fm bíl- skúr. Glæsilegt nýtt eldhús og baðherbergi. Fallegar stofur. Stór og gróin suðurlóð. V. 18,0 m. 8010 Kóngsbakki. Vorum að fá í sölu snyrti- lega 4ra herb. íbúð sem skiptist í hol, 3 herb., baðh., þvottah., eldhús og stofu með svölum. Gott hús. V. 6,9 m. 8047 Furugrund - rúmgóð. vorum að fá í einkasölu fallega 4ra herb. 102 fm íbúð á 1. hæð og kj. í nýl. standsettu fjölbýli neðst í Fossvogsdalnum. Standsett eldhús. Parket. Suðursvalir. V. 7,9 m. 7999 Nökkvavogur - hæð með bílsk. Vorum að fá í sölu fallega 3ja herb. efri hæð með bílskúr. íb. skiptist m.a. í tvö herb., eldhús og rúmg. stofu. Rólegur og góður staður. V. 7,5 m. 8120 Óðinsgata - sérhæð. Vorum að fá í sölu fallega 105 fm neðri sérhæð í 3-býli. Mik- il lofthæð. Rósettur og listar í loftum. Lökkuð og slípuð gólfborð á gólfum. Áhv,. 4,8 m. húsbr. V. 10,2 m. 8106 Bólstaðarhlíð. Vorum að fá í sölu mjög fallega 6 herb. efri hæð í þessu fallega húsi sem skiptist meðal annars í 3-4 herb., 2-3 stof- ur. Arinn. Sérþvottahús í kjallara. V. 11,5 m. 8124 Austurbrún - rúmgóð. góö 150 fm neöri sérhæö í 3-býlishúsi á eftirsóttum staö. Hæöin skiptist m.a. í tvær stofur og fjögur herb. Sérþvottahús á hæð. Auk þess fylgir 24 fm bílskúr. Ibúðin er laus fljótlega. 7944 Freyjugata - rúmgóð. vorum aö fá í sölu fallega 5 herb. 142 fm hæð í 4-býli. Auk þess fylgir 32 fm bílskúr. Húsið hefur allt nýlega verið standsett. íbúðin er laus strax. V. 12,8 m. 8042 Skaftahlíð - aukaherb. í kj. Falleg 104 fm 5 herb. íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýli (4 íbúöir í húsi). Einungis ein íbúð á hæð. (búðinni fylgir herb. í kjallara með aðgangi að snyrtingu. Húsið er nýstandsett. Áhv. 6 millj. húsbr. V. 9,3 m. 7969 Ljósheimar. 4ra herb. falleg um 83 fm íb. á 4. hæð í lyftuhúsi sem mikiö hefur verið standsett að utan og innan. Fallegt útsýni. Sérinng. af svölum. V. 6,9 m. 7772 Leirubakki - aukaherb. í kj. 4ra herb. falleg íbúð á 1. hæð ásamt aukaherb. í kjallara. Sérþvottahús. Nýl. eldhúsinnr. Nýstandsett baðh. Ákv. sala. V. 7,8 m. 7775 Hraunbær. 4ra herb. glæsil. 92 fm íb. á l. hæö. Nýl. eldhúsinnr. Nýl. skápar, hurðir o.fl. Skipti á stærri eign æskileg. V. 7,5 m. 6827 Laufásvegur. 4ra herb. falleg 94 fm íb. á 4. hæð (efstu) í góðu steinhúsi. Fallegt útsýni m. a. yfir Tjörnina. V. 7,7 m. 7572 Við Sundin á 8. hæð í lyftu- húsi. 4ra herb. 90 fm falleg íb. með stórkostlegu útsýni við Kleppsveginn. íb. skiptist í hol, stofu, 3 svefnh., baðh. o.fl. Ákv. sala. Laus strax. V. 6,5 m. 7406 Eiðistorg - „penthouse”. Glæsil. 190 fm „penthouseíb." á tveimur hæð- um ásamt stæði í bílag. Femar svalir, m.a. 30 fm suðursv., 4-5 svefnherb., stórar stofur og 2 baðherb. Fráb. útsýni. Skipti á sérhæð koma til greina. V. 13,5 m. 3020 3JAHERB. ðMHHI Hæð í Hvömmum - Kóp. 3ja herb. glæsileg íbúð á 2. hæð (efstu) í þríbýlis- húsi ásamt 26 fm bílskúr. Sólstofa. Endur- nýjaðar innr., gluggar o.fl. Frábært útsýni. V. 8,9 m. 8107 Blönduhlíð. 100 fm skemmtileg og björt íbúð í kj. í fallegu þríbýli á sérlega góðum stað. Nýtt eldhús. V. 7,7 m. 8100 Blöndubakki m. aukaherb. 4ra herb. björt íb. á 2. hæð ásamt aukaherb. í kiall- ara. Laus fljótlega. Áhv. 3,8 m. byggsj. Ákv. sala. V. 6,9 m. 8102 Breiðholt - penthouse. góö 137 fm 5 herb. íbúð á efstu hæð í lyftuhúsi. íb. er rúmgóð og við hana er sólskáli og þrennar svalir. Góður bílskúr. Glæsilegt útsýni. V. 9,5 m. 8088 Stóragerði - aukaherb. Falleg 4ra herb. endaíb. á 2. hæð um 110 fm auk 8 fm aukaherb. í kj. Stórar stofur. Fallegt útsýni. Ákv. sala. V. 7,9 m. 7990 Hverfisgata - endurnýjuð. 4ra herb. mikið endumýjuð íbúð á 2. og 3. hæð. Nýtt gler og gluggar. Nýjar svalir. Fallegur af- girtur garður. V. 7,3 m. 7947 Bólstaðarhlíð - laus strax Rúmgóö og snyrtileg 3ja-4ra herb. íbúö á 1. hæð í snyrtilegu fjölbýlishúsi. 2-3 herb. Vestur- svalir. Góð íbúö á góðum stað. Getur losnað fljótlega. V. 7,5 m. 7792 Bogahlíð - laus Strax. 4ra herb. góð íbúð á 3. hæð. íbúöarherb. í kjallara fylgir. Suöursv. Sérgeymsla á hæð auk geymslu í kjallara. V. 7,8 m. 7795 Álftahólar - laus strax sówk 4-5 herb. 110 fm (búð í lyftuhúsi. Innbyggður 26 fm bílskúr. Stutt í grunnskóla og fjölbraut. Lyklar á skrifstofu. V. 7,9 m. 7781 IKIeifarsel. 3ja herb. rúml. 86 fm ný íbúö á 2. hæð í verslunar- og þjónustuhúsi. íbúöin hefur öll verið innréttuð á mjög smekklegan hátt. V. 6,9 m. 8111 Kleifasel. 3ja herb. rúml. 84 fm ný íbúð á 2. hæð í verslunar- og þjónustuhúsi. íbúðin hefur öll verið innréttuð á mjög smekklegan hátt. V. 6,6 m. 8113 Berjarimi - glæsileg. vomm aö tá í sölu glæsilega 80 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæö í fjölbýli. Vandaöar innr. og tæki. Auk þess fylgir stæði ( bílageymslu. V. 7,9 m. 8098 Berjarimi - nýtt. vorum að fá í söiu góðar 3ja herb. u.þ.b. 85 fm íbúöir í fallegu húsi. íb. eru allar með sérinng. Stæði í bíla- geymslu fylgir. íbúðimar skilast fullbúnar án gólfefna. 8075 Hjallavegur. 3ja herb. snyrtileg íbúð á jaröhæð á mjög rólegum stað. Nýl. eldhúsinnr. Laus strax. V. 5,5 m. 8095 Hringbraut. Góð 3ja herb. íbúð á 2. hæö. íb. skiptist í forstofu, eldhús, 2 stofur, herb. og bað. Hús er í góðu standi og snyrtileg sameign. V. 5,9 m. 8089 Frostafold - sérinng. 3ja herb. björt og falleg íbúð á 1. hæð/jarðh. Sérþvottah. Sérgarður og verönd. Fallegt útsýni. Áhv. byggsj. 5 m. Laus fljótlega. V. 7,5 m. 8061 Gaukshólar. Vorum að fá í sölu 3ja herb. 74,3 fm íbúð sem skiptist í hol, baðh., tvö herb., eldhús og stofu með svölum útaf. V. 5,9 m. 8053 Hrafnhólar. Vorum að fá í sölu fallega 3ja herb. 69 fm íbúö á 4. hæð í lyftuhúsi. Blokkinni verður skilað nýviögerðri. íbúöin er nýmáluð. Laus strax. Áhv. 2,0 m. V. 5,9 m. 8055 Dalsel rúmgóð m. bílskýli. Mjög rúmgóð og björt u.þ.b. 90 fm íbúö á 3. hæð ásamt stæði i bílageymslu. Stórar suður- svalir. Sérþvottahús innaf eldhúsi. Hús í góðu standi. Nýleg sameign. íbúðin getur losnað fljótlega. V. 6,9 m. 8028 Hraunbær - mikið áhv. 3ja herb. björt um 90 fm íbúð á 3. hæð (efstu). Suðvest- ursvalir. Laus strax. Áhv. 4,8 m. V. 6,2 m. 8009 Tómasarhagi - með bílskúr. Falleg 93 fm 3ja herb. íbúð á jarðhæð í 4-býli á eftirsóttum stað í vesturbænum. (búðinni fylgir 28 fm bílskúr. íbúðin er laus nú þegar. V. 8,5 m. 7898 Heimasíða http://www.eignamidlun.is Netfang: eignamidlun@itn.is Stelkshólar - laus. 3ja herb. góð íbúð á 1. hæð í snyrtilegu fjölbýlishúsi. Lögn f. þvottavél á baði. Hagstæð lán áhv. 3,4 m. V. 5,8 m. 7137 2JA HERB. Grundarstígur - einstakl. íbúð. Snyrtileg u.þ.b 21 fm einstaklingsíbúð í risi á góðum stað í Þingholtum. íbúðin er samþykkt og með áhv. ca 1,1 m. byggsj. Lykl- ar á skrifstofu. V. 2,3 m. 8119 Sólavallagata - laus. Snyrtileg og björt u.þ.b. 37 fm samþykkt einstaklings íbúð í kj. í steinsteyptu og vönduðu fjölbýlishúsi. (búðin er Ktið niðurgrafin að sunnanverðu og er laus nú þegar. Mjög góö staðsetning. V. 3,8 m. 8115 Kleifarsel. 2ja herb. ný íbúð á 2. hæö í verslunar- og þjónustuhúsi. (búðin hefur öll verið innréttuð á mjög smekklegan hátt. V. 5,4 m. 8112 Seilugrandi - vesturbær. Vorum að fá til sölu mjög snyrtilega 70 fm íbúð á jarðhæð í góðri blokk. Gengið út í garð úr stofu. Sérgeymsla í íbúð. Lögn fyrir þvottav. á baöi. Áhv. 2,8 m. byggsj. V. 6,3 m.8069 Efstasund - falleg. Björt og vel skipulögð 48 fm íbúð á 1. hæð í fallegu litlu fjölbýlishúsi á eftirsóttum stað. Góð lofthæð. Sameign er nýmáluð V. 4,7 m. 7940 Hjarðarhagi - gott fjölbýli. Vorum aö fá til sölu 2ja herb. 62 fm íbúð á 4. hæð í fiölbýli í næsta nágrenni við Háskólann. íbúðinni fylgir aukaherb. í risi. Blokkin hefur nýl. verið standsett. Áhv. 2,8 m. húsbréf. V. 5,7 m. 7926 Fossvogur - m. garði - LAUS STRAX Mjög falleg 54 fm íbúð á jarðhæð á eftirsóttum stað. Stofa meö eldhúskróki, m. rúmg. herbergi m. skápum. Áhv. 3,4 m. hagstæð lán. Lyklar á skrifst. V. 5,550 m. 7664 Hraunbær - þarfnast stands. 63 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð í fjölbýli. Sér- inng. af svölum. íbúðin þarfnast standsetn. Áhv. 3 millj. byggsj. og húsbréf. V. 4,9 m. 7855 Hofsvallagata - ris. Einstaklega falleg 3ja herb. risíbúð á eftirsóttum stað. Áhv. 4,3 m. Laus strax. V. 7,5 m. 7867 Kleppsvegur - 3ja-4ra. Falleg og björt íbúð á 2. hæð í nýstandsettu húsi. Nýl. eldhúsinnr. Nýl. skápar. Parket. Ákv. sala. V. 5,9 m. 7439 Flyðrugrandi. Góí 68 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð í litlu eftirsóttu fjölbýlishúsi. Góöar svalir til vesturs. Mikil sameign. Húsið hefur nýlega verið standsett. V. 6,4 m. 7566 Laufengi - Útsýni. 3ja herb. björt 96 fm endaíb. m. miklu útsýni. Áhv. 6 millj. Laus strax. V. 7,4 m. 7373 Vallengi - 70 fm - Ath. aðeins ein íbúð eftir. 2ja herb. ný og glæsileg íb. á 1. hæð m. sérinng. og suöursvölum. íb. afh. nú þegar m. vönduðum innr., flísal. baði og forstofu. íbúðin nær í gegnum húsið og er mjög björt. Traustur byggingameistari. Hagstætt verð. V. 6,6 m. 7434 Berjarimi - nýtt. Góð 2ja herb. 63 fm íbúð ásamt stæði í bílageymslu. Sérinng. íbúðin skilast fullbúin án gólfefna. V. 6,5 m. 8076 Vallargerði Kóp. - laus. vorum að fá í sölu mjög rúmgóða u.þ.b. 65 fm íbúö á jarðhæð í góöu steinhúsi á rólegum og grónum stað í Kópavogi. Sérinngangur. Rúmgóð stofa, gott eldhús meö búri innaf. íbúðin er laus. V. 5,5 m. 8029 Kleppsvegur. 2ja herb. íbúð á 2. hæð. íbúðin skiptist í hol, herb., bað, þvottah., eldh. og stofu. Húsiö er í góðu standi og sameign snyrtileg. V. 5,5 m. 8016 Berjarimi - í smíðum. 2ja herb. um 60 fm íbúð á 1. hæð með sérinng. og stæði í bílag. íb. er fullbúin að utan en að innan m. hita og einangrun en að öðru leyti fokheld. V. 4,9 m. 7988 Flyðrugrandi. vorum að fá tu söiu góða 2ja herb. 60 fm íbúð á 3. hæð í vinsælli blokk. Stórar suðursvaiir. íbúöin getur losnað nú þegar. V. 6,5 m. 7959 Furugerði. Vorum að fá í sölu fallega 75 fm 2ja herb. íbúð á jarðhæð ( eftirsóttu fjölbýli. Sérlóð til suðurs. Áhvíl. eru 4,1 millj. byggsj. og húsbr. V. 6,3 m. 7964 Safamýri - 78 fm. 2ja herb. óvenju rúmgóð íbúð á jarðhæö í nýstandsettri blokk á eftirsóttum stað. Stutt í alla þjónustu. Ákv. sala. V. 5,7 m. 7578 Vesturberg - lyftuhús Vorum aö fá í sölu fallega 64 fm íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi. Góöar svalir. Fallegt útsýni. V. 4,9 m. 7556 ATVINNUHÚSNÆÐI Skútahraun - 5 m innkdyr. Vorum aö fá ( sölu um 240 fm iðnaðarhúsnæði með tvennum 5 m innk. dyrum, 9 m lofthæð upp í mæni, millilofti, 2x170 fm malbikuöu svæði beggja vegna hússins. V. 10,9 m. 5640 Fossháls - glæsilegt at- vinnuh. Vorum að fá í einkasölu glæsilegt um 766 fm húsnæði á götuhæð ásamt um 125 fm millilofti. Mikil lofthæð, um 8 m. Stórar inn- keyrsludyr. Stór og mikill hlaupaköttur (fyrir mikla þyngd) fylgir. Uppl. gefur Stefán Hrafn. 5417

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.