Morgunblaðið - 18.08.1998, Side 24
24 C ÞRIÐJUDAGUR 18. ÁGÚST 1998
±
MORGUNBLAÐIÐ
Óskum eftir rað- eða par-
húsi. Til okkar hefur leitað fjársterkur kaupandi
sem óskar eftir beinum kaupum á 130-190 fm rað-
eða parhúsi í Garðabæ, Kópavogi eða í nágrenni
Fossvogsdals. Uppl. veitir Jón Finnbogason á skrif-
Fossvogur - íbúð óskast -
staðgreiðsla. Ákveðinn kaupandi óskar
eftir 100-150 fm íbúð í Fossvogi, gjaman með bílskúr,
þó ekki skilyrði. Bein kaup og rúm afhending. Uppl.
gefur Pétur öm.
Barðastaðir - nýjar íbúðir.
Glæsilegar fullbúnar 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir með
sérlega vönduðum innréttingum. Baöherb. og þvhús
flísal. Sameign fullfrágengin. Mögul. að kaupa bílskúr
með. Frábært útsýni. Stutt í útivistarsvæði m.a. golf-
völl. Afh. í ágúst nk. Verð 6,4-9,2 m.
Seltjarnarnes einb/tvíb. gok iso
fm hús á einni hæð m. innb. u.þ.b. 35 fm bílskúr við
Lambastaöabraut. Húsið er mikið endumýjað, m.a.
baðherb., loftaklæðningar, vatns-, raf- og ofnalagnir.
Bílskúrinn er í dag innréttaður sem íbúð. Áhv. 5,8 m.
húsbr. V. 13,2 m. 1908
Smárarimi - einstök
greiðslukjör. Fallegt 150 fm einb. á einni
hæð ásamt 45,5 fm bllskúr. Góðar stofur og 3 rúmg.
herb. Arinstæði í stofu. Húsið er til afhendingar nú
þegar fokhelt og með fulleinangruðum útveggjum.
ELCO múrkerfi og marmarasalli. Allt að 85% lánuð til
25 ára. 7,4 m. húsbréf, 1,5 m. lán seljanda til 25 ára,
útb. 1,6 m.HIV. 10,5 m. 1617
Parhús.
Jötnaborgir - 1 íbúð eftir. höi-
um fengið glæsileg 180 fm parhús á frábærum útsýn-
isstaö. 4 góð svefnherb. Húsin eru til afhendingar nú
þegar, fokheld og fulleinangruð og með tyrfðri lóð.
Elco múrkerfi og málning. Traustur byggjandi. Mjög
góð greiðslukjör. V 9,1 m. 1230
Raðhús.
H
i
íl'ál
a^s
h
MIÐBORGehf
fasteignasala
*E? 533 4800
Björn Þorri Viktorsson
lögfræðingur
löggiltur fasteignasali
Karl Georg Sigurbjörnsson
lögfræðingur
löggiltur fasteignasali
Pétur Orn Sverrisson
lögfræðingur
Suðurlandsbraut 4a • 108 Reykjavík • Sími 533 4800 • Bréfsími 533 4811 • Netfang Midborg@midborg.is
Við kynnum fjöida eigna á Netinu www.midborg.is
Opið virka daga í sumar frá kl. 8-17.
Hæðir.
Miðbær. Vorum að fá í sölu Irtið fallegt einbýli við
Laugaveg. Húsið skipist I kjallara, hæð og ris. Skemmtileg
staðsetn. Hús sem býður upp á mögul. V. 5,2 m. 1918
Tómasarhagi - nýbygging. Nýtt 3-býii
á besta stað í vesturbæ Reykjavíkur. Hæðimar eru 132 fm
og skilast fullbúnar án gólfefna. Um er að ræða miðhæð
með bílskúr og jarðhæð án bílskúrs. Afh. í ágúst 1998.
Skilalýsing og teikn. á skrifst. V. 13,9-14,9 m. 1641
Safamýri - sérhæð. Vorum að fá í |
sölu glæsilega 145 fm sérhæð. Rúmgóð og falleg
eign ásamt bílsk.., aukaherb. í kjallara. Parket og flís-
ar, nýjar innr. V. 14 m. 1915
Við sundin - lyftuhús. góí 87,6 fm íbú«
á 4. hæð í góðu lyftuhúsi innarlega við Kleppsveg. Húsið er
allt nýviðgert og málað. Glæsilegt útsýni. V. 7,0 m. 1874
Álftahóiar - bílskúr. Snyrtileg 110 fm
íb. á 4. h. í lyftuhúsi með stórum bílskúr. Nýuppgerð
eldhúsinnr. og sprautulökkuð innr. á baði. Parket á fl.
gólfum. Góð kaup. V. 7,9 m. 1679
Vesturbær. Glæsileg 3ja herb. íbúð við
Hringbraut. Parket á öllu nema baðherb. Svalir og
þaðan er hægt að ganga út í garð. Mjög vel
skipulögð og snyrtileg íbúð. Áhv. 3,8 m. V. 6,7 m.
1877
Garðhús. Fallegt 226 fm einbýli á tveimur hæðum
með innbyggðum 42 fm bílsk. Glæsileg stofa með mikilli
lofthæð og góðu útsýni. Fallegar innréttingar. Frábær
leikaðstaða fyrir böm bæði inni og í garðinum. Fimm
svefnherb. Áhv. 5,1 m. V. 16,9 m. 1850
Kleppsvegur. Falleg 90 fm útsýnisíb. á efstu
hæð i 8 hæða lyftuh. Björt og rúmgóð stofa. Þrjú svefn-
herb. Suðursv. V. 6,5 m. 1529
Flétturimi. Ný og glæsileg fullb. 105 fm íb.
ásamt 18 fm bílskýli. Rúmg. eldh. með vandaðri innr.
Góð innr. á baði. Merbau-parket og flísar á gólfum.
Vestursv. Áhv. u.þ.b. 6 millj. V. 9,4 m. 1463
3ja herbergja.
Asparfell. Mjög falleg og rúmgóð 90 fm íb. á
2. hæð í lyftuhúsi. Parket á fl. gólfum. Bamvænt
hverfi, gervihnattasj., húsvörður o.fl. Áhv. 3,7 m
hagst. lán. V. 6,3 m. 1876
Hálsasel. Vorum aö fá í sölu mjög gott 184 fm
einb. á tveimur hæðum með 16 fm garðskála og 23 fm
bílsk. Glæsil. parketl. stofur, nýtt vandaö eldh. o.fl. á neðri
hæð. Á efri hæð eru 4 góð svefnherb. og bað. V. 14,8 m.
1847
Hlaðbrekka. Sérstaklega vel skipulögð og mikið
endumýjuð 121 fm efri sérhæð og auk 27 fm bílskúrs í
góðu tvíbýli. Þrjú rúmgóð svefnherb. og mögul. á fjóröa
herb. Baðh. flísal. í hólf og gólf. Fallegur garður. V. 10,7 m.
1896
Nesvegur. Mjög góð 107 fm sérhæð auk 18 fm
bílskúrs í fallegu steniklæddu þríbýli. Laus strax. Áhv. 6,0
m.V. 10,7 m. 1851
Eiðistorg - “penthouse” Glæsileg 186
fm íb. á 2 hæðum ásamt stæði í bílskýli. 4-5 svefnherb.
Vandaðar innr. Lögn f. þvottav. á baði. Frábært útsýni.
Suður- og norðursvalir. Mögul. á baðstofulofti. Eign í al-
gerum sérflokki. V. 13,5 m. 1809
Dðlsd 90 fm góð íb. í Irtlu fjölb. Rúmgóð og björt
svefnherb. Stór stofa og eldhinnr. m. vönduðum tækjum.
Áhv. 3,2 m. byggsj. V. 6,3 m. 1113
Vesturbær. Vorum að fá í sölu mjóg góða
rúml. 70 fm íbúð í kjallara við Grenimel. Björt og rúm-
góð íb. Parket og flísar á gólfum. 1919
Breiðholt - falleg. Glæsileg 74 fm íb. á
6. hæð I lyftuhúsi. íbúðin er nánast öll ný, t.d. nýtt
eldhús, parket, gler o.fl. Stórar suðursvalir og stór-
kostlegt útsýni. Stæði í bílageymslu. ATH. skipti. V.
5,8 m. 1566
Brekkulækur. Mjög falleg og mikið endumýjuð
112 fm sérh. með 21 fm bílskúr. Allt nýtt í eldh. og baði.
Parket á fl. gólfum. Sérþvhús. 3 svefnherb. Áhv. 3 millj. V.
10,9 m. 1732
4-6 herbergja.
Skólavörðustígur. 114 fm 4ra herb. ib. á
góðum stað í miðbæ Rvík. íb. er mikið endum. s.s. gólfefni
og eldhús. Gegnheilt parket á gólfum. Mikil lofthæð. Skipt-
ist í tvö svefnherb. og tvær stofur. Eign fyrir vandláta. Áhv.
4,2 m. húsbréf. V. 9,3 m. 1882
Skólavörðustígur. Falleg 96 fm íbúð í hjarta
borgarinnar, 3-4 herb. ásamt geymslurými. Stór stofa,
parket. Ein íb. á hæð, svalir. Áhv. 2,6 m. V. 7,8 m. 1913
Dúfnahólar. Sérstaklega vel skipulögð 71 fm íb.
á 3. hæð í mikið endurn. lyftuh. Parket á fl. gólfum. Rúmg.
herb. og mjög snyrtil. eldhús. Áhv. 3,9 m. V. 6,2 m. 1901
Gullengi. Sérstaklega falleg 96 fm (b. á jarðhæð í
litlu fjölb. Glæsil. innr. og parket úr mahóni. Flísal. þvottah.
og geymsl í íb. Bað flísal. í hólf og gólf. Rúmg. herb. og
sólpallur í hásuöur. Látið þessa ekki fram hjá ykkur fara.
Áhv.5,1 m. V. 8,5 m. 1893
2ja herbergja.
Flyðrugrandi - fyrir KR-inga. vor-
um að fá í einkasölu mjög fallega og snyrtilega 2ja herb.
íbúð með glæsilegu útsýni á þessum eftirsótta stað. Park-
et á öllum gólfum nema baðh. þar sem er dúkur. Stórar
svalir sem snúa til suðurs. Áhv. hagstæð lán. V. 6 m. 1917
Jöklafold. Um er að ræða mjög rúmgóða 57 fm íb.
á jarðhæð í góðu fjölb. Sérgarður. Bamvænt hverfi. Áhv.
3,2 m. V. 5,5 m.1889
Barmahlíð. Sérstaklega rúmgóð og vel
skipulögð 82 fm íb. á jarðhæð/kj. í góðu steinhúsi.
Stór stofa og eldhús. Áhv. mjög hagst. lán upp á 3,75
m. V. 5,9 m. 1875
Gaukshólar. Mjög falleg og vel skipulögð 55 fm
íb. á 7. hæð með frábæru útsýni. Parket á gólfum og fal-
legar innr. með halogenlýsingum. Suðursvalir. Áhv. 3,5 m.
V. 5,3 m. 1852
Engjasel. Mjög skemmtileg og vel skipulögð
55 fm íb. á jarðhæð í góðu fjölb. Parket á fl. gólfum.
Baðherb. flísal. í hólf og gólf. Áhv. 2,9 millj. V. 4,9 m. 1855
Kópavogur - mikið fyrir lítið. Mjog
falleg og sérstaklega rúmgóð og björt 125 fm íbúð á 2.
hæð við Nýbýlaveg. Svalir meðfram allri suðurhliðinni. Eina
íbúðin í stigagangi. Parket á fl. gólfum. Ath. skipti. Áhv. 1,8
m. í byggsj. V. 8,5 m. 1891
Stóragerði - aukaherb. í kj. vomm
að fá í sölu mikið standsetta 83 fm íbúð í þessu eftirsótta
hverfi. fbúðin skiptist þannig: Stofa, tvö herb., eldhús,
baðherb. og hol. Blokk hefur nýlega veriö máluö. Áhv. 3,6
milj. Verð 7,3 m. 1892
Grandavegur - vesturbær. Nýkomin i
einkasölu glæsileg 68 fm íbúð í nýlegu húsi í vesturbænum.
Parket og flísar. Sérþvottahús. Sérverönd. Vandaöar innr.
Áhv. 5,3 millj. byggsj. V. 7,7 m. 1862
Asparfell. Falleg 90 fm 3ja herbergja íbúð á 4.
hæð í lyftuhúsi. Stofa og herb. mjög rúmgóð. Fataherb.
Áhv. hagst. lán. V. 6,3 m. 1854
Hrafnhólar. Rúmgóð 69 fm íbúð á 3. hæð ásamt
26 fm bílskúr. Glæsilegt útsýni. Parket á stofu. Áhv. 3,9 m.
hagstæð lán. V. 6,6 m. 1853
Orrahólar. Sérstaklega vel skipulögð 88 fm íbúð á
6. hæð í lyftuhúsi með glæsilegu útsýni. Parket á fl. gólfum.
Leikherb. í kj. Áhv. 3,8 m. hagst. lán. V. 6,2 m. 1755
Hraunteigur. Góó 751m sérlega björt íb. I kjall-
ara á besta stað miðsvæðis í Rvk. íb. er í góðu ástandi s.s.
nýtt gler, Danfoss og endum. bað. Mjög rúmg. og fallegur
garður. Áhv. 3,6 m. hagst. lán. V. 6,0 m. 1805
Dúfnahólar. Sérlega falleg 58 fm íb. á 7.
hæð í lyftuh. Eldh.innr. nýuppgerð. Nýl. tæki á baði.
Góðir skápar. Blokkin nýlega klædd. Sameign
nýstands. Stórglæsilegt útsýni til 3ja átta. Áhv. 3,2 m.
í húsbr. V. 5,4 m. 1835
Krummahólar. góó 76 fm ib. s 3. hæð i góðu
lyftuhúsi. Parketlögð stofa, 12 fm sólsvalir sem snúa í suð-
ur. Þvhús í íb. Áhv. 3,0 m. V. 5,0 m. 1744
Gaukshólar - gott verð. Mjoggoðss
fm íb. á 5. hæð í góðu lyftuh. með stórkostlegu útsýni.
Þvottah. á hæðinni. Laus strax. Áhv. 2,7 m. V. 4,5 m. 1655
Rofabær - ekkert greiðslumat.
Falleg 56 fm íb. á 3. hæð í nýstandsettri blokk á þessum
skemmtilega stað í Árbæjarhverfi. Nýlegt gler. Suðvestursv.
Áhv. 2,1 millj. í byggsj. V. 5,3 m. 1721
Bæjarholt - Hf. Ný 3ja herb. íb. á 3. hæð í 6 íb.
stigagangi. íb. selst tilb. til innr. skv. ÍST. Til afhendingar
fljótlega. V. 6,7 m. 1594
Orrahólar. Góð u.þ.b. 88 fm útsýnisíb. í góðu
lyftuh. Góðir skápar. Lögn fyrir þvottav. á baði. Gervi-
hndiskur. Miklar suðursv. m. frábæru úts. Áhv. u.þ.b. 2
millj. V. 6,2 m. 1833
Austurströnd Seltj. Glæsileg 80,4 fm íb. í
nýl. lyftuh. ásamt stæði í fullb. bílag. íb. snýr til suðurs og
vesturs. Vandaðar innr. og tæki. Góö gólfefni og fallegt úts.
Áhv. 1,3 millj. byggsj. V. 8,3 m. 1438
Ugluhólar - vantar stærra. Faiieg 63
fm íb. á 3. hæð. Spónaparket á flestum gólfum. Góðir
skápar í hjónaherb. Lögn fyrir þvottav. á baði. Suðursv.
m/útsýni. Ath. sk. á 4ra herb. íbúð. V. 5,3 m. 1412
Laugarnesvegur. Mjög vel skipulögö
40 fm ib. á jarðh. í l'itlu þríbýli með sérinngangi á fráb.
stað í vinsælu hverfi. Flísalagt baðherb. Góð gólfefni.
Áhv. 2,6 millj. V. 4,3 m. 1654
Krummahólar. Björt og skemmtileg 59 fm
rúmg. íb. á 6. hæð með sérstaklega glæsilegu útsýni. Stór-
ar suöursv. Stæði í bílag. V. 5,1 m. 1426
Vesturberg. Snyrtileg u.þ.b. 57 fm ib. á 3. h. í
nýviðg. húsi. Miklar vestursv. með glæsilegu útsýni yfir
borgina. V. 4,9 m. 1434
Atvinnuhúsnæði.
Grundarstígur - miðbær. Mjög gott 54
fm verslunarpláss á jarðhæð með stórum gluggum. Stórt
Víðiteigur - Mos. - lán. Mjögfai legt 3ja herb. raðhús á einni hæð á þessum rólega staö. Parket á holi og stofu. Vandaðar innréttingar. Fallegur garður með sólverönd. U.þ.b. 20 fm stækk- unarmöguleikar og mögul. á sólstofu. Eignin hentar hreyfihömluðum vel. Áhv. hagst. lán 6,1 m. (grb. u.þ.b. 41 þ. á mán.). V. 8,4 m. 1676 lega málað og snyrtilegt. V. 4,8 m. 1828
- Örugg fasteignaviðskipti Kringlan - einstakt tækifæri. Vorum að fá í sölu glæsilega 267 fm skrifstofu- og þjónustuhæð í Kringlunni. Góðar innr. og næg bilastæði. Hagstæð áhv. lán u.þ.b. 17,5 millj. V. 29,0 m.1788
Virðulegt einbýlis-
hús í Vesturbænum
HJÁ Fasteignamarkaðnum er til sölu virðulegt
.einbýlishús að Sólvallagötu 2 í Reykjavík. Húsið
er kjallari, hæð og ris, samtals að gólffleti 275
ferm. auk 26 ferm. bflskúrs.
„Á aðalhæð hússins eru þrjár glæsilegar sam-
liggjandi stofur sem snúa í suður, gott eldhús og
j'orstofa, þar sem listaverk með útsýni frá Narf-
eyri prýðir veggi,“ sagði Jón Guðmundsson hjá
Fasteignamarkaðnum.
Jón kvað lofthæð aðalhæðar vera um 2,70 m,
sem er meira en venjulegt er. „Gipslistar og
rósettur eru í stofuloftum," sagði Jón ennfremur.
,yk efri hæð eru fjögur svefnherbergi, auk bað-
herbergis og svalir eru á hæðinni. Yfír efri hæð-
inni er timburklætt háaloft.
I kjallara eru tvö herbergi, þvottaherbergi,
geymslur, snyrting og fleira. Lóðin er ræktuð og
með fallegum háum trjám. Staðsetning hússins
er frábær, í góðu göngufæri við miðborgina en þó
fjarri öllum skarkala."
„Húsið var byggt 1927, en það er steinsteypt
og vandað til þess að allri gerð í upphafi og það
hefur verið endurnýjað að hluta,“ sagði Jón Guð-
mundsson að lokum. Ásett verð er 25 millj. kr.“
SÓLVALLAGATA2 er
til sölu hjá Fasteigna-
markaðinum. Þetta er
virðulegt hús í gamal-
grónu hverfi. Ásett
verð er 25 millj. kr.