Morgunblaðið - 18.08.1998, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 18. ÁGÚST 1998 C 25
£
FASTEIGNAMIÐLCIN
SGÐÖRLANDSBRAÍIT 46 (bláu húsin)
SÍMI 568-5556 • FAX 568-5515
|p Félag Fasteignasala
MAGNÚS HILMARSSON
HAUKUR GUÐJÓNSSON
EYSTEINN SIGURÐSSON
lögg. fasteignasali.
HUGRÚN SIF HARÐARD.
ritari
Sími 568 5556
Einbýli og raðhús
ÁSGARÐUR Höfum til sölu fallegt
raðhús á 2 haeðum ásamt kjallara undir
hálfu. Húsið er talsvert endumýjað að innan.
Nýtt parket. Allt nýmálað. Góður staður.
Suðurlóð. 2714
BREKKUHVARF við Elliðavatn.
Paradís útivistarfólksins nú er
aðeins eitt hús eftir af þessum glæsilegu 156
fm parhús á einni hæð meö innb. bílskúr á
þessum frábræra stað við Elliðavatn. Skilast
fullbúin að utan sem innan án gólfefna í
okt./nóv. 1998. Lóð grófjöfnuö. Verö 13,5 millj.
2602
HRAUNTUNGA- HAFNARFiRÐI
Glæsilegt einbýlishús sem er hæö og ris 170
fm og stendur á fallegum útsýnisstað innst í
botnlanga. Góðar innr. Parket. Timburverönd
með heitum potti. Fallegur garður. Bflskúrs-
plata. Áhv. 4,2 millj. byggsj. og húsbr. Verð
13,5 millj.
SIGLUVOGUR Glæsilegt 270 fm einbýl-
ishús á góðum stað í þessu friðsæla hverfi
ásamt bílskúr. Húsið er á 3 hæðum og er
möguleiki á að skipta því í 3 íbúðir með sérinn-
gangi. Fallegur gróinn garöur. Verð 16,8 millj.
2721
VESTURFOLD Glæsilegt einbýlishús
sem er hæð og tvöfaldur bílskúr samt. 153 fm
ásamt kjallara undir öllu sem er ófrágenginn og
gefur mikkla möguleika. Falleg ræktuð lóö.
Frábært útsýni. Stórar homsvalir. Góöur
staður. Áhv. húsbr. 5,3 millj. Verð 14,2 millj.
í smíðum
GARÐSSTAÐIR - REYKJAVÍK
Glæsilegt raðhús á einni hæð á frábærum staö
í Grafarv. rétt við golfvöllinn við Korpúlfsstaði.
Húsið er 167 fm með innb. bílskúr. Afh. fullb.
að utan, fokhelt að innan. Teikningar á skrifst.
Verð 8,4 millj. 2566
GAUTAVÍK - GRAFARVOGUR
Höfum til sölu mjög fallegt parhús 146 fm á
einni hæð með innb. bílskúr. Húsiö er í smíð-
um, og er til afh. fljótlega. Afh. fullb. að utan,
fokhelt að innan. Verð 8,6 millj. 2612
5 herb. og hæðir
ÁLFTAMÝRI Mjög falleg 5 herb. íbúð
á 1. hæð ásamt bílskúr. Fallegar innr. Park-
et. Suðursvalir. Áhv. byggsj. og húsbr. 4,9
millj. Verð 8,7 millj. 2565
GNOÐARVOGUR BÍLSKÚR Vorum
að fá í einkasölu glæsilega 145 fm efri hæð í
þessu fallega fjórbýlishúsi ásamt góðum
bílskúr. Góðar innr. Stórar stofur. Góð her-
bergi. Tvennar svalir. Frábært útsýni. Falleg
eign í fínu steindi. Verð 12,5 millj. 2724
REKAGRANDI Falleg 130 fm íb. hæð
og ris í nýl. blokk ásamt bílskýli. Falleaar
eikarinnr. Suðursv. Fjögur svefnherb. Áhv
3,5 millj. byggsj. Skipti mögul. á minni íb.
Verð 9,9 millj. 2256
STIGAHLÍÐ Glæsileg 4ra herb. íbúö 110
fm á jarðhæð I þríbýli. Lítið niðurgr. Fallegar
nýjar innr. Nýjar steinflísar á gölfum. Sértimbur-
verönd í lóð. Sérinngangur, sérhiti. Áhv. húsbr.
4,8 millj. Verð 9,2 millj. 2663
4ra herb.
AUSTURBERG Falleg 4ra herb. íbúð á
4. hæð, efstu, ásamt bílskúr. Góðar innr. Stórar
suðursvalir. Húsið nýgegnumtekið og málað að
utan. Skipti mögul. á minni eign. Verð 6,9 millj.
2070
BREIÐVANGUR HAFNARF. Fai
leg 4ra herb. 115 fm íbúð á 3ju hæð, ásamt
aukaherb. í kjallara. Sérhiti. Þvottahús og
búr inn af eldhúsi. Suðaustursv. Áhv. bygg-
sj. 2 millj. Verð 7,9 millj. 1653
ENGJASEL Falleg og snyrtileg 4ra herb.
íbúð 98 fm á 2. hæð. Suðvestursvalir. Fallegar
innréttingar. Sérþvottah. Sérgeymsla. Bílskýli
fylgir. Verð 7,7 millj. Áhv. húsbr. 4,7 millj.
2734
ÞVERBREKKA Falleg 4ra til 5 herb. íbúð
105 fm á 3ju hæð í lyftublokk. Sérþvottahús.
Tvennar svalir. Fallegt útsýni. Verð 6,9 millj.
2573
GALTALIND Nú er aðeins 1 íbúð eftir
á 1. hasð t.h. í þessu skemmtilega litla fjöl-
býli. fbúðin afhendist fullbúin án gólfefna,
sameign fullfrágengin. Til afhendingar eftir
mánuö. Verð 9,5 millj. 2703
UÓSHEIMAR Góð 4ra herb. íbúð á 1.
hæð 100 fm. Búið er aö klæða húsið að utan
og lítur það mjög vel út. Góð staðsetning. Nýir
ofnar. Tvennar svalir. Verð 7,9 millj. 2554
3ja herb.
ÁSGARÐUR Falleg 80 fm 3ja herb.
íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýli. Parket og
marmari á gólfum. Suðursvalir. Sérgeymsla.
Sérþvottahús. Áhv. byggsj. 4,8 millj. Verð
7,6 millj. 2729
HRAUNBÆR Falleg 3ja herb. endaíb. á 3.
hæð. Vestursvalir. Sérgeymsla. Sam. þvottah.
m. vélum. Sam. sauna. Áhv. 2,9 millj. byggsj.
Verð 5,4 millj. 2738
BARMAHLÍÐ - LAUS STRAX.
Falleg og björt 3ja herb. íbúð i kjallara f
þríbýli. Ný tæki á baði. Nýtt gler. Sérinn-
gangur. Áhv. 3 millj. Verð 5,8 millj. 2643
MOSARIMl - LAUS STRAX Glæsi-
leg 3ja herb. íbúð á 3ju hæð efstu 87 fm.
Glæsilegar innr. og gólfefni. Sérþvottah.
Suðaustursvalir. Sérinngangur. Áhv. 4,4 millj.
húsbr. Verð 7,6 millj. 2708
NEÐSTALEITI Mjög falleg og rúmgóð 3ja
herb. íbúð 85 fm á 2. hæð ásamt 30 fm stæði í
bílskýli. Sérþvottahús. Gott útsýni. Verð 8,9
millj. 2743
SELVOGSGRUNN Góð 3ja herb. íbúð á
jarðhæð í þríbýli 89 fm. Sérinngangur. Sérhiti.
Góður staður. Góður garður. Laus strax. Verð
6,8 millj. 2712
AUSTURBÆR Falleg 3ja herb. íbúð á 3ju
hæð 63 fm. Frábært útsýni. Sérþvottahús. Sér-
h'iti. Getur losnað fljótt. Verð 5,3 millj. 2607
2ja herb.
HEIÐARÁS Falleg 2ja herb. íbúð á
jarðhæð 60 fm í tvíbýli. Góðar innr. Fallegur
staður. Verð 5,4 millj. 2574
HVERFISGATA Falleg 2ja herb.
ósamþ. íbúð á 3. hæð í suðurenda stein-
húss. Nýlegar innréttingar. Nýtt þak. Verð
2,5 millj. 2744
REYKÁS - LAUS STRAX Vönduö og
rúmgóð 2-3ja herb. íbúð á 1. hæð, 70 fm,
suðaustursvalir og sérgarður. Sérþvottahús í íb.
Gott eldhús m. innb. ísskáp. Útsýni. Áhv. 2,8
m. Verð 5,9 millj. 2432
KÓNGSBAKKI Mjög falleg og rúm-
góð 75 fm 2ja herb. íbúð á 2. hæð í litlu fjöl-
býli. Fallegar innréttingar. Stórar suðaustur-
sv. Sérþvottahús. Verö 5,5 millj. 2726
FULLBUNAR IBÚÐIR Á BESTA STAB I MOSFELLSBÆ
Sérlega gott verð
FALLEGUR ÚTSÝNISSTAÐUR
BLIKAHÖFDI 1 og 3
FULLBUNAR IBUÐIR A
BESTA STAÐ í
MOSFELLSBÆ
FALLEGUR
ÚTSÝNISSTAÐUR.
SÉRLEGA G0TT VER0.
FÁAR ÍBÚÐIR EFTIR
íbúðir afhendast fullbúnar með vönduðum innr. frá AXIS og
gðlfefnum að hluta til. Flísalögð böð. Fullfrágengin lóð.
Vandaður upplýsingabæklingur á skrifstofu okkar
3ja herb. íbúðir 86 fm 7.250.000
4ra herb. íbúðir 102 fm 8.200.000
5 herb. ibúðír 120 fm 9.300.000
Rúmgóðir bílskúrar. 28 fm. geta fylgt 980.000 Sameign
fullfrágengin að utan sem innan. Afhending i desember nk.
UPPLYSINGAR A SKEIFUNNI
Byggingaraðili:
M
Járnbending ehf
Byggingavorktaki
r
Garðabær
Birkihæð
hlaut sérstaka
viðurkenningu
BÆJARSTJORN Garð-
abæjar veitti fyrir
skömmu árlegar viður-
kenningar fyrir snyrti-
legt umhverfi þar í bæ á
þessu ári. Birkihæð 1-12
ásamt opnu svæði í enda
götunnar og lóð spennu-
stöðvar hlaut sérstaka
viðurkenningu.
Fyrir íbúðarhúsalóðir
fengu eftirtaldh- viður-
kenningu:
Eigendur Hæðar-
byggðar 15 fyrir sérlega
snyrtilega og hugmynda-
ríka lóð og smekklega
götumynd.
Eigendm- Goðatúns 13
fyrir mjög snyrtilega og
blómríka lóð.
Eigandi Brekku-
byggðar 75 fyrir mjög
smekklega lóð, þar sem
plássið er gjömýtt til
dvalar.
Eigendur Hraunborg-
ar við Álftanesveg fyrir
lífræna ræktun matjurta.
Fyrir lóð atvinnufyr-
irtækis fékk Héðinn Smiðja hf.,
Stórási 6, viðurkenningu fyrir
framkvæmdir við fegran á lóð.
Birkihæð 1-12 ásamt opnu
Morgunblaðið/Ámi Sæberg
BIRKIHÆÐ 1-12 ásamt opnu svæði í enda götunnar og lóð spennustöðvar hlaut
sérstaka viðurkenningu.
svæði í enda götunnai- og lóð
spennustöðvar, sem hannað er að
frumkvæði íbúanna.
Skrautrituð skjöl voru veitt til
viðurkenningar fyrir snyrtilegt
umhverfi, en sérlega þar til hann-
að skilti var sett upp í fallegustu
götunni.
EIGENDUR Hæðarbyggðar 15 fengu viðurkenningu fyrir sérlega
snyrtilega og hugmyndaríka ióð og smekklega götumynd.
HÉÐINN Smiðja hf., Stórási 6, fékk viðurkenningu fyrir
framkvæmdir við fegrun á lóð.