Morgunblaðið - 18.08.1998, Side 26
26 C ÞRIÐJUDAGUR 18. ÁGÚST 1998
MORGUNBLAÐIÐ
Skipholt 50b, 2.
Sími 561 9500
Fax 561 9501
“aWHAuín
FASTEIGNASALA
Opið
virka daga
8.00-17.00
Ásgeir Magnússon, hrl. og
lögg. fasteígna- og skiposali.
Lúrus H. Lúrusson
sölustjóri.
Þórir Halldórsson
sölumoóur.
Seltjarnarnes! Höfum ábyggilegan og
fjársterkan kaupanda af góðri eign á Nes-
inu. Nánari upplýsingar veitir Kjartan.
Grafarvogur! Fjársterkur kaupandi sem
búinn er að selja óskar eftir góðri íbúð í
Grafarvogi. Vinsamlegast hafið samband
við Sturlu sem fyrst.
einb./raðhús
Engjasel Fallegt 193 fm hús ásamt
bílskýli. 4 svefnh. Nýtt stórglæsilegt
baðherbergi. Parket á gólfum og góður
suðurgarður. Auk þess er séríbúð í kjallara
með leigumöguleika. 1762
Herbergja
Fjallalind Fallegt og vel skipulagt 176,3
fm parhús ásamt bílskúr. Parket og flísar á
gólfum. Kirsuberjaviður í innréttingum og
hurðum. Suðursvalir og verönd. Allar frek-
ari uppl. hjá sölumönnum. 1747
Þjóttusel Mjög gott og vel hannað 350 fm
hús með séribúð á jarðh. og tvöföldum bíl-
skúr. Teiknað af Kjartani Sveinssyni. 1700
I Foldahverfi Mjög falleg og einkar vel
staðsett einbýlishús við Logafold. Húsið
er ca 234 fm ásamt stórum bílskúr.
Sérsm. innr. Fallegur garður. Góð stað-
setning. Sjón er sögu ríkari. 1100
Bústaðarvegur 95 fm efri sérhæð ásamt
risi með byggingarrétti. 3. svefnherbergi og
rúmgóð stofa. Áhv. 4,1 millj. 1780
Breiðavík - með bílskúr!! Mjög góð og
fallega innréttuð ca. 102 fm. íbúð á
jarðhæð ásamt bílskúr, rétt við golfvöllinn
í Grafarvogi, Hafðu samband og fáðu
nánari upplýsingar. 1110
Meistaravellir 96 fm íbúð á 2 hæð í
góðu 3.hæða fjölbylishúsi. 3. svefnher-
bergi, stórar sv/svalir. Góð staður. Laus
strax. 1768
Aðalland Glæsileg 4-5 herbergja 110
fm íbúð á jarðhæð með sér garði og suður
verönd. Vandaðar innréttingar, parket á
gólfum, flisar og marmari á baði. Laus
fljótlega 1757
Hlíðarhjalli - Kópavogi. Mjög vönduð
og falleg 120 fm íbúð með útsýni. Mjög
stór svefnherbergi með góðum skápum.
Flísar á gólfum. Vandaðar innréttingar.
Verð 10,9 millj. 1756
Vantar 4ra herbergja Vegna góðrar
sölu undanfarið vantar okkur nú þegar
góðar 4ra herbergja íbúðir á söluskrá. Við
höfum mikinn fjölda ákv. kaupanda á skrá.
ÖFLUGT STARFSFÓLK FINNUR
KAUPANDANN AÐ þlNNI ÍBÚÐ
Kjartan Hallgeirsson
sölumaður.
Sturla Pétursson
sölumaður.
Margrét Einarsdóttir
ritari.
Kjarrhólmi - lækkað verð Falleg og
vel skipulögð 90 fm íb. neðst í Fossvogs-
dal. Nýviðgert hús og sameign. Parket og
útsýni. Áhv. 4,2 m. Laus 1, sept. Verð 7,1
millj. 1676
Sigtún. Gullfalleg 110 fm björt kjallaraíb,
lítið niðurgrafin. Góðar innréttingar, park-
et/flísar. Fallegur garður og gott hús. Áhv.
4 m. V. 8,4 m. 1180
Kríuhólar - góð kaup. Ca. 80 fm íbúð á
4. hæð í viðgerðu lyftuhúsi. Áhv. 3,6 millj.
Mögulegt að borga útborgum á 2 árum.
Verð 5,8 millj. 1731
Kjarrhólmi Falleg og endurnýjuð íbúð á
annarri hæð í nýviðgerðu fjölbýli. Gott
útsýni og suðursvalir. Áhv. 3,3 m. Verð
6,5 m. 1247
Öherbergja —\ h: Jierbergja^^j
\f!Á ■ iml K I i'i /M. I\im4 í ó/i
Vantar!! Vegna góðrar sölu undanfarið
vantar okkur nú þegar góðar 3ja herbergja
íbúðir, helst vestan Elliðaáa. Við höfum
mikinn fjölda ákv. kaupenda á skrá.
Sogavegur Snotur og björt íbúð á
jarðhæð/kjallara í góðu þríbýlishúsi. Bein
sala eða skipti á stærra. Áhv. 2,3 millj.
Verð 5,6 millj. 1777
Hraunbær - góð íb! Vorum að fá í sölu
góða ca. 85 fm íb. í góðu fjölb.. Góðar
svalir. Parket og flísar. V. 6,9 m. 1770
Laufvangur - laus. Falleg ca. 80 fm
íbúð á 2. hæð I góðu fjölbýli. Parket á
gólfum og sv.svalir. Ibúðin er laus, lyklar á
skrifstofu. Verð 6,8 m. 1754
Við seljum og seljum! Nú er hart í ári.
Allar tveggja herbergja íbúðirnar eru að
verða uppurnar og nú vantar okkur nauð-
synlega eignir á skrá strax. Hringdu og við
mætum, það ber árangur.
Jöklafold - ekkert greiðslumat. 58 fm
íbúð á jarðhæð í litlu fjölbýli, opið út á sér
verönd. Góðar innréttingar. Áhv. 3,3 millj.
Laus strax. Verð 5,6 millj. 1778
Eiðistorg - bílskýli Mjög vönduð og fal-
leg ca. 110 fm „Penthouse“-íbúð með
frábæru útsýni. Stórar suðursvalir. Parket
og flísar á gólfum. Vandað bílaskýli. Öll
skipti skoðuð. Verð 10,5 m. 1737
Rofabær - glæsileg íb.! Vorum að fá í
einkasölu mjög fallega og vel innréttaða
íbúð á jarðhæð. Sérinngangur. Góðar inn-
réttingar og góð tæki. Flísar og korkur á
gólfum. Sjón er sögu rikari. V. 8,7 m. 1724
Skógarás Góð 80 fm íbúð á 2. hæð í
fjölbýli. Áhv. 2,7 millj. Mögulegt að taka bíl
uppí kaupverð. Verð 7,2 m. 1736
Reykás - frábært útsýni Stórglæsileg
95 fm ibúð ásamt bílskúr. Tvennar svalir.
Parket og vandaðar innréttingar. Áhv. 4,5
m. Tilvalið fyrir hestamanninn. 1735
Flyðrugrandi Falleg 65 fm endalbúð á
jarðhæð með sólríkum sérgarði. Parket á
stofu og eldhúsi, flísar á baði. 1758
Stangarholt - sérgarður Falleg og vel
skipulögð íbúð á jarðhæð í nýlegu húsi í
góðu hverfi. Flísar á gólfi og sólríkur garð-
ur. Skipti á stærra möguleg. Áhv. 3,3
millj. Verð 6,3 m. 1728
Engjasel -skipti. Falleg 56 fm íbúð á
jarðhæð. Góðar innréttingar, parket og
flísar. Áhv. 3 m. húsb. V. 4,9 m. 1704
Lindargata. Vorum að fá í sölu mjög fai-
lega 60 fm íbúð á góðum stað rétt við
miðbæinn. Mjög gott verð við allra hæfi.
V. 4,4 m. 1056
ÖEIGNA
S NAUST
Baldursgata — miðbær68,i
fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Falleg íbúð.
Nýleg eldhúsinnr., gólfefni parket og
flísar. Verð 7,0 millj. Ahv. byggsj. ca 2,8
millj.
Stóragerði Falleg 2ja herb. íbúð á
jarðhæð. Parket á stofu. Flísar á bað-
herb. Verð 5,2 millj.
Hraunbær Falleg 55 fm (búð á 1.
hæð. Húsið er nýviðgert að utan. Sam-
eign er mjög góð. Áhv. húsbr. og veð-
deild ca 2,6 millj. Verð 5,2 millj.
Eskihlíð 4ra herb. 103,1 fm enda-
Ibúð á 2. hæð ásamt aukaherb. í kj. Góð
eign. Verð 7,8 millj.
Neðstaleiti 3ja herb. ibúð á 2. hæð
(endaíbúð) 85 fm með bílskýli á þessum
frábæra stað. Vandaðar innréttingar.
Góð og mikil sameign. Frábært útsýni.
Verð 9,3 millj.
Maríubakki 3ja herb. 70 fm ibúð á
1. hæð. Verð 6,7 millj. Áhv. ca 3,0 góð
greiðslukjör.
Gaukshólar Rúmgóð 74,3 fm íbúð
á 5. hæð í lyftuhúsi, frábært útsýni. Verð
5.8 millj. Áhv. 3,9 millj.
Austurbrún Glæsileg sérhæð í þri-
býlishúsi ásamt bilsk. Frábær eign á
þessum stað. Verð kr. 11,3 millj.
Barmahlíð - 4ra herb. 111 fm
íbúð á 2. hæð auk 37 fm bílskúrs. Verð
9.8 millj. Skipti á minni eign miðsvæðis
æskileg.
Vitastígur - 4ra herb. 98,9 fm
íbúð á 3. hæð. Mikið endurnýjuð, m.a.
eldhúsinnr., baðherb., rafmagn o.fl.
Verð 7,5 millj. Áhv. byggsj. 3,6 millj.
Lækjasmári Falleg fullfrágengin
ný 95 fm íbúð á 3. hæð ásamt stæði í
bílgeymslu. Verð 9,2 millj. Áhv. 3,1 m.
húsbréf.
Laufásvegur Mikið endurnýjuð
164.8 fm íbúð á 4. hæð, glæsilegt útsýni
og frábær staðsetning. Verð 10,9 m.
Eiðistorg 142 fm íbúð ásamt stæði
í bílskýli. Glæsileg 4ra herb. íbúð á 2.
hæð. Tvennar svalir. Glæsilegt útsýni.
Verö 11,8 millj.
Skúlagata 70 fm 2ja herb. mjög
falleg ibúð. Parket á gólfum. Bílskýli.
Áhv. 4,5 millj. veðdeiid. Verð 7,2 millj.
íbúð fyrir eldri borgara.
Þórarinn Jónsson hdl.
Lögg. fasteigna- og skipasali.
Sími: 551 8000. Fax: 551 1160
Kópavogur - Lyngbrekka
Tvær ibúðir í þríbýlishúsi 106,4 fm. Verð
9,8 millj. og 113,4 fm. Verð 8,4 millj.
Báðar eignirnar með nýlegum innrétt-
ingum. Parket á flestum gólfum, flisa-
lögð baðherbergi. Húsið er í góðu
ástandi. Frágengin lóð með góðri sólve-
rönd.
Bröndukvísl Einbýlishús 153 fm
auk 55 fm bílskúrs og 55 fm geymsla er
undir bílskúr.
Atvinnuhúsnæði
Viðarhöfði 2 2. hæð, hentug fyrir
skrifstofur, sýningarsali o.fl. Einnig er
mögul. á langtímaleigu.
Grundarstígur Verslunarhús-
næði ca 55 fm í mjög góðu ástandi.
Brautarholt Atvinnuhúsnæði, tvö
bil 190 fm og 200 fm. Stórar innkeyrsl-
udyr, góð aðkoma. Áhv. langtímalán
geta fylgt. Verð 8,5 millj. og 9,7 millj.
Viðarhöfði 6 til sölu eða leigu á 1.
hæð annarsvegar 240 fm og hinsvegar
480 fm.
Hringbraut Atvinnuhúsnæði í JL-
húsinu. Um er að ræða 4. og 5. hæð
samtals ca 1.700 fm. Upplýsingar á
skrifstofu.
Leitum að eignum fyrir fjársterka
aðila, sérhæð, raðhúsi og einbýlishúsi á
Seltjamarnesi. Verð frá 10,5-19,0 millj.
Einnig vantar allar gerðir af eignum i
vesturbæ og miðsvæðis í Reykjavík.
Einnig vantar okkur einbýlishús í Mos-
fellsbæ niður við sjó (Teigar, Tangar).
Vegna mikillar sölu
undanfarið vantar allar
gerðir eigna á skrá.
EKKERT SKOÐUNARGJALD.
Svavar Jónsson, sölumaður
Jón Kristinsson, sölustjóri.
FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN
SKIPHOIJI50B - SÍMI552 6000 - FAX 552 6005
Tjarnargata
Vorum að fá í sölu tæplega 400 fm hús á þessum virðulega stað.
Verð 30 millj. Nánari upplýsingar á skrifstofu.
Suðurhlíð — Kóp.
Fallegt 181 fm parhús á tveimur hæðum, þ.m.t. 24 fm bílskúr. Góð
eign. Skemmtileg staðsetning. Verð 13,8 millj. 6515.
Kirkjuteigur
Neðri hæð í góðu skeljasandshúsi sem skiptist í 2 stofur, 3 herb.,
eldhús og bað. Eldhúsið er rúmgott með málaðri innréttingu. Laus
nú þegar. Verð 9,8 millj. 5410.
Skipholt
Áhugavert skrifstofuhúsnæði alls um 70 fm sem skiptist í 3 herb.
Góð staðsetning í nýlegu húsi með góðri sameign. Lyfta. Góð bíla-
stæði. Verð 6,5 millj. 9325.
Ölvaldsstaðir II — Borgarfirði
Til sölu jörðin Ölvaldsstaðir II í Mýrasýslu. Landstærð um 120 hekt-
arar. Allt gróið land. Gott íbúðarhús, ekki stórt. Veiðihlunnindi í Guf-
uá og Hvítá. Myndir á skrifstofu FM. 10474.
Nýtt í Fljótshlíð
Fallegur 43 fm sumarbústaður ásamt 50 fm verönd á glæsilegum
útsýnisstað. Gróin mjög falleg lóð. Verð 3,9 millj. 13408.
Stóreign
Til sölu tæplega 2.000 fm hús sem í dag er nýtt aðallega undir skrif-
stofur. Um er að ræða heila húseign í eigu sama aðila. Nánari upp-
lýsingar gefur Magnús á skrifstofu FM.
ÞESSI lagnagrind, sem í eru frá-
rennslis- og neysluvatnsrör, er
sett saman á verkstæði í fjölda-
framleiðslu.
Nýjar
aðferðir
við end-
urlagnir
í hús
Lagnafréttir
Við endurlagnir í hús
er undirbúningur og
skipulag ekki minna at-
riði en við lagnir í ný-
byggingar, segir
Sigurður Grétar
Guðmundsson. Líklega
er það þýðingarmeira,
ef eitthvað er.
UM aldamótin síðustu voru hý-
býli flestra landsmanna ekki
upp á marga físka, til sjávar og
sveita var torf og grjót helstu bygg-
ingaefnin. Á þessu voru þó merki-
legar undantekningar, enn standa
hús byggð í upphafi aldar eða jafn-
vel fyrir aldamót, sem staðist hafa
tímans tönn, en þau eru fá. Frá því
fyrir miðja öld er talsvert til af hús-
um og ef litið er á Reykjavík má
helst nefna Þingholtin og fleiri hús
innan Hringbrautar. Það er ekki
fyrr en með peningaflæði síðari
heimsstyrjaldar að bygging íbúðar-
húsnæðis hefst í stórum stíl og hef-
ur staðið síðan með misjafnlega
miklum krafti.
Það er því mikið til af húsum hér-
lendis sem eru 40 ára eða eldri,
þetta hefur í för með sér að á síð-
ustu árum erum við að vakna upp
við þann vonda draum að mikill
fjöldi húsa þarf viðhald eða algjöra
endurnýjun.
Endurnýjun lagna
Þegar svona háttar til, að mest
allt íbúðarhúsnæði hefur verið
byggt á síðustu 50 árum, vantar
hefðina, hefð viðhalds og endurbóta.
Það má því segja að við séum að feta
okkur inn á nýjar brautir, viðhald
húsa er allt annar handleggur en ný-
bygging húsa. Því miður erum við
ekki enn búin að ná áttum, viðhald
húsnæðis vefst talsvert fyrir okkur.