Morgunblaðið - 18.08.1998, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 18. ÁGÚST 1998 C
P
i
I
HÉR ERU pípulagningamenn að
bera tilbúna lagnagrind inn í hús.
Ef við lítum eingöngu á lagnir og
lagnakerfi í húsum höfum við þó
nokkra djöfla að draga. Versti
djöfsinn er sú blindgata sem farið
var inn á upp úr 1950, að leggja rör
í raufar í botnplötur húsa, þetta er
búið að kosta óhemju fé og á eftir að
kosta miklu meira. Sú árátta að
hvergi megi sjást rör kostar einnig
sitt og nú látum við enn einn djöfs-
ann leika lausum hala; við hömumst
við að nota galvaniseruð rör til að
leggja kalt vatn innanhúss, þó allir
viti að það gengur ekki.
En það er komið að því að endur-
leggja í heilu blokkirnar og þá er
spurningin þessi; á að bíða eftir að
lagnakerfin gefi sig og lekar komi
fram eða eigum við að láta almanak-
ið ráða.
Hvenær var húsið byggt, hvenær
voru lagnakerfin tekin í notkun og
hvaða efni var notað?
Það er ekki nokkur vafi á að það
er hægt að búa til gullvægar reglur
eftir almanaksaðferðinni. Hvar-
I
B
B
.3
9
+
vetna í hinum tæknivædda heimi er
þetta aðferðafræði sem er álitin
gulls ígildi. Þetta gildir á flug- og
skipaflota heimsins, að minnsta
kosti þar sem menn láta sig viðhald
og öryggi nokkru skipta, þetta er
notað í iðnaði, orkuverum og hvar-
vetna þar sem skynsemi er látin
ráða.
Forunnir lagnahlutar
En við eigum talsvert eftir til að
komast frá æðibunu aðferðunum í
byggingaiðnaði eins og í öðrum at-
vinnugreinum. Að bjarga inn heyj-
um undan komandi regni, að rífa
upp fiskinn í gæftum var nokkuð
sem þótti sjálfsagt, í þessum at-
vinnugreinum var lítið hægt að
skipuleggja, höfuðskepnurnar réðu
ferðinni. Þetta smitaði frá sér inn í
aðrar atvinnugreinar og til skamms
tíma urðu menn víðáttuvitlausir
þegar steypa átti hús, það er ekki
svo ýkja langt síðan að nýsteyptar
tröppur litu út eins og ódáðahraun
eða að nýsteyptir veggir voru eins
og fylfull meri, um að gera að
hamast sem mest til að koma steyp-
unni í mótin.
En þegar kemur til endurlagna í
eldri hús er vissulega kominn tími
til að spara vöðvaorkuna svolítið og
láta gráu sellumar starfa því meira.
Eitt af því sem hlýtur bráðum að
halda innreið sína í okkar lagnahefð
er að forvinna á verkstæði lagna-
hluta í byggingar, þetta hefur víða
erlendis verið gert með góðum ár-
angri í fjölda ára.
Við endurlagnir í hús er undir-
búningur og skipulag ekki minna
atriði en við lagnir í nýbyggingar,
líklega þýðingarmeira ef eitthvað
er. Þar skiptir það miklu að truflun
innanhúss verði sem minnst fyrir
íbúa eða þá sem í húsinu starfa.
Þetta hefur líka mikla fjárhagslega
þýðingu, ef íbúar þurfa ekki að
flytja út úr sínu húsi meðan á fram-
kvæmdum stendur getur það spar-
að talsverðar fjárhæðir.
En hver á að hafa frumkvæði að
því að vinnubrögð við undirbúning
og framkvæmdir við endurlagnir í
eldri hús verði krufin og skipulögð?
Það eiga fagmennirnir að gera og
það er þegar í undirbúningi hjá
pípulagningamönnum.
Menntafélag byggingaiðnaðai-ins
er með námskeið í undirbúningi
undir heitinu „Endurlagnir í eldri
hús og frárennslislagnir". Þar verð-
ur tekið á því sem að iðnaðarmann-
inum snýr, en hvað þá um hönnuði,
eru þeir reiðubúnir til að vinna að
þessu mikilvæga máli?
Lagnafélagið ætlar einnig að
halda ráðstefnu um sama efni í
október svo það er talsverð vakning
í gangi um þetta mikilvæga við-
fangsefni.
OPIÐ LAUGARDAG KL. 11-14
SELJENDUR ATHUGIÐ
SELJENDUR ATHUGIÐ Vegna
mikillar sölu vantar okkur allar
stæröir húseigna á söluskrá. Skoö-
um og verðmetum fasteignir
samdægurs. Bjóöum hagstæðustu
sölukjör á markaðnum, 2% í al-
mennri sölu, og 1,5% í einkasölu.
Áhersla lögö á trausta og vandaða
þjónustu.
Eínbýli - raöhús
BRYNJOLFIIR J0NSS0N
Fasteignasala ehf., Barónsstíg 5,101 Rvík.
Jón Ól. Þórðarson, hdl., lögg. fasteignasali.
Fax 511-1556. Farsími 89-89-791
SÍMI511-1555
RAUÐÁS Ca 275 fm nýlegt, glæsi-
legt raðhús með innbyggöum bllskúr.
Mikið útsýni yfir borgina. 5 svefnherb.
Áhv. 9,1. Ákveðin sala.
NEÐSTATRÖÐ KÓP. Ca. 125
fm parhús meö þrem svefnherbergjum
og 27 fm bílskúr. Verö 9,9 m. Áhv. 5,0
m. í húsbréfum. Ákveðin sala.
BREKKUTANGI MOS. NYTT
Ca 230 fm fallegt raðhús á góðum stað
með möguleika á 7 svefnherbergjum,
eða aukaíbúö í kjallara. 26 fm bílskúr.
Verð 13,2 m.
ARKARHOLT MOS. í einkasölu
glæsilegt og mikið endurnýjað ca 175
fm einbýlishús á einni hæö ásamt 41
fm bílskúr. Sólstofa og sólverönd,
glæsileg lóö. Verö 13,9 m. Skipti
möguleg á minni eign.
ENGJASEL Fallegt ca 180 fm
endaraðhús. Mikiö útsýni. 4-5 svefn-
herbergi. Verö 11,8 m. Áhv. 1,2 m.
Ath. Skipti á minni eign.
HÓLABRAUT HAFN. Ca 300 fm
nýlegt, fallegt parhús. 6 svefnherbergi,
27 fm bílskúr. Mikið útsýni yfir höfnina
og miöbæ Hafnarfjaröar. Verð 13,5 m.
Áhv. 9,2 m. mjög góð lán.
ESJUGRUND KJALARNESI
Glæsilegt fullbúiö 167 fm einbýlishús á
einni hæö ásamt 56 fm bílskúr. Glæsi-
leg lóð. Áhv. 2,6 m.
ÞINGASEL Glæsilegt ca 350 fm
einbýlishús með 60 fm tvöföldum inn-
byggðum bílskúr. Gróinn garður, sól-
verönd og sundlaug. Skipti á minna.
Áhv. 7,4 m. hagstæð lán.
LAUGAVEGUR VIÐ HLEMM
Viröulegt eldra steinhús ca 110 fm ásamt
21 fm skúr. Möguleiki á tveim íbúöum.
Verð aðeins 9,9 m. Áhv. 1,1 m.
Híf-öir
SOGAVEGUR Falleg ca 100 fm
sérhæð í góðu timburhúsi á rólegum
stað. Möguleiki á 3 svefnherb. Verö 8,9
m. Áhv. 1,2 m.
4ra hcrb. og r.\;f;rri
KLAPPARHOLT HAFN.
NYTT Stórglæsileg og vönduð nýleg
130 fm útsýnisíbúð ásamt 24 fm bíl-
skúr. Eign í algjörum sérflokki. Verð
12,7 m. Áhv. 5,7 m.
ENGJASEL NÝTT Mikiö endur-
nýjuð og sérlega falleg ca 100 fm íbúö
á 2. hæð. Mikið útsýni yfir borgina.
Verð 7,7 m. Áhv. 4,7 m.
HJARÐARHAGI Sérlega falleg
108 fm kjallaraíbúö í góðu fjölbýli á
þessum eftirsótta stað. Verð 7,7 m.
Áhv. 3,6 m.
SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR Sér-
lega falleg og algjörlega endurnýjuö
íbúð á 2. hæö í góöu steinhúsi. Stórar
suðursvalir. Verð 9,3 m.
BREIÐAVÍK Glæsileg fullbúin ný-
leg 100 fm íbúð á 2. hæö með sérinn-
gangi af svölum. Verð 8,4 m. Áhv. 2,0
m. Laus strax.
HVASSALEITI MEÐ BÍL-
SKÚR Ca 80 fm íbúö á 3ju hæö í
góöu fjölbýli ásamt bílskúr. Verð 7,8
m. Áhv. 4,5 m.
HAMRABORG Mikiö endumýjuö
ca 100 fm íbúð á þriðju hæð ásamt
stæði í bílgeymslu. Hagstætt verö.
Skipti á minni eign möguleg.
FURUGRUND Sérlega falleg og
skemmtileg ca 70 fm endaíbúö. Park-
et á gólfum. Verð 6,3 m. Áhv. 2,7 m.
byggsj.
FLÉTTURIMI Glæsileg og sérlega
vönduð 90 fm íbúð á 1. hæð. Verð 7,2
m. Áhv. 2,5 m. Eign í algjörum sér-
flokki.
í'j.'i hr.-rb.
MELABRAUT SELTJ.NESI
NÝTT Falleg ósamþykkt 60 fm
studioíbúð á jarðhæð með sérinngangi
á afar fallegum og friösælum staö.
Verð 3,5 m.
ÆSUFELL NÝTT Vorum aö fá í
einkasölu góöa 56 fm útsýnisíbúð á 6
hæð. íbúðin snýr í suöur, geymsla á
gangi. Verð 4,9 m. Áhv. 2,7 m. byggsj.
HRAUNBÆR Mjög falleg og mikiö
endumýjuð 67 fm íbúö á jaröhæð.
Sameign öll nýlega endumýjuö. Verð
5,7 m. Áhv. 3,0 m.
FÁLKAGATA LAUS Mjög góö
ca 25 fm studioíbúö meö sérinngangi í
steinhúsi rétt viö Háskólann. Verð 2,7
m. Laus strax.
HVERAFOLD 60 fm nýleg og
óvenju falleg íbúö á 1. hæð. Verð 5,9
m. Áhv. 2,7 m byggsj.
LYNGBREKKA LAUS Mjög góö
63 fm íbúð á jarðhæö í tvíbýli. Sérinn-
gangur, sólverönd, falleg ræktuð lóö.
Bílskúrsréttur. Verð 5,5 m. Áhv. 2,5 m.
Laus strax.
jri horb.
MARÍUBAKKI NÝTT Vorum aö
fá í einkasölu mjög góða 80 fm íbúð á
3ju og efstu hæð. Tvær geymslur í
kjallara. Verð 6,5 m.
VALLARAS Nýleg og falleg 83 fm
íbúö á 4. hæö í góöu lyftuhúsi. Verð
6,9 m. Áhv. 2,7 m. byggsj.
Nýbyggíngfir
FLETTURIMI NYTT Vorum aö fá
í einkasölu nokkrar 3ja og 4ra her-
bergja íbúðir. íbúðirnar eru tilbúnar
undir tréverk. Hagstætt verð og góð
greiðslukjör. Nánari upplýsingar og
teikningar á skrifstofunni.
Atvinnuhúsnæöi
ATVINNUHÚSNÆÐI
ÓSKAST Fyrir trausta og fjársterka
fjárfestingaraðila leitum viö nú að góöu
atvinnuhúsnæði sem annaöhvort er í
útleigu, eða hentar vel til útleigu. Nán-
ari upplýsingar á skrifstofunni.
Félag Fastbgnasala
Opið 9-17 ;
I3LANÐS
Haukur Geir Garðarsson
viðskiptafræðingur og
löggiltur fasteignasali
S UO U RLAN P S B RAUT 12 • SIAAI 588 5060 •
2ja herbergja
VANTAR A SKRA vantar 2JA
HERB. (B. MIÐSVÆÐIS OG ( VESTUR-
BÆNUM. MIKIL EFTIRSPURN.
HOFUM FJÓLDA EIGNA Á SKRÁ SEM EKKI ERU
AUGLÝSTAR. PÓST- EÐA SÍMSENDUM SÖLUYFIRLIT
www.mbl.is/fi og www.habíl.ís/fi
FAX 5 88 5 06 6
ENGJATEIGUR - LISTHÚSIÐ
Skemmtileg 110 fm hæö m. sérinngangi í
þessu nýlega húsi. íbúðin býður upp á
þann mögul. að hafa hluta hennar til at-
vinnurekstrar. Langtímalán. Skipti á minni
eign ath. Verð 11,8 millj.
UGLUHÓLAR 2JA-3JA HERB.
Falleg 2-3ja herb. íb. á 3. hæð (efstu) í litlu
fjölbýli. Stofa, hjónaherb. og lítið
bama/vinnuherb. Suðursvalir með frábæm
útsýni. Hús nýl. málað. Verð 5,3 millj.
HRAUNBÆR - LAUS Góð 2ja
herbergja tæplega 60 fm íbúð á 1. hæð.
LAUS STFiAX. Verð aðeins 4,7 milljónir.
FOSSVOGUR - VERÐTIL-
BOÐ Til sölu falleg 2ja herbergja íbúð
á jarðh. I litlu fjölbýli á þessum vinsæla
stað. Parket. Sérgarður. Laus fljótlega.
VERÐTILBOÐ.
MIÐSVÆÐIS Góð 2ja herb. (b. á 1.
hæð I fjölbýli. Áhvílandi 2,4 millj. húsbréf.
Áhveðin sala. Verð aðeins 4,0 millj.
DVERGABAKKI Til sölu sérlega
falleg og rúmgóð 71 fm 2-3ja herbergja
íbúð. Sameign mikið endumýjuð. Áhv. 3
millj. húsbr. MJÖG GOTT VERÐ, AÐEINS
5,4 MILUÓNIR.
3ja herbergja
HOFUM KAUPENDUR höf
UM KAUPENDUR AÐ 3JA HERB. (B.
MIÐSVÆÐIS OG ( VESTURBÆNUM
(GRANDAR).-HAFÐU SAMBAND STRAX.
BERJARIMI Glæsileg 3ja herbergja
íbúð á 2. hæð í nýlegu fjölbýli ásamt
stæði I bílskýli. Áhvílandi góð lán, húsbréf
með 5% vöxtum. Verð 7,9 milljónir.
KÓPAVOGUR M. BÍLSKÚR
Nýkomin í sölu rúmgóð 3ja herb., 95 fm
Ibúð á 2. hæð í fjórbýli á góðum stað í
vesturbæ Kópavogs. Stórar svalir,
frábært útsýni. Góður bílskúr. Aukaherb. I
kjallara með aðgangi að snyrtingu.
MIÐBÆR Falleg og mikið endur-
nýjuð 3ja herbergja íbúð á 2. hæð. Áhv.
hagstæð húsbr., 5% vextir., 2,2 milljónir.
Verð 5.250 þús.
ENGIH JALLI Falleg 90 fm 3ja herb.
íb. í góðu lyftuh. Nýl. parket og fllsar.
Þvottah. á hæð. Skipti ath. á 2ja í Kóp.
4-6 herbergja
MARÍUBAKKI - AUKAHERB.
Falleg 4ra herb. Ib. á 1. hæð í litlu fjölb.
ásamt aukaherb. í kj. m. sam. snyrtingu.
Endum. eldhúsinnrétting. Hús nýl. tekið I
gegn að utan og málað. Verð 7,3 millj.
SÆVIÐARSUND Vorum að fá í
sölu góða 4ra herb. íb. á jarðhæð m. sér-
inngangi I góðu þríbýli á þessum eftir-
sótta stað. Stofa, borðstofa, 2 herbergi.
Verð 6,2 millj.
ENGJAHJALLI - 5 HERB. Góð
5 herbergja íbúð I einu af litlu fjölbýlishús-
unum í Engihjalla. Nýlegar flísar á gólfum.
Stórar suðursvalir. Áhv. 4,8 millj. bygg-
ingasj. og húsbr.
SELJAHVERFI - GOTT VERÐ
Nýkomin I einkasölu mjög góð 4ra her-
bergja 103 fm íbúð ásamt stæði I bílskýli
á besta stað í Seljahverfinu. Vandaðar
innréttingar. Róiegt og bamvænt hverfi.
VERÐ AÐEINS 6,8 MILLJÓNIR.
Hæðir
SUÐURHLÍÐAR KÓP. Vorum að
fá I sölu hæð og ris ásamt góðum bílskúr I
austurbæ Kópavogs. Stofa, borðstofa m.
parketi og 4 svefnherbergi. Glæsil. útsýni.
Einnig til sölu i sama húsi nýstandsett 2ja
herb. íbúð. Upplagt f. 2 fjölskyldur.
ARNARHRAUN - HF. Góð 122
fm neðri sérhæð í þribýli. Stofa, möguleg
5 svefnherbergi. Sérinngangur, -hiti og
rafmagn. Bein sala eða skipti á dýrari
eign. Verð 8,2 millj.
Einbýli-parhús-raðhús
ÁHUGAVERT Á ÁLFTANESI
Gott einbýlishús á einni hæð ásamt
tvöföldum bílskúr um 250 fm. Auk þess
eru millioft. Húsið stendur á skemmtileg-
um stað og býður upp á mikla möguleika
m.a. sem íbúð með vinnuaðstöðu. Verð
13,9 millj. Ákveðin sala.
GRUNDARSMÁRI - KÓP.
Vorum að fá í einkasölu um 240 fm ein-
býli á 2 hæðum m. innb. bílskúr á þess-
um vinsæla útsýnisstað. Húsið afh. fljótl.
fokhelt að innan og frágengið að utan,
eða lengra komið ettir samkomulagi.
SKIPTI ATH. TEIKNINGAR Á SKRIF-
STOFU.
DOFRABORGIR Falleg “einbýlis-
hús” á 2 hæðum um 170 fm m. innb.
bílskúr. Afh. fljótl. fokh. eða tilb. til inn-
réttinga að innan. Verð aðeins frá 9,2
millj.
Atvinnuhúsnæði
SUÐURLANDSBRAUT tíi leigu
■*
á besta stað við Suðuriandsbraut, um
230 fm skrifstofuhúsnæði á 2. hæð.
Laust strax. Getur leigst í tveimur um 100
fm hiutum.
Loft-
gardínur
ÞAR SEM gluggar eru í lofti, er
nauðsynlegt að hafa gardínur.
Svona „plisségardiner“ þykja
eiga sérlega vel við í slíkum til-
vikum.
Skrifstofur
félagsmanna
í Félagi
fasteignasala
verða opnar til
kl. 17.00 virka
daga í sumar
_______íf
Félag Fasteignasala