Morgunblaðið - 06.11.1998, Side 60

Morgunblaðið - 06.11.1998, Side 60
X 60 FÖSTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓNUSTA APÓTEK__________________________________________ SÓIíARHRINGSÞJÓNUSTA apótekanna: Háaleitis Apó- tek, Austurveri við Háaleitisbraut, er opið allan sðlar- hringinn alla daga. Auk þess eru fleiri apðtek með kvöld- og helgarþjónustu, sjá hér fyrir neðan. Sjálfvirkur simsvari um læknavakt og vaktir apóteka s. 551-8888. APÓTEK AUSTURBÆJAR: Opið virka daga ki. 8.30-19 og laugardaga kl. 10-14._ APÓTEKIÐ IÐUFELLI 14: Opið mád.-fid. kl. 9-18.30, föstud. 9-19.30, laug. 10-16. Lokað sunnud. og helgi- daga. S: 577-2600. Bréfs: 577-2606. Læknas: 577-2610. APÓTEKIÐ LYFJA, Lágmúla 6: Opið alla daga ársins kl. 9-24.____________________________________ APÓTEKIÐ SKEIFAN, Skeifunni 8: Opið mán. - fóst. kl. 9-18, lokað laugard. og sunnud. S. 588-1444._ APÓTEKIÐ SMIÐJUVEGI 2: Opid mád.-fid. kl. 9-18.30, föstud. 9-19.30, laug. 10-16. Lokað sunnud. og helgi- daga. S: 677-3600. Bréfs: 577-3606. Læknas: 577-3610. APÓTEKIÐ SUÐURSTRÖND, Suðurströnd 2. Opið mán.- fld. kl. 9-18.30. Föstud. kl. 9-19.30. Laugard. kl. 10-16. Lokað sunnud. og helgidaga.__________________ APÓTEKIÐ SMÁRATORGI 1: Opið mán.-föst. kl. 9-20, laugard. kl. 10-18. Sunnudaga kl. 12-18. S: 664-6600, bréfs: 564-6606, læknas: 564-6610. __________ ÁRBÆJARAPÓTEK: Opia v.d. frá 9-18.______________ BORGARAPÓTEK: Opið v.d. 0-22, lauB. 1014. BREIÐHOLTSAPÓTEK MJddd: Opið virka daga kl. 9-18, mánud.-fóstud._______________________________ GARÐS APÓTEK: Sogavegi 108/v Réttarholtsveg, s. 568-0990. Opið virka daga frá kl. 9-19.______ GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19, laugar- daga kl. 10-14._________________________ HAGKAUP LYFJABÚÐ: Skeifan 15. Opið v.d. kl. 9-21, laugard. kl. 9-18, sunnud. kl. 12-18. S: 563-5115, bréfs. 563-5076, læknas. 568-2510.__________________ HAGKAUP LYFJABÚÐ: Þverholti 2, Mosfellsbæ. Opið virka daga kl. 9-19, laugardaga kl. 10-18. Sími 566-7123, læknasími 566-6640, bréfsimi 566-7345._______ HOLTS APÓTEK, Glœsibæ: Opið mád.-Bst. 9-18.30. Laugard. 10-14. S: 653-5213. HRAUNBERGSAPÓTEK: Hraunbcrgi 4. Opið virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14._____________ HRINGBRAUTAR APÓTEK: Opið alla daga til kl. 21. V.d. 9-21, laugard. og sunnud. 10-21. Sími 511-5070. Lækna- sími 511-5071._______________________________ IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka daga kl. 9- 19.______________________________________ INGÓLFSAPÓTEK, Kringlunni: Opið mád.-Ðd. 9-18.30, fóstud. 9-19 og laugard. 10-16. LAUGARNESAPÓTEK: Kirkjuteigi 21. Opið virka daga frá kl. 9-18. Sími 553-8331._________________ LAUGAVEGS Apótek: Opið v.d. 9-18, laugd. 10-14, langa laugd.kl. 10-17, S: 552-4045.___________________ NESAPÓTEK: Opið v.d. 9-19. Laugard. 10-12. RIMA APÓTEK: Langarima 21. Opið v.d. kL 9rl9. Laugar- daga kl. 10-14.______________________________ SKIPHOLTS APÓTEK: Skipholti 50C. Opið v.d. kl. 8.30- 18.30, laugard. kl. 10-14. Sími 651-7234. Læknasími 551-7222.____________________________________ VESTURBÆJAR APÓTEK: v/Hoövallagötu s. 552-2190, læknas. 652-2290. Opið alla v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10- 16.__________________________________________ APÓTEK KÓPAVOGS: Opiö virka daga kl. 8.30-19, laug- ard. kl. 10-14.______________________________ ENGIHJALLA APÓTEK: Opið virka daga kl. 9-18. S: 544- 5250. Læknas: 544-5252.______________________ GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 555-1328. Apótekið: Mán.-fíd. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugar- daga kl. 10.30-14.______________________________ HAFNARFJÖRÐUR: Hafnarfjarðarapótek, s. 565-5550, opið v.d. kl. 9-19, laugd. 10-16. Apótek Norðurbæjar, s. 555-3966, opið v.d. 9-18.30, laugd. og sunnd. 10-14. Lokað á helgidögum. Læknavakt fyrir bæinn og Álfta- nes s. 555-1328.________________________________ FJARÐARKAUPSAPÓTEK: Opið mán.-mið. 9-18, fld. 9- 18.30, föstud. 9-20, laugd. 10-16. Afgr.sími: 555-6800, læknas. 556-6801, bréfs. 555-6802.___________ KEFLAVÍK: Apótekiö er opið v.d. kl. 9-19, laugard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. 10-12 og 16.30-18.30, helgid., og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, sím- þjónusta 422-0500.__________:________________ APÓTEK SUÐURNESJA: Opið a.v.d. kl. 9-19, laugard. og sunnud. kl. 10-12 og kl. 16-18, almenna frídaga kl. 10- 12. Sími: 421-6565, bréfs: 421-6567, læknas. 421-6566. SELFOSS: Selfoss Apótek opiö til kl. 18.30. Laug. og sud. 10- 12. Læknavakt e.kl. 17 s. 486-8880. Árnes Apótek, Austurvegi 44. Opið v.d. kl. 9-18.30, laugard. kl. 10-14. S. 482-300, læknas. 482-3920, bréfs. 482-3950. Útibú Eyrarbakka og útibú Stokkseyri (afhending lyQasend- inga) opin alla daga kl. 10-22.______________ AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. - Akranesapó- tek, Kirkjubraut 50, s. 431-1966 opiö v.d. 9-18, laugar- daga 10-14, sunnudaga, helgidaga og almenna frídaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30._______________________________________ APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið 9-18 virka daga, laufr ard. 10-14. Sími 481-1116.___________________ AKUREYRI: Stjörnu apótek og Akureyrar apótek skiptast á að hafa vakt eina viku í senn. í vaktapóteki er opið frá kl. 9-19 og um helgi er opikð frá kl. 13 til 17 bæði laug- ardag og sunnudag. Þegar helgidagar eru þá sér það ap- ótek sem á vaktvikuna um að hafa opiö 2 tíma í senn frá kl. 15-17. Uppl. um lækna og apótek 462-2444 og 462- 3718.___________________________________________ LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og sunnud., kl. 13-17. Upplýsingar í sima 563-1010._____________ BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóðgjafa er opin mánud. kl. 8-19, þriðjud. og miðvikud. kl. 8-15, flmmtud. kl. 8-19 og föstud. kl, 8-12. Sími 560-2020._ LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reyigavíkur við Barónsstíg frá kl. 17- 23.30 v.d. og kl. 9-23 um helgar og frídaga. Vitjanir og símaráðgjöf kl. 17-08 v.d. og allan sólarhringinn um helgar og frídaga. Nánari uppl. t s. 552-1230. _ SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráðamðttaka í Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika og slasaða s. 625-1000 um skiptiborö eða 525-1700 beinn sími.___________________________________ TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhá- tfðir. Símsvari 568-1041._______________________ Neyðamúmer fyrir allt land - 112. BRÁÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa hcimilislækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga. Sfmi 525- 1700 eða 525-1000 um skiptiborð._____________ NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin allan sólar- hringinn, s. 525-1710 eða 526-1000.__________ EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐ er opin allan sólarhring- inn. Sími 525-1111 eða 525-1000, v __________ ÁFALLAHJÁLP; Tekið er á móti beiðnum allan sólar- hringinn. Sfmi 525-1710 eða 526-1OOQ um skiptiborð. UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF AA-SAMTOKIN, s. 551-6373, opiö virka daga kl. 13-20, alla aðra daga kl. 17-20._______________________ AA-SAMTÖKIN, Hafnarflrðl, s. 565-2353.__________ AL-ANON, aöstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu. Opið þriðjud.-fóstud. kl. 13-16. S. 551-9282.________ ALNÆMI: Læknir eða I\júkrunarfræðingur veitir uppl. á miðvikud. kl. 17-18 í s. 662-2280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaöa og sjúka og að- standendur þeirra í s. 652-8586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kyn- sjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11, á rannsóknarstofu Sjúkrahúss Reylgavíkur í Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-16 v.d. á heilsugæslu- stöðvum og hjá heimilislæknum.__________________ ALNÆMISSAMTÖKIN. Simatfmi og ráðgjbf kl. 13-17 alla v.d. í síma 552-8586. Trúnaðarsími þriðjudagskvöld frá kl. 20-22 ísíma 562-8586. ALZHEIMERSFÉLAGIÐ, pðsthólf 6389, 126 Rvik. Veitir ráðgjöf og upplýsingar í síma 587-8388 og 898-5819 og bréfsími er 687-8333. ÁFENGIS- OG FfKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspítalans, s. 660-1770. Viðtalstími þjá þjúkr.fr. fyr- ir aðstandendur þriðjudaga 9-10._____________ ÁFENGIS- og FfKNIEFNAMEÐFERDASTÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjandi meðferð. Göngudeildarmeð- ferð kl. 8-16 eða 17-21. Áfengisráðgjafar til viötals, fyrir vímuefnaneytendur og aðstandendur alla v.d. kl. 9-16. Simi 560-2890.________________________________ ASTMA- OG OFNÆMISFÉLAGIÐ. Suðurgötu 10, 101 Reykjavík. Skrifstofan opin þriðjudaga og fímmtudaga kl. 17-19. Sfmi 552-2153._______________________ BARNAMÁL. Áhugafélag um brjóstagjöf. Opið hús 1. og 3. þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um hjálparmæöur í sfma 564-4650.________________________________ BARNAHEILL. Foreldrasíminn, uppeldis- og lögfræðiráð- gjöf. Símsvari allan sólarhringinn. Grænt númer 800- 6677.___________________________________________ CCU-SAMTÖKIN. Hagsmuna- og stuðningssamtök fólks með langvinna bólgusjúkdóma í meltingarvegi „Crohn’s sjúkdóm1* og sáraristilbólgu „Colitis Ulcerosa11. Pósth. 5388,125, ReyKjavfk. S: 881-3288._____________ DÍRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR. Logfræði ráðgjöf f síma 552-3044. Fatamóttaka í Stangarhyl 2 kl. 10-12 og 14-17 virka daga.____________________ FAG, Félag áhugafólks um grindarlos. Pósthólf 791, 121 ReyKJavík.__________________________________ FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin börn alkohólista, pósthólf 1121, 121 ReyHjavík. Fundir í gula húsinu í Tjarnargötu 20 þriöjud. kl. 18-19.40 og á flmmtud. kl. 19.30-21. Bú- staðir, Bústaðakirlgu á sunnudögum kl. 11-13. Á Akur- eyri fundir mád. kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. Á Húsavík fundir á sunnud. kl. 20.30 og mád. kl. 22 f KirKjubæ._______________________ FAAS, Félag áhugafólks og aöstandenda Alzheimcrssjúk- linga og annarra minnissjúkra, pósth. 6389. Veitir ráð- gjuöf og upplýsingar í síma 587-8388 og 898-5819, bréfsfmi 587-8333.______________________________ FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, ’Qarnargötu 10D. Skrifstofa opin mánud., miðv., og fímmtud. kl. 10-16, þriðjud. 10-20 og föstud. kl. 10-14. Sími 551-1822 og bréfsfmi 562-8270.____________________________ FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgar- stíg 7. Skrifstofa opin fimmtudaga kl. 16-18._ FÉLAG FÓSTURFORELDRA, pósthólf 5307, 125 Reykja- vfk.__________________________________________ FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKAÐARA, Hátúni 12, Sjálfe- bjargarhúsinu. Skrifstofa opin þriðjudaga kl. 16-18, sími 561- 2200., þjá formanni á flmmtud. kl. 14-16, sfmi 564 1045._____________________ FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrifstofa Snorra- braut 29 opin kl. 11-14 v.d. nema mád.________ FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettisgötu 6, s. 651- 4280. Aðstoö við ættleiðingar á erlendum börnum. Skrifstofa opin miðvikud. og fóstud. kl. 10-12. Tfmapantanir eftir þörfum.____________________ FJÖLSKYLDULÍNAN, simi 800-6090. Aöstandendur geð- sjúkra svara sfmanum._________________________ FKB FRÆÐSLUSAMTÖK UM KYNLÍF ÖG BARNEIGNIR, pósthólf 7226, 127 Rvík. Móttaka og símaráðgjöf fýrir ungt fólk í Hinu húsinu, Aðalstræti 2, mád. kl. 16-18 og föst. kl. 16.30-18.30. Fræðslufundir skv. óskum. S. 551-5353. FORELDRAFÉLAG MISÞROSKA BARNA. Upplýsinga- og fræðsluþjónusta, Bolholti 6, 3. hæð. Skrifstofan opin allavirka dagakl. 14-16. Sfmi 581-1110, bréfs. 581-1111. GEÐHJÁLP, samtök geðsjúkra og aðstandenda, Tryggva- götu 9, Rvk., s. 552-5990, bréfs. 552-5029, opið kl. 9-17. Félagsmiöstöö opin kl. 11-17, laugd. kl. 14-16. Stuðn- ingsþjónusta s. 562-0016. GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð. Gönguhóp- ur, uppl. hjá félaginu. Samtök um veQagigt og síþreytu, sfmatfmi á fimmtudögum kl. 17-19 f sfma 553-0760. GJALDEYRISÞJÓNUSTAN, Bankastr. 2, mán.-föst kl. 9- 17, laug. kl. 10-14. Austurstr. 20, föst kl. 16-20, laug og sun. kl. 12-20. „Western Union“ hraðsendingaþjónusta með peninga á öllum stöðum. S: 552-3735/ 552-3762. fSLENSKA DYSLEXÍUFÉLAGIÐ: Simatimi öll mánu- dagskvöld kl. 20-22 í síma 652 6199. Opið hús fyrsta laugardag í mánuði milli kl. 13-16 að Ránargötu 18 (í húsi Skógræktarfélags íslands)._______________ KARLAR TIL ÁBYRGÐAR: Meðferð fyrir karla sem beita ofbeldi á heimilum. Viðtalspantanir og uppl. í sfma 5704022 frá kl. 9-16 alla virka daga._________ KRABBAMEINSRÁÐGJÖF: Grænt nr. 800-4040. KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b. Þjónustumið- stöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. óskum. Uppl. í s. 562-3550. Bréfs. 562- 3509.___________________________________ KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 561-1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi eða nauðgun.____________________________ KVENNARÁÐGJÖFIN. Sími 552-1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14—16. ókeypis ráðgjöf. LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA, Suðurgötu 10, Reykjavík. Skrifstofan er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s. 562-5744 og 552-5744.______________ LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Lindargötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl. 13-17. Sími 552-0218. LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Laugavegi 26, 3, hæð. Opið mán.-föst. kl. 8.30-15. S: 551-4570. LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17._______________ LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverfísgötu 8- 10. Sfmar 552-3266 og 561-3266.______________ LÖGMANNAVAKTIN: Endurgjaldslaus lögfræðiráðgjöf fyrir almenning. í Hafnarfirði 1. og 3. fímmt. í mánuði kl. 17-19. Tímap. í s. 555-1295. í ReyKjavík alla þrið. kl. 16.30-18.30 f Álftamýri 9. Tfmap. f s. 568-5620. MIÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT - Smiðjan, Hafnar- húsinu, Tryggvagötu 17. Uppl., ráðgjöf, Qölbr. vinnuað- staða, námskeið. S: 552-8271._________________ MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307,123 ReyKjavík. Síma- tfmi mánud. kl. 18-20 895-7300._______________ MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni 12b. Skrifstofa opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14-18. Símsvari allan sól- arhringinn s. 562-2004._______________________ MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Rvík. Skrif- stofa/minningarkort/sími/ 568-8620. Dagvist/deildar- stj/sjúkraþjálfun s. 568-8630. Framkvstj. s. 568-8680, bréfe: 568-8688. Tölvupóstur msfelag@islandia.is MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR, Njálsgötu 3. Skrifstofan er opin þriðjudaga og föstudaga frá kl. 14- 16. Póstgfró 36600-5. S. 551-4349.____________ MÆÐRASTYRKSNEFND KÓPAVOGS, Hamraborg 7, 2. hæð. Opið þriðjudaga kl. 17-18. Póstgfró 66900-8. NÁrrÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtök þeirra er láta sig varða rétt kvenna og barna kringum barnsburð. Uppl. f sfma 568-0790.________________________ NEISTINN, styrkarfélag hjartveikra barna, skrifstofa Suðurgötu 10. Uppl. og ráðgjöf, P.O. Box 830,121, Rvík. S: 561-5678, fax 561-5678. Netfang: neistinn@islandia.is OA-SAMTÖKIN Almennir fundir mánud. kl. 20.30 í turn- herbergi Landakirkju f Vestm.eyjum. Laugard. kl. 11.30 f safnaðarheimilinu Hávallagötu 16. Fimmtud. kl. 21 í safnaðarheimili DómkirKjunnar, Lælgargötu 14A. Þriðjud. kl. 21 Ægisgata 7.______________________ ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoð fimmtud. kl, 19.30-22. S: 551-1012._____________ OBLOFSNEFNÐ HÚSMÆÐRA í KeyKiavtk, Skrifstofan, Hverfisgötu 69, sfmi 551-2617. ,________________ ÓNÆMISAÐGERÐIB fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuv.stöð Rvíkur þriðjud. kl. 16-17. Fólk hafí með sér ónæmisskfrteini. ________________ PARKINSONSAMTÖKIN, Laugavegi 26, Rvík. Skrifstofa opin miðvd. kl. 17-19. S: 552-4440. Á öðrum tímum 666- 6830.___________________________________________ RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað börnum og unglingum aö 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. S. 511- 6151. Grærit: 800-5151.___.:V- ____________ SAA: (Sex Addicts Anonymous) Kynferðislegir fíklar, Tryggvagötu 9. Fundir fimtud. kl. 18-19.________ SAMIIJÁLP KVENNA: Viðtalstími fyrir konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein þriðjudaga kl. 13-17 í Skógar- hlfð 8, s. 562-1414.__________________________ SAMTÖKIN ‘78: Uppl. og ráígjöí s. 652.8639 mánud. og fimmtud. kl. 20-23. Skrifstofan að Lindargötu 49 er op- ínallav.d. kl. 11-12.____________________ SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Laugavegi 26, Skrifetofan op- in alla virka daga kl. 9-13. S: 562-5605._____ SAMTÖK UM SORG OG SORGARVIÐBRÖGÐ, Menning armiðst. Gerðubergi, símatími á fimmtud. milli kl. 18- 20, sími 861-6750, sfmsvari.____________________ SAMVIST, Fjölskylduráðgjöf Mosfellsbæjar og Reykjavík- urborgar, Laugavegi 103, Reykjavík og Þverholti 3, Mos- fellsbæ 2. hæð. S. 562-1266. Stuðningur, ráðgjöf og með- ferð fyrir Qölskyldur í vanda. Aðstoö sérmcnntaðra að- ila fyrir Qölskyldur eða foreldri með börn á aldrinum 0- 18 ára. Staksteinar Smíði varðskips SAMTÖK iðnaðarins fagna því, að ríkisstjórnin hefur ákveðið, að Islendingar sjálfir smíði nýtt varðskip. Þetta kemur fram í leiðara í riti samtakanna, Islenzkum iðnaði. I LEIÐARANUM segir m.a.: „Allt frá upphaíl var ljóst að til álita gæti komið að bjóða þyrfti skipið út í samræmi við útboðs- reglur ESB sem eru hluti EES- sanmingsins. Almenna reglan samkvæmt þeim er að opinber verkefni af þessari stærð skuli boðin út á EES-svæðinu. Samtök iðnaðarins bentu hins vegar strax á að í þessu tilviki gilti frá- viksregla sem gerir ráð fyrir að ekki þurfi að bjóða verk út með þeim hætti ef þau snerta yfir- lýsta öryggishagsmuni viðkom- andi ríkis. Slíka yfirlýsingu geta engir aðrir gefið en stjórnvöld viðkomandi lands. Á þeim for- sendum geta yfirvöld hér ákveð- ið að halda smíði varðskips inn- anlands enda eki í samræmi við öryggishagsmuni þess að önnur ríki viti öll deili á því skipi sem á að gæta fjöreggs þjóðarinnar. Undir þetta taka samtök skipa- iðnaðarins í Danmörku sem segja í bréfi til Samtakanna (4.3. 98) að ekki þurfi að bjóða smíði skipsins út til annarra en þeirra sem íslenska ríkisstjórnin sjálf kýs. Þetta segja dönsku samtök- in þrátt fyrir að umbjóðendur þeirra eigi hagsmuna að gæta af því að komast að verkinu. Á þessi rök féllst ríkisstjórnin enda þótt ýmsir embættismenn teldu að þetta verkefni félli ekki undir undanþáguákvæði m.a. með þeim rökum að hér væri ekki her og því ekki um neina hernaðarleynd að ræða. Gallinn á þeirri röksemdafærslu er sá að her eða herafli er ekki forsenda þess að land eigi öryggishags- muni að verja. Grundvallahags- munir að þessu leyti eru auðvit- að sjálfstætt skilgreint fyrir- brigði sem þjóðir veija með eða án herafla. Málið er pólitískt í eðli sínu og aðeins stjórnvöld geta kveðið upp úr um það hvað falli undir öryggishagsmuni og þurfi að fara Ieynt. Það er ekki oft sem stjórn- málamönnum er hælt fyrir störf sín og afstöðu til viðkvæmra málefna sem snerta alþjóða- samninga en í þessu tilviki lét ríkisstjórnin íslenskan skipaiðn- að njóta vafans ef hann er þá nokkur í raun. Fyrir það er ástæða til að hrósa henni.“ • • • • Tækifæri „ÍSLENSKUR skipaiðnaður stendur nú frammi fyrir ögrandi og mikilfenglegu verkefni. Hann hefur áður sýnt að hann er mik- ils megnugur og sanna það fjöl- mörg skip, stór og smá sem smíðuð voru hér á landi áður en erlendar niðurgreiðslur eyðilögðu samkeppnisstöður greinarinnar án þess að nokkuð væri að gert. Nú hefur að ein- hverju leyti verið komið böndum á hömlulausar niðurgreiðslur samkeppnisþjóðanna og því meira en tímabært að hefja gagnsókn til eflingar íslenskum skipaiðnaði. Sú ákvörðun stjómvalda að smíða varðskipið hér á landi er tækifæri sem fyrirtæki í skipa- iðnaði munu nýta sér til að kom- ast aftur í þá stöðu að geta boðið íslenskum útgerðum og öðrum viðskiptavinum skip sem stand- ast samkeppni í verði og gæðum á næstu árum og áratugum. Markmiðið er að skipaiðnað- urinn eflist og standi í fremstu röð á nýrri öld.“ FRÉTTIR Minningarfyrirlestur Jóns Sigurðssonar Englar við Island DR. WENDY Childs mun halda Minningarfyrirlestur Jóns Sigurðs- sonar á vegum Sagnfi-æðistofnunar Háskóla Islands í Hátíðasal í Aðal- byggingu laugardaginn 7. nóvem- ber kl. 14. Fyrirlestur sinn nefnir hún: „Unto the costes colde: Engl- ish relations with Iceland in the fifteenth century". A undan fyrir- lestrinum verður sagnfræðingsins Jóns Sigurðssonar minnst. Sagnfræðistofnun býður árlega merkum erlendum sagnfræðingi til landsins til að halda Minningarfyr- irlestur Jóns Sigurðssonar og telur mikinn feng að komu dr. Childs. Hún er helsti sérfræðingur Breta um ensk-íslensk samskipti á 15. öld á „ensku öldinni" sem prófessor Björn Þorsteinsson nefndi svo. Englendingar hafa löngum talið að Islandssiglingarnar hafi verið þeim sá sjómannaskóli sem gerði þá færa um siglingaafrek og forræði á heimshöfunum á 16. öld og síðar. Og flest bendir til að fiskur sem fluttur var til Englands frá íslandi hafi verið ensku þjóðinni mikilvæg- ur þegar á fyrri hluta 15. aldar og lengi síðan. Síðast en ekki síst voru verslunarsamskiptin við Englend- inga íslendingum 15. aldar hagfelld og önnur samskipti jafnan mikil- væg.. Wendy Childs er doktor frá Cambridge og „reader" í miðalda- sagnfræði við háskólann í Leeds. --------------- Basar og kaffí- sala á Sólvangi BASAR og kaffisala verður á Sól- vangi laugardaginn 7. nóvember kl. 14 en allur ágóði rennur til vinnu- stofu Sólvangs. A boðstólum er margt eigulegra muna, jólagjafir og fleira. Einnig er kaffisala og kostar fyrir fullorðna 300 kr. en 200 kr. fyrir börn. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17. Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 19._________________________ SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borg- ara allav.d. kl. 16-18 i s. 561-6262._________ STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 662-6868/662-6878, Bréfcími: 562-6867. Miðstöð opin v.d. kl. 9-19. STÓRSTÍJKA ÍSLANDS Skrifstofan opin kl. 13-17. S: 551- 7594._________________________________________ STYRKTARFÉLAG krabbamcinssjúkra barna. Pósth. 8687, 128 Rvík. Símsvari 588-7555 og 588 7659. Mynd- riti: 588 7272._________________________________ STYRKUR, Samtök krabbameinssjúkl. og aðstandenda. Símatími fímmtud. 16.30-18.30 562-1990. Krabbameins- ráðgjöf, grænt nr. 800-4040.____________________ TOUBETTEJSAMTÖKIN: Laugavcgi 26, Bvik. P.O. box 3128 123 Bvfk. S: 561-4890/ 588-8581/ 462-5624. TBÚNAÐABSÍMI BAUÐAKBOSSHÚSSINS. Ráögiafar- og upplýsingas. ætlaður börnum og unglingum að 20 ára aldri. Nafnlcynd. Opið allan sólarhr. S: 511-5151, grænt nr: 800-5151. ______________________________ UMHYGGJA, félag til stuðnings langveikum börnum, Laugavegi 7, Reykjavík. Sími 562-4242. Myndbréf: 552- 2721.___________________________________________ UMSJÓNABFÉLAG EINHVEBFBA: Skrifstofan Lauga- vegi 26, 3. hæð opin þriðjudaga kl. 9-15. S: 662-1690. Bréfe: 562-1526.______________________________ UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA: Bankastræti 2, opið alla daga frá kl. 8.30-19 til 15. september. S: 562- 3045, bréfs. 562-3057.________________________ STUÐLAB, Meðferðarstöð fyrlr unglínga, Fossaleyni 17, uppl. og ráðgjöf s. 567-8055.___________________ V.A.-VINNUFÍKLAR. Fundir í Tjarnargötu 20 á miðviku- ögum kl. 21.30._______________________________ VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensásvegi 16 s 581-1817, bréfe. 581-1819, veitir foreldrum og foreldra- fél. uppl. alla v.d. kl. 9-16. Foreldrasíminn, 681-1799, er opinn allan sólarhringinn.____________________ VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og grænt nr. 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til að tala við. Svarað kl. 20-23.____________ SJÚKRAHÚS heimsóknartímar SKJÓL HJÚKBUNABHEIMIlTFÍjáls alla daga. SJÚKBAHÚ8 BEYKJAVfKUB. FOSSVOGUB: Alla daga kl. 16-16 og 19-20 og e. samkl. Á öldrunarlækningadeild er frjáls heimsóknartími e. sam- kl. Hcimsóknartími barnadeildar er frá 15-16 og frjáls viövera foreldra allan sólarhringinn. Heimsóknartími á geðdeild er ftjáls._____________________________V GRENSÁSDEILD: Mánud.-föstud. kl. 16-19.30, iaugard; og sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkl.__________ LANDAKOT: Á öldrunarsviöi er frjáls heimsóknartími. Móttökudeild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tímapantanir í s. 525-1914._____________________________________ ARNARHOLT, Kjalarnesl: Frjáls heimsóknartími. LANDSPÍTALINN: Kl. 15-16 og 19-20. BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dalbraut 12: Eftir samkomulagi við deildarstjóra.__________________ BABNASPÍTALI HBINGSINS: Kl. 15-16 eda e. aamkl. GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eftir samkomu- lagi við deildarstjóra._________________________ GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vífllsstöðum: Eftir sam- komulagi við deildarsQóra. ___________________ KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 15-16 og 19.30-20._____________________________________ SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður, systkini, ömmur ogafar).__________________________________ VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 15-16 og 19.30-20._______ SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknar- tími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl. 16-16 og 19-19.30.___________________________________ SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknar- tími a.d. kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. Á stórhátíðum kl. 14-21. Símanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suðurneqja er 422-0500._______________________ AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209.____________________________ BILANAVAKT_______________________________________ VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfí vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgi- dögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavog- ur: Vegna bilana á vatnsvcitu s. 892-8215. Rafveita HafnarQarðar bilanavakt 565-2936______________ SÖFN _______________________________ ÁRBÆJARSAFN: Frá 1. september til 31. maí er safnið lokað. Boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á mánu- dögum, miðvikudögum og fóstudögum kl. 13. Tekið á móti hópum ef pantað er með fyrirvara. Nánari upplýs- ingar í síma 577-1111. _______________________ ÁSMUNDABSAFN 1 SlGTÚNl: Opiö a.d. 13-16. BOBGABBÓKASAFN BEYKJAVÍKUB: Aðalsafn, Þing- holtsstræti 29a, s. 662-7155. Opið mád.-fíd. kl. 9-21, fóstud.kl. 11-19. _______________________ BOBGARBÓKASAFNIÐ f GEBÐUBEBGI 3-5, s. 557- 9122._________________________________________ BÚSTAÐASAFN, BústaðakirKju, s. 553-6270. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 663-6814. Ofan- greind söfn og safnið í Gerðubergi eru opin mánud.-fid. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19 og laugard. 13-16._ AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 652-7029. Opinn mád.-föst. kl. 13-19._______________________ GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Opiö mád. kl. 11-19, þrið.-fóst. kl. 15-19._________________ SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 687-3320. Opiö mád. kl. 11-19, þrið.-miö. kl. 11-17, fíd. kl. 15-21, föstud. kl. 10- 16. FOLDASAFN, Grafarvogskirlgu, s. 567-6320. Opið mád.- fid, kl 10-20, föst. kl. 11-15.________________ BÓKABÍLAR, s. 653-6270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina.____________________________________ BÓKASAFN DAGSBBÚNAB: Skipholti 60D. Safnid verð- ur lokaö fyrst um sinn vegna breytinga._____ BÓKASAFN KEFLAVÍKUB: Opid mán.-r<>st. 10-20. Opií laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði._____________ BÓKASAFN KÓPAVOG8, Fannborg 3-6: Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, fóstud. kl. 10-17, laugard. (1. okt.-30. apríl) kl. 13-17. Lesstofan opin frá (1. sept.- 16. maí) mánud.-fíd. kl. 13-19, föstud. kl. 13-17, laug- ard. (1. okt.-15. maí) kl. 13-17. BOHGABSKJALASAFN REYKJAVÍKUB, Skúlatúni 2: Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-12 og á miðvikudög- um kl. 13-16. Sfmi 563-2370. _______________ BYGGÐASAFN ÁBNESINGA, Húslnu á Eyrarbakka: Opið alla daga frá kl. 10-18 til ágústloka. S: 483-1504. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús, Vest- urgötu 6, opið um helgar kl. 13-17, s: 555-4700. Smiöjan, Strandgötu 60, lokað í vetur, s: 566-6420, bréfs. 55438. Siggubær, Kirlg'uvegi 10, lokað í vetur. Skrifstofur safnsins verða opnar alla virka daga kl. 9-17._ BYGGÐASAFNIÐ f GÖRÐUM, AKRANESI: OpiO kl. 13.30-16.30 virka daga. Simi 431-11266._____ FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garövegi 1, Sandgerði, sími 423-7661, bréfsími 423-7809. Opiö alla daga kl. 13- 17 og eftir samkomulagi.____________________ GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, ReyKjavík. Opiö þriðjud. og miðvikud. kl. 16-19, fímmtud. kl. 17-21, föstud. og laugard. kl. 15-18. Sími 551-6061. Fax: 562- 7570. HAFNARBORG, menningar og listastofnun HafnarQarðar opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18.___ KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna- leiðsögn kl. 16 á sunnudögum._________________ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKASAFN: Opið mán.-fímmtud. kl. 8.16-19, fóst. kl. 8.15-17. Laugd. 10-17. Handritadeild er lokaðuð á laugard. S: 525-5600, bréfs: 525-5615.______________________________ USTASAFN ÁBNESINGA, Tryggvagötn 23, Selfossi: Opið cftir samkomulagi. S. 482-2703.__________ LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið opiö laugar- daga og sunnudag frá kl. 14-17. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga.______________________________ LISTASAFN ÍSLANDS, FríkirKjuvegi. Sýningarsalir, kaffístofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið- sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á mið- vikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu: http//www.natgall.is__________________________ LISTASAFN SIGUBJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið daglega nema mánudaga kl. 14-17 til 1. desember. Upp- lýsingar i sima 553-2906._____________________ ORÐ DAGSINS Reykjavfk sími 551-0000.______________________ Akureyri s. 462-1840._________________________ SUNDSTAÐIB SUNDSTAÐIB Í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin v.d. kl. 6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8- 19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-21.30, helgar 8-19. Brciðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20. Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.60-22.30, helgar kl. 8- 20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-20.30. Kjalarneslaug opin mán. og fimmt. kl. 11-15. þri., mið. og föstud. kl. 17-21.______________ SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mád.-föst. 7-22. Laugd. og sud. 8-19. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.____ GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-fóst. 7-20.30. Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftima fyrir lokun._ HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-föst. 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll HafnarQarðar: Mád.- fóst. 7-21. Laugd. 8-12. Sud. 9-12.___________ VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl. 6.30- 7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18._ SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK:Opið alla virka daga kl. 7- 21 og kl. 11-15 um helgar. Sími 426-7555. SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22, helgar 11-18.________ ■_______________________ SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánnd.-föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16._____ SUNDLAUGIN I GARÐI: Opin mán.-föst. kl. 7-9 og 16.30- 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard, og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532.___________ SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-fóst. 7- 20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30._______ JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-fóst. 7- 21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643._________ BLÁA LÓNIÐ: Oplðv.d. kl. 11-20, helgarkl. 10-21. ÚTIVIST ARSVÆÐI ______________________________ FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN. Garðurinn er opinn alla daga kl. 10-17, lokað á miðvikudögum. Kaffihúsið opið á sama tíma.__________________ SORPA SKRIFSTOFA SORPU cr opin kl. 8.20-16.15. Endur- vinnslustöövar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaöar á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og Sæv- arhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.sími 520-2205.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.