Morgunblaðið - 16.12.1998, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 16.12.1998, Qupperneq 4
4 D MIÐVIKUDAGUR 16. DESEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ Lita- og spurningaieikur - Skífan - Myndasögur Moggans KOMIÐ þið sæl, krakkar! Eflaust hefur ekki farið framhjá ykkur að teiknimyndarævintýrið Anastasía er komið út á myndbandi. Anastasía fjallar um týnda rússneska prinsessu, síðasta lifandi meðlim Romanov-ijöi- skyldunnar (rússneska keisaraættin sem ríkti í Rússlandi fram að byltingunni 1917), og ótrú- legt ferðalag hennar í leit að uppruna sínum. I þessu mikla ævintýri takast Anastasía og samferðamenn hennar, Dimitrí og Vladimír, á við hinn illa Raspútín og sérlegan aðstoðar- mann hans, leðurblök- una Bartók, sem gera v’ allt sem í þeirra valdi stendur til að fullkomna þau álög sem Raspútín setti á fjölskyldu Anastasíu. Að ; Iokum þegar Anastasía hefur náð takmarki sínu og fundið ömmu sína í París stendur hún frammi fyrir því að þurfa að velja á milli prinsessulífsins eða hinnar einu sönnu ástar. í tilefni útgáfu Anastasíu á myndbandi bjóða Skífan og Myndasögur Moggans ykkur til leiks. Á ókláruðu myndinni drag- ið þið strik á milli punktanna, frá 1-50, og svarið síðan spurningu þar á eftir. Að þvx loknu litið þið svai’thvítu myndina af Anastasíu og hundinum hennar. Þeg- ar þessu öllu er lokið merkið þið myndina vandlega og sendið til: Myndasögur Moggans - Ánastasía Kringlunni 1 103 Reykjavík iv* 10 Anastasíu- myndbönd 30 Anaslasíu- lilabækur H..o SIDASTI SKILADAGl'R 23. DESEMBER SPURNIM Hver er á myndinni? a) Hundurinn Bartók b) Leðurblakan Bartók c) Músin Bartók Svar: _____________ GRBTTR., v/l ltu hjalPa W samaa MéR AE> SKRlTA BRér WtZCS SKAl TIL JÓLASVglNSlMS j* EINS 06 TOL ASUEINNIMN HAF/. SLG&ABJAL LA-'

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.