Morgunblaðið - 20.01.1999, Qupperneq 2
2 B MIÐVIKUDAGUR 20. JANÚAR 1999
MORGUNBLAÐIÐ
ÚRSLIT
ÍÞRÓTTIR
HANDKNATTLEIKUR / SVISS
Knattspyma
England
3. umferð bikarkeppninnar:
Barnsley - Swinbdon.................3:1
■Barnsley tekur á móti Bournemouth í 4.
umferð.
1. deild:
Bradford - Crystal Palace ..........2:1
Íshokkí
Isiandsmót
SA - SR.............................5:4
Rúnar Rúnarsson 3, Carl McCormick,
Sveinn Björnsson - Sigurbjörn Þorgeirsson
2, Kristján Óskarsson, Sigurður Sigurðsson.
• Sveinn Björnsson skoraði sigurmark
Skautafélags Akureyarar þegar 70 sek. voru
eftir af leiknum, eftir stoðsendingu frá þjálf-
aranum McCormick, sem átti þrjár
stoðsendingar í leiknum.
Tennis
Opna ástralska
1. umferð í einliðaleik kvenna:
10-Steffí Graf (Þýskalandi) vann Paola Su-
arez (Argentínu) 6-0 6-3
14- Sandrine Testud (Frakklandi) vann Tara
Snyder (Bandar.) 6-3 6-2
6- Monica Seles (Bandar.) vann Tinu Krizan
(Slóvakíu) 6-1 6-0.
16-Amanda Coetzer (S-Afríku) vann Sandra
Kleinova (Tékklandi) 6-4 2-6 7-5
7- Mary Pierce (Frakklandi) vann Cindy
Watson (Ástralíu) 6-2 6-1
4- Arantxa Sanchez-Vicario (Spáni) vann
Mariaan de Swardt (S-Afríku ) 6-2 6-2
2-Martina Hingis (Sviss) vann Lilia
Osterloh (Bandar.) 6-1 6-2
Miho Saeki (Japan) vann Sonya Jeyaseelan
(Kanada) 6-3 6-0
12-Anna Kournikova (Rússlandi) vann Jill
Craybas (Bandar.) 7-6 (7-1) 7-5
Serena Williams (Bandar.) vann Raluca
Sandu (Rúmeníu) 6-2 6-3
1. umferð í einliðaleik karla:
Nicolas Kiefer (Þýskal.) vann 4-Carlos
Moya (Spáni) 6-7 (7-9) 6-4 7-6 (8-6) 6-3
Jiri Novak (Tékklandi) vann Francisco Cla-
vet (Spáni) 6-3 6-4 6-3
8- Greg Rusedski (Bretlandi) vann Scott
Draper (Ástralíu) 7-6 (7-3) 2-6 6-4 7-6 (7-5)
Sjeng Schalken (Hollandi) vann Thomas
Muster (Austurr.) 2-6 6-3 6-3 6-3
5- Andre Agassi (Bandar.) vann Hernan Gu-
my (Argentínu) 6-0 6-3 6-0
Petr Korda (Tékklandi) vann Galo Blanco
(Spáni) 6-3 6-7 (1-7) 6-4 6-7 (4-7) 6-2
Martin Damm (Tékklandi) vann 12-Albert
Costa (Spáni) 6-4 4-6 6-4 6-4
Jim Courier (Bandar.) vann Peter Wessels
(Hollandi) 6-3 6-2 7-6 (7-0)
Vincent Spadea (Bandar.) vann Ramon
Delgado (Paraguay) 6-7 (5-7) 6-3 6-2 6-0
10-Yevgeny Kafelnikov (Rússlandi) vann
Jonas Bjorkman (Svíþjóð) 6-3 6-2 6-4
15- Todd Martin (Bandar.) vann Fernando
Meligeni (Brasilíu) 3-6 4-6 6-3 6-4 6-1
alls líkleg
MONICA Seles frá Bandaríkj-
unum sýndi gamla og góða
takta í fyrstu umferð á Opna
ástralska meistaramótinu í
tennis í Melbourne í gær. Það
tók hana aðeins 40 mínútur að
leggja Tinu Krizan frá Slóvakíu
í fyrstu umferð og er hún talin
til alls líkleg.
Seles, sem fjórum sinnum hefur
sigrað á opna ástralska, 1991,
1992, 1993 og 1996, er óðum að ná
fyrri styrk sínum á tennisvellinum,
en hún keppti ekki í rúm tvö ár
vegna hnífstungu sem hún varð
fyrir í tenniskeppni í Þýskalandi
1993. Talið er að helstu keppinaut-
ar hennar um sigurlaunin að þessu
sinni verði Steffí Graf frá Þýska-
landi, sem einnig hefur unnið mótið
fjórum sinnun, Martina Hingis frá
Sviss, meistari síðasta árs, Lindsay
Davenport, sem er efst á heimslist-
anum og Ai'antxa Sanchez Vicario
frá Spáni. Þær komust allar nokk-
uð létt í gegnum 1. umferð mótsins.
Meistari síðasta árs, Petr Korda,
þurfti að hafa mikið fyrir því að
komast í 2. umferð, vann Spánverj-
ann Galo Blanco 6-3 6-7 6-4 6-7 og
6-2 í miklum maraþonleik. Hann
sneri sig á ökkla eftir þriðja settið,
en gat þó haldið áfram og náði að
knýja fram sigur. Blanco neitaði að
óska honum til hamingju vegna
þess að hann sagði að Korda hefði
gert sér upp meiðsli til að geta
hvílt sig í nokkrar mínútur. Korda
hefur verið nokkuð í sviðsljósinu
vegna þess að þetta er fyrsta mót
hans eftir að hann varð uppvís að
notkun stera á Wimbledonmótinu í
fyrra.
Carlos Moya, sem sigi'aði á opna
franska meistaramótinu sl. ár, var
fyrsta stóra nafnið hjá körlunum
sem féll úr keppni í fyrstu umferð.
Hann tapaði fyrir Þjóðverjanum
Nicolas Kiefer í fjórum settum.
FOLK
■ TALSVERÐAR mannaskipting-
ar eru fyrirsjáanlegar hjá úrvals-
deildariiði Hauka í körfuknattleik.
Henning Henningsson, sem lék og
þjálfaði Skallagrím, er genginn til
liðs við sitt gamla félag, en hann
lék með Haukum áður en hann hóf
nám að Bifröst. Þau ár lék hann
með Skallagrími en hélt síðan til
Danmerkur þar sem hann lék á
meðan hann var í framhaldsnámi.
Henning verður löglegur með
Haukum 14.16013131' og verður því
með í leiknum gegn Keflvíkingum.
■ TVEIR af hávaxnari leikmönn-
um Hauka munu ekki geta æft með
félaginu af fullum krafti vegna
náms og óvíst hvort þeir nái að
leika mikið meira í vetur. Þetta eru
þeir Sigfús Gizurarson sem er á
kandidatsári í læknisfræði og Bald-
vin Johnsen sem er í verkfræði-
námi.
■ HAUKAR hafa þvi brugðið á
það ráð að láta Antonie Brocking-
ham fara og hafa náð samningum
við Roy Hairstone í staðinn, en
hann er miðherji, 2,03 metrar á
hæð. Verið er að vinna í því að fá
annan erlendan leikmann og verð-
ur bandarískur leikmaður með evr-
ópskt ríkisfang væntanlega fyrir
valinu. Komi þessi leikmaður til
Hauka verður hann fimmti erlendi
leikmaðurinn sem kemur til liðsins
í vetur.
■ HELGI Jónns Guðfínnsson, sem
leikur með Donar frá Groningen í
Hollandi í 1. deildinni í körfuknatt-
leik, meiddist á dögunum og verður
frá æfíngu og keppni í einhvern
tíma. Helgi Jónas hefur leikið vel
sem leikstjórnandi liðsins og er í tí-
unda sæti á lista yfír bestu erlendu
leikmennina í Hollandi.
SPÁNVERJINN Carlos Moya sætti sig illa við að tapa f 1. umferð á Op
Arnar setturásölu-
skrá hjá Bolton
STJÓRN enska knattspyrnuliðsins Bolton ásamt. Colin Todd knattspyrnu-
stjóra þess ákvaðu í gær að taka beiðni Amars Gunnlaugssonar til greina
og setja hann á söluskrá. „Ég tel að þetta sé félaginu fyrir bestu,“ sagði
Todd á heiinasíðu félagsins í gær. „Auk þess er þetta eindregin ósk Arn-
ars.“
Orðrómur hefur verið í gangi þess efnis að nokkur lið í úrvalsdeildinni
hafí rennt hým auga til Araars, en að sögn Todds hefur ekkert lið spurst
fyrir um liann. Þangað til sagðist Todd ætla að tefla Arnari fram með
Bolton þegar hann t.eldi þörf á.
Ekki var gefíð upp hvaða verð Bolton vill fá fyrir Arnar, en leitt er líkum
að því að það væri ekki undir 3 milljónum punda, um 345 milljónir króna.
Heim frá Noregi til
að glíma við Rússa
ÞRJÁR landsliðskonur í handknattleik eru á heimleið frá Noregi
til að leika með íslenska landsliðinu gegn Rússum - Fanney Rún-
arsdóttir, Hrafnhildur Skúladóttir og Helga Torfadóttir. Fanney
átti ágætan leik í markinu hjá Tertnes um helgina er liðið vann
Sola 35:28 í 1. deildarkeppninni.
Hrafnhildur átti injög góðan leik og skoraði sex mörk þegar lið
hennar, Bryne, lagði Spjelkavik 25:24. Helga stóð sig vel í mark-
inu hjá Bryne og varði m.a. þrettán skot í fyrri hálfleik.
TENNIS / OPNA ÁSTRALSKA
HANDKNATTLEIKUR - MFL. KARLA
HLÍÐARENDI
KL. 20.00 í KVÖLD
VALUR - UMFA
MATRIX
Sportlegar hársnyrtivörur
ÞORRABLÓT VALS
VERÐUR HALDIÐ
LAUGARDAGINN 23. JANÚAR
AÐ HLÍÐARENDA. w
Húsið opnað kl. 19.30.
Gestur kvöldsins verður Össur Skarphéðinsson.
Veislustjóri Jakob Frímann Magnússon.
Valsmenn fjölmennið.
I
UMF Einherji, Vopnafirði,
auglýsir:
Knattspyrnudeild Einherja auglýsir eftir íslenskum spilandi
þjálfara fyrir meistaraflokk karla sem leikur í 3. deild 1999.
Upplýsingar gefur Björn Heiðar í síma 4731348 eða 8995748.
_ Einherji
í kvöld
HANDKNATTLEIKUR
1. deiid karla:
Austurberg: ÍR - ÍBV.........20
Asgarður: Stjaman - Haukar ... 20
Kaplakriki: FH - HK.......20.30
Selfoss: Selfoss - KA........20
Seltj.: Grótta/KR - Fram.....20
Valsheimili: Valur - UMFA...20
Tveir sigrar hjá
Júlíusi og félögum
Júlíus Jónasson og samherjar hjá St.
Otmar hafa unnið tvo íyrstu leiki sína
í síðari hluta svissnesku deildarinnar, en
í henni keppa átta efstu liðin af tólf sem
tóku þátt í fyrri hlutanum fyrir áramót.
St. Otmar byrjaði á því að leggja Suhr
32:22 á heimavelli þar sem Júlíus gerði 6
mörk og lék vel. Um síðustu helgi vann
liðið mikilvægan útileik gegn Kadetten
Schaffhausen, 22:20.
„Eg gerði þrjú mörk og fiskaði
fjögur vítaköst,“ sagði Júlíus. „Annars
var þetta hörkuleikur þar sem fjögur
spjöld voru gefin, en ég tek það fram að
ég fékk ekki einu sinni tveggja mínútna
brottvísun, er alveg sérstaklega prúður
þessa daganai" bætti Júlíus við.
næstu umferð sem fram fer um næs'
helgi leikur St. Otmar við Pfa
Winterthur.
Amicitia Zúrich, lið Gunna
Andréssonar, tapaði í síðustu umfei
iyrir meisturum Pfadi Winterthur, 22::
á heimavelli og skoraði Gunnar 3 mörk
fyrstu umferð gerði Zúrich jafntefli-
Eftir tvær umferðir er Winterthur
fyrsta sæti með 7 stig, en liðið byrja
með 3 stig í uppbót íýrir að vera í efs
sæti eftir fyrri hluta mótsins. St. Otm
er með 5 stig, fékk eitt stig í forgji
Zúric er hins vegar í næstneðsta sa
með 1 stig.