Morgunblaðið - 11.04.1999, Page 2
Ecco skór eru til þess að ganga í.
Þannig hefur það verið frá því fyrsta skrefið
var stigið hjá Ecco árið 1963 og þannig
GÓÐ ÁSTÆDA
mun það verða um ókomna framtíð.
Ecco hefur ávallt verið skrefi framar í þróun
og hönnun á vönduðum skóm fyrir börn
jafnt sem fullorðna. í þróunarsetri Ecco er
stöðugt verið að leita nýrra leiða til að
framleiða betri skó - skó sem eru þægilegir
í takt við tískuna, sterkir og endingargóðir.
Nú er að koma vor og tími til að draga
fram léttari klæðnað og skórnir eru þar
engin undantekning. í þessu blaði kynnum
við vor- og sumarlínuna frá Ecco. Þar má
nefna mikið úrval af nýjum Cosmo
sandölum fyrir börn og fullorðna. X-Track
skórnir hafa fengið mjög góðar viðtökur,
skór sem standast íslenska veðráttu. Ecco
Shape skórnir eru eins og áður hátískuskór,
einstaklega þægilegir.
Við viljum minna á að verslanir Ecco hafa
ekki alla þá skó á lager sem eru í þessu
blaði, en það er auðvelt og fljótlegt að fá
TIL AÐ
CITY WALKER
(VÖRUNR. STÆRÐIR LITIR EFNp
13844 40-47 Svart Leður
Brúnt
VEUA
CITY
skóna sérpantaða í næstu Ecco búð.
ecco
3EFA VEL EFTIR
t)
SKIPTANLEGU R
L E Ð U R S Ó L I
CITY MEN
Kröfuharðir velja City Walker og
City. Virðulegir og vandaðir skór
með sérhönnuðum höggdeyfi og
byggingarlagi sem minnkar álag
á ökkla, hné og mjaðmir.
CITY________________________________
(VÖRUNR. STÆRÐIR LITIR EFNl)
35014 40-50 Svart Leður
Brúnt
iMla
CITY WALKER_____________________
Tvörunr. stærðir litir efni)
13854 40-47 Svart Leöur
Brúnt
CITY WALKER______________________
( vörunr. stærðTr litir efnT)
13864 40-47 Svart Leður
Brúnt
CITY WALKER______________________
(VÓRUNR. STÆRÐIR LITIR EFNl)
13764 40-47 Svart Leöur
Brúnt
SKIPTU UM INNLEGG DAGLEGA .
Með Ecco Comfort Fibre System hefur sérfræðingum tekist að leysa hvimleið vandamál eins og fótraka og
lykt. Comfort Fibre System eru sérstök innlegg úr endurvinnanlegu efni með loftrými sem virkar eins og litlar
loftdælur þegar gengið er og eykur loftstreymi til fótanna. Neðra lag innleggsins er svampur sem eyðir bakteríum
og tekur við raka sem kemur frá fætinum. Innleggið er laust í skónum og best er að eiga eitt til skiptanna. Það
tekur u.þ.b. 24 klst. að þurrka innlegg við stofuhita.
J
ecco