Morgunblaðið - 22.06.1999, Page 4
ÞRIÐJUDAGUR 22. JÚNÍ 1999
MORGUNBLAÐIÐ
l_£
Morgunblaðið/Þorkell Morgunblaðið/RAX
SÍÐASTA öfluga flúðin framundan. Hjartað berst hratt en hugurinn er einbeittur. BÁTARNIR tveir milli Kárahnúkanna tveggja.
Skotar
fyrstir um
gljúfrin
SKOTARNIR Marc Adamson
og Gary Bruce sigldu fyrir
Arctic Rafting á Egilsstöðum
niður Jökulsá á Brú eftir
Dimmugljúfrum og Hafra-
hvömmum út að Hnitasporði á
kajökum í júh' í fyrra. Þeir voru
fyrstir til að sigla gljúfrin. Þeir
sögðu þá í samtali við Morgun-
blaðið að þessi ferð hefði slegið
út allt sem þeir hefðu áður upp-
lifað en þefr eru þaulvanir á
kajökum.
Haraldur Bjamason hjá
Arctic Rafting segir að enginn
Islendingur hafi verið í fór með
Skotunum og hann staðfestir að
Smári Stefánsson hafi verið sá
fyrsti en hann fór 12 km leið á
kajak fóstudaginn 18. júní sl.
ásamt Nepalbúunum Rajendra
Kumar Gurung, Dil Gurung og
Janak Nirula.
Hópurinn sem sigldi gljúfrin
19. júní sl. var fyrstur til að
gera það á gúmmíbátum (river
rafting).
Morgunblaðið/Þorkell
HAUKUR Parelius fagnar því að vera umluktur hrikafegurð gljúfranna.
% ÁKVÖRÐUNARSTAÐ náð. Jökla að baki. Hún var ekki blfð en ekki heldur vægðarlaus.
EFTIR Jökulsá á Brú tók við brött brekka sem þurfti að draga og bera bátana upp.