Morgunblaðið - 05.08.1999, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 05.08.1999, Blaðsíða 2
2 C FIMMTUDAGUR 5. ÁGÚST 1999 MORGUNBLAÐIÐ ÚRSLIT LANDSMÓTID í GOLFI Knattspyma KR - Breidablik....................3:0 KR-völlur, bikarkeppni karla í knattspyrnu, 4-liða úrslit, miðvikudaginn 4. ágúst 1999. Mörk KR: Bjarki Gunnlaugsson (45., 65.), Guðmundur Benediktsson (89.). Dómari: Egill Már Markússon, var ágætur þegar á heildina var litið. Guit spjald: Hjá KR: Þórhallur Hinriksson (75.). Hjá Breiðabliki: Ásgeir Baldurs (15.), Kjartan Einarsson (62.). Áhorfendur: Um 1.500. KR: 4-4-2: Kristján Finnbogason - Sigurður Ö. Jónsson - David Winnie - Þormóður Egilsson - Bjarni Þorsteinsson - Þórhallur Hinriksson - Sigursteinn Gíslason - Sigþór Júlíusson (Þorsteinn Jónsson 80.) - Bjarki Gunnlaugsson (Einar Öm Birgissson 83.) - Einar Öm Daníelsson (Indriði Sigurðsson 86.) - Guðmundur Benediktsson. Breiðabiik: 4-1-2: Atli Knútsson - Guðmund- ur Ö. Guðmundsson - Che Bunce - Ásgeir Baldurs - Hjalti Kristjánsson - Hreiðar Bjarnason (Atli Kristjánsson 76.) - Hákon Sverrisson - Kjartan Einarsson (Guðmund- ur Gíslason 65.) - Heimir Porca (Guðmundur Karl Guðmundsson 35.) - fvar Sigurjónsson - Sigurður Grétarsson. MTK Búdapest - ÍBV.................3:1 Búdapest, 2. umferð í forkeppni Meistara- deildar Evrópu - síðari ieikur, miðvikudag- inn 4. ágúst 1999. Aðstæður: Gott veður, um 25 stiga hiti og völlur ofúrlítið háll eftir rigningar. Mörk MTK: Nieolae Ilea (4.), Attila Kuttor (25.), Beia Illes (41.) - ívar Bjarklind (90.) Gult spjald hjá iBV: Baldur Bragason, Bjami Geir Viðarsson. Áhorfcndur: 2.500. Lið ÍBV: Birkir Kristinsson - Guðni Rúnar Helgason, Hiynur Stefánsson, Zoran Miljkovic, Hjalti Jóhannesson - ívar Ingi- marsson (Kjartan Antonsson), Baldur Bragason (Bjami Geir Viðarsson), Goran Aleksie - ívar Bjarkhnd, Steingrímur Jó- hannesson (Jóhann Möller), Allan Mörköre. ■ MTK vann samtals 5:1 og leikur við Króa- tía Zagreb í þriðju umferð forkeppninnar. NM 16 ára landsiiða karla ísland - Quatar ................0:2 England - Svíþjóð...............4:1 Noregur - Finnland..............2:3 Danmörk - Færeyjar .............0:0 Álfukeppnin Leikur um 3. sætið: Bandaríkin - S-Arabfa...........2:0 Paul Bravo (27.), Brian McBride (78.). 35.000. Handknattleikur HM kvenna, 20 ára og yngri Noregur - ísland .................36:20 ■ Islands leikur næst á fóstudaginn, þá er andstæðingurinn lið Kongó. Landsmót í golfi Staðan eftir fyrsta keppnisdag af fjómm í 2. og 3. fiokki karla, sem leika á golfvelli Odd- fellowa og Golfklúbbsins Odds í Urriða- vatnsdölum. Par vallarins er 72 högg. 2. flokkur karla 80 - Haraldur Sigurðsson, GH. 81 - Einar Lyng Hjaltason, Oddi, Hermann Gunnlaugsson, GSE, Pétur V. Georgsson, GSE, Þröstur Sigvaldsson, GÓ. 82 - Ríkharður Brynjólfsson, Oddi. 83 - Jón Þorsteinn Hjartarson, GF, Rík- harður Hrafnkelsson, GMS, Stefán Gunn- arsson, GR. 84 - Ami E. Ömólfsson, NK, Kristmundur Ásmundsson, GS, Jóhannes Sveinsson, GSE, Haukur Hafsteinsson, Kili, Brynjar Valdimarsson, GR, Gústaf Alfreðsson, Keili, Jón Svavarsson, Oddi. 85 - Ásgeir Á. Ragnarsson, Jón Birgir Gunnarsson, Keili, Ólafur Danivaldsson, Keili, Kristján Gíslason, GSE, Ellert Magnason, GR, Halldór Þ. Oddsson, GR. 86 - Þórarinn G. Birgisson, NK, Gunnar Straumland, GR, Guðjón Amason, Keili, Sverrir Valgarðsson, GSS, Kristinn J. Gísla- son, Kili. 87 - Hjörtur Kristjánsson, GS, Eggert ís- feld, Oddi, Pálmi Einarsson, Oddi, Einar Guðjónsson, Keili, Guðbrandur Sigurbergs- son, Keili, Kristinn J. Kristinsson, Kili, Gunnar Már Gíslason, GKG. 88 - Heimir Sverrisson, GSE, Gunnlaugur Reynisson, GR, Leifur Kristjánsson, GR, Stefán Már Stefánsson, GR, Jón Halldór Bergsson, GKG, Amar Jónsson, Oddi. 89 - Hilmar Viðarsson, GSE, Guðgeir Jóns- son, GN, Jóhann Sigurbergsson, Keili, Páll Ólafsson, Keili, Hjörtur Brynjarsson, GSE, Guðmundur Davíðsson, NK, Gunnar Páll Þórirsson, GKG, Jóhann Sigurðsson, Oddi. 90 - Sigurður V. Guðjónsson, GH, Páll Ara- ar Sveinbjömsson, Keili, Samúel S. Hregg- viðsson, GOS, Jónas Gunnarsson, GR, Már Hinriksson, GR, Sigurjón A. Ólafsson, GR, Hjalti Sigvaldason, GG. 91 - Einar Viðarsson, Oddi, Guðjón Sveins- son, Keili, Þórhallur Sigurðsson, Keili, Hall- grímur Arason, GA, Christian Þorkelsson, GR, Guðmundur Jónasson, GR, Baldur Þór Gunnarsson, NK, Kjartan Bragason, Oddi. 92 - Baidvin Bjöm Haraldsson, Oddi, Ingólfur Garðarsson, GSE, Rún Valgeirs- son, GS, Pálmi Sveinbjömsson, Keili, Öm Bragason, Keili, Jón H. Karlsson, GR, Rafn Jóhannesson, GR. 93 - Svavar Geir Svavarsson, Oddi, Elliði Aðalsteinsson, GV, Atli Viðar Gunnarsson, GR, Jón Steinar Jónsson, Oddi, Guðmundur Frímannsson, GR, Sigtryggur B. Jónatans- son, GMS, Jón Vignir Karlsson, Keili, Jón Bjöm Eysteinsson, GR, Snorri Hjaltason, GR. 94 - Þorsteinn Sigurðsson, GS, Aðalsteinn Huldarson, Leyni, Gunnsteinn Skúlason, GR, Jens Jensson, GR. 95 - Kristján Hjaltested, Oddi, Sveinbjörn Steinþórsson, GHH, Armann G. Valsson, GS, Elmar Geir Jónbjömsson, GS, Páll Gunnarsson, GS, Þorsteinn Erlingsson, GS, Bjarki Sigurðsson, Keili, Ásgen- Ólafsson, GOS, Bergur Guðnason, GR, Jóhann Frið- bjömsson, GOB, Birgir Bjamason, GR. 96 - Henry Þór Granz, Oddi, Jóhann 0. Jós- efsson, GS. 97 - Ámi Möller, GOS. 98 - Lúðvík Bergvinsson, Oddi, Jens Þóris- son, Keili, Gísli B. Blöndal, GR, Sveinn Sveinsson, GR. 99 - Vignir Freyr Ágústsson, Oddi, Pétur Jónsson, GR. 100 - Jón Bjöm Sigtryggsson, GS, Guðjón Bragason, Keiii, Tómas Þráinsson, GR. 101 - Einar Már Hólmsteinsson, Keiii, Hauk- ur Jónsson, Keili, Steinar Ágústsson, GR. 105 - Finnur T. Ólafsson, GS, Þórhallur Óskarsson, GS, Júlíus M. Steinþórsson, GS. 3. flokkur karla 85 - Sæmundur Oddsson, Oddi. 86 - Þorsteinn Einarsson, GR. 87 - Guðmundur Bragason, GR. 88 - Hilmar Sighvatsson, Oddi, Guðlaugur Harðarsson, GKD, Bjöm Víglundsson, Oddi. 89 - Eyjólfur Jónsson, GR, Rúnar Óli Ein- arsson, GS. 90 - Ingi Bjöm Albertsson, GR, Sigurður Kristinn Pálsson, GR. 91 - Jón Guðbrandsson, Kiii, Ásbjöm Gísla- son, GKG. 92 - Ingvi Þ. Elliðason, GR, Gfsli Hauksson, GR, Hans Henttinen, GOB. 93 - Biynjólfur Jón Baldursson, Keili, Ólaf- ur Z. Olafsson, GR, Gunnar O. Sigurðsson, GG, Guðjón Snæbjömsson, GSE, Vignir Brypjólfsson, Oddi, Jakob Magnússon, GF, Úlfar Helgason, Oddi, Heiðar Breiðfjörð, GR. 94 - Gunnar Hreiðarsson, GSE, Klemens Gunniaugsson, Keili, Sveinbjöm Hansson, Keili, Ólafur Sveinbjömsson, GR, Garðar Þorsteinsson, Oddi. 95 - Sveinn V. Stefánsson, Oddi, Þórleifur Gestsson, GÓ, Halldór Bjarkason, GÍ, Sveinn Jónsson, Keili, Gunnar K. Gunn- laugsson, GR. 96 - ísleifur Leifsson, Oddi, Gústaf Helga- son, Oddi. 97 - Birgir T. Karlsen, GGL, Óskar Þór- mundsson, GS, Bergsteinn Jósefsson, GS, Guðmundur Konráðsson, GR, Reynir Jóns- son, GR, Magnús Stefán Einarsson, GOB, Björn Þór Heiðdal, GKG. 98 - Sigurbjöm Theódórsson, Keili, Guð- mundur Sveinsson, GR, Oddur H. Oddsson, Keili, Þórhallur Kristvinsson, Oddi, Ársæll Ársælsson, Oddi, Pétur Ólafsson, GKG, Láms Ivarsson, GR. 99 - Jón B. Stefánsson, GR, Jóhannes Kol- beinsson, Kili, Bjöm Þór Arnarson, Oddi, Jónas Pétur Erlingsson, Oddi, Daníel T. Lee, GR, Kristinn Eymundsson, GR, Jónas Þorvaldsson, GR. G0LFKLÚBBUR BAKKAKOTS MOSFELLSDAL Opið háforgjafarmót Sunnudaginn S.ágúst G0LFKLÚBBUR KJÖLUR MOSFELLSDAL Keppnisfyrirkomulag: Háforgjafarmót, 18 holu höggleikur með og án forgjafar. Fyrri 9 holur spilaðar í Bakkakoti Mosfellsdal Seinni 9 holur spilaðar á Hlíðarvelli Mosfellsbæ Karla og kvennaflokkur. Þátttökurétt hafa karlar og konur með grunnforgjöf 20,4 og hærri Rástímar eru frá kl: 09:00 til kl: 15:00 Glæsileg verðlaun Nándarverðlaun á öllum par 3 brautum. Hola f höggi; Glæsilegt golfsett frá Nevada Bob Mótagjald : 2000 kr Munið forgjafarskírteiní Skráning er í golfskála Styktaraðilar: síma 566 8480 Nevada Bob Fyrir kl: 20:00 lau. 7. ágúst Vífilfell Æfingadagur er lau 7. ágúst Ásamt fleirum Mótanefndir 100 - Hrafnkell Tuliníus, Oddi, Gunnar Kristjánsson, Oddi, Björgvin Björgvinsson, GR, Guðmundur Kristinsson, GR. 101 - Jóhannes Atlason, GR, Ásgeir Ingva- son, GR, Guðmundur Sigurvinsson, GOB. 102 - Sigurdór Stefánsson, GR, Snorri Snorrason, GS, Tryggvi R. Valdimarsson, GR. 103 - Sigurður Öm Reynisson, GR, Máni Ásgeirsson, GR, Sigurður Skúli Bárðarson, GMS. 104 - Elliði N. Ólafsson, GR, Helgi Öm Kristinsson, GHH. 105 - Kristján Kristjánsson, GR, Rósmund- ur Jónsson, GR. 106 - Stefán Harðarson, GSE. 107 - Öm Baldursson, NK. 108 - Erlendur Eysteinsson, Oddi. 109 - Garðar Kjartansson, Oddi. 111 - Lars Erik Johansen, Keili. í kvöld Knattspyrna 1. deild karla: Garðabær: Stjarnan - Þróttur R .. 20 3. deild karla: Akranes: Bruni - GG...............20 1. deild kvenna: Fylkisvöllur: Fylkir - FH.........20 Gróttuvöllur: Grótta - Selfoss .... 20 íslands- meistarar frá upphafi Karlar: 1998 Sigurpáll Geir Sveinsson, GA 1997 Þórður Emil Ólafsson, Leyni 1996 Birgir Leifur Hafþórsson, Leyni 1995 Björgvin Sigurbergsson, Keili 1994 Sigurpáll Geir Sveinsson, GA 1993 Þorsteinn Hallgrímsson, GV 1992 Úlfar Jónsson, Keili 1991 Úlfar Jónsson, Keili 1990 Úlfar Jónsson, Keili 1989 Úlfar Jónsson, Keili 1988 Sigurður Sigurðsson, GS 1987 Úlfar Jónsson, Keili 1986 Úlfar Jónsson, Keili 1985 Sigurður Pétursson, GR 1984 Sigurður Pétursson, GR 1983 Gylfi Kristinsson, GS 1982 Sigurður Pétursson, GR 1981 Ragnar Ólafsson, GR 1980 Hannes Eyvindsson, GR 1979 Hannes Eyvindsson, GR 1978 Hannes Eyvindsson, GR 1977 Björgvin Þorsteinsson, GA 1976 Björgvin Þorsteinsson, GA 1975 Björgvin Þorsteinsson, GA 1974 Björgvin Þorsteinsson, GA 1973 Björgvin Þorsteinsson, GA 1972 Loftur Ólafsson, NK 1971 Björgvin Þorsteinsson, GA 1970 Þorbjöm Kjærbo, GS 1969 Þorbjöm Kjærbo, GS 1968 Þorbjöm Kjærbo, GS 1967 Gunnar Sólnes, GA 1966 Magnús Guðmundsson, GA 1965 Magnús Guðmundsson, GA 1964 Magnús Guðmundsson, GA 1963 Magnús Guðmundsson, GA 1962 Óttar Yngvason, GR 1961 Gunnar Sólnes, GA 1960 Jóhann Eyjolfsson, GR 1959 Sveinn Áréælsson, GV 1958 Magnús Guðmundsson, GA 1957 Sveinn Á-sælsson, GV 1956 Ólafur Ág. Ólafsson, GR 1955 Hermann Ingimarsson, GA 1954 Ólafur Ág. Ólafsson, GR 1953 Ewald Bemdsen, GR 1952 Birgir Sigurðsson, GA 1951 Þorvaldur Ásgeirsson, GR 1950 Þorvaldur Ásgeirsson, GR 1949 Jón Egilsson, GA 1948 Jóhannes G. Helgason, GR 1947 Ewald Berndsen, GR 1946 Sigtryggur Júlíusson, GA 1945 Þorvaldur Ásgeirsson, GR 1944 Gísli Ólafsson, GR 1943 Gísli Ólafsson, GR 1942 Gísli Ólafsson, GR Konur: 1998 Ragnhildur Sigurðardóttir, GR 1997 Ólöf María Jónsdóttir, Keili 1996 Karen Sævarsdóttir, GS 1995 Karen Sævarsdóttir, GS 1994 Karen Sævarsdótth-, GS 1993 Karen Sævarsdóttir, GS 1992 Karen Sævarsdóttir, GS 1991 Karen Sævarsdóttir, GS 1990 Karen SævarsdóttU-, GS 1989 Karen Sævarsdóttir, GS 1988 Steinunn Sæmundsdóttir, GR 1987 Þórdís Geirsdóttir, Keili 1986 Steinunn Sæmundsdóttir, GR 1985 Ragnhildur Sigurðardóttir, GR 1984 Ásgerður Sverrisdóttir, GR 1983 Ásgerður Sverrisdóttir, GR 1982 Sóiveig Þorsteinsdóttir, GR 1981 Sólveig Þorsteinsdóttir, GR 1980 Sólveig Þorsteinsdóttir, GR 1979 Jóhanna Ingólfsdóttir, GR 1978 Jóhanna Ingólfsdóttir, GR 1977 Jóhanna Ingólfsdóttir, GR 1976 Kristín Pálsdóttir, Keili 1975 Kristín Pálsdóttir, Keili 1974 Jakobína Guðlaugsdóttir, GV 1973 Jakobína Guðlaugsdóttir, GV 1972 Jakobina Guðlaugsdóttir, GV 1971 Guðfmna Sigurþórsdóttir, GS ; 1970 Jakobína Guðlaugsdóttir, GV 1969 Elísabet Möller, GR 1968 Guðfinna Sigurþórsdóttir, GS 1967 Guðfinna Sigurþórsdóttir, GS RAGNHILDUR Sigurðardóttir og Ólöf María Jónsdóttir hafa löngum eldað eldlínunni á Landsmótinu í Leiru í fyrra, þar sem Ragnhildur vani Að kunna þ að landa sig Ragnar Ólafsson, landsliðseinvaldur í golfí, mun spígspora um Hvaleyrar- holtsvöll fram á sunnudag til að fylgjast með gengi keppenda í meistaraflokkum karla og kvenna - hefur augun opin fyrir landsliðsmönnum nútíðar og framtíðar. Hann segir að erfítt sé að spá fyrir um gang mála í meistaraflokki karla - þar verði margir um hituna - sérstaklega þar sem veðurspáin gefur góð fyrirheit. Ragnar nefnir fyrsta þá Örn Ævar Hjartarson, klúbbmeistara GS og vallar- metshafa á nýja vellinum í St. Andrews, og fyrrverandi kiúbbfélaga hans, Helga Birki Þórisson, sem keppir nú fyrir Keili. „Örn Ævar er langstigahæstur en Helgi veitir honum eftirför. Þeir hafa báðir sigrað á stigamótum í sumar og hafa kynnst því hvernig það er. Sigurpáll [Sveinsson, GA] á titil að verja en hefur ekki sýnt sitt rétta andlit í ár. Björgvin Sigurbergsson er óskrifað blað en hann vill alveg örugglega titil. Úr hópi þeirra yngri má nefna Ómar Halldórsson, Har- ald Heimisson, sem er þriðji í stiga- keppninni, og Kristin Árnason. Ólafur Már Sigurðsson spilaði mjög vel í meistaramótinu hjá Keili og hann er tvímælalaust einn ungu strákanna sem hægt er að nefna í úrvalshóp. Þeir hafa staðið sig vel, en skortir þolinmæði til að vinna sigur hægt og bítandi - ætla oft þess í stað að tryggja sér sigur strax á fyrstu holunum, en þetta kemur með æf- ingu og reynslu." Ragnar nefnir tvo gamalreynda heimamenn sem líklega baráttumenn um efstu sætin. „Guðmundur Sveinbjörns- son hefur verið sterkur og eins getur Tryggvi Traustason, klúbbmeistari Keil- is, gert mörgum skráveifu." En hvað með Eyjamanninn Júlíus Hallgrímsson sem er í fjórða sæti í stiga- keppninni? „Hann hefur ekki unnið sigur á stóru móti. Það er mikill muniu' að hafa þolinmæðina til að „bíða eftir sigrinum" - landa honum. Mótið stendur yfir í fjóra daga og menn verða að keppa í um tutt- ugu klukkustundir samtals. Það þarf því svolitla kunnáttu og útsjónarsemi til að standast álagið sem því fylgir. Síðan má nefna Auðun Einarsson frá ísafirði og Heiðar Bragason frá Blöndu- ósi sem kom skemmtilega á óvart á

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.