Morgunblaðið - 01.10.1999, Side 2

Morgunblaðið - 01.10.1999, Side 2
2 C FÖSTUDAGUR 1. OKTÓBER 1999 URSLIT MORGUNBLAÐIÐ KORFUKNATTLE Flugeli sýninc jómfmr LEIKMENN Hamars frá Hveragerði efndu til flugeldasýningar í tilefni af fyrsta leik féiagsins í úrvalsdeild. Nýliðarnir unnu stór- sigur á Snæfelli í slag nýliðanna í fyrstu umferð deildarkeppn- innar í Hveragerði í gærkvöldi, 88:59. Bæjarbúar fjölmenntu í íþróttahúsið og var þétt setið á áhorfendapöllunum - mikil og skemmtileg stemmning. Gestirnir frá Stykkishólmi byrjuðu þó betur, en þegar heimamenn fundu loks taktinn voru þeir slegnir út af laginu og merkja mátti uppgjöf í herbúðum þeirra snemma í síðari hálfleik. Körfuknattieikur Haukar - UMFT 88:70 íþrðttahúsið í Strandgötu; fyrsta umferð í úrvalsdeild karla í körfuknattleik fimmtu- daginn 30. september 1999. Gangur lciksins: 3:0, 3:3, 9:3, 15:9, 22:13, 33:19,41:30, 50:33,58:38, 64:48, 72:57, 81:65, 88:70. Stig Hauka: Chris Dade 31, Guðmundur Bragason 17, Ingvar Guðjónsson 12, Jón Amar Ingvarsson 12, Bragi Magnússon 8, Eyjólfur Jónsson 4, Leifur Þór Leifsson 2, Davíð Asgrímsson 2. Fráköst: 12 í sókn, 20 í vöm. Stig UMFT: Kristinn Friðriksson 18, Ryan Williams 17, Gunnlaugur Erlendsson 14, Friðrik Hreinsson 9, ísak Einarsson 6, Val- ur Ingimundarson 4, Lárus Pálsson 2. Fráköst: 8 í sókn, 18 í vöm. Villur: Haukar 20 - UMFT 20. Dómarar: Kristinn Albertsson og Kristján Möller, vom mistækir eins og leikmenn. Áhorfendur: Tæplega 100. Keflavík - UMFS 107:76 íþróttahúsið í Keflavík: Gangur leiksins: 2:0, 2:2, 23:10, 41:22, 60:39, 69:48, 81:60, 90:67, 107:76. Stig Keflavíkur: Kristján Guðlaugsson 22, Gunnar Einarsson 16, Guðjón Skúlason 16, Hjörtur Harðarson 15, Chinati Roberts 10, Magnús Gunnarsson 9, Halldór Karlsson 7, Elentínus Margeirsson 5, Fannar Ólafsson 4, Davíð Jónsson 3. Fráköst: 30 í vöm -13 í sókn. Stig Skallagríms: Sigmar Egilsson 18, Tóma Holton 16, Hlynur Bæringsson 12, Birgir Mikaelsson 11, Dragisa Saric 6, Finn- ur Jónsson 6, Völundur Völundarson 3, Ari Gunnarsson 2, Kristinn Helgi Sveinsson 2. Fráköst: 19 í vöm - 6 í sókn. Villur: Keflavík 20 - Skallagrímur 19. Dómarar: Sigmundur Herbertsson og Egg- ert Aðalsteinsson. Áhorfendur: Um: 200. Grindavík - ÍA 96:54 Iþróttahúsið í Grindavík: Gangur leiksins: 7:11, 28:13, 34:17, 41:23,47:23, 55:29, 71:40, 81:42,87:52,96:54 Stig Grindavikur: Brenton Birmingham 31, Guðmundur Asgeirsson 14, Bjami Magnús- son 13, Unndór Sigurðsson 10, Sævar Garð- arsson 9, Pétur Guðmundsson 7, Dagur Þór- isson 4, Alexander Ermilinskij 4, Haraldur Jóhannesson 2, Bergur Hinriksson 2. Fráköst: Vörn: 31, Sókn: 12. Stig ÍA: Ægir H. Jónsson 16, Reid Breckett 15, Magnús Guðmundsson 10, Brynjar Sig- urðsson 7, Hjörtur Þór Hjartarsson 5, Svan- ur Svansson 1. Fráköst: Vöm: 19 Sókn: 14. Villur: Grindavík 17, ÍA 13. Dómarar: Kristinn Óskarsson og Einar Einarsson. Áhorfendur: Um 200. Hamar - Snæfell 88:59 íþróttahúsið í Hveragerði: Gangur leiksins: 2:5, 12:19, 19:22, 24:24, 28:27, 41:31, 47:33, 59:39, 70:48, 88:59. Stig Hamars: Pétur Ingvarsson 16, Rodney Dean 16, Kristinn L. Karlsson 13, Ægir Gunnarsson 12, Ómar Sigmarsson 11, Hjalti Pálsson 10, Lárus Jónsson 4, Kjartan Kára- son3. Fráköst: 26 í vörn - 7 í sókn. Stig Snæfells: Kim Lewis 27, Jón Þór Ey- þórsson 12, Bárður Eyþórsson 7, Baldur Þorleifsson 5, Rúnar Sævarsson 3, Sig- tryggur Jóntansson 2, Jón Ólafur Jónsson 2. Dómarar: Leifur Garðarsson og Rögnvald- ur Hreiðarsson. Fráköst: 17 i vöm - 11 í sókn. Villur: Hamar 23 - Snæfell 17. Áhorfendur: Um 500, fullt hús. KR-KFÍ 81:66 íþróttahús KR: Gangur lciksins: 3:0,17:10„31:30, 38:34. 40:34, 50:42, 59:48, 61:48„70:64, 81:66. Stig KR: Jesper Winter Sörensen 22, Steinar Kaldal 15, Sveinn Blöndal 12, Jakob Öm Sigurðsson 8, Guðmundur Magnússon 7, Ingvar Ormarsson 6, Ólafur Már Ægisson 8, Atli Freyr Einarsson 5. Fráköst: 6 í sókn - 24 í vörn. Stig KFÍ: Clifton Bush 27, Þórður Jónsson 10, Hrafn Kristjánsson 9, Tómas Hermannson 8, Baldur Ingi Jónasson 6, Gestur Már Sævarsson 4, Pétur Már Sigurðsson 2. Fráköst: 7 í sókn -13 í vörn. Dðmarar: KR -13 - KFÍ19. Dömarar: Björgvin Rúnarsson Jón H. Eðvaldsson. Áhorfendur: 400. Knattspyma Evrópukeppni félagsliða 1. umferð, siðari leikir: Levski Sofia - Hajduk Split........3:0 ■ Levski vann samtals 3:0 Bologna - Zenit St Pótursborg......2:2 Davide Fontolan 39., Giacomo Cipriani 74. - Alexander Panov 35., Andrei Kondrashov 89. Rautt spjald: Denis Ugarov (Zenit) 8., Klas Ingesson (Bologna) 86. ■ Bologna vann samtals 5:2. Slavía Prag - Novi Sad ..............3:2 Slavia vann samtals 3:2. Shakhtar Donetsk - Roda JC ..........1:3 ■ Roda vann samtals 5:1. Kryviy Rih - Parma...................0:3 - Alain Boghossian 36., Hernan Crespo 40., Marco di Vaio 67. Rautt spjald: Ihor Doroshenko (Kryvbas) 21. 30.000. ■ Parma vann samtals 6:2. Spartak Trnava - Graz AK.............2:1 Jozef Muzlay 45., 70. - Joachim Standfest 14.2.097. ■ Graz vann samtals 4:2. Ferencvaros Teplice..................1:1 ■ Teplice vann samtals 4:2. RC Lens - Maccabi Tel Aviv...........2:1 Pascal Nouma 78., Ludovic Delporte 80. - Leron Basis 23. Rautt spjaid: Ederi (Maccabi Tel Aviv). 37.000. ■ Lens vann samtals 4:3. Lokomotiv Moskvu - Lyngby ...........3:0 ■ Lokomotiv vann samtals 5:1 Kilmarnock - Kaiserslautern .........0:2 Youri Djorkaeff 22, Hany Ramzy 29. ■ Kaiserslautern vann samtals 5:0. St Johnstone - Mónakó ...............3:3 Philippe Leonard 5., sjálfsm., Nick Dasovic 33, John O’Neil 76 - Dado Prso 9, John Arne Riise 24, Sylvain Legwinski 69. ■ Mónakó vann samtals 6:3. Ankaragucu - Atletico Madrid........1:0 Birol Alsancak 84.5.000. ■ Atletico Madrid vann samtals 3:1. Bröndby - Amica Wronki .............4:3 ■ Amica vann samtals 5:4. Karpaty Lviv - Helsingborg..........1:1 ■ Samtals var jafnt á metum, 2:2, eftir leik- ina tvo en Helsingborg vann 4:2 í víta- spyrnukeppni. Zimbru Chisinau - Tottenham ........0:0 ■ Tottenham vann samtals 3:0. Nantes - Ionikos Piraues............1:0 Frederic Da Rocha 48.28.000. Widzew Lodz - Skonto Riga...........2:0 Artur Wichniarek 1., Dariusz Gesior 43. 4.000. ■ Widzew vann samtals 2:1. IFK Gautaborg - Lech Posnan.........0:0 ■ IFK vann samtals 2:1. Fenerbache - MTK Búdapest...........0:2 Krisztien Kenesei 56., 63.20.000. ■MTK Búdapest vann samtals 2:0. Lodz: Widzew- Skonto Riga...........2;0 Widzew Lodz vann samtals 2-1 Dínamó Búkarest - Benfica...........0:2 Nuno Ricardo Maniche 26., Sebastian Fern- andez 72. Rautt spjald: Ricardo Rojas (Ben- fica) 59., Valentin Nastase (Dínamó) 60. ■ Benfica vann samtals 2:1. Lierse - FC Ziirich..................3:4 Eric Van Meir 16., Stein Huysegems 71., Thomas Zdebel 82. - Gocha Jamarauli 2., Mario Frick 57., Jean-Jacques Eydelie 87., Filip Daems 89.-sjm. 12.500. ■ Ziirich vann samtals 5:3. Dukla Bystrica - Ajax................1:3 Milan Malatinsky 45. - Shota Arveladze 47., Kevin Bobson 64., Brian Laudrup 90. ■ Ajax vann samtals 9:2. Celta Vigo - Lausanne................4:0 Benni McCarthy 10., 85., 90., Alexander Mostovoi 76.16.000. ■ Celta Vigo vann samtals 6:3. Olimpvja Ljubljana - Anderlecht......0:3 Jan Koller 63., Tomasz Radzinski 69., 72. 1.500. ■ Anderlecht vann samtals 6:1. Grasshoppers - AB Kaupmannahöfn .. .1:1 Feliciano Magro 79. - Rasmus Daugaard Hansen 30.3.800. ■ Grasshoppers vann samtals 3:1. Rapid Vín - Inter Bratislava.........1:2 ■ Bratislava vann samtals 3:1. AEK Aþenu - Torpedo Kutaisi..........6:1 Dragan Ciric 8pen., Nenad Biekovic 22., Christos Maladenis 25., Charis Kopitsis 43., 88., Demis Nikolaidis 74. - George Megrela- dze 73. 5.000. ■ AEK vann samtals 7:1. Panathinaikos - Nova Gorica..........2:0 Helgi Sigurðsson 38., George Nassiopoulos 69.8.000. ■ Panathinaikos vann samtals 3:0. POAK Salonika - Lokomotiv Tbilisi ... .2:0 ■ POAK vann samtals 9:0. Hapoel Tel Aviv - Celtic.............0:1 - Henrik Larsson 63.10.000. ■ Celtic vann samtals 3:0. Olympique Lyon - HJK Helsinki ........5:1 Sonny Anderson 11., Serge Blanc 15., David Linares 18., Tony Vairelles 71., 85. - Mika Lehkosuo 40.19.000. ■ Lyon vann samtals 6:1. Juventus - Omonia Níkosia............5:0 Darko Kovacevic 21., 47., 88., Alessio Tacchinardi 55., Antonio Conte 90. ■ Juventus vann samtals 10:2. Club Briigge - Hapoel Haifa...........4:2 ■ Hapoel Haifa vann á mörkum á útivelli. Vitoria Sctubal - AS Roma............1:0 Henry Maki 79. 5.000. ■ Roma vann samtals 7:1. Sporting Lissabon - Viking Stafangri . .1:0 Kwame Ayew 76.-vsp. 32.000. ■ Viking vann samtals 3:1. Deportivo La Coruna - Stabæk .........2:0 Slavisa Jokanovic 37., Flavio Conceicao 63. Rautt spjald: Andre Flem (Stabæk) 76. 23.000. ■ Deportivo vann samtals 2:1. Servette - Aris Salonika.............1:2 ■ Aris vann samtals, 3:2, eftir framlengingu. Real Mallorka - Sigma Olomouc........0:0 ■ Mallorka vann samtals 3:1. Werder Bremen - Bodö/Glimt ..........1:1 Golcalves da Silva Ailton 76. - Tom Kare Staurvik 36.15.291. ■ Bremen vann samtals 6:1. Legia Varsjá - Anorthosis............2:0 ■ Legia vann samtals 2:1. Aab Alaborg - Udinese................1:2 Jozo Matovac 71. - Roberto Muzzio 63., Tomas Locatelli 90.8.473. ■ Udinese vann samtals 3:1. Vitesse Arnheim - Beira Mar..........0:0 ■ Vitesse vann samtals 2:1. Osyek - West Ham.....................1:3 Stanko Bubalo 70. - Paul Kitson 27., Neil Ruddock 83., Vivien Foe 90. ■ West Ham vann samtals 6:1. Leeds - Partizan Belgrað.............1:0 Darren Huckerby 55. ■ Leeds vann samtals 4:1. Newcastle - CSKA Sofla...............2:2 Alan Shearer 32., Paul Robinson 88. - Ivan Litera 29., Genadi Simeonov 90. ■ Newcastle vann samtals 4:2. Montpellier - Rauða Stjarnan.........2:2 Nicolas Ouedec 36., Patrice Loko 52. - Branko Jelic 48., Branko Boskovic 55-vsp. 9.246. ■ Montpellier vann samtals 3:2. LASK Linz - Steaua Búkarest .......2:3 Christian Stumpf 5., Souleymane Sane 90. - Valeriu Bordeanu 8., Sabin Ilie 32., Albert Duro 59. 6.000. ■ Steaua vann samtals 5:2. Debrecen - VfL Wolfsburg...........2:1 Radu Sabo 54., 89. - Jonathan Akpoborie 25.4.500. ■ Wolfsburg vann samtals 3:2. Handknattieikur Vegna mistaka við vinnslu blaðsins vantaði hluta af tölulegum upplýsingum um leik ÍR og Stjörnunnar 1. deild karla og allar upp- lýsingar um leik Víkings og KA. Við gerum hér bót á því. ÍR - Stjaman 23:18 Austurberg: Gangur leiksins: 1:0, 2:0, 3:1, 4:3, 5:5, 5:6, 6:7, 8:8, 9:9, 11:9, 12:10, 15:10, 16:12, 17:13, 18:14,20:15,21:17, 22:18, 23:18 Mörk ÍR: Ragnar Óskarsson 11/6, Finnur Jóhannsson 3, Ólafur Siguijónsson 2, Bjami Fritzson 2, Róbert Rafnsson 2, Ingimundur Ingimundarson 2, Erlendur Stefánsson 1. Varin skot: Hallgrímur Jónasson 12 (þar af þrjú skot aftur til mótherja). Hrafn Mar- geirsson 5 (þar af eitt skot til mótherja). Utan vallar: 8 mínútur. Mörk Stjörnunnar: Konráð Olavson 7/4, Hilmar Þórlindsson 5, Jón Þórðarson 3, Rögnvaldur Johnsen 2, Björgvin Rúnarsson 1. Varin skot: Birkir í. Guðmundsson 15 (þar af þrjú skot aftur til mótherja). Utan vallar: 8 mínútur. Dóinarar: Guðjón L. Sigurðsson og Ólafur Ö. Haraldsson, þokkalegir. Áhorfendur: Um 200. Víkingur - KA 17:27 Víkin: Gangur leiksins: 1:1, 2:2, 2:4, 3:8, 3:9, 3:10, 4:13, 6:14, 7:14, 7:15, 8:16, 8:17, 9:17, 10:19, 11:20,11:21,13:22,13:23,14:24,15:26,17:27. Mörk Vfkings: Þröstur Helgason 6/3, Bene- dikt Jónsson 3, Hjörtur Árnason 2, Sigur- bjöm Narfason 2, Hjalti Gylfason 2, Þorri Gunnarsson 1, Karl Greenvold 1. Varin skot: Hlynur Morthensen 5 (þar af 2 til mótheija). Sigurður Sigurðsson 7/1 (þar af 1 til mótherja). Utan vallar: 10 mínútur. Mörk KA: Bo Stage 8, Guðjón Valur Sig- urðsson 4, Jóhann G. Jóhannsson 3, Halldór Sigfússon 3/1, Lars Walther 3, Magnús Magnússon 2, Jónatan Magnússon 1, Geir Aðalsteinsson 1, Þorvaldur Þorvaldsson 1, Heimir Örn Arnason 1. Varin skot: Reynir Þór Reynisson 13/1 (þaraf 1 til mótherja). Hörður Flóki Ólafs- son 2J\ (þaraf 1 til mótherja). Utan vallar: 8 mínútur. Dómarar: Ingvar Reynisson og Einar Hjaltason, þokkalegir. Áhorfendur: Nærri 100. Aron með 5 mörk ARON Kristjánsson skoraði 5 mörk þegar lið hans, Skjern, vann nágrannaliðið Tvis KFUM með einu marki, 22:21, á útivelli í gærkvöldi. Aron sagði í samtali við Morgun- blaðið að yfir 2.000 áhorfendur hefðu verið á leiknum og gríðarleg stemmning ríkt. „Lið Tvis kom upp í úrvalsdeildina síðastliðið vor og er nokkuð sterkt og því var mjög gott að vinna það á útivelli,“ sagði Aron. Leiðrétting I umfjöllun um leik ÍBV og Fylkis var rang- lega sagt að Viktor Rafn Viktorsson hefði varið mark Fylkis. Hið rétta er að Örvar Rúdolfsson stóð í marki Árbæjarliðsins. í KVÖLD Handknattleikur 1. dcild karla: Garðabær: Stjarnan - Haukar..........20 KA-heimili: KA - HK..................20 1. deild kvenna: Hlíðarendi: Valur - Haukar...........20 Körfuknattleikur Urvalsdeild karla: Akureyri: Þór - Njarðvík.............20 Eins og áður segir tók það Hver- gerðinga dágóða stund að finna taktinn. Þeir virtust eilítið taugaó- styrkir, sem er skilj- Edwirt anlegt því félagið Rögnvaldsson þreytti þama frum- raun sína í efstu deild. Sviðsskrekkurinn hvarf þó fljótt og heimamönnum tókst að snúa leiknum sér í hag eftir að hafa lent sjö stigum undir, 2:9. Þá tóku þeir leikhlé og beittu strax pressuvörn maður gegn manni, unnu þannig boltann undir körfu andstæðinganna og skoruðu - gáfu þannig tóninn fyrir framhaldið og jöfnuðu metin, 24:24. Eftir það varð ekki aftur snúið. Pressuvömin sást ekki aftur. Það kom nokkuð á óvart, en síðar kom á daginn að hennar var ekki þörf. Hamar lék mun betur en Snæfell í leiknum, höfðu betur á öllum svið- um leiksins. Þeir vörðust af mikilli ákveðni og gestimir fundu engin svör. Það breytti engu þótt Hjalti Pálsson, miðherji heimamanna sem var atkvæðamestur þeirra í upp- hafi, væri hvíldur með þrjár villur fyrir hlé. Allir tíu leikmenn liðsins lögðu hönd á plóginn. Leikmenn Hamars áttu mjög góðan leikkafla í lok fyrri hálfleiks og náðu þannig tíu stiga forskoti. Staðan var 41:31, Hvergerðingum í hag, í leikhléi. Þetta fór í taugarnar á Snæfellingum, sem kvörtuðu í sí- fellu við dómarana og var Bárður Eyþórsson þar fremstur í flokki. Nöldur er hvimleitt hjá íþrótta- mönnum. Raunar fékk Kim Lewis, leik- maður og þjálfari Snæfells, þriðju villu sína í fyrri hálfleik og gat því ekki beitt sér sem skyldi, en það eitt orsakaði alls ekki þennan mikla mun. Heimamenn hófu síðari hálf- leikinn eins og þeir luku þeim fyrri og gerðu út um leikinn. Pétur Ingvarsson, leikmaður og þjálfari Hamars er lék með Haukum áður fyrr, sagði að með úrslitunum væri Hamar að senda skilaboð til annarra liða í úrvalsdeOdinni. „Þetta er fuU stór sigur fyrir nýliða. Ég bjóst við þeim sterkari. Við lékum hörkuvöm og okkur tókst vel upp í þriggja stiga skotunum, raunar öll- um skotum. Þetta er dýrmætt. Okk- ur er spáð þriðja neðsta sæti og í Ijósi þess eru öll stig mjög dýrmæt,“ sagði Pétur. „Ég er ánægður með mína menn. Það tók okkur dálítinn tíma að ná áttum. Þeir byrjuðu vel, en ég efaðist aldrei um að við mynd- um sigra,“ sagði þjálfarinn. Nýir leikmenn Hauka gerðu gæfumuninn Haukar mættu til leiks í úrvals- deild karla í körfuknattleik með talsvert breytt lið frá fyrra keppnis- BBBBI tímabOi. Ef marka má Glsli leikinn gegn Tinda- Þorsteinsson stóli í gærkvöld má skrífar ætla að liðið sé tO alls lfldegt í vetur og geti gert tilkall tO efstu sæta deOdarinnar. Haukar höfðu talsverða yfirburði gegn Tindastóli og sigruðu örugglega, 88:70. Haukar höfðu framkvæði í leikn- um frá fyrstu mínútum þess. Sauð- krækingar voru reyndar aldrei langt undan lengi vel en þegar dró nær leikhléi gáfu þeir verulega eftir og Haukar röðuðu hverri körfunni á fætur annarri. Ekki ber að sldlja þetta sem svo að leikur Hafnfirð- inga hafi reynst hnökralaus, því fer fjarri. En þeir gerðu mun færri mistök, enda búnir að fá reynda leikmenn tO liðs við sig. Þá munaði mikið um að Chris Dade, banda- rískur leikmaður liðsins, lék skín- andi vel og gerði 19 af 41 stigi liðs- ins í fyrri hálfleik. Minna bar á hon- um í seinni hálfleik enda fengu aðrir leikmenn að spreyta sig þegar mun- ur á mOli liðanna var orðinn það mikill að borin von var fyrir Sauð- krækinga að jafna metin. Leikur gestanna vai' síst skárri í þeim seinni og Haukar juku muninn jafnt og þétt. Sjálfsagt hafði áhrif að í lið Tindastóls vantaði nokkra lykilleikmenn, meðal annars dönsku leikmennina Sune Hendriksen og Flemming Stie, og Bandaríkjamað- urinn í liði þeirra, Ryan WOliams, náði ekki að brúa bilið. Hann lék þokkalega í fyrri hálfleik en gerði aðeins þrjú stig í þeim seinni. Mest bar á Kristni Friðrikssyni í liði gestanna er á leið leikinn en hann hefur oft hitt betur. Hjá Haukum var Dade mikil vítamínsprauta í liði Hauka, sem og Guðmundur Braga- son, er reyndist sterkur undir körf- unni og hirti ófá fráköstin. Óhætt er að segja að þessir tveir leikmenn hafi gert gæfumuninn fyrir liðið er upp var staðið. Valur Ingimundarson, þjálfari Tindastóls, sagðist hafa mætt með gríðarlega ungt lið og fannst sem leikmenn hefðu ekki haft trú á að þeir gætu unnið leikinn. „Við spiluð- um mjög slakan leik, langt fyrir neðan það sem við eigum að okkur. Leikmenn voru stressaðir og við verðum að gera miklu betur ef við ætlum okkur sigur gegn KR í næsta leik.“ Valur benti jafnframt á að Haukar væru með hávaxið lið og það hefði reynst sínu liði erfitt. Guðmundur Bragason, sem lék sinn fyrsta leik með Haukum, sagði að liðið hefði leikið vel og skemmt áhorfendum. „Við náðum vel saman og höfðum gaman af hlutunum. Ég held að þessi leikur sé góð byrjun á vetrinum. Leikur okkar hefur verið misjafn í undirbúningsleikjum enda nýr þjálfari og margir nýir leik- menn innanborðs. En mér fannst við gera marga góða hluti í kvöld.“ Aðspurður hvort hann teldi að Haukar gætu gert liðum á Suður- nesjum skráveifu í vetur sagði Guð- mundur að það væri hægt. „Við er- um með hávaxið lið og góða bak- Afmælisleikur Knattspyrnuráðs Reykjavíkur í íilefni af 80 ára afmæli KRR (stofnað 1919) verður efnt til knattspyrnuleiks rnilli Reykjavíkurúrvals, stjórnað af Atla Eðvaldssyni, og úrvalsliðs af landsbyggðinni, stjórnað af Olafi l'órðarsyni. á gervigrasvellinuni í Laugardal í kvöld. Þetta er fyrsti stórleikurinn á hinu nýja gervigrasi. Leikurinn hefst kl. 18.0Ö. Allir velkomnir. Enginn aðgangseyrir.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.