Morgunblaðið - 03.11.1999, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 03.11.1999, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. NÓVEMBER 1999 37 • g viðsjárvert að stunda bflatrygging- ar á Islandi. Skrítnar „almennrar upplýsingar“ Sigmar segir í Morgunblaðsgrein sinni að auðvitað sé ABÍ skylt að koma „þessum almennu upplýsing- um“ á framfæri við hinn breska vátryggjanda. Hann segist meira að segja hafa áhyggjur af því að leyna É hafí átt vátryggjandann upplýsing- ; um. Nógu slæmt er að þessar „upp- lýsingar" eru ýmist leikur að tölum, getgátur eða hreinn tilbúningur. Ollu alvariegra er að þarna misnot- ar Sigmar stöðu sína sem fram- kvæmdastjóri ABI. Það er nefni- lega alfarið mál Alþjóðlegrar miðl- unar, sem annast FÍB tryggingu, en ekki starfsmanns keppinaut- j anna, að annast samskipti við sam- Ístarfsaðilann á Lloyds markaðnum. Furðulegt er að Sigmar Armann- sson skuli ekki sjá sóma sinn í því að láta af slíkri undirróðursstarfsemi. Samráðsvettvangur markaðsráðandi afla Einkennilegt er að sitja undir því að þau þrjú fyrirtæki sem ráða 95% markaðarins í bflatryggingum skuli hafa með sér samráðsvettvang á borð við SÍT. Úr því skúmaskoti birtist framkvæmdastjóri samtak- anna aftur og aftur til að níða skó- inn af eina keppinautnum, tala um erfítt ástand í bflatryggingum, of háar skaðabætur til tjónþola og margt annað sem snýr að verðlag- ningu á þessum stóra lið í rekstrar- kostnaði heimilanna. Þætti ekki al- menningi og fjölmiðlum undarlegt ef matvöruverslanir hefðu einn þorskstofninum. Samt eru alltaf til heimaaldir trillukarlar sem segja tillögur þessar handahófskennt bull með þessari röksemd: „Eg hef ekki séð meiri þorsk í áratug!" Slík- ir trillukarlar eru í raun að segja: „Víst hef ég séð fleiri þorska í kringum trilluna mína í ár en í fyrra!“ Já, í kringum trilluna sína en ekki í 200 mflna lögsögu Islands- miða. Samt hefur Einar Benedikts- son uppi svipaðar röksemdir og trillukarlarnir sem ekki sjá hafið Ífyrir þorski og skynja ekki töl- fræðilegan mun á kríuskeri og heilli heimsálfu. Ef skerið er hreint hafa kríurnar ekki skitið í heimsálfunni. Einsa kalda mætti fýrirgefa ef enginn hefði sagt honum frá for- heimsku þessari. En markaðssinn- uð ráðgjafafyrirtæki, staðsett í gós- enlandinu sjálfu, hafa tjáð Einari að kynning á Leifi sé vonlaus því að l| enginn hafí áhuga á kappanum Íslynga. Þá verður Einsi úrillur, segir stopp og steytir hnefa á móti barnslegu reikningsdæmi þegar hann segir í fréttaviðtali: „Víst þekki ég marga Bandaríkjamenn sem hafa mikinn áhuga á Leifi.“ Ætli að það séu nýaldarsinnaðir kanar í fótlagaskóm sem boðnir hafa verið í sendiráðið fyrir vestan og þáð í staup að launum fyrir að hlusta á tómleysislegt hjal um mann sem sigldi út í buskann, fann Iland, lét megjnlandsbúa hirða það af sér og heimsfrægðina með, en hefur þó æ síðan verið kenndur við heppni? Höfundui' er verkfræðingur. Silkibolirnir fást í Glugganum Laugavegi 60, sími 551 2854 UMRÆÐAN sameiginlegan talsmann sem kæmi reglulega fram til að réttlæta verð- hækkanir í Hagkaupi jafnt sem Nóatúni og Bónus jafnt sem Sam- kaupum? FÍB trygging er samt með lægstu iðgjöldin En hvað sem íslensku trygginga- félögin kvarta og kveina í gegnum talsmann sinn eða beita bolabrögð- um til að skemma fyrir FIB trygg- ingu, þá fagnar almenningur. Fyrir tilstilli FIB tryggingar lækkuðu bflati-yggingar yfir línuna um 25- 30% ái'ið 1996. Það var sigur sam- keppninnar. I sumar hækkuðu bfla- tryggingar hins vegar í kjölfarið á réttmætri hækkun skaðabóta, en ís- lensku tryggingafélögin höfðu alla tíð barist gegn þeirri réttarbót. Vitaskuld hækkaði iðgjald FÍB tryggingar við þetta. Hin trygg- ingafélögin sáu sér hins vegar leik á borði og hækkuðu mun meira en þörf var talin á. Þrátt fyrir þessar hækkanir eru iðgjöld FIB tryggingar líkt og áður þau lægstu á markaðnum. Sam- kvæmt könnun sem DV birti nýlega eru iðgjöld Sjóvár Almennra 70% hærri en hjá FIB tryggingu í til- teknu dæmi af algengum fjöl- skyldubfl. Könnunin sýndi að FÍB trygging er að jafnaði 20 til 40% ódýrari en hjá hinum félögunum. Það er á þessum vettvangi sem styrkur FIB tryggingar liggur. Gegn því dugar hvorki samtrygging né samráð, undirróður né aðrir óheilbrigðir og ólöglegir viðskipta- hættir. Höfundur er framkvæm das tjóri FÍB. Kynning og námskeiö á Aromatherapy olíum - kjarnaolíum SKIPHOLTS APÓTEK í samvinnu við Shirley Prite Aromatherapy Ltd halda kynníngu og nómskeið um kjornaolíur. Fyrirlesari er Belinda Bates, fræðslustjóri hjó Shirley Price Aromatherapy Ltd, og fer nómskeiðið fram ó ensku. Fimmtudaginn 4. nóvember nk. kl. 20.30 til 22.30. Nómskeiðið er ætlað almenningi eða byrjendum i notkun ó kjornaolíum. Ndmskeiðið er haldið ó Hótel Loftleiðum i Þingsal nr. 7. Þótttökugjald er kr. 3000. Þátttaka er miðuð við 30 manns. Vinsamlegast tilkynnið þálttöku i Skipholts Apóteki eða i sima 551 7234. Föstudaginn 5. nóvember nk. kl. 11 til 17. Kynning á kjarnaolíum i Skipholts Apóteki. Kynningin er ætluð viðskiptavinum Skipholts Apáteks. Belinda Bates, fræðslustjóri Shirley Prite, mun kynna kjarnaolíur og svara fyrirspurnum viðskiptovina. 20% kynningarafsláttur SKIPHOLTS APÓTEK Skipholti 50C s. 551 7234 TÖLVUR OG NETÞJÓNAR Umboðsmenn um land allt Reykjavík • Skeifunni 17 • Sfmi 550 4000 Akureyri • Furuvöllum 5 • Sími 461 5000 EINFALT SVAR VIÐ FLÓKINNI SPURNINGU í flóknum tölvu- og gagnasamskiptum nútíma fyrirtækja er ein spurning sem skiptir ef til vill mestu máli: Hverjum geturðu treyst fyrir gögnum þínum? Svarið er að finna í einu orði: Compaq. COMPACL Compaq fyrirtækið bandaríska selur fleiri tölvur en nokkur annar tölvuframleiðandi í dag. Mörg stærstu fyrirtæki í heimi reiða sig á tölvur og netþjóna Compaq, margverðlaunaðan búnað sem löngu er þekktur fyrir öryggi, áreiðanleika og framúrskarandi samhæfingu. Tæknival
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.