Morgunblaðið - 26.11.1999, Side 1
'
c
FOSTUDAGUR26. NOVEMBER 1999
BLAÐ B
• *
■ KÁPUR TIL KÍNA/2 ■ GERA UPP GLÆSILEGA GAMLINGJA/2 ■
ÞÖGNIN HIÐINNRA/3 ■ ÞROSKAHEFTIR FORELPRAR/4 ■ FORTÍÐIN
SAUMUÐ I VEGGTEPPI/6 ■ SKÓLIIÖÐRUM HEIMI/8 ■
mislitri skyrtu og svo var það
bindið góða. Þessir sömu menn
eru nú famir að sjást í peysu, bol
og pólóskyrtu við jakkafötin og
skyrtu án bindis. Skyrtumar geta
verið hnepptar upp í háls eða
fráhnepptar í hálsinn með bómuli-
arbol undir svo dæmi séu tekin.
Þeir sem eidri em hafa fylgt í fót-
spor hinna yngri.
„Það sem hefur Iíka breyst er að
hversdagsfatnaðurinn er orðinn
fínni og sparikiæðnaðurinn fijáls-
legri,“ segir Þórir Áraason, versl-
unarstjóri í herrafataversluninni
Hanz. „Menn em í jakkafötum,
skyrtu og með bindi í vinnunni en
á kvöldin þegar þeir fara út að
skemmta sér fara þeir í bol eða
peysu undir jakkann.“
„Tii okkar koma karimenn sem
kaupa jakkaföt, skyrtu og bindi og
við sömu jakkafötin kaupa þeir
strax eða seinna peysu eða bol
við,“ segir Pétur Ivarsson, versl-
unarstjóri Boss-verslunarinnar í
Kringlunni. „Það fer svo eftir efn-
inu í fötunum hversu gróf peysan
er. Flannel er nú mjög í tísku og
við það er hægt að hafa bæði gróf-
an og fínlegan fatnað."
Sveina María Másdóttir verslun-
arstjóri hjá Sævari Karli, segir að
þennan fijálslega klæðnað megi
rekja til þess að nú vilji menn
klæðast þægilegum fatnaði sem
henti við ýmis tækifæri. Ef karl-
mennimir klæðast Bol eða peysu
undir jakkafotunum geti þeir farið
beint úr vinnunni á kaffihús, farið
úr jakkanum og verið eingöngu á
peysunni. Ungir strákar em meira
að segja famir að vera í hettu-
peysum við jakkafötin," segir hún.
„Ég tek undir það að það sé mun
þægilegra og léttara að vera í
peysu eða bol undir jakkafötun-
um,“ segir Vignír FreyrÁgústs-
son, verslunarsljóri hjá íslenskum
karlmönnum. „Þegar ég kem heim
úr vinnunni losa ég strax um bind-
ishnútinn, ríf mig úr skyrtunni og
smelli mér f æfingagallann, en þá
emm við komin út í aðra sálrna."
Morgunblaðið/Arni Sæberg
1. Teinótt jakkaföt úr ull og
kasmír og skyrta án bindis frá
Boss versluninni Kringlunni.
2. Hér er einn bolur yfir ann-
ann við jakkaföt frá Sævari
Karli.
3. Jakkaföt og ullarpeysa með
pólókraga frá Islenskum karl-
mönnum.
Fyrir
unga menn
sem þora: Jakki
með hettu og rúllu-
kragapeysa við, Buxurn-
ar em með rennilás á hlið-
inni þannig að viddin á
skálmunum getur verið
breytileg. Fötun em frá
herrafataversluninni Hanz.
EINS lengi og menn
muna hafa karlmenn
sem vilja láta taka
sig alvarlega geng-
ið í skyrtu og með
hálsbindi. Hér áður
fyrr átti þetta eink-
um við um menn í
ábyrgðarstöðum en
þeir sem ekki gengu í
slíkum fatnaði daglega
áttu yfirleitt ein jakkaföt
sem vom aðeins notuð
við hátíðleg tækifæri.
Þetta hefur breyst á um-
liðnum ámm. í klæða-
skáp nútfma karlmann-
sins hanga oftast nokkur jakkaföt,
minnst tíu skyrtur og helmingi
fleiri hálsbindi.
Tískan tekur á sig ýmsar mynd-
ir og fylgir tfðarandanum hveiju
sinni. Það er ekki langt sfðan ung-
ir menn á framabraut máttu ekki
heyra annað nefnt en að klæðast
stífpressuðum jakkafötum, hvítri
skyrtu, þeir fijálslyndustu vom í
Hálsbindinu
akkað niður
CHIROPRACTIC eru einu heilsudýnurnar eem
þróaðar og viðurkenndar af amerisku og kanadlsku
kfrópraktoraaamtökunum
Chiwpractic eru einu heilsudýnurnar sem eru þróaðar og viðurkenndar af
amerísku og kanadísku kírópraktorasamtökunum. Yfir 32 þúsund kírópraktorar
mæla því með Chiropmctic þar
á meðal þeir íslensku. Gerðu vel
við þig og þína fyrir hátíðirnar.
Hjá okkurfærðu úrval vandaðra
og heilsusamlegra jólagjafa^^^^3
KVJ H
AVf K
A
Listhúsinu Laugardal, sími 581 2233 * Dalsbraut 1, Akureyri, s í mi 4 6 1 115 0
www.svefnog h e i I s a . i s