Morgunblaðið - 08.12.1999, Page 2

Morgunblaðið - 08.12.1999, Page 2
2 C MIÐVIKUDAGUR 8. DESEMBER 1999 HANDKNATTLEIKUR MORGUNBLAÐIÐ URSLIT Handknattieikur Stjarnan - UMFA 22:21 Iþróttahúsi Asgarði, bikarkeppni karla - 8- liða úrslit, þriðjudaginn 7. desember 1999. Gangur leiksins: 1:2, 6:2, 8:4, 10:6, 10:9, 12:9, 14:10, 14:14, 17:15, 17:17, 18:19, 21:19, 22:20, 22:21. Mörk Stjömunnar: Amar Pétursson 6, Hilmar Þórlindsson 5/1, Konráð Olavson 4, Eduard Moskalenko 4, Jón Þórðarson 2, Rögnvaldur Johnsen 1. Varin skot: Birkir í. Guðmundsson 17 (þar af 5 til mótherja). Utan vallar: 8 mín. Mörk Aftureldingar: Magnús Már Þórðar- son 5, Bjarki Sigurðsson 4/2, Ginta Gal- kauskas 4, Gintaras Sovykynas 2, Jón Andri Finnsson 2/1, Hilmar Stefánsson 2, Alexei Troufan 1, Einar Gunnar Sigurðsson 1. Varin skot: Bergsveinn Bergsveinsson 5 (þar af 1 til mótherja). Utan vallar: 10 mín. Dómarar: Bjami Viggósson og Valgeir E. Ómarsson. Áhorfendur: Um 250. Fylkir - ÍBV 21:35 íþróttahúsið í Hraunbænum, íslandsmótið í handknattleik - 1. deild karla (Nissan-deild- in), síðasti leikur í 12. umferð, þriðjudaginn 7. desember 1999. Gangur leiksins: 1:0, í:3, 3:3, 5:4, 5:6, 6:6, 6:7, 7:11, 8:11, 8:15, 10:15, 10:17, 11:17, 11:19,14:19,14:28,15:29,16:33, 20:33, 21:35. Mörk Fylkis: David Kekelija 6, Agúst Guð- mundsson 4, Eymar Kmger 3, Sigmundur Lárusson 2, Jakob Sigurðsson 2, Þorvarður Tjörvi Ólafsson 2, Ólafur Örn Jósefsson 2. Varin skot: Örvar Rúdólfsson 11, Viktor Viktorsson 6/1 (þar af fjögur aftur til mótherja). Utan vallar: 10 mínútur. Mörk ÍBV: Miro Barisic 13, Aurimas Frolovas 7, Svavar Vignisson 4, Amar Ric- hardsson 3, Emil Andersen 2, Daði Pálsson 2, Erlingur Richardsson 2, Guðfinnur Krist- mannsson 1, Bjartur Máni Sigurðsson 1. Varin skot: Gísli Guðmundsson 14/1 (þar af tvö aftur til mótherja). Utan vallar: 4 mínútur. Dómarar: Guðjón L. Sveinsson og Ólafur Öm Haraldsson vom góðir. Áhorfendur: 90. Vík. - Grótta/KR 21:17 Víkin, íslandsmótið í handknattleik - 1. deild kvenna, 11. umferð, þriðjudaginn 7. desember 1999. Gangur leiksins: 3:0, 3:5, 5:5, 6:7, 8:7, 10:8, 10:11,11:11, 11:12,12:12,13:14,16:14,19:15, 19:17,21:17. Mörk Víkinga: Heiðrún Guðmundsdóttir 5, Guðmunda Kristjánsdóttir 5, Kristín Guð- mundsdóttir 5/1, Helga Bima Brynjólfsdótt- ir 4, Eva Halldórsdóttir 1, Margrét Egils- dóttir 1. Varin skot: Helga Torfadóttir 19 (þar af fóm fimm aftur til mótheija). Utan vallar: 6 mínútur. Mörk Gróttu KR: Alla Gorkorian 5/4, Eva Þórðardóttir 2, Jóna Björk Pálmadóttir 2, Ágústa Edda Björnsdóttir 2, Brynja Jóns- dóttir 2, Edda Hrönn Kristinsdóttir 2, Ragna Sigurðardóttir 1, Kristín Þórðardótt- ir 1. Varin skot: Fanney Rúnarsdóttir 8 (þar af fóm tvö aftur til mótherja). Utan vallar: 4 mínútur. Dómarar: Rögnvaldur Erlingsson og Einar Sveinsson vom góðir. Áhorfendur: 116. Fram - Stjarnan 18:26 íþróttahúsið við Safamýri: Mörk Fram: Marina Zoveva 8, Björk Tóm- asdóttir 5, Díana Guðjónsdóttir 3, Olga Prohorova 1, Hafdís Guðjónsdóttir 1. Utan vallar: 4 mínútur. Mörk Stjömunnar: Ragnheiður Stephensen 7, Nína K. Bjömsdóttir 5, Þóra B. Helga- dóttir 5, Anna B. Blöndal 3, Margrét Vil- hjálmsdóttir 3, Guðný Gunnsteinsdóttir 1, Svava Jónsdóttir 1, Sigrún Másdóttir 1. Utan vallar: 6 mínútur. Dómarar: Guðmundur Erlendsson og Tómas Sigurdórsson. KA - Haukar 17:20 Akureyri: Mörk KA: Ásdís Sigurðardóttir 7, Inga Dís Sigurðardóttir 3, Martha Hermannsdóttir 2, Þómnn Sigurðardóttir 2, Inga Huld Páls- dóttir 1, Heiða Valgeirsdóttir 1, Ása Maren Gunnarsdóttir 1. Utan vallar: 2 mínútur. Mörk Hauka: Harpa Melsteð 10, Auður Hermannsdóttir 3, Sandra Anulyte 3, Thelma Björk Árnadóttir 2, Hekla Daða- dóttir 2, Hanna G. Stefánsdóttir 2, Björk Hauksdóttir 1, Eva Loftsdóttir 1, Tinna Halldórsdóttir 1, Ragnheiður Guðmunds- dóttir 1, Írís Jónsdóttir 1. Utan vallar: 8 mínútur. Dómarar: Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson. Valur - UMFA 28:12 íþróttahúsið að Hlíðarenda: Mörk Vals: Helga Sólveig Ormsdóttir 6, Sigurlaug Rúna Rúnarsdóttir 6, Arna Grímsdóttir 4, Elva Björk Hreggviðsdóttir 2, Brynja Steinsen 2, Sonja Jónsdóttir 2, Ei- vor-Pála Blöndal 1, Gerður Beta Jóhanns- dóttir 2, Hafrún Kristjánsdóttir 1, Marín Sören Madsen 1, Berglind írís Hansdóttir 1. Utan vallar: 2 mínútur. Mörk UMFA: Edda Eggertsdóttir 3, Vigdís Brandsdóttir 3, Jolanta Limbaite 2, Inga María Ottósdóttir 1, Ingibjörg Magnúsdótt- ir 1, írís Sigurðardóttir 1, Anita Pálsdóttir 1. Utan vallar: 6 mínútur. Dómarar: Gunnlaugur Hjálmarsson og Ara- ar Kristinsson. Áhorfendur: 80. ÍR - FH 15:19 íþróttahúsið við Austurberg: Mörk ÍR: Ingibjörg Jóhannsdóttir 6, Inga Jóna Ingimundardóttir 4, Heiða Guðmuns- dóttir 4, Áslaug Þórsdóttir 1. Utan vallar: 4 mínútur. Mörk FH: Guðrún Hólmgeirsdóttir 4, Björk Ægisdóttir 4, Hildur Pálsdóttir 4, Hafdís Hinriksdóttir 4, Drífa Skúladóttir 2, Þórdís Brynjólfsdóttir 1. Utan vallar: 10 mínútur. Dómarar: Ingi Már Gunnarsson og Þor- steinn Guðnason. HM kvenna 16-liða úrslit heimsmeistarakeppni kvenna, sem fer fram í Noregi og Danmörku: Holland - Rúmenía ................16:26 Danmörk - Brasilía................30:23 Úkraína - Noregur ..............19:24 • Cecilie Laganger, markvörður Noregs, varði átta vítaköst í leiknm. Rússland - Þýskaland..............19:22 • Grit Jurack skoraði 9 mörk fyrir Þjóðverja, en alls hefur hún skorað 57 mörk og er markahæst á HM. Austurríki - Hvíta-Rússland......28:27 Makedónía - Suður-Kórea ..........28:27 • Indria Kastratavic skoraði 10 mörk fyrir Makedóníu, sem vann óvæntan sigur. Pólland - Frakkland ..............21:28 Ungverjaland - Angóla.............38:18 • Liðin sem mætast í 8-liða úrslitum á morgun em: Rúmenía - Makedónía, Danmörk - Frakkland, Noregur Ungverjaland, Austurríki - Þýskaland. ■ Sigurvegararair úr tveimur fyrstu leikjunum mætast í undanúrslitum og einnig sigurvegararnir úr tveimur þeim síðari. Undanúrslit fara fram í Lillehammer á laugardag. Úrslit fara fram á sama stað á sunnudag. Knattspyma Meistaradeild Evrópu C-IUÐILL Munchen, Þýskalandi: Bayem Munchen - Dynamo Kiev........2:1 Carsten Jancker 6, Paulo Sergio 80 - Serhiy Rebrov 50.12.000. Madrid, Spáni: Real Madrid - Rosenborg ..........3:1 Raul Gonzalez 17, Savio 85, Roberto Carlos 90-John Carew 47.20.000. Staðan: Real Madrid .............2 2 0 0 5:2 6 Bayem Munchen ...........2 1 1 0 3:2 4 Rosenborg ...............2 0 1 1 2:4 1 Dynamo Kiev...............2 0 0 2 2:4 0 D-RIÐILL Rotterdam, Hollandi: Feyenoord - MarseiIIe...............3:0 Julio Cmz 72, 90, Paul Bosvelt 83.45.000. Rautt spjald: Kees van Wonderen (Feyenoord) 7, Yannick Fischer (Marseille) 62, Sebastien Perez (Marseille) 79. Róm, Italíu: Lazio - Chelsea .......................0:0 45.000. Staðan: Chelsea ..................2 1 1 0 3:1 4 Lazio ....................2 1 1 0 2:0 4 Feyenoord ............. .2 1 0 1 4:3 3 Marseille ................2 0 0 2 0:5 0 Evrópukeppni félagsliða 3. umferð, síðari leikir: Dortinund - Rangers...................2:0 Victor Ikpeba 28., Fredi Bobic 90. 30.000. ■ Samtals var staðan jöfn úr leikjunum tveimur, 2:2, en Dortmund vann 3.1 í vítaspyraukeppni. Jens Lehmann, markvörður Dortmund, varði þrjár vítaspyraur. Werder Bremen - Lyon..................4:0 Marco Bode 16., Andreas Herzog 39., vítaspyraa, Frank Baumann 54., Claudio Pizarro 77. 8.000. ' ■ Bremen vann samtals, 4:3. Juventus - Olympiakos ................1:2 Darko Kovacevic 2. - Predrag Djordjevic 38., 82., vítaspyraa. 22.000. ■ Juventus vann samtals, 4:3. England 1. deild: Blackbura - Bolton .............3:1 Crewe - WBA ....................1:0 Crystal Palace - Ipswich........2:2 Man. City - Stockport...........1:1 2. deild: Chesterfíeld - Bristol City.....0:2 Körfuknattleikur KFÍ - Þór Ak 89:90 íþróttahúsið Torfunesi, úrvalsdeildin í körfuknattleik, (Epson-deildin), 9. umferð þriðjudaginn 8. desember 1999. Gangur leiksins: 0:3, 10:9, 20:13, 23:23, 28:29, 41:33, 43:39, 51:44, 57:56, 59:65, 73:73, 89:90. Stig KFÍ: Clifton Bush 29, Vinco Pathais 21, Halldór Kristinnsson 17, Baldur Jónasson 11, Pétur Sigurðsson 7, Þórður Jensson 4. Stig Þórs: Daniel M. Spillers 29, Magnús Helgason 19, Óðinn Ásgeirsson 16, Sigurður G. Sigurðsson 13, Hafsteinn Lúðvíksson 7, Einar Aðalsteinsson 4, Hermann D. Her- mannsson 2. Dómarar: Rögnvaldur Hreiðarsson og Jón Eðvalds, bærilegir. Áhorfendur: 247. í KVÖLD Handknattleikur 8-liða úrslit í bikarkeppni karla: Digranes: HK - ÍR...............20 Seltjarnarnes: Grótta/KR - Víkingur ... .20 Vaisheimili: Valur - Fram ......20 Leiðrétting VEGNA mistaka í vinnslu vantaði niðurlagið á umsögn um leik Fram og Hauka í blaðinu í gær. Greinin átti að enda þannig: Einnig léku Halldór Ingólfsson og Óskar Ármannsson ágætlega sem og Magnús Sigmundsson, sem varði oft vel í marki Hauka. Jóna Björg fékk leikheimild JÓNA Björg Pálmadóttir lék sinn fyrsta leik með Gróttu/KR í vetur eftir að samningar náðust við Fram um leikheimild rétt fyrir leik. Það var gegn Víkingum í Víkinni en Jóna Björg varð að sætta sig við tap ásamt stöllum sínum. Víkingar á góðu róli VÍKINGSSTÚLKUR fögnuðu dýrmætum sigri er þær lögðu Gróttu/KR að velli í Víkinni í 1. deildarkeppni kvenna í hand- knattleik 21:17. Önnur úrslit í gærkvöld voru eftir bókinni - Stjarnan kom Fram niður á jörðina með 26:18-sigri í Safa- mýrinni. Með miklum látum náðu Vík- ngar 3:0-forystu á innan við tveimur mínútum. Leikmenn gBUBH Gróttu/KR létu ekki Stefán slá sig út af laginu Stefánsson skoruðu næstu fimm skrifar mörkin meðan Vík- ingar skoruðu ekki mark úr tíu sóknum á jafn mörg- um mínútum. Þar munaði mest um sterka vörn Gróttu/KR, sem var yfir í leikhléi 12:11. Eftir hlé lögðu gestirnir mikla áherslu að taka leikstjórnanda Víkinga, Kristínu Guðmundsdóttur, úr um- ferð en þá fengu Guðmunda Krist- jánsdóttir og Heiðrún Guðmunds- dóttir að láta ljós sitt skína. Vík- ingar tóku sig auk þess verulega á í sókninni og náðu að halda skytt- um Gróttu/KR niðri, sem fyrir vikið misstu allt sjálfstraust og sóknarleikurinn var hvorki fugl né fiskur. Víkingsstúlkur efldust hinsvegar og breyttu stöðunni úr 13:14 í 19:15 og fögnuðu síðan sigri, 21:17. „Við unnum þennan leik með góðu hugarfari og góðri stemmn- ingu í hópnum, reyndar eins og hef- ur verið í hinum leikjum okkar,“ sagði Stefán Amarson, þjálfari Vík- inga. Stjörnustúlkur byrjuðu af mikl- um krafti og náðu strax góðri for- ystu gegn Fram, sem þær létu aldrei af hendi - unnu örugglega 26:18. Sóley Halldórsdóttir mark- vörður átti stóran þátt í sigrinum, varði 16/3 skot. Valssstúlkur byrjuðu leikinn við Aftureldingu á því að skora fyrstu sex mörkin en Mosfellingum tókst að minnka muninn í 6:4. Þá skildu leiðir því Valur náði flestum tökum á leiknum, 28:12. Fj. leikja U J T Mörk Stig VÍKINGUR 11 6 5 0 233:196 17 VALUR 11 7 2 2 258:184 16 HAUKAR 11 6 3 2 263:210 15 GRÓTTA/KR 11 7 1 3 251:210 15 FH 11 5 3 3 255:215 13 ÍBV 10 5 3 2 243:208 13 STJARNAN 11 6 0 5 280:246 12 FRAM 11 5 0 6 253:258 10 ÍR 11 3 0 8 185:239 6 KA 11 1 1 9 203:258 3 UMFA 11 0 0 11 178:378 0 Auðvelt hjá Eyjamönnum EYJAMENN fögnuðu loks sigri á útivelii er þeir léku leikmenn Fylkis grátt í Árbænum í gærkvöld - unnu með fjórtán marka mun, 35:21. Fylkismenn skoruðu fyrsta mark leiksins, en þá sögðu Eyjamenn hingað og ekki lengra - svöruðu með þremur mörkum og eftirleikurinn var auðveldur. Þegar Eyjamenn komust loksins á bragðið á útivelli voru þeu- ákveðnir að nýta sér það - þegar stutt var eftir af fyrri Magnús hálfleik höfðu þeir náð Gislason sjö marka forystu, skrifar 15:8. Fylkismenn klóruðu aðeins í bakk- ann og síðustu tvö mörk hálfleiksins voru þeirra. Síðari hálfleikur var algjör eign Eyjamanna, sem settu mörk í öllum regnbogans litum gegn andlausum Fylkismönnunum. A tíu mínútna kafia skoruðu þeir níu mörk í röð og 28:14 mátti sjá á markatöflunni. Fylkismenn voru þá búnir að játa sig sigraða, lokatölur 35:21. Bestir Eyjamanna voru Aurimas Frolovas og Miro Barisic sem fóru á kostum og gerðu samtals tuttugu mörk; flest 13 marka Barisics voru með þrumufleygum utan af velli. Fylkismenn voru hins vegar af- spymuslakir og áttu þeir greinilega ekkert svar við því herbragði Eyja- manna að setja mann til höfuðs helstu skyttu þeirra, Eymar Kru- ger. Hann náði sér aldrei á strik og þar með hrundi leikur Fylkis- manna, sem byggir leik sinn í kring- um Eymar. Sitja þeir enn á botni deiidarinnar með ekkert stig og haldi þeir áfram að spila eins og þeir spiluðu í gærkvöldi verða þau varla fleiri. KORFUKNATTLEIKUR Enn tapar KFÍ heima Þórsarar frá Akureyri gerðu góða ferð til ísafjarðar í gær- kvöldi, þar sem þeir fögnuðu sigri á KFÍ í úrvalsdeildinni í Freyr körfuknattleik, 90:89. Bjarnason Leikmenn KPI eru skrifar því enn án sigurs á heimavelli það sem af er vetri. Leikurinn var ekki í háum gæðaflokki, mikið var um mistök á báða bóga. KFI hafði frumkvæðið framan af þrátt fyrir að beita hrip- lekri pressuvöm mest allan fyrri hálfleik sem olli því að Þórsarar fengu fjölmargar auðveldar körfur. Halldór Kristmundsson hitti vel úr sínum skotum í byrjun leiks og gerði m.a fjórar þriggja stiga körfur í hálfleiknum. Daniel Spillers fór fyrir norðanmönnum í fyrri hálfleik og gerði 18 stig; þar á meðal þrjár troðslur. Heimamenn, sem höfðu yfir í leik- hléi 43:39, náðu ekki að þjappa vörn sinni saman í seinni hálfleik. Þórsar- ar nýttu sér það og sneru leiknum sér í vil og sýndu á köflum ágætan leik. Þar fóru fremstir Óðinn Ás- geirsson og Magnús Helgason sem áttu mjög góðan leik og skoruðu mikilvægar körfur í lokin. Hjá KFI var það einungis Bush sem spilaði af einhveijum krafti. Nýr leikmaður lék með heimamönnum, Vinco Pat- hais, sem mun eflaust styrlya þá í þeirri baráttu sem framundan er. Erum með besta liðið ARNAR Pétursson var einn besti leik- maður Stjörnunnar gegn Aftureldingu í gær. Hann sljórnaði Ieik liðsins, tók af skarið þegar á þurfti að halda og átti góðar línusendingar. „Þetta var mikill spennuleikur og mikið lagt und- ir. Við byijuðum seinni hálfleikinn illa. og ég held að helsta skýringin á því hafi verið að við vorum að verja okkar hlut í stað þess að halda áfram að sækja, eins og í fyrri hálfleik,“ sagði Arnar sem gerði sex mörk í leiknum. „ Við sýndum það í þessum leik að sigurinn í Mosfellsbæ um daginn var engin tilviljun. Ég held að við séum einfaldlega með sterkara lið en Aftur- elding. Það hefúr gengið vel hjá okk- ur í undanfömum tíu leikjum, unnið átta, gert eitt jafntefli og tapað ein- um. Það hefur oft verið talað um óstöðugleika hjá Stjörnunni, en ég held að það sé að breytast. Við ætlum okkur auðvitað alla Ieið í bikarnum og það er gott að vera búnir að ryðja Aft- ureldingu úr veginum,“ sagði hann. Bjarki fer í frí BJARKI Sigurðsson meiddist á læri þegar hann jafnaði leikinn, 17:17, eft- ir hraðaupphlaup þegar 15 mínútur vom eftir af leiknum við Stjörnuna í gærkvöldi. Hann Iék ekki meira með og sagði eftir leikinn að nú væri ekki komist hjá því að hvfla. „Ég er búinn að vera með rifinn vinstri lærvöðva í nokkurn tíma og því var ég veikari fyrir. Ég sneri fót- inn þegar ég skaut á markið og mátti ekki við því. Nú þarf ég bara að hvfla mig til að fá mig góðan, það er eina lækningin við þessu,“ sagði Bjarki. Hann missir því væntanlega af síð- asta deildarleik Aftureldingar fyrir jólafrfið, sem verður gegn Víkingi í Mosfellsbæ á laugardaginn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.