Morgunblaðið - 30.12.1999, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 30.12.1999, Qupperneq 2
2 C FIMMTUDAGUR 30. DESEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ ÚRSLIT ÍÞRÓTTIR Knattspyma England Urvalsdeild: Aston Villa - Tottenham........1:1 Ian Taylor 74. - Tim Sherwood 44. 39.217. Chelsea - Sheffíeld Wed........3:0 Dennis Wise 32., Tore Andre Flo 35., Jody Morris 84.32.938. Staðan: Leeds United .. ...20 14 2 4 34:22 44 Man. Utd .. .19 13 4 2 50:25 43 Arsenal .. .20 12 3 5 36:20 39 Sunderland .... .. .20 11 5 4 35:24 38 Liverpool ...20 11 4 5 31:17 37 Tottenham ...19 9 4 6 31:23 31 Chelsea ...18 9 3 6 26:18 30 Leicester ...20 9 2 9 28:28 29 Everton ...20 7 7 6 33:28 28 West Ham ...19 7 6 6 22:21 27 Middlesbrough . ...19 8 3 8 23:26 27 Aston Villa ...20 7 5 8 19:21 26 Coventry City .. ...19 6 6 7 26:22 24 Newcastle ...20 6 5 9 32:35 23 Wimbledon .... .. .20 4 10 6 31:35 22 Southampton ... .. .19 4 5 10 23:32 17 Bradford City .. . . .19 4 5 10 15:29 17 Derby County .. ...20 4 4 12 17:32 16 Watford .. .20 4 2 14 17:42 14 Sheffíeld Wed... ...19 2 3 14 16:45 9 Grikkland AEK-Panionios .....................0:1 Ionikos - Olympiakos ..............1:2 Kalamata - Kavala .................3:2 OFI - Iraklis .....................1:1 Panathinaikos - Panahaiki .........7:1 PAOK - Proodeftiki ................1:0 Trikala - Appolon .................1:0 Xanthi - Ethnikos..................0:0 Staðan: Olympiakos . . .13 12 0 1 40:10 36 Panathinaikos .... ... .13 11 2 0 37:10 35 OFl ...13 9 2 2 24:14 29 AEK ...13 6 3 4 25:18 21 PAOK ...13 G 3 4 24:18 21 Panionios ... .13 7 0 6 25:29 21 Paniliakos ... .12 6 2 4 18:13 20 Aris ...11 5 4 2 14:10 19 Iraklis ...12 5 2 5 23:22 17 Xanthi ...13 3 6 4 12:14 15 Ionikos Piraeus ... .. .13 3 6 4 12:16 15 Ethnikos Astir ... ...13 4 2 7 12:20 14 Panahaiki ...13 3 3 7 14:22 12 Kalamata ...13 2 4 7 13:27 10 Kavala ...13 2 3 8 11:23 9 Proodeftiki ...13 2 3 8 8:20 9 Trikala .. .13 2 3 8 10:25 9 Apollon .. .13 1 4 8 7:17 7 Handknattleikur Þýskaland 1. deild: D/M Wetzlar - Minden ........27:25 Flensb./Handewitt - Bad Schwartau . .29:23 Grosswaldstadt - Eisenach....27:22 Lemgo - Frankfurt...................26:27 Nettelstedt - Kiel .................25:28 Wuppertal - Bayer Dormagen.......30:18 Staðan: Nafn liðs, fjöldi leikja og stig. Flensburg-Handewitt............18 32 Kiel ...........................17 27 Lemgo...........................18 27 Nordhorn .......................18 26 Grosswaldstadt..................18 26 Magdeburg.......................17 24 Essen...........................17 21 Minden .........................18 21 D/M Wetzlar.....................18 20 Nettelstedt.....................18 17 Frankfurt ......................18 15 Gummersbaeh.....................17 14 Bad Schwartau...................18 14 Eisenach........................18 12 Wuppertal.......................18 10 Bayer Dormagen .................18 9 Willstátt ......................18 4 Schutterwald....................18 1 Skíði Heimsbikarinn Lienz, Austurríki: Svig kvenna: 1. Sabine Egger (Austurr.).........1:31.84 (45.65/46.19) 2. Natasa Bokal (Slóveníu)..........1:31.96 (45.19/46.77) 3. Karin Koellerer Austurr..........1:32.06 (46.64/45.42) 4. Christel Saioni (Frakklandi)....1:32.12 (45.09/47.03) 4. Spela Pretnar (Slóveníu).........1:32.12 (45.51/46.61) 6. Trine Bakke (Noregi).............1:32.28 (44.88/47.40) 5. Helene Richard (Frakldandi) .... 1:32.38 (46.14/46.24) 8. Vanessa Vidal (Frakklandi) ......1:32.40 (45.80/46.60) 9. Elisabetta Biavaschi (Ítalíu)...1:32.45 (45.82/46.63) 10. Sonja Nef (Sviss)...............1:32.47 (46.04/46.43) Staðan í keppninni um svigbikarinn: 1. Janica Kostelic, Krótaíu.............250 2. Christel Saioni, Frakklandi..........246 3. Trine Bakke, Noregi .................230 4. Sabine Egger, Austurríki ............222 5. Spela Pretnar, Slóveníu..............176 Siaðan í hcildarstigakcppnni: 1. Itenate Götschl,_Austurríki.........491 2. Isolde Kosner, Ítalíu ...............481 3. Michaeia Dorfmeister, Austurríki... .469 4. Janica Kostelic.'Krótaíu.............420 5. Régine Cavagnoud, Frakklandi ........395 Körfuknattleikur NBA-deildin Leikir í fyrrinótt: Miami - Minnesota ..............89: 78 New Jersey - New York ..........89: 83 Sacramento - Boston ...........114:101 Denver - LA Clippers ..........128:105 Portland - Seattle ............94: 89 Houston - Toronto ..............99:100 Chelsea komið á sigurbraut CHELSEA virðist á sigurbraut á ný í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en tveir leikir fóru fram í henni í gærkvöldi - hinir síðustu á þessu ári. Chelsea vann Sheffíeld Wednesday 3:0 á heimavelli með mörkum Dennis Wise, Tore Andre Flo og Jody Morris. Chelsea er nú í 7. sæti deildarinnar og á tvo leiki til góða. Lið Wednesday situr sem fastast á botni deildarinnar með níu stig. Aston Villa og Tottenham gerðu l:l-jafntefli á Villa Park í Birmingham. Gestirnir í Tottenham náðu forystunni með glæsimarki Tims Sherwoods undir lok fyrri hálfleiks en Ian Taylor jafnaði metin í þeim síðari og þar við sat. Leik Middlesbrough og Coventry var frestað vegna veðurs. HANDKNATTLEIKUR Mikkelsen stýrir Dön- umáEM LEIF Mikkelsen landsliðsþjálf- ari Dana í handknattleik til- kynnir val á 21 leikmanni til æfinga fyrir Evrópumeistara- mótið i Króatíu á nýarsdag. Mikkelsen hefur tekið við þjálf- un danska landsliðsins á nýj- an leik en hann stýrði því frá 1976 til 1987 og undir hans stjórn hafnaði það m.a. í 4. sæti á HM 1978. Hafa fáir þjálfarar verið við stjóm danska landsliðsins í lengri tíma. Mikkelsen tók við þjálfun landsliðs- ins eftir vonbrigðin á HM í Egypta- landi sl. vor er Danir höfnuðu í 9. sæti. Þegar lengra mun líða á mánuð- inn velur Mikkelsen síðan endan- legan 16-manna hóp til þess að taka þátt í keppninni sem fram fer 21.-30. janúar. Danir eru einmitt í riðli með ís- lendingum á Evrópumeistaramót- inu og mætast þjóðimar 25. janúar í Zagreb. Danska landsliðið kemur saman í æfingabúðir 4. til 6. janúar áður en það tekur þátt í æfingamóti sem fram fer í Danmörku og Svíþjóð 14.- 16. janúar. Auk Dana og Svía taka Frakkar og Egyptar þátt. Átta „útlendingar“ í norska hópnum vegna EM Norðmenn hafa hins vegar til- kynnt hvaða sautján leikmenn taka þátt í undirbúningi norska lands- liðsins íyrir EM, en einn þeirra mun síðan heltast úr lestinni þegar end- anlegur hópur verður valinn 9. jan- úar. Atta leikmenn í norska lands- liðinu leika í Þýskalandi, átta í Noregi og einn á Spáni. Markverðir era: Frode Scheie, Eisenach, Gunn- ar Fosseng, Valencia, Sindre Val- stad, Viking. Aðrir leikmenn eru: Stig Penne, Viking, Thomas Petter- sen, Sandefjord, Frode Hagen, Nordhom, Christian Berge, Flens- burg, Preben Vildalen, Sandefjord, Jan Thomas Lauritzen, Viking, Geir Oustorp, Drammen, Eivind Elling- sen, Sandefjord, Jonny Jensen, Bad Schwartau, Stein Olav Sando, Nor- dhom, Stig Rasch, Wuppertal, Tronf Förde Eriksen, Viking, Svein Erik Bjerkheim, Drammen. Brand valdi Wenta Heiner Brand, landsliðsþjálfari Þjóðverja í handknattleik, hefur valið 21 leikmann í landsliðs- hóp sinn sem skal búa sig undir átökin í lokakeppni Evrópumótsins í handknattleik er fram fer í Króa- tíu síðasta þriðjung janúarmánaðar. Fátt kom á óvart við valið annað en að Brand valdi hiklaust Bogdan Wenta, leikmann Nettelstedt, sem ekkert hefur leikið á keppnistíma- bilinu vegna slitinnar hásinar. Wenta er á góðum batavegi og í ljósi þess að hann lék einstaklega vel með þýska landsliðinu á HM sl. vor, þá einnig nýstiginn upp úr sams konar meiðslum, þá telur Brand ekki stætt á öðra en að hafa leikmanninn sterka í hópi sínum. Að öðra leyti er hópur Brands skipaður eftirtöldum leikmönnum: Jan Holbert, Flensburg-Handewitt, Christian Ramota, Grosswallstadt, Hennig Fritz, Magdeburg, eru markverðir. Aðrir leikmenn eru: Florian Kehrmann, Lemgo, Bernd Roos, Grosswallstadt, Volker Zerbe, Lemgo, Daniel Stephan, Lemgo, Markus Baur, D/M Wetzlar, Heiko Karrer, W/M Frankfurt, Frank von Behren, GWD Minden, Jan-Olaf Immel Frankfurt, Bogdan Wenta, Nettelstedt, Stefan Kretzschmar, Magdeburg, Alexander Mierzwa, Grosswallstadt, Klaus-Dieter Pet- ersen, Kiel, Mike Bezdicek, GWD Minden, Achim Shúrmann, Lemgo, Jörn Schláger, Eisenach, Henning Siemens, Gosswallst.adt, Volker Michael, Tusem Essen, Christian Rose, Frankfurt. Helgi Sigurðsson í eldlínunni með gríska liðinu Panathin Helgi Sigurðsson skoraði tvö mörk í „Mér g framan HELGI Sigurðsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, var á skotskónum með liði sínu Panathinaikos í grísku knattspyrnunni í gær er hann skor- aði tvö mörk í 7:1-sigri á Panachaiki. Toppiið Olympiakos sigraði einnig í sfnum leik og heldur því einvígi þess og Panathinaikos um gríska meist- aratitilinn áfram. að var frábært að ná að skora tvö mörk, en þetta var mjög sérkenni- legur leikur," sagði Helgi í samtali við Morgunblaðið í gærkvöldi. „Panachaiki náði forystunni eftir aðeins um fimmtán mínútna leik og eftir það pökkuðu leik- menn liðsins í vörn - allir sem einn. Við gengum á lagið og sóttum án afláts allan fyrri hálfleik, fengum ein átta til níu dauðafæri. Samt náðum við ekki að jafna metin fyrr en rétt undir lok hálfleiksins. Strax í upphafi seinni hálfleiks skoraði ég fyrra mark sitt og náði þannig for- ystunni og eftir það var aldrei að sökum að spyrja; mörk okkar komu eins og á færibandi og voru orðin sjö þegar upp var staðið. Eg skoraði sjöunda markið sjálfur rétt undir lokin og óhætt er að segja að áhorfendur hafi verið sáttir við þessa frammistöðu okkar á heimavelli,“ sagði Helgi. Jól í Grikklandi Vegna jarðskjálftanna í Grikklandi í haust hófst keppnistímabil knattspyrnu- manna seinna en venjulega og því var brugðið á það ráð að láta eina umferð fara fram milli jóla og nýárs. Helgi sagði í léttum dúr að af þeim sökum hefðu leik- menn þurft að gæta ofurlítið að sér í veislumatnum yfir jólin. „Þetta er að mörgu leyti skemmtilegt, en einnig sér- kennilegt, því ég hef aldrei áður dvalið fjarri heimahögunum um jólin. Ég verð hins vegar að segja að það kom okkur á óvart hversu jólalegt er hérna hjá Grikkjunum; þeir leggja sig fram um að skreyta og fara í hátíðarskap og það kunnum við svo sannarlega að meta.“ Sjálfstraustið aukist Helgi var seldur fyrir mikið fé tíl Panathinaikos frá norska félaginu Stabæ fyrir fjórum mánuðum og hann segir sér hafa gengið framar vonum. „Ég get ekki sagt annað. Ég átti ekki von á að fá að leika jafn mikið og raun ber vitni svo snemma ogfyrir vikið hefur sjálfstraust- ið aukist. Ég skoraði sjö mörk í deild, bikar og Evrópukeppni og finn fyrir góð- um stuðningi áhorfenda. Það er auðvitað frábært, en mestu skiptir að liðinu geng- ur vel og það er greinilegt að þetta verð- ur aðeins einvígi milli okkar og Olympia- kos um titilinn. Við höfum leikið þrettán leiki, unnið ellefu og gert tvö jafntefli - aldrei tapað. Vandamálið er hins vegar að Olympiakos er einnig á fleygiferð og

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.