Morgunblaðið - 04.01.2000, Síða 1
BLAÐ ALLRA LANDSMANNA
ðrgunMaðito
2000
ÞRIÐJUDAGUR 4. JANUAR
BLAD
GARETH Southgate, fyrirlíðí Aston Villa, var hetja liðsins í gær er hann gerði bæði mörkin í 2:1 sigri á toppliði ensku úrvalsdeildar-
innar, Leeds United. Hér fagnar hann síðara markinu ásamt félögum sínum á Elland Road í gær.
Ólafur með lausan samning við Hibs
SAMNINGUR Ólafs Gottskálkssonar við skoska úrvalsdeildarliðið Hibemian rennur út í sumar. Hann
getur því hafið viðræður við önnur lið ef hann vill ekki gera nýjan samning við Hibernian.
Ólafur er einn Ijögurra leikmanna liðsins sem er með lausan samning í sumar. Ólafur hefur ekki átt
fast sæti í Hibemian í undanförnum leikjum. Ekki náðist í Ólaf í gær en hann lýsti því yfír í samtali við
Morgunblaðið undir lok síðasta árs að hann hygðist taka sér tíma í að skoða tilboð frá félaginu ef hann
fengi ekki tækifæri með því á næstunni. Ólafur hefur leikið með Hibemian frá 1997.
Jason Smith í Kef lavík
Keflvíkingar hafa samið við
Jason Smith, 22 ára Banda-
ríkjamann, um að leika með lið-
inu í úrvalsdeild út leiktíðina.
Smith, sem kom til landsins í
gær, kemur í stað Chiantis
Roberts sem sagt var upp samn-
ingi fyrir áramót.
Smith lauk námi í Missisippi-
háskólanum á síðasta vetri og
hefur leikið í atvinnumannadeild í
Bandaríkjunum síðan. Hann er
sagður hafa gert 13 stig og tekið
sex fráköst að meðaltali með
skólanum sínum. Sigurður Ingi-
mundarson, þjálfari í Keflavík,
sagði að liðið hefði verið að leita
að kraftmeiri leikmanni en Chi-
anti hefði verið og að Smith væri
sagður fjölhæfur leikmaður.
Keith Veney, 25 ára Banda-
ríkjamaður, er genginn til liðs við
Njarðvík. Hann er fjórði erlendi
leikmaðurinn sem kemur til liðs-
ins í vetur. Leikmaðurinn, sem
leikið hefur í Frakklandi og Isra-
el, kom til landsins í gær og verð-
ur með Njarðvík gegn Þór á
föstudag.
Tveir á
leiðí
Grindavík
SVERRIR Þór Sverrisson,
sem lék með Tindastóli síð-
asta sumar, er genginn til
liðs við Grindavík í efstu
deild í knattspymu. Sverrir
skoraði 16 niörk í 17 leikjum
í 2. deild með Tindastóli, hef-
ur jafnframt. leikið með
Tindastóli í körfuknattleik
en ólílílegt að hann verði
með liðinu út tímabilið í úr-
valsdeild.
Þá eru Grindvíkingar nán-
ast búnir að semja við Goran
Lukic, sem lék með Víði í
Garði í 1. deild siðasta sum-
ar. Hann lék 18 leiki með lið-
inu í dcildinni og skoraði
fjögur mörk.
■ TÍÐINDIÁRSINS í KNATTSPYRNUNNIÁITALIU/B2/??
h
VINNINGSTÖLUR
LAUGARDAGINN
I 31.12.1999 j
( 2 ( 8 / 20
27 30 7
Vinningar
1. 5 af 5
2. 4 af 5+'
3. 4 af 5
4. 3 af 5
Fjöldi
vinninga
137
3.686
Vinnings-
upphæð
4.608.890
380.990
6.770
580
\\TVOFALDUR
/ 1. VINNINGUR Á
j) LAUGARDAGINN
Jókertölur vikurmar
1 5 5 5 3
Vinningar Fjöldi vinninga Upphæð á mann
5 tölur 0 1.000.000
4 síðustu 3 100.000
3 síðustu 19 10.000
2 síðustu 171 1.000
VINNINGSTÖLUR
MIÐVIKUDAGINN
29.12.1999
AÐALTÖLUR
(ZÁÍ. "
Vinningar Fjöldi vinninga Vinnings- upphæð
1. 6 af 6 3 12.967.740
2. 5 af 6 + BÓNUS 0 2.301.190
3. 5 af 6 3 129.030
4. 4 af 6 249 2.470
3. 3 af 6+BÓNUS 553 470
Alltaf á
vikudög
Upplýsingar:
LOHÓ 5/38
1 vlnningur er þrefaldur næst.
Bónusvinningarnir komu á miða sem seldir
voru í Sölutuminum Donald. Hrisateigi 19,
Reykjavík, Gerplu/Toppmyndum, Sólvallagötu
27, Reykjavík, og Bláa Turninum, Háaleitis-
braut 64, Reykjavik, og fékk hverkr. 380.990 í
sinn hlut.
Aukaútdráttur:
Tölur sem komu upp: 4-11-15-24-28.
Það var enginn með allar tölur réttar.
JÓKER
Annar vinningur kom á miða sem seldir voru á
eltirtöldum slöðum: Toppmyndum Grundarstig.
Grundarslíg 12, Reykjavík, Hagkaup Skeifunni
15, Reykjavik, og Bitabæ v/'Asgarð, Garðabæ.
VÍKINGALOTTQ
1. vinningur fðr til tveggja aðila í Danmörku og
einn fékk vinning í Noregi.
Upplýsingar í síma:
568-1511
' Textavarp:
\ 281, 283 og 284
I þágu öryrkja, ungmenna og íþrótta
Birt mcð lyrifyara um orentviHur