Morgunblaðið - 04.01.2000, Page 2

Morgunblaðið - 04.01.2000, Page 2
2 B ÞRIÐJUDAGUR 4. JANÚAR 2000 MORGUNBLAÐIÐ ÚRSLIT KNATTSPYRNA Knattspyma England Úrvalsdeild: Everton - Leicester..............2:2 Weir 15, Unsworth 56. - vítasp. - Elliott 26., 31. Derby County - Watford ..........2:0 Branko Strupar 2., 72.28.072. Leeds - Aston Villa .............1:2 Harry Kewell 46. - Gareth Southgate 19., 62.40.027. Newcastle - West Ham ............2:2 Nikolaos Dabizas 18., Gary Speed 66. - Frank Lampard 84., Igor Stimac 88. 36.314. Sheffield Wed. - Arsenal.........1:1 Gerald Sibon 56. - Emmanuel Petit 40. 26.155. Southampion - Bradford . Kevin Davies 55.15.027. Tottenham - Liverpool .. .1:0 Chris Armstrong 23. 36.044. Wimbledon - Sunderland .1:0 Carl Cort 30.17.621. Staðan: Leeds ...21 14 2 5 35:24 44 Man. Utd .. .19 13 4 2 50:25 43 Arsenal ...21 12 4 5 37:21 40 Sunderland .... ...21 11 5 5 35:26 38 Liverpool ...21 11 4 6 31:18 37 Tottenham .. .20 10 4 6 32:23 34 Chelsea ...18 9 3 6 26:18 30 Leicester .. .21 9 3 9 30:30 30 Everton ...21 7 8 6 35:30 29 Aston Villa .. .21 8 5 8 21:22 29 West Ham ...20 7 7 6 24:23 28 Middiesbro .... ...19 8 3 8 23:26 27 Wimbledon .... ...21 5 10 6 32:35 25 Coventry ...19 6 6 7 26:22 24 Newcastle .. .21 6 6 9 34:37 24 Southampton ... ...20 5 5 10 24:32 20 Derby County .. .. .21 5 4 12 19:32 19 Bradford City .. ...20 4 5 11 15:30 17 Watford .. .21 4 2 15 17:44 14 Sheffield Wed... ...20 2 4 14 17:46 10 1. deild: Birmingham - Huddei-sfíeld .. .1:0 Blackburn - Wolves .1:1 Charlton - Nottingham Forest .3:0 Crewe - Manchester City . .1:1 Fulham - Tranmere .1:0 Grimsby - Sheffield United .2:2 Norwich - Portsmouth ... .2:1 Port Vale - Ipswich .1:2 Stockport - Crystal Palace .1:2 Swindon - Queens Park Rangers .0:1 Walsall - Bolton . .2:0 WBA - Barnsley .0:2 Staðan: Man. City .. .26 16 4 6 40:21 52 Charlton .. .25 15 5 5 45:26 50 Ipswich .. .26 14 7 5 43:27 49 Bamsley .. .25 15 3 7 50:36 48 Huddersfield ... .. .26 14 5 7 44:27 47 Stockport ...26 11 7 8 32:35 40 QPR ...26 10 9 7 35:30 39 Fulham ...26 9 12 5 25:20 39 Blackburn ...25 9 10 6 32:25 37 Norwich .. .25 10 7 8 25:23 37 Wolves ...25 9 9 7 29:25 36 Birmingham ... ...25 9 8 8 34:28 35 Tranmere .. .26 10 5 11 37:37 35 Bolton ...25 8 8 9 33:30 32 Crystal Palace .. ...26 8 8 10 36:41 32 Sheffieid Utd. .. ...26 8 7 11 33:41 31 Nott. Forest ... ...26 7 7 12 26:32 28 Crewe ...26 7 7 12 25:33 28 WBA ...26 5 12 9 24:32 27 Grimsby ...26 7 6 13 27:45 27 PortVale ...25 5 8 12 28:36 23 Portsmouth .... ...26 5 8 13 28:41 23 Walsall ...26 5 7 14 26:42 22 Swindon ...26 3 9 14 18:42 18 2. deild: Blackpool - Colchester ... .1:1 Brentford - Stoke .0:1 Bristol Rovers - Cambridge .. .1:0 Cardiff - Preston .0:4 Giilingham - Reading .... .2:2 Luton - Scunthorpe .4:1 Notts County - Burnley .. .2:0 Oldham - Bournemouth .. .1:0 Oxford - Wigan . .1:2 Wrexham - Bristol City .. .0:1 Wycombe - Chesterfíeíd .. .3:0 Staðan: Wigan ...24 15 9 0 47:20 54 Preston .. .24 15 7 2 42:19 52 Bristol Rovers .. ...24 15 5 4 32:15 50 Millwall .. .24 13 6 5 38:25 45 Burnley .. .24 12 7 5 33:21 43 Gillingham .. .23 12 6 5 42:28 42 Notts County .. .. .25 12 6 7 37:26 42 ÞÍN FRÍSTUND -OKKAR FAG •^INTER Trspour Bíldshöföa 20 • 112 Reykjavík • 510 8020 • www.lntersport.is Stoke . .24 11 8 5 34:21 41 Brentford . .25 10 7 8 36:33 37 Bournemouth ... . .25 10 4 11 35:36 34 Luton . .24 9 6 9 30:32 33 Wycombe ..24 8 8 8 30:30 32 Bury ..22 7 9 6 35:29 30 Bristol City ..24 6 11 7 28:29 29 Oldham ..24 7 7 10 25:29 28 Oxford . .24 6 6 12 23:33 24 Scunthorpe .24 6 6 12 24:40 24 Cardiff . .24 5 8 11 24:34 23 Wrexham ..24 4 10 10 21:36 22 Colchester ..24 5 7 12 27:47 22 Reading . .23 4 8 11 27:42 20 Blackpool . 24 3 8 13 23:42 17 Cambridge . .24 3 7 14 30:41 16 Chesterfield .... ..23 2 8 13 13:28 14 3. deild: Brighton - Exeter .4:2 Carlisle - Chester .4:1 Cheltenham - Lincoln .. .0:2 Halifax - Northampton . .2:2 Hartlepool - Rochdale .. .3:2 Leyton Orient - Hull ... .0:0 Mansfíeld - Torquay ... .4:3 Peterborough - Swansea .2:3 Plymouth - Macclesfield .3:2 Shrewsbury - Barnet .. .1:1 Southend - Rotherham . .1:2 Staðan: Rotherham .. .25 14 5 6 39:18 47 Swansea ...25 14 5 6 27:16 47 Bamet ...25 13 7 5 35:25 46 Darlington ...24 12 7 5 32:16 43 Hartlepool ...25 13 3 9 35:26 42 Macclesfield .... ...25 11 6 8 37:33 39 Northampton ... ...25 11 6 8 28:24 39 Plymouth ...24 10 8 6 33:27 38 Halifax ...25 11 5 9 29:27 38 Rochdale ...24 10 6 8 24:19 36 Torquay ...24 10 6 8 31:29 36 Peterborough ... ...23 10 5 8 32:32 35 Brighton ...24 9 7 8 38:30 34 Southend ...25 9 6 10 33:36 33 Cheltenham ...24 9 5 10 23:23 32 Hull ...24 8 7 9 22:22 31 Lincoln .. .24 8 7 9 35:37 31 Mansfield ...23 8 5 10 31:35 29 Exeter ...24 7 5 12 29:36 26 York ...23 6 7 10 22:31 25 Shrewsbury ...25 6 5 14 23:38 23 Carlisle ...25 5 7 13 25:40 22 Leyton Orient ... ...24 4 6 14 19:33 18 Chester ...25 4 4 17 22:51 16 Körfuknattleikur NBA-deildin Leikir fyrir og um áramótin: Atlanta - Indiana................89:116 Cahrlotte - Milwaukee ..........109:105 Cleveland - Washington ...........96:94 Orlando - Miami ................106:109 Chicago - Detroit.................77:91 Utah - Vancouver ................101:90 Seattie - Sacramento............104:113 Golden State - Philadelphia ......94:97 LA Lakers - Phoenix..............103:87 Charlotte - Indiana..............99:109 New York - Washington.............89:86 Atlanta - Detroit ..............105:106 Orlando - New Jersey.............92:102 Cleveland - Milwaukee.............90:91 Chicago - Minnesota...............76:94 Toronto - Dallas................109:104 LA Clippers - Houston...........100:122 Boston - Denver .................102:94 San Antonio - Vancouver ..........98:88 Philadelphia - Portland..........90:108 Miami - Orlando ................111:103 ■ Eftir framlengingu. STAÐAN: AUSTURDEILD Atlantshafsriðill: Miami........................20 9 69,0 NewYork......................18 12 60,0 Philadelphia.................17 15 53,1 Orlando......................15 15 50,0 Boston.......................12 16 42,9 NewJersey ...................12 18 40,0 Washington ..................10 20 33,3 Miðriðill: Indiana......................20 9 69,0 Charlotte ...................18 11 62,1 Toronto......................17 12 58,6 Milwaukee ...................17 13 56,7 Detroit .....................15 14 51,7 Cleveland ...................12 17 41,4 Atianta .....................11 18 37,9 Chicago...................... 2 25 7,4 VESTURDEILD Miðvesturriðill: San Antonio .................21 10 67,7 Utah ........................18 10 64,3 Denver ......................15 13 53,6 Minnesota....................13 14 48,1 Houston .....................10 20 33,3 Dallas ...................... 9 21 30,0 Vancouver.................... 6 23 20,7 Kyrrahafsriðil I: LA Lakers ...................25 5 83,3 Portland.....................22 7 75,9 Sacramento ..................17 10 63,0 Phoenix......................18 11 62,1 Seattle......................18 12 60,0 LAClippers................... 9 20 31,0 Golden State................. 6 23 20,7 Framkvæmdastjóri Knattspyrnudeild Breiðabliks óskar eftir að ráða fram- kvæmdastjóra. Þarf að hafa góða tölvujDekkingu, áhuga á sölu og markaðsmálum og eiga auðvelt með mannleg samskipti. Umsóknum skal skilað til Knattspyrnudeildar Breiðabl- iks, Smáranum, 200 Kópavogi, fyrir 20. janúar 2000. Tíðindi ársins á Ítalíu ÍTALSKA íþróttablaðið La Gazzetta dello Sport valdi á dögunum þá ell- efu leikmenn sem blaðið telur hafa valdið mestum tíðindum fyrir ýmissa hluta sakir á árinu 1999. Þá sem hafa haft mest áhrif á gengi liða sinna, besta útlendinginn, efnilegasta nýliðann, bestu menn í hverja stöðu og ekki síst - þá sem komu mest á óvart, hvort sem var fyrir góðan leik eða slakan. Lítum á hvað ítalir hafa að segja um „lið ársins“. Zvonimir Boban, „Zoito“ eins og hann er kallaður á Ítalíu, hefur alltaf verið afburðaleikmaður en hann hefur aldrei verið eins _. mikilvægur liðinu l_oga smu AC Milan a þeim Vignisson átta árum sem hann hefur leikið með þvi eins og á þessu ári. A síðari hluta genginnar leiktíðar bar hann nánast einn síns liðs uppi sóknarleik Milan- liðsins sem með taktískum og slægum leik náði að nappa meistaratitlinum fyrir framan nefið á Lazio sem þótti leika mun betri knattspymu. Boban, sem var útnefndur mikilvægasti leik- maðurinn, var skemmtilega naskur á að þefa uppi fremstu víglínu liðsins og ófáir leikirnir enduðu með eins marks sigri Milan - eftir undirbúning Bob- ans. Besti markvörðurinn: Christian Abbiati, AC Miian Fáir státa af jafn mörgum afiburða- markvörðum og Italir og nægir að nefna menn eins og Peruzzi, Pagliuca, Buffon, Toldo, Marchegiani og An- tonioli. Það var hinsvegar hinn ungi Christian Abbiati sem valinn var markvörður ársins enda má segja að hann hafi ásamt Boban tryggt Milan meistaratitilinn með magnaðri mark- vörslu. Undanfarin ár hefur Mílanó- liðið margoft fengið til sín markverði til að leysa af himnalengjuna Sabasti- ano Rossi sem aldrei hefur þótt alveg nógu góður. Einir 7 markverðir hafa komið og farið og að lokum ákvað Zaccheroni þjálfari að nota bara Rossi kallinn því hann ætti efnilegan ungling sem gæti setið á bekknum. En þegar Rossi fékk 5 leikja bann í byrjun árs neyddist Zaccheroni til að setja unglinginn Abbiati í liðið og hann hefur verið fastamaður þar síð- an. Abbiati er stór og mikill, ögn bangsalegur í vexti en fimur milli stanganna og það er erfitt fyrir sókn- armenn andstæðingana að komast framhjá þessum mikla búk þegar hann veður á móti þeim. Besti varnarmaðurinn: Alessandro Nesta, SS Lazio ítalir hafa í gegnum tíðina borið mikla virðingu fyrir góðum vamar- leik og lengi vel er takmörk vora við fjölda erlendra leikmanna var það af- ar fátítt að erlendir vamarmenn væru fengnir til liðs við ítölsk félög. Núorðið á Bosman-tímum leika ótal erlendir vamarmenn listir sínar á Appeníuskaganum en það er hinsveg- ar Itali sem þykir hafa skarað framúr þetta árið, Alessandro Nesta, fyrirliði Lazio. Hann hefur lengi þótt mikið efni og átti að leika stórt hlutverk með ítölum á HM ‘98 en meiddist þar illa. Miklu munaði fyrir Lazio er hann kom aftur til leiks og það segir sína sögu að þá sjaldan er liðið tapar vant- ar undantekningarlítið Nesta í öft- ustu línu. Besti miðvallarleikmaðurinn: Matias Almeyda, SS Lazio I byrjun vom fáir sannfærðir um að Lazio hefði gert merkileg kaup í Argentínumanninum Matias Al- meyda (þótt unglingsstúlkum þætti hann fríðleikspiltur og settu hann í öndvegi í glanstímaritum). Almeyda hefur hinsvegar komið með nauðsyn- lega hörku inn í oft á tíðum linkulegt spil Lazio, hann er óþreytandi að Uð- sinna samleikmönnum sínum og vinn- ur ógrynni af boltum auk þess að taka af skarið þegar mikið liggur við eins og glæsimörk hans af 40 metra færi gegn Bologna og Parma bera vitni um. Samvmna hans við samlanda sinn Juan Sebastian Veron er annáluð og verður landi þeiira Diego Simeone að gera sér að góðu að verma vara- mannabekkinn eins og svo margir aðrir hjá Rómarliðinu mannmai'ga. Besti sóknarmaðurinn: Hernan Crespo, Parma Hann hefur ekki hraða Ronaldo, kraft Batistuta, skallatækni Bierhoff né knattmeðferð Del Piero en Arg- entínumaðurinn Heman Crespo skil- ar reglulega boltum í marknetið auk þess að opna færi fyrir samherja sína og það er jú það sem gildir fyrir rest. Crespo hefur farið mikinn í haust eft- ir brotthvarf Enrico Chiesa til Fior- entina og blómstrað sem aldrei fyrr. Hann er ótrúlega grimmur og dug- legur leikmaður sem ekki hefur feng- ið þá viðurkenningu sem margir telja hann eiga skilda og er ákaflega fjöl- hæfur - skorar mörk í öllum regnbog- ans litum. Besti útlendingurinn: Andrij Shevchenko, AC Milan Andrij Shevchenko var AC Milan ekld ódýr enda flest topplið Evrópu á eftir framherjanum úkraínska. Feiknarleg snerpa hans skapar usla hvar sem er og hann kom til Italíu í ótrúlega góðu formi, þjálfarar hans hjá Milan segjast aldrei hafa vitað knattspyrnumann í betra líkamlegra ásigkomulagi. Shevchenko hefur tek- ist að skora fjölmörg mörk í haust þrátt fyrir að Milan-liðið sé brokk- gengt og leiki iðulega dæmalaust leið- inlega knattspymu. Eini galli hans þykir að hann er fljótari að láta sig falla í teignum en Pippo Inzaghi (eins og Pétur Marteinsson fékk að reyna í landsleik Islands og Úkraínu) og svo tekur hann svo einhæf víti að það er alveg furðulegt að markverðir skuli ekki sjá oftar við honum: Tekur langt tilhlaup og lætur vaða hægra megin í meðalhæð. En skotin rata inn og í því liggur einmitt snilldin... Shevchenko hefur gert 10 mörk í einungis 12 leikj- um og hefur enginn útlendingur byij- að með slíkum látum fyrr. Efnilegasti leikmaðurinn: Roberto Baronio, Reggina Ungir leikmenn eiga undir högg að sækja í bestu deildum nú um stundir vegna Bosman-dómsins, sem hefur þýtt að leikmenn flæða nú á milli liða og landa eins og maurar í ætisleit. Þjálfarar toppliða era ragir við að gefa óreyndum leikmönnum tæki- færi, vilja heldur fiska upp reynslu- bolta úr ýmsum áttum. Því kemur það ekki á óvart að efnilegasti leik- maður Itala að mati La Gazzetta dello Sport kemur úr smáliði: Roberto Christian Vieri hjá Internazionali aiíu, að mati Gazzetta dello Antonio Conte var frá keppni í he við hvurn sinn f ingur undir stjóri Baronio heitir hann og hefur farið mikinn með undir 21 árs landsliði ít- ala undir stjórn heimsmeistarans frá ‘82, Marco Tai-delli, og Reggina, smáliðinu frá bænum sem er á tánni á Ítalíustígvélinu: Reggio Calabria. Baronio var um þriggja ára skeið í eigu Lazio, gekk til liðs við félagið 19 ára og fékk töluvert að spreyta sig fyrsta árið. En svo bættust enn fleiri rándýrir útlendingar við, Baronio var lánaður til Vicenza og í fyrra fékk hann bara að spila 7 leiki. En hann þarf ekki að óttast um sæti sitt hjá Reggina, leikur á als oddi og er spáð glæstri framtíð. Sá sem bætti sig mest: Christian Vieri, Internazionale Miðað við launin sem toppleikmenn í heiminum í dag þiggja gætu margir knattspyrnuaðdáendur haldið að auð- velt væri fyiir milljónadrengina að hlífa sér heldur og sitja í sólinni við sundlaugarbarminn. Þetta gildir ekki um Christian Vieri. Dýrasti leikmað- ur heims hefur í engu glatað áhuga sínum á leiknum og hefur haldið áfram að bæta sig stöðugt. Hann æfir meira en samleikmenn hans og er staðráðinn í að bæta enn frekar leik sinn. Vieri kom sterkur til leiks í haust með nýjum félögum sínum í Inter en meiðsli hafa komið í veg fyrir að hann sé markahæstur í deildinni

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.