Morgunblaðið - 29.02.2000, Side 9

Morgunblaðið - 29.02.2000, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. FEBRÚAR 2000 D 9 Suðurlandsbraut 16 108 Reykjavík S: 588-0150 Fax: 588 - 0140 j Félag fasteignasala Einbýli Vesturvangur - Hf. Faiiegt iso fm einbýli á einni hæð. 4 svefnherb. Góðar innr. Bílskúr, verönd, fallegur garður. Áhv. ca 700 þ. V. 17,5 m. 2000 Dofraborgir Vorum að fá i sölu fallegt 4 svefnherb. einbýli. Glæsilegt útsýni. Fal- leg gólfefni. Mikil lofthæð. Rúmgóður bll- skúr. Áhv. 6,4 m. Verð 18,4 m. 2216 Vættaborgir Vandað, vel byggt 196 fm einbýlishús með 25 fm bllsk. á frábær- um útsýnisstað. Húsið er á 2 hæðum. Áhv. 6,1 m. V. 18,5 m. 1904 Gerðarkot - Alftanesi Höfum fengið í einkasölu þetta fallega einbýlishús með tvöföldum bllskúr sem innréttaður er sem íbúð. Eignin er öll mjög glæsileg. Áhv. 2,5 m.V. 22 m. 1871 Tjaldanes - Arnarnes Einstakiega fallegt 330 fm einb. með góðu útsýni. Gufu- bað, flísalagðar svalir. Möguleiki á aukaíb. V. 29 m. 1947 Hæðir Sólvallagata Frábær 83 fm fbúð á 2. hæð I þríbýli. Áhv.5,9 m. V. 9,7 m. 1862 Reykjavíkurvegur Hf. 5 herb. iso fm rúmgóð og mikið endumýjuð hæð f góðu húsi. V. 12,5 m. 1927-1 Kaupendaþjónustan Okkur vantar flestar geröir eigna á Stór-Reykjavíkur- svæðinu. Við höfum m.a. leitendur sem viija kaupa: ► 4ra til 5 herb. íbúð eða raðhús vantar fyrir aðila, sem er búinn að selja, í Breiðholti, helst í Seljahverfi. Árbær og svæði 108 koma til greina. ► Gott raðhús í Grafarvogi þarf nauðsynlega á skrá, enda er- um við með 4 heita kaupendur sem leita að góðu húsi með a.m.k. 3 svefnherb. Verð 11 til 15 millj. ► Góða og rúmgóða sérhæð vantar í vesturbæ Reykjavíkur sem er a.m.k. 110 fm og 4ra til 6 herb. Verð 11 til 15 millj. ► Hæð eða lítið einbýli í Kópavogi, gjarnan með bílskúr. ► Bráðvantar einbýli í Grafarvoginum. Húsið þyrfti að vera á einni hæð, þó ekki skilyrði. Helst 3 til 5 svefnherb. Verð frá 17 til 21 millj. ► 3ja til 4ra herb. íbúð vantar í Teigum, Lækjum eða á því svæði fyrir ung hjón sem vinna hjá auglýsingastofu. Góðar greiðslur. Verð 7 til 12 millj. ► Einbýli eða raðhús vantar í vesturbæ Kópavogs hið allra fyrsta fyrir mjög góða greiðendur. Stærð 180 til 240 fm. Verð frá 14 til 19 millj. ► Einbýli vantar í Garðabæ fyrir mjög tryggan kaupanda. Gott hús í góðu hverfi sem er með a.m.k. 4 svefnherb. Verð 15 til 19 millj. Bræðraborgarstígur Guiifaiieg 127 fm rishæö á 3ju hæð. Áhv. 5,1 m. V. 11,9 m. 1549 4ra til 7 herb. Grafarvogur Góð vel skipulögð 4ra herbergja íbúð (litlu fjölbýlishúsi. Verð 12,6 m. 2008 Lækjasmári - Kóp. góö 101 fm íbúð í litlu fjölbýli. Ibúðin skilast fullb. án gólfefna. Mögul. á stæði I bílgeymslu. V. 11,5 m. 2017 Klapparstígur Til sölu tvær samliggj- andi íb. á 2. hæð. Henta vel sem ein rúm- góð Ib. V. 4,1 og 5,5 m. 2120 Njálsgata Mjög skemmtileg 104,8 fm íbúð á tveim hæðum I mikið endurnýjuðu húsl. Sérinng. Áhv. 4,8 m. V. 9,5 m. 2125 Klukkuberg - Hf. Góð 4ra herb. 105,8 fm íbúð á tveimur hæðum . Parket á gólfum, viðarinnr. Frábært útsýni. Áhv. 6,5 m. V. 11,7 m. 1949 3ja herb. Grafarvogur Góð vei skipuiögð 3ja herbegja íbúð I litlu fjölbýlishúsi Verð 12,2 m. 2008-4 Fálkahöfði - Mosfellsbæ Ný- komin á einkasölu glæsileg 104,6 fm enda- íbúð á 3. hæð með stórkostlegu útsýni. V. 10,4 m. 2014 Njálsgata Frábær 50 fm 2ja herb. íb. á 1. hæð I góðu húsi. Gengið inn frá Frakka- stíg. V. 5,3 m. 1706 Lyngmóar Vorum að fá I sölu fallega (búð á 3.hæð í fjölbýli + bilskúr.Parket og dúkur á gólfum. Stórar suðvestursvalir. Stutt I alla þjónustu. V. 10,9 mj. 2001 Þingholtsstræti - Laus vorum að fá I sölu 3ja-4ra herb. fallega ca 60 fm rislbúð á þessum eftirsótta stað I miðbæn- um. Húsið og Ibúðin eru nýuppgerð, m.a. lagnir og rafm. V. 9,6 m. 1989 Háholt - Hf. Einstaklega góð 100,9 fm Ib. á jarðhæð með sérgarð. íbúðin er afar björt og rúmgóð m. þvottaherb. Getur losnað fljótlega V. 9,6 m. 1713 AtvimiuhtiStiæði Miðhraun Gbæ. 196,3 fm með allt að 8 m lofthæð. Innkeyrsudyr 4 m. Tilvalið fyrir litla heildsölu. TIL AFHENDINGAR í MARS. Áhv. 6 m. V 14 m. 1966 Eyjarslóð Nýtt á skrá! 1.139 fm stein- steypt atvinnuhúsnæði á 2 hæðum. Góð lofthæð á neðri hæð, stórar aðkeyrsludyr. Möguleiki að skipta eigninni I fleiri hluta, teikningar hjá Eignavali. Mikið áhvílandi. Verð 60 millj. (2212) Hólmaslóð 1.869 fm atvinnuhúsnæði á tveimur hæðum. Innréttingar geta fylgt með. Góðar leigutekjur. (2213). Bakkabraut - Kóp. Giæsiiegt 1.300 fm atvinnuhúsn. Uppl. á skrifst. 1326 Nýlendugata tíi soiu 120 fm skrif- stofu- og 360 fm iðnaðarhúsnæði á frábær- um stað. 1343 Skúlatún Til sölu 520 fm alhliða at- vinnuhúsn. og 254 fm skrifstofuhúsn. I sömu byggingu. 1352 2ja herb. Vallarás Frábær 82,50 fm Ibúð I mjög góðu og vel viðhöldnu fjölbýli. (búðin er á 3. hæð I Ivftuhúsi. Áhv. 5,7 m. V. 9,9 m. 6564 Álftamýri Góð 55 fm 2ja herbergja Ibúð á 1. hæð I nýlega. viðgerðu fjölbýli. Ný raf- lögn. Áhv. 3,3 m. húsbr. 5,1%. Verð 7 m. Þessir fermetrar nýtast vel! (2201) Lækjasmári - Kóp. góö 79,1 fm (búð I litlu fjölbýli á besta stað I Kópavogi. Teikningar á skrifstofu. Verð 9,8 m. 2017-1 Lækjasmári - Kóp. Glæsileg 66,4 fm íbúð miðsvæðis I Kópavogi. Teikningar á skrifstofu. Verð 8,1 m. 2017-2 Hverfisgata Snotur 50 fm lb. á jarð- hæð. Sérinngangur, parket og nýtt gler. Laus. V. 4,9 m. 1838 Einstaklingsíbúðir Rauðarárstígur Nýkomin I einkasölu lítil 18,1 fm ósamþ. íbúð I kj. Ekkert áhv. V. 2,3 m. 2126 Njálsgata Falleg 27 fm stúdiólb. á jarðhæð I góðu húsi. Sérinng. V. 4,2 m. 1829 Laugavegur Höfum fengið i söiu 44,6 fm. V. 13,8 m. 1668 1-2 Marbakkabraut Giæsiiegt 145 fm tvllyft parhús á frábærum stað. V. 12,4 m. 1666 Faxafen Höfum fengið I einkasölu ca 740 fm verslunar- og lagerhúsn. I kjallara. Góðar innkeyrsludyr. Húsnæðinu má skipta niöur. Góð fjárfesting. Nánari udpI. á Eiana- val. 1883 Garðabær 185,5 fm húsnæði á góðum stað. Hentar fyrir léttan iðnað. Áhv. 2,7 m. V. 7,9 m. 1506 Miðhraun - Gbæ. 1.240 fm at- vlnnuhúsn. Uppl. á skrifst. 1371 Miðhraun - Gbæ. 2.800 fm iðnað- arhúsn. Uppl. á skrifstofu. 9557 Miðhraun - Gbæ. tíi söiu 428 fm gott atvinnuhúsn. Uppl. á skrifst. 1697 Aðalstræti - Rvík Frábært 128 fm atvinnuhúsnæði á 1. hæð. Uppl. á skrifst. V. 16,7 m. 1686 Drangahraun - Hf. 770 fm vei byggt atvinnuhúsnæði. 80 fm milliloft. Áhv. 38 m. V. 49 m. 4020 Mýrargata Þetta glæsilega 7.600 fm húsnæði er til sölu hjá Eignaval. Uppl. gefur Guðmundur. 54545 Hveramörk - gistihús - far- fuglaheimili Til sölu á besta stað 1 Hveragerði rótgróið farfuglaheimili. Allar nánari upplýsingar veitir Guðmundur. V. 31 m. 1825 Melabraut - Hf. Erum með I sölu tvö 800 fm hús á þessum fráþæra stað skammt frá höfninni. Húsinu mætti skipta niður I 100-400 fm bil. Nánari uppl. og teikningar á skrifstofu Eignavals. 1922 Auðbrekka - Kóp. 214 fm snyrti- legt atvinnuhúsn. á jarðhæð. Áhv. 6,1 m. V. 12,5 m. 1939 Bakkabraut - Kóp. Vorum að fá I sölu 211 fm glæsilegt iðnaðarh. nálægt höfninni. Á neðri hæð er iðnaðarrými m. innk., en á efri hæð er skrifstofurými sem skilast tilb. til innr. Áhv. 7 m. V. 13,5 m. 1937 Dugguvogur Til sölu 95 fm atvinnu- húsn. á 2. hæð I góðu húsi. Milliloft. Áhv. 5,1 m. V. 10 m. 1943 Bakkabraut - Kóp. 95-682 fm bii i nýju atvinnuhúsnæði. Lofthæð 5-6 metrar. Stórar innkdyr. V. 75.000 kr. fm. 1895 Sumarbústaðir Klapparás - Munaðarnes Fai- legur 60 fm sumarbústaður I þessu eftir- sótta sumarbústaðalandi, byggður 1998. V. 5,8 m. Hesthús Hesthús í Mos. Til sölu 11 hesta véltækt hús við Blíðubakka. 10-15 rúllu hlaða og milliloft fyrir sag. Mögul. á rúm- góðri kaffistofu. V. 5 m. 2207 Landið Rauðilækur - Rang. 117 fm ein- býli ásamt 61 fm bllskúr og heltum potti. Frábær eign á einstöku verði. V. 6,8 m. 1112 Grundargata - Grundarfirði Glæsileq ný íbúð I fiölbvli. (búðin er 88 fm með tveimur svefnh. og sérþvh. Afh. full- búin um miðjan ágúst. Áhv. 5,6 m. V. 8 m. 1753 Eyrartröð - Hf. Nýstandsett iðnaðar- húsn. með kæliklefa, frysti, vinnusal og góðum geymslum. Laus. Byggingarréttur. Lyklar á skrifst. V. 12,8 m. 1745-3 Borgarland - Djúpivogur Glæsilegt 150 fm einýli með bílskúr. Byggt 1987, tekið I notkun 1995. Fallegar innrétt- ingar og garður. V. 9,5 m. 1962 Bolungarvík - Skólastígur Fai- leg 3ja herb. !b., 83,6 fm, á 1. hæð I góðu fjölbýli. Parket og flísalagt. Verðtilb. óskast. 1873 Skarðshlíð - Akureyri 109 fm fai- leg íbúð. Nýlegar innr. Skipti á ibúð á höf- uðbsvæðinu koma til greina. Verð 7,9 m. 1894 Leiguhúsnæði Veitingastofa með vinleyfi I miðbæ Reykjavíkur til leigu með öllum tækjum og tólum. Nánari upplýsingar veitir Guðmund- ursölumaður. 1965 í hjarta Kópavogs Giæsiiegt skrif- stofu-, þjónustu- og verslunartiúsnæði. Uppl. og teikningar á skrifstofu. 1893 c ivivivæignavalÁs > Glæsihótel í París endurnýjað YFIRBRAGÐIÐ og stemmningin er sú sama og í hinu gamla lúxushóteli George V, sem stendur við götu með sama nafni í áttunda hverfinu í París. Ekkert hefur verið of fallegt eða of dýrt fyrir endumýjun á þessu fræga glæsihóteli, þar sem m.a. forsetar Bandaríkj- anna eru vanir að dveljast þegar þeir sækja frönsku höfuðborgina heim. Hótelið hefur verið í notkun frá áramótum og þá undir sínu nýja nafni Four Seasons Hotel George 5. Hin opinbera opnun verður hins vegar í marz. Þess er vænzt að eigandinn verði við- staddur en það er enginn annar en A1 Wal Bin Talal Bin Abdullaziz A1 Saud, prins frá Saudi- Arabíu, frændi Fahd konungs. Prinsinn er einnig stór hluthafi í Disney- skemmtigörðunum í París. Hann keypti hótelið George V árið 1996 og endurnýjun þess hefur staðið yfir síðan. Glæsimennskan einkennir hótel George V nú eins og áður. Þannig eru þrjár mismunandi tegundir af marmara notaðar á gólfið í anddyri hótelsins. I endurnýjaðri mynd eru 245 herbergi í hót- elinu, þar af 61 íbúð (svíta). Þær eru á bilinu 70-140 ferm að stærð. Ekkert hótelherbergi er minna en 45 ferm, sem er óvenju stórt, jafnvel í frönskum glæsihótelum. Endurreisn Hotel George V sýnir, að glæsi- hótelin í París eru að komast yfir 10 ára kreppu, en aðsókn að hótelum í dýrasta kantin- um hefur verið að aukast frá árinu 1997. Aðsóknin er nú farin að nálgast það, sem hún var í lok níunda áratugarins. Gert er ráð íyrir að Hotel George V fái um 60% nýtingu á þessu ári og að nýtingin aukist upp í 70% á næstu árum. Tvö önnur glæsihótel í París verða væntanlega tekin í notkun á ný á næstu mánuðum eftir umfangsmikla endurnýj- un. Bæði eru þau í eigu súltansins af Brunei. Þetta er Meurlce-hótelið, sem stendur fyrir framan Louvre-höllina og Plaza Athénée, sem stendur við breið- götuna Avenue Montaigne. (Heimild: Borsen) GLÆSILEIKINN einkennir Hótel George V í París eins og áður, en hótel- ið var reist 1928. Nú nefnist hótelið "Four Seasons Hotel George V." Þrjár mismunandi tegundir af marmara eru notaðar á gólfið í anddyri þess.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.