Morgunblaðið - 15.03.2000, Qupperneq 2
► Miðvikudagur
Maður er nefndur
► Árnl Helgason, símstöðvar-
stjóri í Stykkishólmi, er m.a.
þjóðkunnur fyrir vísnagerð og
baráttu fyrir bindindi.
07.55 ► Heimsbikarmót á skíð-
um Bein útsending frá keppni í
bruni kvenna á Italíu. Umsjón:
Samúel Örn Erlingsson og Vil-
helm Þorsteinsson. [66060757]
09.00 ► Hlé
14.55 ► Heimsbikarmót á skíð-
um Upptaka frá Ítalíu. [6408573]
16.00 ► Fréttayfirlit [31660]
16.02 ► Leiðarljós [207823931]
16.45 ► Sjónvarpskringlan -
Auglýsingatími
17.00 ► Nýja Addams-fjölskyld-
an (The New Addams Family)
(24:65)[16202]
17.25 ► Ferðaleiðir (Lonely
Planet TV) ísl. tal. (5:13)
[8980738]
17.50 ► Táknmálsfréttir
[8926689]
18.00 ► Myndasafnið (e) [3660]
18.30 ► Nornin unga (Sabrina
the Teenage Witch III) (2:24)
[8979]
19.00 ► Fréttlr og veður [70660]
19.35 ► Kastljósið [178931]
20.05 ► Vesturálman (West
Wing) Bandarískur mynda-
flokkur. Aðalhlutverk: John
Spencer, Rob Lowe, Richard
Schiff, Moira Keliy og Martin
Sheen. (4:22) [632573]
20.50 ► Mósaík Umsjón: Jónat-
an Garðarsson. [5221047]
21.25 ► Út í hött (Smack the
Pony) Bresk gamanþáttaröð.
(2:7)[7016283]
22.00 ► Tíufréttir [36080]
22.15 ► Maður er nefndur
Hannes Hólmsteinn Gissurar-
son ræðir við Arna Helgason,
bindindisfrömuð í Stykkishólmi.
[191912]
22.50 ► Handboltakvöld Sýnt
úr leikjum í 21. umferð Islands-
móts karla. Umsjón: Geir
Magnússon. [834399]
23.15 ► Sjónvarpskringlan -
Auglýsingatími
23.30 ► Skjáleikurinn
15. mars EHl
£3rDi)
,*>í''Sa»i
Fóstbræður
► Fóstbræður brydda upp á
ýmsu gríni sem varla hefði
þótt sýníngarhæft í íslensku
sjónvarpi fyrir fáum árum.
06.58 ► ísland í bítið [323188134]
09.00 ► Glæstar vonir [72739]
09.20 ► Linurnar í lag [6954979]
09.35 ► Matreiðslumeistarinn
III (17:18) (e) [2822221]
10.05 ► Perlur Austurlands
[9245979]
10.20 ► Murphy Brown (15:79)
(e)[8443467]
10.45 ► Hljómsveitin írsku fiðr-
ildin Irska hljómsveitin „Butt-
erfly“ spilar. [4261950]
11.30 ► Verndarenglar (18:30)
(e)[2279757]
12.15 ► Nágrannar [6381196]
12.40 ► Öryggisvörðurinn
(Safety Patrol) Aðalhlutverk:
Bug Hall og Leslie Nielsen.
1998. [1373979]
14.20 ► NBA-tilþrif [3535711]
14.45 ► Lífsmark (Vital Signs)
(2:6) (e) [9854486]
15.30 ► Týnda borgln [38573]
15.55 ► Geimævintýr! [3426592]
16.20 ► Brakúla greifi [728399]
16.45 ► Skólalíf [4138689]
17.10 ► Skrlðdýrin (Rugrats)
(15:36) [8998757]
17.35 ► SJónvarpskringian
17.50 ► Nágrannar 123919]
18.15 ► Blekbyttur (Ink) (13:22)
(e)[7426825]
18.40 ► *SJáðu Umsjón: Andr-
ea Róbertsdóttir og Teitur Þor-
kelsson. [554196]
18.55 ► 19>20 [7086347]
19.30 ► Fréttlr [15405]
19.45 ► Víkingalottó [5623009]
19.50 ► Fréttir [833080]
20.05 ► Doctor Quinn (26:28)
[901660]
21.00 ► Fóstbræður 4 (3:8)
[83196]
21.35 ► Ally McBeal (9:24)
[9377486]
22.30 ► Murphy Brown (56:79)
[196]
23.00 ► Öryggisvörðurinn (Sa-
fetyPatrol) [81196]
00.30 ► Dagskrárlok
1| g I
Meistarakeppni Evrópu
► Bein útsending frá leik
Man. United og Fiorentina.
Einnig verður leikur Barcelona
og Hertha Berlín sýndur.
17.50 ► Heimsfótbolti með
West Union [69950]
18.20 ► Sjónvarpskringlan
18.35 ► Golfmót í Evrópu (e)
[8907573]
19.40 ► Meistarakeppni Evrópu
Bein útsending. Manchester
United - Fiorentina. [2243047]
21.45 ► Víkingalottó [1730283]
21.50 ► Meistarakeppni Evrópu
[4959776]
23.40 ► Vettvangur Wolff's
(Wolff'sTurf) [508757]
00.30 ► Ósýnilegi maðurinn 6
(Mission Invisible) Ljósblá
kvikmynd. Stranglega bönnuð
börnum. [1167871]
01.50 ► Dagskrárlok/skjáleikur
17.00 ► Popp Nýjustu mynd-
böndin. [52937]
18.00 ► Fréttir [65554]
18.15 ► Pétur og Páll (e)
[9080979]
19.00 ► Dallas (e) [2757]
20.00 ► Gunni og félagar Gunni
og húshljómsveitin „og félagar“
taka á móti gestum í sjónvarps- "
sal. Umsjón: Gunnar Helgason.
[1641]
21.00 ► Practlce Lögmann-
stofa Bobbys Donnells þjónar
þeim sem ekki hafa efni á að
ráða sér dýrkeypta lögfræðiað-
stoð. [49009]
22.00 ► Fréttir [61776]
22.12 ► Allt annað Menningar-
málin skoðuð í nýju ljósi. Um-
sjón: Dóra Takefusa og Finnur
Þór Vilhjálmsson. [209162979]
22.18 ► Málið Málefni dagsins
rædd í beinni útsendingu.
[304244405]
22.30 ► Jay Leno [53202]
23.30 ► Kómíski kiukkutíminn
(e)[69486]
00.30 ► Skonrokk
06.00 ► Að hafa eða hafa ekki
(En Avoir (ou pas)) Aðalhlut-
verk: Sandrine Kiberlain og
Arnaud Giovaninetti. 1995.
Bönnuð börnum. [9767641]
08.00 ► Saga Dans Jansens
(Brother's Promise, The Dan
Jensen Story) Aðalhlutverk:
Matthew Keesiar, Len Cariou ,
Claire Rankin og Christina Cox.
1996. Bönnuð börnum. [2307221]
09.45 ► *Sjáðu [7377776]
10.00 ► Upplausn (La
Separation) Aðalhlutverk: Isa-
beile Huppert o.fl. [7982863]
12.00 ► Annie: Konunglegt
ævintýri (Annie: A Royal Ad-
venture) Aðalhlutverk: Joan
Collins, George Hearn og Ash-
ley Johnson. 1995. [377115]
14.00 ► Saga Dans Jansens
Bönnuð börnum. [8312496]
15.45 ► *SjáðU [8540318]
16.00 ► Annie: Konunglegt
ævintýri [731399]
18.00 ► Að hafa eða hafa ekki
Bönnuð börnum. [108047]
20.00 ► Dauðaþögn (Dead Si-
ience) Aðalhlutverk: James
Garner, Marlee Matlin og Lolita
Davidovich. 1997. Stranglega
bönnuð börnum. [1362399]
21.45 ► *SJáðu [6831080]
22.00 ► Carrie Aðalhlutverk:
John Travolta, Piper Laurie,
Sissy Spacek o.fl. 1976. Strang-
lega bönnuð börnum. [34202]
24.00 ► Valdatafl (Executive
Power) Aðalhlutverk: Craig
Sheffer, Joanna Cassidy, John
Heard o.fl. 1996. Stranglega
bönnuð börnum. [978662]
02.00 ► Jackie Brown Aðalhlut-
verk: Robert De Niro og Samu-
el L. Jackson. 1997. Stranglega
bönnuð börnum. [64086061]
04.30 ► Dauðaþögn Stranglega
bönnuð börnum. [1154055]
OMEGA
06.00 ► Morgunsjónvarp
17.30 ► Sönghornið [778115]
18.00 ► Krakkaklúbburinn
Barnaefni. [779844]
18.30 ► Líf í Orðinu [787863]
19.00 ► Þetta er þinn dagur
með Benny Hinn. [781554]
19.30 ► Frelsiskallið [780825]
20.00 ► Biblían boðar Dr.
Steinþór Þórðarson. [592757]
21.00 ► 700 klúbburinn [701318]
21.30 ► Líf í Orðinu [700689]
22.00 ► Benny Hinn [790202]
22.30 ► Líf í Orðinu [799573]
23.00 ► Lofiö Drottin [149689]
24.00 ► Nætursjónvarp