Morgunblaðið - 15.04.2000, Blaðsíða 2
2 B LAUGARDAGUR 15. APRÍL 2000
MORGUNBLAÐIÐ
ÚRSLIT
KNATTSPYRNA
ÍSHOKKÍ
HM í Laugardal
Lúxemborg - Mexíkó.............1:7
Nýja-Sjáland - Suður-Afríka....2:7
Ástralía - Belgía..............3:7
KNATTSPYRNA
Þýskaland
Schalke - Ulm..................0:0
30.800
Hertha Berlín - Wolfsburg......0:0
38.200
England
1. deild:
Charlton - Huddersfíeld........0:1
Frakkland
1. deild:
París SG - Lens................4:1
Lyon - St. Etienne.............0:0
Portúgal
1. deild:
Farense - Aiverca..............1:2
KÖRFUKNATTLEIKUR
NBA-deildn
Leikir í fyrrinótt:
Chicago - Washington.........103:109
Houston - Dallas.............111:102
San Antonio - Portland.........77:93
Sacramento - Golden State....130:107
Maestro
ÞITT FE
HVAR SEM
ÞÚ ERT
Kahn fékk
sárabætur
frá Freiburg
FREIBURG hefur afhent
Oliver Kahn, markverði
Bayern, peningaverðlaun
þau sem félagið fékk fyrir
prúðmannlega framkomu
áhorfenda í vetur, um
600.000 krénur. Stuðnings-
maður liðsins henti golf-
bolta í gagnauga Kahn í
leik liðanna og vill félagið
með þessu veita honum
sárabætur fyrir hegðun
stuðningsmannsins, sem
reyndist vera 16 ára ung-
lingur. Kahn hefur lýst yfír
að málinu sé lokið af hans
hálfu og búist er við að
Kahn gefí upphæðina til
góðgerðarmála.
UM HELGINA
KÖRFUKNATTLEIKUR
Mánudagur:
tirslit karla, fyrsti leikur:
Grindavík: Grindavlk-KR..........20
HANDKNATTLEIKUR
Laugardagur:
2. deild karla:
Framhús: Fram b - Fjölnir........14
Akureyri: Þór - f R b.........14.30
Seltj: Grótta/KR - Breiðablik....16
BLAK
Laugardagur:
Bikarúrslit karla:
Digranes: ÍS-ÞrótturR............13
Bikarúrslit kvenna:
Digranes: Víkingur b - Þróttur N...14.30
ÍSHOKKÍ
HM í Laugardal
Laugardagur:
Mexíkó - Tyrkland..............13.30
fsland - Suður-Afríka............17
Belgía - ísrael...............20.30
Sunnudagur:
Tyrkiand - Lúxemborg.............12
ísland - N-Sjáland............16.30
ísrael - Ástralía................19
JÚDÓ
íslandsmótið í júdó fer fram í íþróttahús-
inu við Austurberg í dag ki. 10.30. Úrslita-
glímur hefjast kl. 14.
KNATTSPYRNA
Deildarbikarkeppnin
Laugardagur:
Reykjaneshöll:
Karlar: KFS-Bruni...............14
Konur: Grindavík - Þór/KA.......16
Sunnudagur:
Leiknisvöllur: KFS - Leiknir R..14
Enska Ijónið á mbl.is
Fylgstu daglega með öflugustu .
úrvalsdeild í heimi á mbl.is l
Guðjón Þórðarson reynir við enn einn bikarinn - nú á Wembley
Sigur yrði
mjög dýr-
mæt reynsla
GUÐJÓN Þórðarson fer með gott veganesti í bikarúrslitaleikinn á
Wembley á morgun. Hann hefur ekki tapað bikarleik sem þjálfari
síðan árið 1992, þegar ÍA var slegið út af KA í undanúrslitum bikar-
keppninnar. Guðjón stýrði ÍA til sigurs í bikarkeppninni 1993, KR
1994 og 1995 og ÍA 1996. Eftir það tók hann við íslenska landsliðinu
og hjá Stoke tók hann upp bikarþráðinn í bikarkeppni neðrideildar-
liðanna í vetur. Samtals á hann nú að baki 25 sigurleiki í röð í bikar-
keppni og hann er viss um að sá 26. bætist í safnið á morgun þegar
Stoke mætir Bristol City.
Vð erum með betra lið en Bristol
City, ég er sannfærður um það,
og með sama vinnuframlagi og liðið
hefur sýnt að undan-
förnu þá vinnum við
leikinn. Það er engin
spuming í mínum
huga,“ sagði Guðjón
þegar Morgunblaðið
ræddi við hann í London í gær, en lið
Stoke var þá mætt þangað til loka-
undirbúningsins fyrir stóra slaginn á
Wembley.
Þú hefur séð Bristol City leika
tvisvar við Stoke - liðin gerðu 1:1
jafntefli daginn áður en þú tókst við
stjórn Stoke og á dögunum gerðuð
þið 2:2 jafntefii í Bristol. Bendir
þetta ekki til þess að það sé tvísýn
viðureign framundan á Wembley?
„Það má búast við hörkuleik,
Bristol City er í bland samansett af
yngri og eldri leikmönnum. Þetta er
ágætlega skemmtilegt fótboltalið,
eitt þeirra sem ætluðu sér upp í 1.
deild í vetur og er aðeins þremur
sætum á eftir okkur í deildinni, en
það hefur ekki náð þeim stöðugleika
sem til þarf. Þeir eru með fljótan og
hættulegan framherja, sterkan
miðjumann og góðan miðvörð. Ég
myndi segja að það væru fjórir góðir
leikmenn í þessu liði.
Þetta getur orðið mjög skemmti-
legur leikur, en eflaust verður mikil
spenna og taugaveiklun í mönnum.
Það skiptir mestu máli að byrja vel,
yfirvinna spennuna og meðtaka
hana, og búa til úr henni það orku-
flæði sem þarf. Ef menn ná valdi á
sálrænu hliðinni kemur sú spilalega
af sjálfu sér.“
Allir vilja á Wembley
Hversu mikla þýðingu hefur þessi
úrslitaleikur fyrir þig og liðið í þeirri
baráttu sem mestu máli skiptir - að
koma Stoke upp um deild?
„Reynslan sem við fáum, sérstak-
lega ef við vinnum, getur reynst okk-
ur geysilega dýrmæt á lokasprettin-
um. Ég sá strax að þessi bikarkeppni
gæti hjálpað mér við að koma meiri
reynslu í þetta lið sem kunni ekki að
vinna, þekkti ekki hvað það er að
vinna. Rósin í hnappagatið eftir það
sem við höfum lagt á okkur er auð-
vitað Wembley. Þangað vilja allir
fara. Nú vilja allir vera í okkar spor-
um þó leikmenn og aðrir hafi ekki
hugsað svo langt þegar við vorum að
berja okkur í gegnum sigur í Chest-
erfield á rigningarkvöldi fyrr í þess-
ari keppni. Nú fæ ég gott tækifæri til
að sjá hvernig leikmennirnir bregð-
ast við þessum kringumstæðum,
hvemig þeir bregðast við undir
pressu. Ef allt fer vel, eins og maður
vonar að það geri, verður þetta mjög
dýrmæt reynsla fyrir okkur í loka-
baráttunni um sæti í úrslitakeppni 2.
deildarinnar. Það má segja að við
séum að fara inn í fímm bikarleiki á
lokakaflanum í deildinni. Takist okk-
ur að ná sjötta sætinu tekur við úr-
slitakeppnin, sem er alveg eins og
bikarkeppni, sigur eða ekkert, og
það myndi leiða til annarrar Wembl-
ey-ferðar til að spila um 1. deildar
sætið. Þar yrði nákvæmlega sama
stemmning á ferðinni og í úrslita-
leiknum nú á sunnudaginn. Þó þetta
sé ekki sjálfur stóri enski bikarinn er
þetta góð keppni sem gefur okkur
mikla möguleika.“
Þinn fremsti sóknarmaður, Peter
Thorne, hefur skorað grimmt að
undanfómu. Skiptir frammistaða
hans í þessum leik ekki miklu máli?
„Thorne hefur verið mjög spræk-
ur, hann hefur æft mjög vel og
samviskusamlega í vetur og fylgt
því eftir sem ég hef beðið hann um að
gera, og hann er að uppskera sam-
kvæmt því. Hann er okkar langheit-
asti maður þessa dagana en Thome
og markvörðurinn, Gavin Ward, hafa
staðið upp úr í leikjunum að undan-
förnu. Ward hefur í hverjum leik var-
ið skot sem ekki hefði verið hægt að
segja neitt við þó þau hefðu farið inn.
En það er eins og ég sagði við Thome
og Ward: Þetta er vinnan ykkar.
Markvörður á að verja og framherji
á að skora, til þess er ætlast og það
þarf ekki neinn að vera hissa á því, og
þannig hef ég reynt að halda þeim á
jörðunni."
íslendingarnir
hafa staðið sig vel
Hvað með ísiendingana, hvernig
hefur þeirra frammistaða verið?
„Islensku leikmennirnir hafa allir
spilað vel. Ég færði Brynjar Bjöm af
miðjunni í vömina og hann hefur
spilað betur þar. Hann hefur verið
aftastur þegar ég hef leikið með
þriggja manna vöm og í fjögurra
manna vörn er hann vinstra megin af
tveimur miðvörðum. Ég hef spilað
djarfar að undanförnu, með þriggja
manna vörn, og þá hefur Bjami leik-
ið á hægri kantinum, og Amar inni á
miðjunni vinstra megin. í 4-4-2 hefur
Bjami verið hægra megin á miðjunni
og Arnar vinstra megin.“
Hefur Amar Gunnlaugsson staðið
undir væntingum síðan hann var
fenginn að láni frá Leicester?
„Arnar hefur verið mjög óheppinn
og í raun hafa þrjú mörk verið tekin
af honum. Gegn Bristol City skoraði
hann mark sem hefði átt að standa en
dómarinn sagði að hann hefði hand-
leikið boltann áður en hann skoraði,
sem var ekki rétt. Gegn Brentford
um síðustu helgi átti hann skot í
þverslána og innfyrir línuna en
markið var ekki dæmt, og gegn Wig-
an var hann klipptur niður í víta-
teignum, „púra“ víti sem sást vel á
myndbandi, en var í staðinn spjald-
aður fyrir leikaraskap. Hann hefði
tekið það víti, og með þessu ætti
hann að vera með 4 mörk í 8 leikjum,
í staðinn fyrir eitt, sem væri ekki
slæm útkoma. Lánleysið hefur verið
mikið hjá Arnari en hann hefur sýnt
að getan og hæfileikarnir em til stað-
ar. Hann hefur þurft að endurheimta
sjálfstraustið, eins og margir aðrir
sem hafa dottið út úr sínum liðum, og
það er smám saman að koma.“
Hefur á einhvern hátt verið erfítt
fyrir þig að vera með Bjarna, son
þinn, íliðinu?
„Það hefur ekki verið neitt vanda-
mál. Bjami er búinn að spila mjög
vel, eins og Brynjar Björn, og það
hefur styrkt þeirra stöðu mikið, og
mína í leiðinni. Þeir vita að þeir þurfa
alltaf að sýna sitt besta þar sem ég
sótti þá, og þegar þeir spila vel, spilar
liðið vel.“
Hraðinn er mikill
Hver hafa verið mestu viðbrigðin
fyrir leikmenn á borð við Brynjar og
Bjama aðganga til liðs við Stoke?
„Hraðinn er rosalega mikill og það
hefur verið stærsta málið fyrir þá að
átta sig á honum. Það komu íslend-
ingar á bikarleikinn okkar gegn
Rochdale um daginn og spurðu eftir
leikinn hvort boltinn hérna væri allt-
af svona hraður. Ég benti þeim á að
þetta hefði verið frekar rólegur leik-
ur! Það eru mikil viðbrigði að koma
hingað, hasarinn er mikill og það
þýðir ekki að ætla að halda boltanum
of lengi. Mér hefur þó tekist að fá dá-
lítið spil og skipulag inn í liðið og
reynt að fá ensku leikmennina til að
hafa trú á því að þeir geti spilað bolt-
anum. Þessum leikmönnum hefur
alltaf verið sagt að þeir geti ekki spil-
að og eigi bara að kýla boltann fram
völlinn.
Það er spilaður hörkufótbolti í
þessari deild, það em átta til tíu lið
búin að leggja mikið í sölurnar til að
komast upp í 1. deild og sjö þeirra
em enn að beijast um það. Bæði
Wigan og Preston hafa t.d. lagt mikið
undir til að komast upp, hafa eytt
miklu í leikmenn og byggt upp góða
aðstöðu. Það em mörg tiltölulega
stór félög í þessari deild, til dæmis
Millwall og Burnley, sem em í þess-
ari baráttu með okkur, og em með
stórt bakland.“
Hvernig hefur andrúmsioftið verið
ígarðykkar og Islands almennt eftir
yfírtökuna á félaginu?
„Þetta var beggja blands til að
byrja með. Það var mikil óvissa í
huga fólks í Stoke og starfsfólks fé-
lagsins, það vissi ekki hvað tæki við
og var á varðbergi. Mér gengur mjög
vel að vinna með þessu fólki og á gott
samstarf við það, og viðhorfið til
Islands og Islendinga er mjög já-
kvætt í Stoke. Ég held að þetta sé allt
í góðum farvegi og heilt yfir em hlut-
imir á réttri leið.“
Það er fieira í gangi en uppbygg-
ing á sjáifu liðinu. Er ekki margt að
gerast í kríngum félagið þessa dag-
ana?
„Það er verið að reyna að byggja
klúbbinn upp. Hann hefur verið lengi
í svelti, það er ekki nóg að hafa leik-
vanginn, starfsfólk í fyrirtæki þarf að
hafa vinnuaðstöðu og vinnuaðstaða
knattspymumannsins er æfinga-
svæðið. Við höfum æft á háskóla-
svæði, sem er í tólf til fimmtán mín-
útna akstursfjarlægð frá leikvang-
inum. Nú emm við hinsvegar að
semja við Michelin til langs tíma um
svæði í þeirra eigu. Það er framtíðar-
svæði þar sem við hyggjumst byggja
þrjá nýja velli og laga þá sem fyrir
era, auk þess að koma búnings- og
félagsaðstöðu í samt lag. Þetta er
rétt hjá Britannia, aðalleikvanginum,
og því mjög vel staðsett. Þegar þetta
er í höfn, emm við komnir með úr-
valsdeildarbrag á allt okkar um-
hverfi," sagði Guðjón Þórðarson.
Víðir
Sigurðsson
skrifar
frá London
MORGUNBLAÐIÐ
IÞROTTIR
LAUGARDAGUR 15. APRÍL 2000 B 3
Ljósmynd/Jason Green
Þeir verða í eldlínunni með íslendingaliðinu Stoke á Wembley á morgun. Peter Thorne, markahæsti
leikmaður Stoke, er til vinstri og Gavin Ward, markvörður liðsins, til hægri.
Urslitin í körfuknattleik
í
......"""V
Ermolinskij
Leikir Stig Frák. Stoðs. 3ja st.- %
29 6,3 4,3 1,6 10-39%
Jónatan Bow
Leikir Stiq Frak. Stoðs. 3ja st.- %
17 15,5 6,1 1,5 19-39%
Pétur Guðmundsson
Bergur Hinriksson L/*,i
Leikir Stig Frak. Stoðs. 3ja st.- %
27 10,7 5,8 2,3 9 - 36%
Keith Vassell
Leikir Stig Frák. Stoðs. 3jast.-%
26 20,2 9,2 2,9 39 - 36%
Leikir Stiq Frák. Stoðs. 3jast.-%
28 6,2 2,2 1,1 31-33%
Steinar Karlsson
Leikir Stiq Frák. Stoðs. 3jast.-%
25 6,6 2,3 1,4 10-38%
Bjami Magnússon
Leikir Stig Frák. Stoðs. 3]ast.-%
Ólafur Jón Ormsson
Leikir Stlg Frák. Stoðs. 3jast.-S
byrjurla^ið Grindavíkur og |KR
Brenton Birmingham
Leikir Stig Frák. Stoðs. 3ja st,- S
JesperW. Sörensen
Leikir Stig Frák. Stoðs. 3)ast-%
55 - 47%
Tölur um árangur leikmajajérumeðaltal úV deildar- og úrslitakeppni
liðanna í heild í keppninni í vetur
Skoruð
stig í
>ruð Stig Fráköst /.
í leik andst. í leik .
SKOTNYTING
2ja stiga 3ja st. Vítaskot
Grindavík 84,2 74,9 33,3 53,4% 38,9% 74,4%
33,6% 74,3%
.............
Skellur gegn Itölum
íslenska unglingalandsliðið í körfuknattleik tapaði stórt fyrir ítölum í
dag, 83:52 eftir að staðan í leikhléi hafði verið 40:20. „Við áttum aldrei
möguleika í leiknum, þeir kafsigldu okkur í upphafi,“ sagði Sigurður
Hjörleifsson þjálfari. Hann sagði að nú yrðu íslendingar að leggja Letta
og Italir að vinna Þjóðverja, þá er von um að komast áfram.
Jón Arnór Stefánsson gerði 21 stig í gær, Jakob Örn Sigurðsson 11,
Hlynur Bæringsson 6, Hreggviður Magnússon 5, Ólafur Jónas Sigurðs-
son 2, Ólafur Guðmundsson 2, Ómar Sævarsson 2, Helgi Freyr Mar-
geirsson 2 og Helgi Már Magnússon 1.
Ræður
Inga-nafnið
úrslitum?
GETUR verið að nafnið Ingi muni ráða úr-
slitum um hvort Grindavík eða KR verður
íslandsmeistari? Varla, en þd ráku menn
augun í það á kynningarfundi vegna úr-
slitarimmunnar að nafnið Ingi er í nöfnum
þjálfara sigurvegara siðustu fímm ára.
Friðrik Ingi Rúnarsson hefur stjórnað
öðru liðinu í úrslitum síðustu fímm árin og
sigraði tvívegis. í hin þrjú skiptin voru það
bræðurnir Valur og Sigurður Ingi-
mundarsynir sem þjálfuðu sigurliðin. Nú-
verandi þjálfari KR heitir Ingi Þór Stein-
þórsson og einhver orðaði það svo að þetta
væri alveg eins góð vísbending og hver
önnur um hvaða Iið yrði meistari.
Fyrri leikir Grindavíkur og KR í vetur
Bffl
ii Brenton Birmingham (Grindavik) 39 stig, 4 þriggja stiga körfur úr 6 skotum
G Kelth Vassell (KR) 24 stig, 4 þriggja stiga körfur úr 8 skotum
G Brenton Birmingham (Orindavlk) 37 stig, hittl úr 10 af 12 vítaskotum
& Ermolinskij (Orindavlk) tók 12 fráköst
Jónatan Bow (KR) 20 stig
l
; Þrlr KR-lngar geröu 20 stig eöa flelri: Bow (24), Vassell (23) og Ólafur J.
Ormsson (20) og tók auk þess 13 fráköst
0 Brenton Birmingham (Grindavík) 35 stig
Bikarkeppnin 5. feb. 2000: Grindavík - KR 59 : 55
c, Brenton Blrmingham (Grindavlk) 23 stig, 6 fráköst og 4 stoösendingar
0 Kelth Vassell (KR) 28 stig, 17 fráköst og 100% vltanýting 12/12
© Brenton Birmlngham (Grlndavlk) 24 stig og 9 fráköst
v Pétur Guömundsson (Grindavik) 16 stig og 9 fráköst
& Óiafur J. Ormsson (KR) 25 stig og 7 fráköst
O Keith Vassell (KR) 21 stig og 13 fráköst
„Styrkleiki Grindavíkur felst í því
að það er komin tölverð hefð fyrir
körfuknattleiknum þar í bæ og ákveð-
in stemmning myndast í kringum
leiki liðsins og það hjálpar leikmönn-
um sem þekkja hvernig það er að
leika í svona andrúmslofti. Raunar
kemur ef til vill á móti að í liðinu em
þrír menn sem hafa ekki kynnst
þessu í Grindavík.
Grindvíkingar byggja lið sitt upp á
mikilli baráttu og góðum vamarleik.
Þeir hafa verið gríðarlega duglegir og
ósérhlífnir og hafa margir leikmenn
liðsins farið langt á því. Það er gríðar-
lega mikill styrkur fyrir þá að hafa
Ermolinskíj í vörninni því hann er
eins og nokkurs konar „bygginga-
krani“ í teignum. Hann er einn
magnaðasti vamarmaður sem hefur
leikið hér á landi, hann „les“ leikinn
mjög vel og það er hreint ekki auðvelt
að komast framhjá honum.
Svo má ekki gleyma Brenton Birm-
ingham. Ég lét þau orð falla í fyrra að
hann væri einn allra fjölhæfasti vam-
armaður sem hefur spilað á íslandi og
ég er enn þeirrar skoðunar. Þessir
menn gegna lykilstöðu í vöminni og
svo em dugnaðarforkar á milli eins og
Pétur Guðmundsson sem allir þekkja.
Hlutverkaskiptingin á hreinu
I sókninni er mikil hlutverkaskipt-
ing og það er rosalega mikilvægt að
hafa slíkt, sérstaklega ef menn sætta
sig við það hlutverk sem þeir fá. Það
getur nefnilega bara einn maður
skorað í einu og aðeins einn getur átt
sendinguna á þann sem skorar og svo
framvegis. Mér sýnist Einari þjálfara
hafa tekist að koma þessu inn hjá
leikmönnum. Þetta er mjög mikill
kostur og sóknar-
leikur liðsins endur-
speglar þessa skipt-
ingu. Góðar þriggja
stiga skyttur em í
liðinu og það byggist
mikið á því.
Ef við reynum að
finna ókosti segja
margir að þeir noti
fáa menn og að
Brenton hafi þurft
að spila mjög mikið.
Mér finnst þessi
þáttur ofmetinn því
ef lið notar sjö til
átta menn mikið er
hægt að koma því
þannig við að allir fái
sína hvfld. Sé alltaf
farið í oddaleik þá
getur þetta þó sagt
tilsín.
Stundum verður
liðið fast í því að spila
1 .
Friðrik Ingi Rúnarsson um úrslitarimmuna
Oddaleik-
ur líklegur
GRINDVÍKINGAR og KR-ingar mætast í fyrsta úrslitaleiknum af
þremur eða fimm í Grindavík á mánudaginn. Nokkuð skiptar skoð-
anir virðast á því hvernig þeirri rimmu lýkur og hafa heyrst úrslit
eins og 3-0 fyrir Grindavík, 3:1 fyrir KR og allt þar á milli. Friðrik Ingi
Rúnarsson, landsliðsþjálfari í körfuknattleik og þjálfari Njarðvík-
inga, telur mikla skemmtun framundan og er nokkuð viss um að
Grindavík vinni ekki 3:0 og segir að það kæmi ekki á óvart þó til
oddaleiks kæmi eins og í átta liða úrslitunum og undanúrslitunum.
handbolta fyrir utan og drita síðan
þriggja stiga skotum og sækja lítið
upp að körfunni. Mér finnst ganga
betur hjá liðinu þegar það nær að
sameina þetta tvennt, sækja hæfilega
að körfunni og nýta þriggja stiga
skyttumar.
KR-ingar byrjuðu mjög vel í vetur
en síðan meiðast menn hjá þeim og
við það missti liðið flugið en fær síðan
liðsstyrk í lokin og meiddir menn
koma til leiks á ný. Við þetta breyttist
andlega hliðin til mikilla muna. Bow
kemur inn í liðið og hann styrkir það
mikið, sérstaklega hugarfarið. KR-
liðið hefur leikið mjög vel að undan-
fómu og hefur farið vaxandi eftir því
semlíður ávorið.
Liðsbragur yfir KR-ingum
Það er mikill liðsbragur yfir KR-
liðinu, góð stemmning og liðið er
ágætis blanda af ungum og eldri leik-
mönnum og allir virðast ná vel saman.
Ungu mennimir virðast bera virð-
ingu fyrir þeim eldri og að sama skapi
finnst mér þeir eldri vera mjög dug-
legir við að hjálpa þeim yngri. Ingi
Þór þjálfari hefur náð að halda þessu *
vel saman enda þekkir hann ungu
strákana mjög vel.
Það hlýtur líka að hjálpa KR-ing-
um að nú hafa þeir tækifæri í annað
sinn á einum þremur árum að reka af
sér slyðruorðið og vinna fyrsta stóra
titilinn síðan 1991 er liðið varð bikar-
meistari. KR er fulltrúi höfuðborgar-
innar og það yrði lyftistöng fyrir höf-
uðborgai-svæðið ef titillinn færi
þangað.
Bow er andlegur leiðtogi KR
KR er með marga leikmenn sem
skora og þetta dreifist hjá liðinu.
Keith Vassell er að leika gríðarlega
vel um þessar mundir og hann er mik-
ill póstur. Ólafur Ormsson er það líka.
Bow er kanski ekki að leika eins vel
og hann hefur oft gert, en hann skilar
miklu til KR, hann er mikill skrokkur
sem veit um hvað körfubolti snýst og
hann er góður andlegur leiðtogi. Síð-
an er mikil flóra ungra leikmanna
sem em góðir, Jakob, Jón Arnór,
Steinar, Magni og fleiri strákar. Þetta
er auðvitað kostur að hafa svona
mikla breidd. Einum má ekki gleyma
og það er Jesper W. Sörensen. Ég
held ég hafi ekki séð hann misnota
opið skotfæri í nokkra mánuði. Ef
hann fær frítt skot þá hittir hann.
Vömin er góð, héldu okkur til
dæmis mikið niðri í undanúrslitunum.
Vöm KR er jafnari en Grindvfldnga,
það er enginn sérstaklega áberandi -
varnarmaður eins og Ermolinskíj og
Brenton eru hjá Grindavík. Strákam-
ir vinna vel saman í vöminni og það
hefurgefistvel.
KR er í raun á útivelli því Grinda-
vík á heimaleikjaréttinn, en það hefur
ekki háð KR hingað til í keppninni að
vera á útivelli. Menn geta líka velt því
fyrir sér hvort ungu strákamir stand-
ist þrýstinginn sem því fylgir að sjá
íslandsmeistarabikarinn í hillingum.
Maður veit aldrei hvað gerist þegar
hjartað fer að slá örar undir lok
keppninnar. Eins veit maður ekki
hvort meiðsli Bow, Magna og fleiri*
verði orðin góð þannig að þeir geti
beitt sér af fullum krafti. Þeir virtust í
íínum gír á móti okkur um daginn.
Það sama má segja um Grindvflanga.
Það er alltaf talað um að Ermolinskíj
sé 41 árs, en ég get ekki séð betur en
hann hafi leikið sem unglamb þann
tíma sem hann fær á vellinum hverju
sinni.“ c
Eftir
Sku a Unnar
Svemsson
Það er nokkuð erfitt að ráða í
hvemig byrjunarlið félaganna
verða því bæði hafa úr nokkuð stóram
hópi að spila og þyí
vandasamt að spá. Á
kortinu sem hér fylg-
ir með em hugsanleg
byrjunarlið borin
saman en þau gætu allt eins orðið
öðmvísi skipuð. Dagur Þórisson gæti
byijaði inná hjá Grindvfldngum í stað
Ermolinskíjs og hjá KR gæti Ing-
valdur Magni byrjað í stað Steinars
og þá yrði Magni væntanlega notaður
í stöðu fjögur og Vassell þá í stöðu
þijú. Hvemig svo sem byijunarliðin
verða er Ijóst að bæði lið eiga mikið af
góðum leikmönnum, en gefum Frið-
riki Inga orðið:
Hefðin er til staðar í Grindavík