Morgunblaðið - 24.06.2000, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 24.06.2000, Blaðsíða 2
2 B LAUGARDAGUR 24. JÚNÍ 2000 ÚRSLIT MORGUNBLAÐIÐ ÍÞRÓTTIR MORGUNBLAÐIÐ__________________________________________________LAUGARDAGUR 24, JÚNÍ 2000 B 3 KNATTSPYRNA KNATTSPYRNA 1. deild karla Skallagrímur - FH............1:7 Valdimar Sigurðsson (vsp.)Hörður Magn- ússon 4 (eitt úr víti), Hallsteinn Amarson, Jón Stefánsson, Jón Gunnarsson. ÍR-KA........................2:1 Amór Gunnarsson 2 (60., 82.) - Pétur Bjöm Jónsson (70., vsp.) Sindri - Valur...............0:1 FJöldileikja u J T Mörk Stig Valur 6 5 0 1 15:4 15 FH 6 4 2 0 16:6 14 ÍR 6 3 2 1 9:7 11 KA 6 3 1 2 12:7 10 Dalvík 6 3 1 2 11:6 10 Víkingur 5 1 3 1 6:8 6 Þróttur 5 1 2 2 5:9 5 Sindri 6 0 3 3 1:7 3 Skallagr. 6 1 0 5 5:19 3 Tindastóll 6 0 2 4 3:10 2 2. deild karla Víðir - HK........................2:0 Kristinn Jónsson, Hörður Sveinsson. 3. deild karla A Bruni - Njarðvik..................0:2 Próttur V. - Barðaströnd..........1:3 Njarðvík...........5 4 1 0 16:4 13 Bruni..............5 3 11 10:5 10 HSH................4 2 1 1 11:4 7 Fjölnir............4 2 0 2 10:4 6 Barðaströnd.......5 113 6:12 4 Þróttur V.........5 0 0 5 4:28 0 3. deild karla B ÍH - Haukar....................1:5 Grótta-GG......................1:3 Reynir S. - KFS................2:1 KFS ..4 3 1 0 19:5 10 Hamar/Ægir ..5 2 2 1 12:9 8 Haukar ..4 2 2 0 10:5 8 Reynir S ..4 2 2 0 5:2 8 Grótta ..5 1 0 4 9:16 3 GG ..4 1 2 1 6:6 5 ÍH ..5 0 1 4 5:22 1 3. deild karla C Hvöt - Völsungur.. 0:2 Neisti H. - Nökkvi......................2:1 Völsungur........4 Magni............4 NeistiH..........4 Hvöt.............4 Nökkvi...........4 3. deild karla D Leiknir F. - Þróttur N. 3 1 0 10:1 10 1 3 0 5:4 6 2 0 2 5:4 6 0 2 2 0:4 2 0 2 2 3:10 2 ,1:4 Þróttur N.........4 4 0 0 18:4 12 LeiknirF..........4 2 0 2 6:8 6 Huginn/Höttur....4 2 0 2 8:13 6 NeistiD...........4 0 0 4 2:9 0 Coca-Cola bikar kvenna (Bikarkeppni KSÍ) Grindavík - RKV...................2:3 Petra Rós Ólafsdóttir, Bára Karlsdóttir -Nóa Gestsdóttir 2, Lilja Gunnarsdóttir FH - ÍA......................... 0:1 - Áslaug Ragna Akadóttir. Þór/KA - KVA......................5:0 Ágústa Jóna Heiðdal 2, Guðrún Viðarsdótt- ir, Þóra Pétursdóttir, Jennifer Varrick. Þróttur R. - ÍBV................ 0:8 - Bryndís Jóhannesdóttir 3, fris Sæmunds- dóttir, Karen Burk, Svetlana Balinskaya, Fanný Yngvadóttir eitt hver og eitt mark var sjálfsmark Stjaraan - Selfoss................... Stjaman fer áfram þar sem Selfyssingar hættu við að taka þátt í mótinu. Meistaradeild Evrópu Forkeppni, 1. umferð: KI (Færeyjar) - Rauða stjaman (Júg.) Llansantffraid (Wales) - Levadia (Eist.) Sloga Skopje (Mak.) - Shelboume (írl.) Birkirkara (Möltu) - KR Zaigiris Kaunas (Lit.) - Brotnjo (Bosníu) SK Tirana (Alb.) - Zimbru (Moldavíu) Shirak (Armeníu) - Borisov (Hy.Rúss.) Haka (Finnlandi) - Linfield (N.frlandi) Skonto (Lettlandi) - Shamkir (Azerb.) Dudelange (Lúx.) - Levski (Búlgaríu) Leikið 12. og 19. júlí. Forkeppni, 2. umferð: Haka/Linfield - Inter Bratisl. (Slóvak.) KÍ/Rauða stj. - Torpedo Kutaisi (Georg.) Helsingborg (Svíþjóð) - Shirak/Borisov Dinamo Búk. (Rúm.) - Polonia (Pól.) Sloga/Shelboume - Rosenborg (Noregi) Besiktas (Tyrklandi) Dudelange/Levski Sturm Graz (Aust.) - Hap. Tel Aviv (fsr.) Tirana/Zimbra - Maribor (Slóveníu) Slavia Prag (Tékk.) - Skonto/Shamkir Anderlecht (Belgíu) - Anorthosis (Kýp.) S.Donetsk (Ukr.) - Llans./Levadia Rangers (Skotlandi) - Zalgiris/Brotpjo Bröndby (Danmörku) - Birkirkara/KR Hajduk Split (Kró.) - Dunaferr (Ung.) Leikið 26. júlí og 2. ágúst. UEFA-bikarinn Forkeppni: Craiova (Rúm.) - Pobeda Prilep (Mak.) Folgore (San Marino) - Basel (Sviss) Neftchi (Azerb.) - Nova Gorica (Slóven.) Rapid Wien (Aust.) - Teuta (Aib.) Club Bragge (Belgíu) - Flora (Eist.) ÍBV - Hearts (Skotlandi) AB (Danmörku) - B36 (Færeyjum) Coleraine (N.frlandi) - Örgryte (Sví.) Ararat (Armeníu) - Kosice (Slóvakíu) Napredak (Júg.) - Viljandi (Eist.) MTK (Ungv.) - Jokerit (Finnlandi) Vorskla (Ukraínu) - Rabotnicki (Mak.) Gent (Belgíu) - ÍA Bangor City (Wales) - Halmstad (Sví.) Ventspils (Lett) - Vasas (Ung.) Jeunesse Esch (Lúx.) - Celtic (Skot.) Petra Dmovice (Tékk.) - Banovici (Bos.) Tomori (Alb.) - Apoel Nicosia (Kýp.) Rapid Búk. (Rúm.) - Ashtarak (Árm.) B.Jerasalem (fsr.) - Georgia (Georgíu) Omonia (Kýp) - Bourgas (Búlgaríu) Z. Sarajevo (Bosníu) - Wisla (Pól.) Tiraspol (Mold.) - Olimpija (Slóveníu) Kepez (Azer.) - Antalyaspor (Tyrk.) Z.Vilnius (Lit.) - Ruch Chorzow (Pól.) Aberdeen (Skot.) - Bohemians (f rl.) GÍ Göta (Fær.) - Norrköping (Sví.) Metalurgs (Lett.) - Brann (Nor.) Slavia Mozyr (Hv.R.) - M.Haifa (ísr.) Slovan Brat. (Slk.) - Lokomotiv (Geo.) Sliema (Möltu) Partizan BeL (Júg.) Constructoral (Mold.) - CSKA (Búl.) AIK (Sví) - Gomel (Hv.Rúss.) HJK (Finn.) - Grevenmacher (Lúx.) Glentoran (N.frl.) - Lillestrom (Nor.) Ekranas (Lit.) - Lierse (Belgiu) Boavista (Port.) - Barry (Wales) Constellacio (And.) - Vallecano (Sp.) Lausanne (Sviss) - Cork (írl.) Valletta (Möltu) - Rjjeka (Króatíu) Amica (Pól.) - Vaduz (Liechtenst.) Leikið 10. og 24. ágúst. FRJÁLSÍÞRÓTTIR Miðnæturmót ÍR Laugardalsvöllur 22. júní: 100 metra hlaup kvenna Silja Úlfarsdóttir, FH.............12,22 Sigurbjörg Ólafsdóttir, USAH.......12,66 Guðný Eyþórsdóttir, ÍR.............12,79 Krínglukast kvenna Guðleif Harðardóttir, ÍR...........40.59 Halla Heimisdóttir, A..............38.68 Rósa Jónsdóttir, Fjölnir...........28.63 Langstökk kvenna Guðný Eyþórsdóttir, ÍR..............5.55 Kristín Þórhallsdóttir, UMSB........5.49 GunnhUdur Hinriksdóttir, HSK........5.35 400 metra hlaup kveirna Guðrún Amardóttir, Á...............54,14 SUja Úlfarsdóttir, FH..............55,14 Eva Rós Stefánsdóttir, FH..........59,44 Sleggjukast kvenna Guðleif Harðardóttir, ÍR...........42.16 Aðalheiður M. Vigfúsd., Breiðabl...30.19 Þórann Erlingsdóttir, ÚMSS.........28.35 3000 metra hlaup kvenna Fríða Rún Þórðardóttir, ÍR......10.04,02 Guðrún Bára Skúladóttir, HSK....10.06,40 Gígja Gunnlaugsdóttir, ÍR.......11.06,04 4x100 metra boðhlaup kvenna FH.................................49,52 UMSS............................. 50,58 ÍR.................................51,20 100 metra grindahlaup kvenna VUborg Jóhannsdóttir, UMSS.........15,08 Gunnhildur Hinriksdóttir, HSK......15,90 Oddný Jónfna Hinriksdóttir, Á......16,74 Kúluvarp kvenna Sigrún Hreiðarsdóttir, R...........12.06 yilborg Jóhannsdóttir, UMSS........11.48 Áslaug Jóhannsdóttir, UMSS.........10.50 800 metra hlaup kvenna Helga E. Þorkelsdóttir, UMSS.....2.31,16 María Björk Gunnarsdóttir, FH....1.33,48 Spjótkast kvenna yigdís Guðjónsdóttir, HSK..........49.31 Áslaug Jóhannsdóttir, UMSS.........35.41 Rósa Jónsdóttir, Fjölnir...........34.81 800 metra hlaup karla Stefán Már Ágústsson, f R........1.59,39 Stefán Ágúst Hafsteinsson, ÍR....2.00,85 Gunnar Karl Gunnarsson, FH.......2.00,95 200 inetra hlaup karla Reynir Logi Ólafsson, Á............22,22 Bjami Þór Traustason, FH...........22,75 Davíð Harðarson, UMSS..............22,89 5000 metra hlaup karla Bjöm Margeirsson, UMSS..........15.12,20 Daníel Smári Guðmundsson, í R...15.55,34 Jósep Magnússon, UDN............16.38,42 3000 metra hindrunarhlaup karla Ámi Már Jónsson, FH.............10.23,52 100 metra hlaup karla Jón Amar Magnússon, UMSS...........10,67 Reynir Logi Ólafsson, Á............10,75 Óttar Jónsson FH...................11,25 Kúluvarp karla Ólafur Guðmundsson, HSK............13,66 Jón Geir Birgisson, Breiðabl.......13,62 Vigfús Dan Sigurðsson, FH..........12,70 Óðinn Bjöm Þorsteinsson, f R.......12,38 Hástökk karla Einar Karl Hjartarson, í R........ 2.20 Sigtryggur Aðatbjömsson, ÍR.........1.90 Theodór Karlsson, UMSS..............1.85 110 metra grindahlaup karla Jón Amar Magnússon, UMSS...........14,48 Ingi Sturla Þórisson, FH...........15,18 Ólafur Guðmundsson, HSK............15,29 Kringlukast karla Jón Bjami Bragason, HSS............48.47 Stefán Ragnar Jónsson, Breiðabl....44.46 Óðinn Bjöm Þorsteinsson, ÍR........43.43 Stangarstökk karla Jón Amar Magnússon, UMSS............4.80 Sverrir Guðmundsson, ÍR.............4.20 Theodór Karlsson, UMSS..............4.10 Spjótkast karla Kartan Kárason, HSK................53.36 Arnfmnur Finnbjömsson, ÍR..........48.96 Guðmundur H. Jónsson, Breiðabl.....45.86 Guðjón Kristinn Ólafsson, Óðinn45.31 FR JÁLSÍ ÞRÓTTIR Gullmót í París: KONUR: 100 metra hlaup: Zhanna Pintusevich, Úkraínu......11,09 Sevatheda Fynes, Bahamaeyjum.....11,17 Chandra Sturrap, Bahamaeyjum.....11,18 Debbie Ferguson, Bahamaeyjum.....11,21 200 metra hlaup: Cathy Freeman, Ástralíu..........22,62 P. Davis-Thompson, Jamaíku.......22,75 Juliet Campbell, Jamaíku.........22,95 Alenka Bikar, Slóveníu...........23,09 800 metra hlaup: Sandra Stals, Belgíu...........2.00,53 Ludmila Formanova, Tékklandi ....2.00,61 Hasna Benhassi, Marokkó........2.00,62 Tamsyn Lewis, Ástralíu.........2.00,64 1.500 metra hlaup: Kutre Dulecha, Eþíópíu.........4.03,73 Li Jingzhan, Kína..............4.04,84 Olga Kuznetsova, Rússlandi.....4.05,17 Yuliya Kosenkova, Rússlandi....4.06,08 3.000 metra hlaup: Lidia Chojecka, Póllandi.......8.33,35 Yanmei Doug, Kína..............8.36,25 Sonia O’Sullivan, írlandi......8.36,96 Lydia Cheromei, Kenýa..........8.37,55 100 metra grindahlaup: Olga Shishigina, Kasakstan.......12,76 Gory Alozie, Nígeríu.............12,81 Dellereen Ennis-London, Jamaíku ..12,85 Linda Ferga, Frakklandi..........12,88 400 metra grindahlaup: Deon Hemmings, Jamaíku...........54,56 Tatyana Tereshchuk, Úkraínu......55,17 Sandra Cummings-Glove, Bandar....55,33 Marie Tacko Diouf, Senegal.......55,80 Spjótkast: Tatyana Shikolenko, Rússlandi....64,50 Osleidis Menendez, Kúbu..........63,60 Tanja Damaske, Þýskalandi........63,23 Y. Krasnikova-Ivakina, Rússl.....63,22 Langstökk: Tatyana Kotova, Rússlandi.........7,04 Fiona May, ftalíu.................6,88 Eunice Barber, Frakklandi.........6,77 Iva Prandzheva, Búlgaríu..........6,70 Niurka Montalvo, Spáni............6,70 KARLAR: 100 metra hlaup: Brian Lewis, Bandar..............10,10 Brandy Surin, Kanada.............10,18 Ato Boldon, Trinidad.............10,20 Greg Saddler, Bandar.............10,24 800 metra lilaup: Djabir Said-Guemi, Alsir.......1.45,99 Noah Ngeny, Kenýa..............1.46,15 Norberto Tellez, Kúbu..........1.46,15 Yuriy Borzakovsky, Rússl.......1.46,47 1.500 metra hlaup: Hicham E1 Guerrouj, Marokkó....3.30,75 Bernard Lagat, Kenýa...........3.33,14 Mehdi Baala, Frakklandi........3.33,67 Vyacheslav Shabunin, Rússl.....3.35,19 3.000 metra hlaup: Ali Saidi Sief, Alsír..........7.27,67 Daniel Komen, Kenýa............7.31,47 Million Wolde, Eþíópíu.........7.32,36 Said E1 Wardi, Marokkó.........7.34,67 400 metra grindahlaup: Llewellyn Herbert, S-Afríku......48,41 Angelo Taylor, Bandar............48,53 Stephane Diagana, Frakkl.........48,70 Eronilde de Aroujo, Brasilíu.....48,84 3.000 metra hindrunarhlaup: Ali Ezzine, Marokkó............8.03,57 Reuben Kosgei, Kenýa...........8.03,92 Bernard Barmasai, Kenýa........8.04,27 Kipkirai Misoi, Kenýa..........8.08,00 Hástökk: Sergei Klyugin, Rússlandi.........2,31 Konstantin Matusevich, ísrael.....2,29 Dragutin Topic, Júgósl............2,29 Nathan Leeper, Bandar.............2,29 Stangarstökk: Maxim Tarasov, Rússl..............5,65 Michael Stolle, Þýskal............5,65 Tom Lobinger, Þýskal..............5,55 Okkert Brits, S-Áfríku............5,55 Romain Mesnil, Frakkl.............5,55 Kúluvarp: John Godina, Bandar..............21,25 Yuriy Belonok, Úkraínu...........21,06 Mika Halvari, Finnlandi..........20,57 Miroslav Menc, Tékklandi.........20,28 UM HELGINA KNATTSPYRNA Laugardagur: 1. deild karla: Víkin: Víkingur - Þróttur R..........14 2. deild karla: Akureyri: Þór-Selfoss................14 Eskifjörður: KVA-KS..................14 Leiknisv.: Leiknir R. - Léttir.......14 Tungubakkav.: Afturelding - KÍB......14 3. deild karla: Stykkishólmur: HSH - Fjölnir.........14 Sunnudagur: Landsimadeild (efsta deild karla): Vestmannaey.: ÍBV - KR...............14 Mánudagur: Fylkisv.: Fylkir - Grindavík.........20 Keflavík: Keflavik-ÍA................20 Garðabær: Stjaman - Breiðabhk........20 FELAGSLIF Aðalfundur Vals Aðalfundur Knattspymufélagsins Vals verður haldinn í félagsheimilinu að Hlíðar- enda mánudaginn 26. júní kl. 20. KR-INGAR standa vel að vígi í forkeppni meistaradeildar Evrópu en í gær drógust þeir gegn meistaraliði Möltu, Birkirkara, í 1. umferð. Takist KR-ingum að slá Möltubúana út, sem þeir ættu að hafa alla burði til að gera, mæta þeir Bröndby frá Danmörku í 2. umferð forkeppninnar en komast þarf í gegnum þrjár umferðir til að fara alla leið inn í sjálfa meistaradeildina. í forkeppni UEFA-bikarsins leikur ÍA við Gent frá Belgíu og ÍBV mætir Hearts frá Skotlandi og telja verður möguleika Skagamanna og Eyjamanna á áframhaldi í keppninni frekar litla. Birkirkara varð á dögunum meist- ari Möltu í íyrsta skipti í 50 ára sögu félagsins. Liðið v/ðir vann fyrst sjálfa Sigurðsson deildakeppnina með 7 skrifar stíga mun og eftir úr- slitakeppni um meistaratitilinn var liðið áfram 7 stigum á undan næsta liði. Alls skoraði liðið 61 mark gegn 14 í vetur og náði langþráðum áfanga eftir að hafa misst naumlega af titlin- um tvö ár í röð. í liði Birkirkara eru átta landsliðs- menn Möltu, þar af tveir af burðarás- um landsliðsins um árabil, Joe Brincat og Hubert Suda. Ennfremur Chucks Nwoko, nígerískur sóknar- maður sem er orðinn ríkisborgari á Möltu. Að auki teflir liðið fram þrem- ur Júgóslövum, markverði og tveimur varnarmönnum, og þá er Saadi Gadd- afí, miðjumaður frá Líbýu og sonur forsetans fræga, genginn til liðs við félagið. Þá fær Birkirkara væntan- lega tvo nýja leikmenn frá öðrum lið- um á Möltu fyrir komandi tímabil. Besti leikmaður liðsins í vetur var miðjumaðurinn Michael Cutajar, sem varð þriðji í kjöri um knattspyrnu- mann ársins á Möltu á dögunum. Hann skoraði mark Möltu gegn ísl- andi í vináttulandsleik snemma á síð- asta ári þegar ísland vann, 2:1, á Möltu. Þjálfari Birkirkara er Atanas Mar- inov frá Búlgaríu, sem hefur verið endurráðinn fyrir næsta tímabil, en þó gæti farið svo að hann sneri aftur til heimalands síns og þjálfaði þar. Birkirkara tekur þátt í Evrópu- keppni þriðja árið í röð. í fyrra gerði liðið 0:0-jafntefli heima gegn Lyngby frá Danmörku en tapaði úti 7:0. Þar á undan tapaði liðið fyrir Shakhtar Donetsk frá Ukraínu, 1:2 úti og 0:4 heima, og 1997 fyrir Spartak Trnava frá Slóvakíu, 0:1 heima og 1:3 úti. Fjölmiðlar á Möltu töldu eftir dráttinn í gær að Birkirkara ætti ágæta möguleika á að komast áfram í keppninni en hin félög eyjunnar ættu litla von gegn andstæðingum frá Júgóslavíu og Króatíu. Fyrri leikur Birkirkara og KR fer fram á Ta Qali, þjóðarleikvangi Möltu, miðvikudaginn 12. júlí og sá síðari fer fram hér á landi viku síðar. Komist KR áfram verður leikið gegn Bröndby í Kaupmannahöfn 26. júlí og í Reykjavík 2. ágúst. Gent náði frábærum árangri í vetur Mótherjar Skagamanna, Gent, höfnuðu í þriðja sæti belgísku úrvals- deildarinnar í vor og það er besti árangur sem félagið hefur náð um langt árabil. Gent, sem var stofnað árið 1891 undir nafninu La Gantoise og hefur leikið í deildakeppninni í 100 ár, eða síðan árið 1900, hefur tvívegis orðið bikarmeistari, 1964 og 1984. Fé- lagið hefur ekki leikið í Evrópukeppni síðan veturinn 1991-92 en þá komst það í átta liða úrslit UEFA-bikarsins eftir að hafa slegið út Lausanne frá Sviss, Frankfurt frá Þýskalandi og Dinamo Moskva frá Rússlandi en beið að lokum lægri hlut fyrir Ajax frá Hollandi, 3:0 samanlagt. Gent skoraði 78 mörk í 34 leikjum í vetur og aðeins meistarar Anderlecht voru marksæknari. Félagið var með markakóng deildarinnar í sínum röð- um, Ole Martin Aarst frá Noregi, en hann sló í gegn í vetur og skoraði 30 mörk. Mörgum þótti einkennilegt að það skyldi ekki tryggja honum sæti í norska landsliðshópnum á EM. Aarst var nú í vikunni seldur frá Gent til Standard Liege og Skagamenn þurfa því ekki að hafa áhyggjur af honum. í staðinn hefur Gent keypt kenýska miðjumanninn Mike Origi frá Genk sem er mjög marksækinn. Trond Sollied frá Noregi hefur þjálfað lið Gent í hálft annað ár og það hefur komið mjög á óvart undir hans stjórn. í vor ákvað Sollied að taka tilboði um að þjálfa lið Club Brugge þrátt fyrir að eiga eitt ár eft- ir af samningi sínum við Gent. Það hefur leitt af sér málaferli sem ekki sér fyrir endann á. Gent teflir fram mjög fjölþjóðlegu liði en þar leika tveir Norðmenn, tveir Danir, tveir Frakkar, þrír Júgó- slavar, þrír Slóvenar, Bosníumaður, Kenýabúi, Perúmaður og Ungverji. Tveir leikmanna liðsins voru á EM án þess þó að spila; slóvenski miðjumað- urinn Saso Gajser og belgíski mark- vörðurinn Frédéric Herpoel. Fyrri leikur ÍA og Gent fer fram á Laugardalsvelli 10. ágúst og sá síðari í Belgíu 24. ágúst. Belgarnir munu búa sig vel undir þessa leiki því þeir leika á sínu undh'búningstímabili tvo leiki gegn Glasgow Rangers og við Utrecht í Hollandi og Coventry í Englandi. Næst á eftir Celtic og Rangers f launagreiðslum Mótherji ÍBV, Heart of Midlothian, eða Hearts eins og félagið er jafnan kallað, var stofnað árið 1875 og hefur fjórum sinnum orðið skoskur meist- ari, síðast 1960, og sex sinnum bikar- meistari, síðast 1998 þegar félagið vann Rangers, 2:1, í úrslitaleik. Á síð- ari árum hefur það eins og fleiri skosk félög að mestu fallið í skugga risanna Celtic og Rangers en hefur þó margoft tekið þátt í Evrópu- keppni. Síðast haustið 1998 þegar Hearts vann Lantana frá Eistlandi 5:0 og 1:0 í Evrópukeppni bikarhafa en tapaði síðan 2:1 samanlagt fyrir Mallorca frá Spáni. Hearts hafnaði í þriðja sæti úrvals- deildarinnar í vetur, 36 stigum á eftir meisturum Rangers og 15 stigum á eftir Celtic. Félagið greiðir hæstu laun allra liða í Skotlandi ef stórveld- in tvö eru undanskilin og í vor var til- kynnt að vegna mikils kostnaðar og taprekstrar á nýliðnu tímabili yrði leikmannahópurinn minnkaður og skynsemin látin ráða ferðinni. Knatt- spyrnustjórinn, Jim Jefferies, er sagður frekar óánægður með þá þró- un mála. Níu erlendir leikmenn (utan Bret- Morgunblaðið/Brynjar Gauti Andri Sigþórsson og samherjar hans hjá KR eiga möguleika á að komast áfram í Evrópukeppninni. landseyja) eru í röðum Hearts, þar af þrír Frakkar, en hinir koma frá Aust- urríki, Júgóslavíu, Jamaíka, Spáni, Slóvakíu og Finnlandi. Þeir Colin Cameron, Darren Jackson, Steven Pressley og Rob McKinnon hafa leik- ið með skoska landsliðinu, Thomas Flögel með því austurríska, Fitzroy Simpson með Jamaíka, Robert Toma- schek með Slóvakíu og Antti Niemi, varamarkvörður, er finnskur lands- liðsmaður. Fyrri leikur ÍBV og Hearts fer fram á Laugardalsvellinum 10. ágúst en sá síðari í Edinborg 24. ágúst. Banni léttaf Baumann ÞÝSKI hlauparinn Dieter Bau- | mann, sem varð Ólympíu- meistari í 5000 m hlaupi, á möguleika á að taka þátt í ÓL í Sydney. Þýska frjálsíþrótta- sambandið aflétti í gær keppnisbanni Baumann, sem hann var dæmdur í í nóvem- ber sl. vegna gruns um notk- un ólöglegra lyfja. Talsmaður þýska frjálsíþróttasambands- ins sagði að Baumann lægi ekki lengur undir grun um lyfjamisnotkun. Allir Evrópu- leikimir í Laugardal ÖLL íslensku liðin þrjú sem taka þátt í Evrópumótunum í knatt- spyrnu leika heimaleiki sína á Laugardalsvellinum. KR gegn Birkikara frá Möltu 19. júlí, IA gegn Gent frá Belgíu og ÍBV gegn Hearts frá Skotlandi, en tveir síð- arnefndu leikirnir fara fram 9. og 10. ágúst. Reglur Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, kveða á um að einungis megi selja miða í sæti í leikjum í UEFA-bikarnum og meist- aradeild Evrópu. ÍA getur selt í 700 sæti á Akranesi en IBV ekki í eitt einasta á stúkulausum Hásteinsvell- inum í Vestmannaeyjum. „Við förum í Laugardalinn þar sem við teljum ekki nóg að selja 700 miða á leikinn," sagði Smári Guðjónsson, formaður Knattspyrnudeildar IA, við Morgunblaðið. Ásmundur Friðriks- son, formaður knattspyrnudeildar IBV, sagði að Eyjamenn myndu sækja um undanþágu til að spila í Eyjum. „Það bendir þó allt til þess að við verðum að spila í Laugardalnum þar sem við erum algerlega aðstöðu- lausir heima fyrir,“ sagði Ásmundur. Þess má geta að Leiftur fékk ekki undanþágu til að spila gegn And- erlecht á Ólafsfirði í fyrra. Leiftur lék hins vegar gegn Luzern á heima- velli í Intertoto-keppninni á dögunum en þar eru ekki gerðar sömu kröfur. íslensk knattspyrnufélög eru þar aftur komin í sömu stöðu og fyrir 15- 20 árum síðan. Þau léku yfirleitt heimaleiki sína í Evrópukeppni á Laugardalsvellinum vegna aðstöðu- leysis heima fyrir, og með auknum kröfum UEFA eru þau aftur á byrj- unarreit. Einar Karl ekki langt frá ÓL-lágmarki EINAR Karl Hjartarson, ÍR, var sigurvegari í hástökki á miðnætur- móti ÍR á Laugardalsvellinum - stökk 2,20 m. Hann reyndi sfðan við 2,25 m, en sú hæð hefði tryggt honum farseðilinn á Óiympíuleik- ana í Sydney í haust. Einar var nærri því að fara yfír þá hæð, en felldi þrisvar með naumindum. Hann er óðum að ná sér af ökkla- meiðslum sem hafa hrjáð hann að undaniornu. í 400 metra lilaupi kvenna náð- ist góður árangur. Guðrún Arnar- dóttir, Ármanni, sigraði á tíman- um 54,14 sek. og Silja Úlfarsdóttir, FH, varð í öðru sæti á tímanum 55,14 sek. Jón Arnar Magnússon, UMSS, sigraði f 110 metra grindahlaupi á 14,39 sek., sem er góður tími. Hann sigraði einnig í 100 metra hlaupi á 10,67 og í stangarstökki þegar hann stökk 4,80 metra. íslensku liðin til Möltu, Belgíu ög Skotlands KR-ingar legastir ti komast' Tómas Ingason hetja ÍR-inga Þurfti virki- lega að hafa fyrir þessu „ÉG ÞURFTI að hafa nokkuð fyrir þessu - meira en venjulega - og er mjög þreyttur,“ sagði Tómas Ingason markvörður ÍR, sem átti mik- inn þátt í 2:1 sigri sinna manna á KA í blíðunni í Breiðholtinu í gær. „Þetta var mjög erfiður leikur og gott að vinna þó að við höfum ekki verið að spila vel. Við þurftum líka á sigrinum að halda til að vera með í toppbaráttunni ef við ætlum að komast upp í efstu deild og tap hefði gert stöðu okkar í deildinni erfiða,“ bætti hann við. Þrír leikir voru í 1. deild karla í gærkvöld. í Borgarnesi burstaði FH heimamenn 7:1 en á Höfn náðu Valsmenn að merja 1:0 sigur á Sindra. Heldur lá á heimamönnum fram- an af í gærkvöldi en gestirnir að norðan gerðu fullmikið af því að gefa háar sendingar Stefán inní markteig ÍR og Stefánsson vona það besta. skrifar Samt þurfti Tómas markvörður að láta til sín taka þeg- ar hann varði skot Péturs Björns Jónssonar í horn á 10. mínútu. ÍR- ingar fengu einnig gott færi þegar Grétar Már Sveinsson komst einn í gegnum vörn KA á 21. mínútu en skaut yfir markið. Það dugði til að KA-menn tækju við sér á ný og áð- ur en blásið var til leikhlés hafði Tómas varið þrívegis glæsilega. Það var þó ekki svo að Breiðhylt- ingar væri án færa og eftir mikinn atgang við mark KA á 60. mínútu skoraði Arnór Gunnarsson, sem komið hafði inná sem varamaður skömmu áður, gott mark eftir mis- tök í vörn KÁ. Strax eftir markið fengu ÍR-ingar fleiri færi til að bæta við mörkum en Eggert Sig- mundsson í marki KA sá við þeim. Loks uppskáru KA-menn fyrir all- ar sínar sóknir þegar Þorvaldi Makan var brugðið innan vítateigs hjá ÍR og fékk vítaspyrnu, sem Pétur Björn skoraði úr af öryggi. Eftir það mæddi mikið á vörn og markverði ÍR, mörkin létu samt á sér standa þeim megin en Arnór bætti við öðru marki ÍRá 82. mín- útu. Áður en yfir lauk skall hurð oft mjög nærri hælum heimamanna en þeir sluppu fyrir horn með hin dýrmætu þrjú stig. Maður leiksins: Tómas Ingason, ÍR. Hörður með fjögur gegn Skallagrími Hörður Magnússon kunni vel við sig í Borgarnesi í gær- kvöldi og gerði fjögur af sjö mörk- um FH-inga er þeir lögðu Skalla- grím 7:1. Heimamenn sóttu nokkuð fyrsta stundarfjórðunginn en það voru samt gestirnir sem náðu að skora fyrsta markið. Heimamenn héldu þó áfram að reyna að sækja og við það losnaði nokkuð um leikmenn í sókn gestanna og nýttu þeir sér það. Hallsteinn Arnarson gerði fyrsta markið, síðan kom Jón Stef- ánsson með það næsta og Hörður það þriðja, úr vítaspyrnu, og þann- ig var staðan í leikhléi. Eftir hlé gerði Jón Gunnarsson eitt mark og Hörður gerði þrennu og alls fjögur mörk. Valdimar Sig- urðsson gerði mark heimamanna úr vítaspyrnu. Maður leiksins: Hörður Magn- ússon, FH. Eins marks sigur Vals Valsmenn skutust til Hafnar í Hornafirði og léku þar við Sindra. Leikurinn var löngum jafn en það voru gestirnir sem náðu að skora um miðjan síðari hálfleikinn og þar við sat. Valsmenn fengu opnari færi í leiknum og því má segja að sigur þeirra hafi verið sanngjarn. Ólympíuhlaup ISI og C0CA C0LA miövikudaginn 28. júnf kl. 20.00 íþróttamiðstöð ÍSÍ Laugardal Hlaupið, skokkað eða gengiðum Laugardalinn 3 vegalengdir Ókeypis þáttaka — Allir fá verðlaunapening öua^- og drykk frá Coke () \ w / . 2000

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.