Morgunblaðið - 03.08.2000, Side 2

Morgunblaðið - 03.08.2000, Side 2
2 C FIMMTUDAGUR 3. ÁGÚST 2000 MORGUNBLAÐIÐ ÚRSLIT ÍÞRÓTTIR KNATTSPYRNA Forkeppni meistaradeildar KR - Bröndby 0:0 Laugardaisvöllur, önnur umferð, síðari leikur, fimmtudaginn 2. ágúst 2000. Aðstæður: Ellefu stiga hiti, gola, þurrt, góður völlur. Lið KR: Knstján Finnbogason - Gunnar Einarsson (fvar Bjarklind 63.), Þormóður Egilsson, Bjami Þorsteinsson - Sigurður Öm Jónsson, Þórhallur Hinriksson (Þor- steinn Jónsson 71.), Guðmundur Bene- diktsson, Sigursteinn Gíslason - Sigþór Jú- líusson, Andri Sigþórsson, Einar Þór Daníelsson (Jóhann Þórhallsson 46.) KR: 14 markskot, 8 hom. Lið Bröndby: Mogens Krogh - Sören Cold- ing, Dan Johansen, Per Nielsen, Aurelius Skarbalius - Ole Bjur, Allan Ravn, Mikkel Jensen, Magnus Svenson, Thomas Lindmp (Peter Madsen 70.) - Ruben Bagger. Bröndby: 6 markskot, 1 hom. Gul spjöld: Andri (52., brot), Bjur (40., brot), Nielsen (50., brot), Bagger (69., brot), Colding (86., brot). Dómari: A. Delevic frá Júgóslavíu. Áhorfendur: 3.077. Önnur úrslit: Shamkir (Azer.) - Slavia Prag (Tékk.).... 1:4 ■ Slavia áfram, 5:1 samanlagt. T.Kutaisi (Geo.) - Rauða stj. (Júg.).2:0 ■ Rauða stjaman áfram, 4:2 samanlagt. FBK Kaunas (Lit.) - Rangers (Skot.).0:0 ■ Rangers áfram, 4:1 samanlagt. Levadia (Eist.) - S.Donetsk (Úkr.)..1:5 ■ Donetsk áfram, 9:2 samanlagt. Inter Bratislava (Slk.) - Haka (Finn.).... 1:0 ■ Inter áfram, 1:0 samanlagt. Borisov (Hv.R.) - Helsingborg (Sví.).0:3 ■ Heisingborg áfram, 3:0 samanlagt. H.Tel-Aviv (ísr.) - Sturm Graz (Aust.)... 1:2 ■ Sturm Graz áfram, 5:1 samanlagt. Polonia (Pól.) - Dinamo Búk. (Rúm.)..3:1 ■ Polonia áfram, 7:4 samanlagt. Maribor (Sló.) - Zimbra (Mold.).....1:0 ■ Zimbra áfram, 2:1 samanlagt. Anorthosis (Kýp.) - Anderlecht (Bel.).... 0:0 ■ Anderlecht áfram, 4:2 samanlagt. Levski (Búl.) - Besiktas (Tyrk.)....1:1 ■ Besiktas áfram, 2:1 samanlagt. Dunaferr (Ung.) - Hajduk Split (Kró.)... 2:2 ■ Dunaferr áfram, 4:2 samanlagt. Rosenborg (Nor.) - Shelboume (ír.)..1:1 ■ Rosenborg áfram, 4:2 samanlagt. ■ Ámi Gautur Arason, markvörður Rosen- borg, var keyrður niður af sóknarmanni Shelboume sem skoraði mark írska liðsins en dómarinn sá ekki brotið og dæmdi mark. 1. deild karla Tindastóll - KA...................2:4 Marteinn Guðjónsson (33.), Gunnar Gests- son (75.) - Þorvaldur Makan Sigbjömsson 4 (12., 39., 43., 65.) 2. deild karla Víðir-Þór..........................1:2 Kári Jónsson - Pétur Kristjánsson, Russell Kelly. HK - Selfoss.......................1:5 Einar Öm Birgisson - Grétar Þórsson 2, Kjartan Helgason 2, Sigurður A. Þorvarð- arson. Leiknir R. - Afturelding..........2:4 Haukur Gunnarsson, Brynjar Sverrisson - Nikulás Ami Sigfússon 2, Þorvaldur Áma- son, Geir Rúnar Birgisson. 3. deild karla A Njarðvík- HSH......................3:2 Barðaströnd - Fjölnir..............0:1 Þróttur V. - Brani.................2:4 Njarðvík.........12 9 2 1 39:15 29 Brani............12 8 1 3 30:20 25 Fjölnir..........12 7 1 4 23:8 22 HSH..............12 4 4 4 25:17 16 Barðaströnd......12 3 1 8 24:31 10 Þróttur V........12 0 1 11 11:61 1 3. deild karla B Grótta...........11 3 1 7 19:44 10 ÍH...............9 0 2 7 10:39 2 ■ KFS tryggði sér sæti í úrslitunum með tveimur mörkum Sindra Grétarssonar. 3. deild karla C Magni - Hvöt.....................3:2 Neisti H. - Völsungur............1:0 Völsungur.......10 7 2 1 25:7 23 Magni...........10 3 5 2 14:17 14 NeistiH..........9 4 0 5 9:11 12 Nökkvi...........9 3 3 3 10:16 12 Hvöt............10 1 2 7 11:17 5 3. deild karla D Huginn/Höttur - Neisti D.........2:4 Þróttur N........9 7 2 0 33:10 20 Huginn/Höttur...10 4 1 5 17:23 13 Leiknir F........9 3 1 5 14:24 10 NeistiD.........10 2 2 6 20:27 8 1. deild kvenna A Haukar-Grindavík...............1:11 Svíþjóð Gautaborg - Halmstad............1:2 Sundsvall - Elfsborg............2:1 ■ Haraldur Ingólfsson lék með Elfsborg en fór af velli korteri fyrir leikslok. Enn skorar Stefán Stefán Þórðarson var enn á skotskónum I sigri Stoke á Birmingham City í fyrra- kvöld. Stefán skoraði fyrsta mark leiksins með skoti af stuttu færi. Paul Connor skor- aði síðara mark Stoke á lokamínútu leiks- ins, 2:0. Noregur Bryne - Válerenga...............1:0 Haugesund - Viking..............1:1 Lilleström - Odd Grenland.......2:0 Moss-Bodö..................... 1:6 Stabæk - Tromsö.................2:3 KÖRFUKNATTLEIKUR Norðurlandamótið f Keflavík Danmörk - ísland B...........64:55 Stig íslands: Ingvar Guðjónsson 15, Jón N. Hafsteinsson 12, Magnús Gunnarsson 7, Hlynur Bæringsson 7, Helgi Magnússon 5, Ólafur Sigurðsson 4, Sigurjón Lárasson 2, Steinar Kaldal 2, Óðinn Asgeirsson 1. Finnland - Noregur..........112:63 ísland - Svíþjóð.............86:88 Stig íslands: Herbert Amarson 17, Jón Amór Stefánsson 17, Gunnar Einarsson 11, Baldur Ólafsson 11, Logi Gunnarsson 7, Friðrik Stefánsson 6, Fannar Ólafsson 6, Falur Harðarson 6, Jón Amar Ingvarsson 3, Jakob Sigurðarson 2. Staðan: Finnland.........2 2 0 190:120 4 Svíþjóð..........2 2 0 166:149 4 ísland...........2 1 1 178:154 2 Danmörk..........2 11 131:133 2 íslandB..........2 0 2 118:142 0 Noregur..........2 0 2 129:204 0 IKVOLP KNATTSPYRNA Landssimadeild (Efsta deild karla): Akranes: íA - Grindavík...............20 Keflavík: Keflavík-ÍBV................19 Kópavogur: Breiðablik - Fylkir........20 Laugardalsv.: Fram - Stjaman..........20 2. deild karla: Eskifjörður: KVA - KÍB................20 Siglufjörður: KS - Léttir.............20 3. deild karla: Ásvellir: Haukar-ÍH...................20 Neskaups.: Þróttur N. - Leiknir F.....20 1. deild kvenna: Blönduós: Hvöt - Tindastóll...........20 Egilss.: Huginn/Höttur-Sindri.........20 GG-Grótta.... KFS - Reynir S. KFS.......... Haukar....... Reynir S..... Hamar/Ægir... GG........... .....................1:2 .....................2:1 11 8 2 1 46:14 26 ..9 5 3 1 21:10 18 10 5 3 2 20:10 18 10 3 3 4 30:23 12 10 3 2 5 17:23 11 KÖRFUKNATTLEIKUR Norðurlandamót karla 1 Keflavfk, Polar Cup: Danmörk - Noregur..................16 Finnland - Svíþjóð.................18 f sland - ísland B.................20 ■ ■ ■ I I OPNA PLASTIÐJ U MOTIÐ verður haldið á Selfossi laugardaginn 5. Ágúst. Rástímarkl. 8.00-10.00 og 12.30-15.00. Skráningarsímar 482 2417 eða 482 3335 eftir kl. 16.00. Leikform: Texas Scramble. (Tveir leikmenn í liði - betri bolti valinn eftir hvert högg.) Glæsileg verðlaun - golfvörur fyrir ákveðna upphæð 1. sæti kr. 25.000 X 2 2. sæti kr. 20.000 X 2 3. sæti kr. 15.000 X 2 4. sæti kr. 10.000 X 2 5. sæti kr. 8.000 X 2 Auk þess verðlaun fyrir að vera næst holu á par 3 brautum. Styrktaraðili mótsins er Mnstíðjflo ehf Verið velkomin! Golfklúbbur Selfoss mmmsm Lékum langt undir getu Einar Þór Daníelsson lét mik- ið að sér kveða í fyrri hálf- leik gegn Bröndby en Einar lék ekkert seinni hálfleik ^ vegna SiguröEhar meiðsla. „Ég fékk Þórólfsson spark í kálfann í upphafi leiksins og ég hélt að verkurinn myndi líða hjá en það gekk ekki eftir og ég bað því um skiptingu í hálfleik, þetta er ekkert alvar- legt en það var ekkert annað hægt að gera í stöðunni. Að mínu mati lékum við langt undir getu í kvöld og þetta var engan veginn nógu gott hjá okkur. Danirnir lögðu mikla áherslu á varnarleikinn hjá sér og brutu mikið á okkur og það var ekki auðvelt að skapa færi gegn vel skipulögðum varnarleik. Við vorum í nokkuð erfiðri stöðu í kvöld, við þurftum að skora tvö mörk en samt sem áður spila skynsamlega til að halda hreinu og það tókst ekki sem skyldi. Það er dýrmæt reynsla sem við tökum með okkur úr þessum leikjum þar sem við töpuðum þessu í raun og veru á útivelli. Við fengum á okkur klaufamörk á útivelli gegn Bröndby og það hefði verið allt annar bragur á þessu ef það hefði ekki gerst,“ sagði Einar Þór Daníelsson. Naumt tap eftir frá- bæran síð- ari hálfleik ÞETTA stóð glöggt en miðað við það sem við lögðum í leikinn í síðari hálfleik fannst mér við alveg eins hafa átt sigurinn skilið,“ sagði Friðrik Ingi Rúnarsson landsliðsþjálfari eftir að lið hans hafði tapað naumlega gegn Svíum 86:88 í Norðurlandamótinu f körfuknattleik í Reykjanesbæ í gærkvöldi. jr Islenska liðið lék ekki vel í fyrri hálfleik og höfðu Svíar 16 stiga forystu í hálfleik 38:54. í upphafi þriðja leikhluta náði sænska liðið síðan Blöndal 20 stiSa forystu, skrifar 38:58, en þá hrukku íslendingar heldur betur í gang. Hvert skotið á eftir öðru rataði rétta leið í körfu and- stæðinganna og áður en varði var staðan orðin jöfn ,69:69, þegar leik- hlutanum lauk. Góður sprettur það hjá íslensku piltunum. Fjórði og síðasti leikhluti ein- kenndist af mikilli spennu. Svíar sem eru með sterkt lið voru ekki á því að sleppa sigrinum. Þeir höfðu lengstum undirtökin og réði þar leikreynsla og agaður leikur mestu. Islenska liðið fékk samt tvær sókn- ir til að vinna úr í stöðunni 86:87 en þær gengu ekki upp og Svíar settu síðasta stigið úr vítaskoti. „íslenska liðið lék vel og þegar það hittir jafn vel og það gerði í síðari hálfleik er það illviðráðan- legt. Þetta var hörkuleikur því við lékum vel og það sama er að segja um íslenska liðið í síðari hálfleik. Miðað við gang leiksins er ég mjög ánægður með sigur okkar,“ sagði Jonte Kanson þjálfari sænska liðs- ins. íslenska liðið á hrós skilið fyrir góðan leik í síðari hálfleik. En sem fyrr eru það þó smáu atriðin sem vega þungt. Liðið gerir of mörg mistök sem kosta að andstæðing- arnir fá boltann og þau vega þungt í jöfnum leik sem þessum þegar upp er staðið. Herbert Arnarson fór fyrir liðinu framan af og síðan tók Jón Arnór Stefánsson við. Þorvaldur Makan skor- aði öll fjögur mörk KA að voru heimamenn í liði Tindastóls sem byrjuðu betur í viðureigninni gegn KA frá Akur- eyri í gærkvöldi en það var Þorvaldur Björnsson Makan Sigur- skrifar björnsson framherji gestaliðsins sem stimplaði sig inn á 12. mínútu þeg- ar hann skoraði fyrsta mark leiks- ins. Það var síðan Marteinn Guð- jónsson leikmaður Tindatóls sem jafnaði leikinn með marki á 33. mínútu. Vonir Tindastóls um fleiri mörk og sigur minnkuðu mikið á 35. mínútu þegar Joseph Sears fékk sitt annað gula spjald í leikn- um og Tindastóll lék því einum færri það sem eftir var leiks. Þor- valdur Makan var fljótur að nýta sér liðsmuninn og skoraði annað mark KA á 39. mínútu og það þriðja skömmu síðar á 43. mínútu. Staðan var því erfið fyrir Tinda- stól upphafi síðari hálfleiks og Þorvaldur Makan var enn og aftur á ferðinni á 65. mínútu og skoraði sitt fjórða mark í leiknum. Gest- irnir misstu aðeins einbeitinguna á lokakafla leiksins og Gunnar Gestsson skoraði annað mark Tindastóls með skalla á 75. mín- útu. Þrátt fyrir að leika einum færri megnið af leiknum voru leik- menn Tindastóls baráttuglaðir og gáfust aldrei upp en lið KA nýtti sér glufur í vörn heimamanna og Þorvaldur Makan Sigurbjörnsson var svo sannarlega á skotskónum sínum í gærkvöldi. Tindstóll er því áfram í næstneðsta sæti deildar- innar en KA er í sjötta sætinu. Maður leiksins: Þorvaldur Mak- an Sigurbjörnsson, KA. Erfitt að skapa færi Pétur Pétursson þjálfari KR hafði hugsað sér að KR-liðinu tækist að skora tvö mörk gegn danska liðinu Bröndby. „Við sóttum á eins mörgum leikmönnum og hægt var, enda var markmiðið að halda Bröndby-liðinu marka- lausu og skora að minnsta kosti tvö mörk. En það gekk ekki eftir og Bröndby Iék með fimm Ieikmenn á miðjunni og fjóra fyrir aftan þá og það var ekki auðvelt að skapa færi. Það var samt spurning um að við hefðum heppnina með okkur í nokkur skipti í leikn- um í ágætis færum en á hinn bóginn hefðu Danirnir alveg getað skorað tvö í fyrri hálf- leiknum. Mér fannst dómari leiksins mjög góður í leiknum og aðeins spurning um atvikið í lok fyrri hálfleiks þegar boltinn fór í hönd varnar- manns Bröndby, en það var erfitt að dæma um það. Nú skiptir þú um leikmenn í seinni hálfleik, var ekkert í myndinni að setja Hauk Inga Guðnason í sóknina? Það var slæmt að missa Ein- ar Þór út af vegna meiðsla og þeir sem komu inn á geta allir sótt fram á völlinn. Haukur Ingi hefur verið meiddur að undanförnu og ég tók þá ákvörðun að nota aðra leik- menn í dag og treysti þeim fyrir verkefninu, sagði Pétur Pétursson að lokum. MORGUNBLAÐIÐ ÍÞRÓTTIR FIMMTUDAGUR 3. ÁGÚST 2000 C 3 Morgunblaðið/Amaldur Guðmundur Benediktsson sýndi skemmtilega takta gegn Bröndby og hér leikur hann á Mikkel Jensen. Danimir héldu fengnum hlut LEIKMENN Bröndby komu til íslands til að halda fengnum hlut. Þeir náðu því markmiði sínu með vel skipulögðum varnarleik, krydduðum með stöðugum brotum og töfum, og mæta því Hamburger SV frá Þýskalandi í þriðju umferð forkeppni meistaradeildarinnar í knatt- spyrnu. KR-ingar eru úr leik eftir 0:0 jafnteflið á Laugardalsveilinum í gærkvöld - tveggja marka forskot Bröndby var einum of stór biti en KR-ingar geta fyrst og fremst nagað sig í handarbökin yfir því að hafa tapað 3:1 í Kaupmannahöfn í síðustu viku. Þeir áttu góða mögu- leika á að slá Danina út þegar allt kom til alls en nýttu hann ekki. Viðir Sigurðsson skrifar Eftir ósigurinn ytra lá von KR-inga í því að blása til sóknar og ná að komast yfir í fyrri hálfleiknum. Þeir voru ekki fjarri þessu markmiði sínu og Pétur Pétursson hóf leikinn með sókndjarfri upp- stillingu eins og hann lofaði; 3-4-3 með Guðmund Benedikts- son í frjálsri stöðu á miðjunni. KR-ingar settu Bröndby undir talsverða pressu framan af, Danirnir lögðu alla áherslu á vamarleikinn og voru hættulegir í skyndisóknum. Bröndby fékk í raun bestu færi fyrri hálfleiksins og Ruben Bagger var næst því að skora á 26. mín- útu þegar Gunnar Einarsson bjargaði skoti hans í stöngina og út. En KR-ing- ar voru aðgangsharðari og bestu færin áttu Einar Þór Daníelsson, Sigþór Jú- líusson og Andri Sigþórsson en í öll skiptin komust varnarmenn fyrir skotin á síðustu stundu og björguðu í hom. Óákveðinn dómari frá Júgóslavíu sleppti tveimur vítaspyrnum á Bröndby í sömu sókninni á 41. mínútu. Fyrst skaut Andri upp í hönd varnarmanns í markteignum, boltinn hrökk til Guð- mundar - hann lék á Krogh markvörð sem felldi hann augljóslega. Vítaspyrna og mark á þessari stundu hefði getað skipt sköpum. KR-ingar misstu Einar Þór meiddan af velli í hálfleik og við það fór mesti broddurinn úr sóknarleiknum en Einar var jnjög ógnandi, sérstaklega framan af. I seinni hálfleik einbeittu Danirnir sér að því að tefja og brjóta á KR-ing- um, sem þeir gerðu í ein 30 skipti í leikn- um. KR fékk tvö ágæt færi en Jóhann Þórhallsson og Andri hittu boltann illa á örlagastundum og hann rataði ekki á markið. Bröndby fékk ekki eitt einasta umtalsvert marktækifæri í seinni hálf- leik, og leikmenn liðsins höfðu greini- lega takmarkaðan áhuga á því. Þeir áttu sex skot að marki KR allan leikinn. Upp úr miðjum síðari hálfleik virtust KR-ingar smám saman missa trúna á að þeir gætu skorað tvö mörk og Dönunum veittist æ léttara að verja forskot sitt. Pétur hefði að ósekju mátt setja Hauk Inga Guðnason inn á til að reyna að keyra hraðann upp að nýju í stað þess að nota síðustu skiptinguna í að setja vamartengilið fyrir vamartengilið. Búiðaðsemja um sölu á Andra ANDRI Sigþórsson leikmaður KR-inga hefúr fengið tilboð frá enska l.deildarliðinu Portsmouth. „Ég veit að Portsmouth og KReru búin að komast að samkomulagi um væntanlega sölu og það kom tilboð til mín frá enska félaginu í gær en ég á eftir að skoða það inál f rólegheitum á næstu dögum. Það eru fleiri lið sem hafa verið að spyijast fyrir um mig og ég er leikmaður KR þessa stundina og ætla ekkert að flýta mér í þessum efn- um,“ sagði Andri Sigþórsson í samtali við Morgunblaðið í gærkvöldi. Tryggvi og Ríkharður skoruðu MAREL Jóhann Baldvinsson lék sinn fyrsta leik með Sta- bæk í gærkvöldi er liðið fékk Tryggva Guðmundsson og samherja hjá Tromsö í heim- sókn. Gestirnir fögnuðu sigri, 3:2, og skoraði Tryggvi þriðja markið, 3:0. Pétur Marteins- son Iék í vörninni hjá Stabæk. Rfkharður Daðason skoraði jöfnunarmark Vikings í Hau- gesund, 1:1 - jafnaði með skalla á 76. mín. Auðun Helgason lék í vörn Vikings. Rúnar Kristinsson lék f liði Lilleström sem vann Odd Grenland 2:0. Jakob fékk silfur á EM Jakob Jóhann Sveinsson, sund- maður úr Ægi, vann til silfur- verðlauna í 200 m bringusundi á Evrópumeistaramóti unglinga í sundi sem fram fór um helgina í Dunkerque í Frakklandi. í úrslita- sundinu kom Jakob í mark á 2.18,63 mínútum og var aðeins 19/100 úr sek- úndu frá eigin íslandsmeti. Þá hafn- aði Jakob í sjötta sæti í 100 m bringu- sundi á 1.05,27 og í 16. sæti í 50 m bringusundi á 30,80 sekúndum. Náði hann sér ekki alveg á strik í því sundi eftir að hafa 30,45 í undanúrslitum. íris Edda Heimisdóttir, Keflavík, komst í úrslit í 100 m bringusundi og hafnaði í 7. sæti á 1.13,48 sem er ein- vörðungu 6 hundraðshlutum úr sek- úndu frá hennar besta. íris Edda náði sér ekki á strik í 200 m bringu- sundi, var langt frá sínu besta, 2.39,73, og komst ekki í úrslit. Hjörtur Már Reynisson, Ægi, synti 100 m skriðsund á 54,64, bætti sinn persónulega árangur en það nægði honum ekki í úrslit. Einnig tók hann þátt í 50 m flugsundi, synti á 25,89 sekúndum og bætti eigið pilta- * met um hálfa sekúndu. Hafnaði hann í 17. sæti. Hjörtur bætti sig ennffem- ur í 50 m skriðsundi. Synti hann á 24,84 en hafði hraðast áður synt vegalengdina á 25,33. Framfarimar fleyttu honum ekki í úrslit. Landssímadeild karla Breiðablik - Fylkir á Kópavogsvelli í kvöld kl. 20.00 Mætum öll og sjáum spræka Blika taka á móti spútnikliði Fylkis Knattspyrnudeild Breiðabliks . A Opna NÓATÚNSMÓTIÐ verður haldið hjá Golfltlúbbnum Kili á Hlíðavelli í Mosfellsbæ mánudaginn 7. ágúst - á frídegi verslunarmanna- Ræst verður út frá kl. 8:00 - 10:20 og 13:00 - 15:00. PunUtakeppni. Hámarksvallarforgjöf: lconur: 28 karlar: 24 Vöruúttektir fyrir fyrstu 6 sætin. I. og 2. sæti: kr. 25.000,- 3. og 4. sæti: kr. I 5.000,- 5. og 6. sæti: kr. 10.000,- Nándarverðlaun á I./I0. og 6./15.: Vöruúttekt, kr. 10.000,- N <* 0 A T Ú N Mótsgjald kr. 2.000,- Skráning í síma 566-7415

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.