Morgunblaðið - 24.08.2000, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 24.08.2000, Qupperneq 2
2 C FIMMTUDAGUR 24. ÁGÚST 2000 MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. ÁGÚST 2000 C 3 ÚRSLIT KNATTSPYRNA ÍÞRÓTTIR Wanchope með þrennu KNATTSPYRNA Fjöldi leikja u J T Mörk Stlg Fylkir 15 8 5 2 32:13 29 KR 15 8 4 3 21:13 28 ÍBV 15 7 5 3 24:13 26 Grindavík 15 6 6 3 21:15 24 ÍA 15 6 4 5 14:12 22 Keflavík 15 4 6 5 17:24 18 Breiðablik 15 5 1 9 24:27 16 Fram 15 4 4 7 19:26 16 Stjarnan 15 3 4 8 12:23 13 Leiftur 15 1 7 7 16:34 10 2.deild karla: Léttir - Leiknir R.................0:4 Brynjar Sverrisson 2, Bjarki Flosason, Agúst Guðmundsson HK-Víðir...........................1:1 Magnús O. Sæmundsson - Kári Jónsson Selfoss - Þór......................1:3 Sigurður Þorvarðarson - Orri Hjaltalín 2, Pétur Kristófersson KS - KVA...........................2:0 Mark Duffíeld, Ragnar Hauksson KÍB - Afturelding..................1:2 Predrag Milosavljevic - Halldór Halldórs- son, Jón B. Hermannsson. FJöldi leikja u J T Mörk stlg Þór Ak. 15 15 0 0 50:11 45 KS 15 9 2 4 23:17 29 UMFA 15 8 3 4 30:23 27 Víöir 15 7 3 5 23:18 24 Selfoss 15 7 2 6 36:22 23 Leiknir R. 15 6 2 7 31:28 20 KÍB 15 5 1 9 23:36 16 Léttir 15 3 3 9 22:44 12 KVA 15 2 3 10 20:43 9 HK 15 1 5 9 18:34 8 England Úrvalsdeildin: Everton - Charlton...............3:0 Francis Jeffers 54., Duncan Ferguson 84. 90. Man. City - Sunderland...........4:2 Paulo Wanchope 4., 78., 88., Alf Inge Hal- and 23. - Niall Quinn 64., Kevin Phillips 67. Newcastle - Derby................3:2 Carl Cort 5., Daniel Cordone 46., Stephen Glass 55. - Branko Strupar 45., Seth John- son83. West Ham - Leicester.............0:1 Darren Eadie 54. Southampton - Coventry...........1:2 Jo Tessem 52. - Craig Bellamy 20., Cedric Roussel 62. Meistaradeild Evrdpu 3. umferð, síðari leikir, 1860 Miinchen - Leeds.............0:1 Alan Smith 46. ■ Leeds vann samanlagt 3:1 Rauða Stjarnan - Dynamo Kiev......1:1 ■ Dynamo Kiev kemst áfram á útimarka- reglunni. FC Porto - Anderlecht..............0:0 ■ Anderlecht vann samanlagt 1:0 Feyenoord - SK Sturm Graz..........1:1 ■ Sturm Graz vann samanlagt 3:2. Inter - Helsingborg................0:0 ■ Helsingborg vann samanlagt 1:0 Lokomotiv Moskva - Besiktas........1:3 ■ Beskitas vann samanlangt 6:1. Lyon - Inter Bratislava...........2:1 ■ Lyon vann samanlagt 4:2 Panathinaikos - Polonia Varsjá....2:1 ■ Panathinaikos vann samanlagt 4:3. Rangers - Herfolge................3:0 ■ Rangers vann samanlagt 6:0 Rosenborg - Dunaferr..............2:1 Orjan Berg 4. Petter Belsvik 48.- Attila To- koli 17. ■ Rosenborgvann samanlagt4:3 Sparta Prag - Z. Chisinau..........1:0 ■ Sparta vann samanlagt 2:0. Valencia - Tirol Innsbruck.........4:1 í KVÖLP KÖRFUKNATTLEIKUR Hraðmót Vals að Hlíðarenda: Valur-KR........................19 Haukar - Njarðvík...............20 AMaine Road tók Manchester City á móti liði Sunderland og skoraði Paulo Wanchope þrennu íyr- ir City í 4:2 sigri liðsins. Wanehope skoraði fyrsta markið á 4. mínútu og Norðmaðurinn Álf Inge Háland bætti öðru markinu við 23. mínútu. Niall Quinn minnkaði muninn fyrir Sunderland á 64. mínútu og þremur mínútum síðar jafnaði markahrókur- inn Kevin Phillips leikinn. Wanchope skoraði annað mark sitt á 78. mínútu og kom City að nýju yfir og hann full- komnaði þrennuna tíu mínútum síð- ar. Duncan Ferguson skoraði tvö mörk í 3:0 sigri Everton gegn ný- liðum Charlton Athletic á Goodison Park, heimavelli Everton. Ferguson skoraði tvö síðustu mörk Everton á 84. og 90. mínútu en áður hafði Francis Jeffers skorað fyrsta mark leiksins á 64. mínútu. Paul Gascoigne þótti leika prýðisvel í liði Everton og Carl Tiler vamarmaður í liði Charlt- on var vísað af leikvelli í fyrri hálfleik. Á St. James Park áttust við rátt fyrir það em Skagamenn bjartsýnir á góð úrslit. „Mér líst alltaf vel á að spila Evrópuleiki. Þetta verður ekki auðvelt en markmiðið er að ná skárri úrslitum en við náðum heima. Leikurinn heima er lélegasti leikur sem ég hef séð ÍA spila í Evrópukeppni," sagði Alexander Högnason í gær. Möguleikar íA á að komast áfram em litlir en leikmenn Úrslitaleikur Deildabikars- ins ákveðinn MÓTANEFND Knattspyrnu- sambands íslands hefur ákveðið að úrslitaleikurinn í Deildabikarkeppni karla fari fram mánudaginn 4. septem- ber næstkomandi. Til úrslita á Laugardalsvelli leika lið Grindavíkur og Vals og hefst leikur þeirra klukkan 20. Leikurinn átti að fara fram í vor en var þá frestað. Newcastle United og Derby County og vann Newcastle með þremur mörkum gegn tveimur. Carl Cort kom Newcastle yfir á 5. mínútu og Branko Strapar jafnaði fyrir Derby skömmu fyrir leikhlé. Daniel Cord- one skoraði annað mark Newcastle á fyrstu mínútu síðari hálfleiks og tíu mínútum síðar bætti Stephen Glass þriðja markinu við. Seth Johnson minnkaði muninn fyrir Derby sjö mínútum fyrir leikslok. Southampton tapaði á heimavelli sínum, The Dell, með einu marki gegn tveimur. Craig Bellamy skoraði fyrsta mark Coventry úr vítaspymu á 20. mínútu en Norðmaðurinn Jo Tessem jafnaði fyrir heimamenn á 52. mínútu. Cedric Roussel tryggði Coventry stigin þrjú er hann skoraði sigurmark leiksins er hálftími lifði af leiknum. Leicester gerði góða ferð til Lond- on þegar liðið heimsótti West Ham United á Upton Park og var það Darren Eadie sem skoraði eina mark leiksins á 54. mínútu. ætla að njóta þess að spila við þær kjöraðstæður sem em í Belgíu um þessar mundir - um 20 stiga hiti og þurrt. „Maður veltir því ekkert fyrir sér að reyna að komast áfram. Aðal- atriðið er að menn taki sig saman í andlitinu og verði betri en í hinum leiknum. Það er alltaf spennandi að leika þessa Evrópuleiki." Leikir sem þessir era oft ágæt tækifæri fyrir góða íslenska knatt- spymumenn að sýna sig á alþjóða vettvangi. „Eg veit til þess að það verði tveir til þrír útsendarar á leikn- um að fylgjast með leikmönnum ÍA og því er eins gott að standa sig ætli menn að komast lengra í knattspym- unni,“ sagði Alexander í gær. Ætla að gera sitt besta ÍBV mætir skoska liðinu Hearts 1 síðari viðureign liðanna í Evrópu- keppni félagsliða í kvöld. Hearts vann fyrri rimmuna með tveimur mörkum gegn engu á Laugardalsvelli 10. ágúst. Möguleikar liðsins á að komast áfram í keppninni era því litlir en leik- urinn mun þó leggjast inn á reynslu- bankann hjá yngri leikmönnum liðs- ins. „Þetta er spennandi verkefni fyrir okkur. Markmiðið er að reyna að ná eins góðum úrslitum og við getum. Svo kemur bara í ljós hvað það dugar okkur,“ sagði Kristinn R. Jónsson, þjálfari Eyjamanna, í gær. IBV hélt til Skotlands í gærmorgun og æfði á velli Hearts við kjöraðstæður. „Strák- amir fara í leikinn með því hugarfari að gera allt sem þeir geta. Þetta er erfitt verkefni úr því við töpuðum 2:0 heima,“ sagði Kristinn, sem heyrt hefur að einhverjir „njósnarar" muni fylgjast með hðinu. Hann mun þó ekki tefla fram mörgum framheijum á morgun heldur spila skynsamlega. „Við munum liggja til baka til að bytja með. Við ráðum ekki við að fara að pressa þá allt of framarlega,“ sagði Kristinn en hann vantar þijá leikmenn í byijunarlið sitt. Tómas Ingi Tómas- son, Kjartan Antonsson og Hjalti Jó- hannesson urðu allir eftir heima til að fá bót meina sinna en þeir hafa átt við meiðsli að stríða að undanfömu. i"‘'r""ilii"‘,''"SUðurland Open 2000 Laugardaginn 26. ágúst 2000 á Strandarvelli austan Hellu Styrktaraðilar mótsins eru Sláturfélagi Suðurlands og Ferðaþjónusta KÁ. Meðal vinninga eru: Glæsilegar matarkörfur fró SS Gisting fyrir 2 með morgunverði á Hótel Selfoss Gisting fyrir 2 í Gesthúsum á Selfossi Gisting fyrir 2 í Víkurseli í Vík í Mýrdal Mótið er opii öllum kylfingum. Leiknar veria 18 holur mei og án forgjafar f 2 flokkum: 1. flokkur: forgjöf 24,0 og lægra 2. flokkur: forgjöf 24,1 - 36 Nándarverðlaun á 9. og 18. braut. Verðlaun fyrir 1.-3. sæti með og án forgjafar I báðum flokkum. Verðlaun dregin úr skorkortum í mótslok. Skráning fyrir klukkan 18.00 föstudaginn 25. ágúst i sfma 487 8208, fax 487 8757 eða E-mail: ghr@simnet.is Mótsgjald er 2000 kr. Heimasíða GHR: www.simnet.is/ghr Sigurður ekki með ÍA ÍA leikur síðari leik sinn í forkeppni UEFA-bikarkeppninnar gegn belgíska liðinu KAA Gent á útivelli í kvöld. Liðið tapaði á heimavelli fyrir rúmum tveimur vikum með þremur mörkum gegn engu. Skarð er í liði Skagamanna þar sem Sigurður Jónsson verður ekki með. Hann var langbesti maður liðsins í fyrri leiknum og slæmt fyrir ÍA að missa hann út úr liðinu. Hann varð eftir á íslandi til að jafna sig eftir meiðsli sem hafa angrað hann að undanförnu. í&SiSiBSfSSfc ■ -■ ->á -í'*• ■:- - «■- - 1í'rr/V'U.,- \ » \ V TT \ 411 11 1 \ 1 1 U U - V V # Sk' « JL. ' f . 1 ■■■ Morgunblaðið/Rúnar Þór Umdeilt atvik snemma leiks í Ólafsfirði. Andri Sigþórsson komst í gegnum vöm Leifturs en féli við í návígi við Jens Martin Knudsen, markvörð Leifturs. KR-ingar vildu fá víti, fengu ekki, en Jens Martin taldi Andra hafa látið sig faila. Kom til orðaskipta og Jens Martin hrinti Andra með þeim af leiðingum að sá fyrrnefndi fékk gult spjald. Guðrún og Vala unnu í Karistad ■ ÁRNI Gautur Arason lék í marki Rosenborg sem vann Dunaferr, 2:1, á heimavelli í síðari leik lið- anna í þriðju umferð í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Rosen- borg kemst áfram á markatölunni Guðrún Arnardóttir, íþróttakona úr Armanni, sigraði í gær í 400 metra grindahlaupi á móti sem hald- ið var á Þingvalla íþróttaleikvangin- um í Karlstad í Svíþjóð. Guðrún var Kiel lá FJÓRÐA umferðin í þýsku úrvalsdeildinni í hand- knattleik var leikin í gær. Óvæntustu úrslitin urðu í Kiel þar sem Þýskalands- meistararnir töpuðu fyrir Grosswallstadt, 23:25. Essen, lið Patreks Jöhann- essonar, tapaði fyrir Gumm- ersbach, 31:23. Patrekur var markahæstur í liði Essen með 5 mörk. Gústaf Bjarnason skoraði 2 mörk fyrir Minden sem lagði Hamien á heimavelli, 22:21. Ólafur Stefánsson skoraði 2 mörk þegar Magdeburg marði Eisenach 23:22. Nor- dhorn, Lið Guðmundar Hrafnkeissonar sigraði Wetzlar, 25:24, og skoraði Sigurður eitt af mörkum Wetzlar. Dormagen situr á botnin- um án stiga en liðið tapaði á fyrir Flensburg, 28:19. Geir Sveinsson skoraði eitt af mörkum Dormagen. Röbert Duranona skoraði 2 af mörkum Nettelstedt sem tapaði fyrir Solingegn, 31:24. hálfri þriðju sekúndu á undan keppi- nautum sínum og kom í mark á tím- anum 55,51 sekúndur en íslandsmet hennar sem hún setti fyrr í sumar er 54, 37 sekúndur. „Ég er þreytt eftir þétta keppnisdagsskrá að undan- famar þrjár vikur, en ég er ánægð með árangur minn að undanförnu,“ sagði Vala við Morgunblaðið í gær- kvöld. Vala Flosadóttir, ÍR, sigraði á sama móti í stangarstöktri og Þórey Edda Elísdóttir, FH, varð í öðra sæti. Vala fór yfir 4,26 metra og reyndi við nýtt Islandsmet 4,37 metra en mistókst. Þórey Edda stökk 4,16 metra en besti árangur hennar á árinu er 4,30 metrar. „Ég er ekki ánægð með stökkin hjá mér hér í Karlstad, það þarf ýmislegt að laga á næstunni og áður en að 01- ympíuleikunum kernur," sagði Þór- ey- Vala og Þórey munu keppa á móti í Vaxö í Svíþjóð næsta þriðjudag og tveimur dögum síðar verður lagt af stað til keppni á Ólympíuleikunum sem fram fara í Sydney. Einar Kari Hjartarson, ÍR, vantar aðeins einn sentimetra til að tryggja sér farseðil á ÓL í Ástralíu og ætlar hann reyna við lágmarkið á Norðurlandamóti unglinga sem fram fer í Borgarnesi um næstu helgi. 4:3. ■ HELGI Sigurðsson kom ekki við sögu þegar Panathinaikos vann Polona Varsjá, 2:1, á heima- velli og komst einnig áfram úr for- keppni Meistaradeildarinnar. ■ GRAHAM Poll sem dæmdi leik Arsenal og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á mánudag og rak þrjá leikmenn að velli hefur viður- kennt að hafa gert mistök þegar hann vísaði Þjóðverjanum Dietmar Haraan að velli. ■ ARSENE Wenger fram- kvæmdastjóri Arsenal hefur verið kærður af enska knattspyrnusam- bandinu fyrir að skaða ímynd knattspyrnunnar en Wenger sýndi vanþóknun sína á brottrekstri Patricks Vieras í fyrsta leik liðsins gegn Sunderland. Mun Wenger hafa gefið Darren Williams leik- manni Sunderland algenga breska handarkveðju sem er lítið notuð af mönnum í hans stöðu þar sem hún þykir þeim lítt sæmandi. isisport.is Mikilvæg stig í súginn hjá báðum liðum LEIFTUR og KR léku í Ólafsfirði í gærkvöld frestaðan leik úr þrettándu um- ferð efstu deildar karla. Leikurinn var geysilega þýðingarmikill fyrir bæði liðin; KR kæmist f efsta sætið með sigri og Leiftur er að berjast fyrir lífi sínu á botninum. Úrslitin urðu markalaust jafntefii og má því segja að bæði lið hafi þar með misst af tveimur dýrmætum stigum. Leikurinn byrjaði af miklum krafti og strax á 5. mínútu komst Andri Sig- þórsson einn gegn Jens Martin Knud- sen, markverði Leifturs, eftir mistök í vörninni en Valur Jens bjargaði í horn með Sæmundsson góðu úthlaupi. En eftir þetta náði Leiftur tökum á leiknum og lék mun bet- ur en gestirnir í fyrri hálfleik. Páll V. Gíslason átti glæsilegt þrumuskot utan vítateigs á 9. mínútu sem Kristján Finn- bogason náði að slá í þverslá og yfir og á næstu fimm mínútum var Alexandre Santos tvívegis skeinuhættur við mark KR-inga. Santos kom enn við sögu á 18. mínútu þegar hann sendi boltann fyrir markið og Hlynur Jóhannsson skallaði yfir af markteig. KR branaði upp og Jó- hann Þórhallsson og Guðmundur Bene- diktsson spiluðu sig laglega í gegnum vöm Leifturs en Jens Martin varði frá- bærlega frá Jóhanni úr góðu færi. En Leiftur hélt áfram að stjórna leiknum og sjö mínútum fyrir hlé fengu þeir dauða- færi. Albert Árason skallaði að marki eftir hornspymu en Kristján varði glæsi- lega. Leiftur náði frákastinu en Sigurður Öm Jónsson bjargaði á síðustu stundu. Á síðustu mínútu hálfleiksins komst KR- ingar svo í skyndisókn þar sem þeir vora þrír á móti einum varnarmanni. Guð- mundur Benediktsson valdi að gefa á Jó- hann Þórhallsson en ívar Bjarklind var í mun betra færi hinum megin við hann og ekkert varð úr færinu. Það hefði enda ekki verið sanngjarnt ef KR hefði verið yfir í hléi, því þeir léku illa lengst af hálf- leiksins og leikmenn náðu engan veginn saman. Pétur gerði breytingar Pétur Pétursson, þjálfari KR-inga, gerði skipulagsbreytingar í hléinu. Mik- ael Renfun kom inn á í stað Jóhanns Þór- hallssonar á vinstri kantinum og Sigþór Júlíusson fór framar, þannig að KR lék með þriggja manna sóknarlínu. í upphafi hálfleiksins virtust þessar breytingar ætla að skila sér í auknum sóknarþunga og á fyrstu mínútunum þurfti Jens Mart- in tvívegis að taka á honum stóra sínum til að bjarga frá Andra. Haukur Ingi Guðnason kom síðan inn á í stað Sigþórs og hleypti dálitlu lífi í andlaust KR-liðið. Leikurinn var nokkuð jafn lengst af seinni hálfleik, baráttan var í fyrirrúmi en hvorugt liðið náði afgerandi tökum á leiknum. Það var ekki fyrr en á síðustu tíu mínútum leiksins sem fjör færðist í hann að nýju og bæði lið fengu færi til að gera út um hann. Á 82. mínútu máttu heimamenn þakka fyrir að KR-ingum tókst ekki að færa sér í nyt misskilning milli Jens Martins og Hlyns Jóhannsson- ar út við vítateigslínu. KR-ingar náðu boltanum af þeim en tókst ekki að koma skoti að marki. Leiftur fékk tvö góð færi nokkmm mínútum fyrir leikslok. Fyrst björguðu KR-ingar á línu eftir mikið þóf í teignum og síðan skaut John Petersen yfir af markteig eftir að misheppnað skot + Alberts Arasonar þvældist fyrir Þormóði Egilssyni. í blálokin var mönnum farið að hitna í hamsi og Sámal Joensen fékk sitt annað gula spjald þegar hann braut á Andra Sigþórssyni. Heimamenn vildu meina að Andri hefði brotið á Alexandre da Silva og komist upp með það og Sámal vildi trúlega kvitta fyrir. Hann gæti fengið tveggja leikja bann og slæmt fyrir Leiftur að vera án hans í botnbaráttunni. Vonbrigði beggja liða Markalaust jafntefli hljóta að vera gíf- urleg vonbrigði fyrir bæði lið. Leiftur stjómaði leiknum meira, en vörn KR gaf fá færi á sér. Það hljóta að vera mikil vonbrigði fyrir heimamenn að hafa ekki náð nema tveimur stigum úr síðustu þremur leikjum vegna þess að þeir hafa verið að leika mun betur í þessum leikj- um en fyrr í sumar. Baráttan er komin aftur, leikmenn era hreyfanlegri og vinna betur saman. En staða liðsins er orðin alvarleg á botninum. KR eygði loksins möguleika á að tylla sér á toppinn en þessi úrslit gera það að verkum að liðið þarf að treysta á að Fylkir tapi stigum í þeim þrem leikjum sem eftir eru. En þá þarf KR líka að vinna sína leiki og til þess þurfa þeir að leika mun betur en í þessum leik. Vam- armennirnir stóðu flestir fyrir sínu, Þor- móður, Bjami Þorsteinsson og Sigurður Örn léku vel. Miðjumennirnir náðu sér engan veginn á strik og vængspilið sást varla. Framherjamir fengu enda ekki úr miklu að moða og í raun náðu KR-ingar aldrei að valda Leiftri teljandi vandræð- um í þessum leik. Þeir verða að finna betri úrræði í þeim þrem leikum sem eft- ir era ætli þeir sér að verja íslandsmeist- aratitilinn. Leiftur KR Leikskipulag: 4-4-2 Jens Martin Knudsen jB Albert Arason _________m Hlynur Birgisson__________ Hlynur Jóhannsson jll Þorvaldur S.Guðbjörnsson (Hörður Már Magnússon 87.) Serio Macedo (Örlygur Þór Helgason 80.) Páll Glslason fB Sámal Joensen_____________ Jens Erik Rasmussen_______ (Alexandre Silva 55.) John Petersen__________ Alexandre Santos íslandsmótið í knattspyrnu Landssímadeildin, 13. umf. Ólafsfjarðarvöllur miðvikudaginn 23. ág., 2000 Aðstæður: Norðan gola, skýjað og 12 stiga hiti. Völlurinn rakur en góður. Áhorfendur; Um 250 Dómari: Ólafur Ragnarsson, Hamri, 4. Aðstoðardómarar: Pjetur Sigurðsson Jóhannes Valgeirsson Skotámark: 14-16 Hornspyrnur: 5 - 7 Rangstöður: 6 - 3 Leikskipulag: 4-4-2 Kristján Finnbogason_______ Sigurður Ö. Jónsson jH Þormóður Egilsson_______|1| Bjarni Þorsteinsson JH Sigursteinn Gíslason_______ Sigþór Júlíusson___________ (Haukur I. Guðnason 61.) m Þórhallur Hinriksson Ivar Bjarklind_____________ Jóhann Þórhallsson (Mikael Renfum 46.) Guðmundur Benediktsson Andri Sigþórsson Gul spjöld: Jens Martin Knudsen (5.) fyrir hrindingu Sigþór Júlíusson, KR (18.), fyrir brot Þórhallur Hinriksson, KR (44.), fyrir brof Sámal Joensen, Leiftri (72.), fyrir brot Rauð spjöld: Sámal Joensen, Leiftri (89.) annað gult spjald fyrir brot ÍSLAND - DANMÖRK Laugardalsvöllur2. sept. kl. 18:00 ÍSLAND - N. ÍRLAND Laugardalsvöllur11.okt. kl. 19:30 Starfandi dómarar og aðrir með gild A-aðgangskort fá afhenta aðgöngumiða á leikina á Laugardals- velli föstudaginn 25. ágúst kl. 9.00 -17.00 ATH. MiÐAR VERBA EKKI AFHENTIR Á ÖÐRUM TfMUM. :,JÍg§ Aðilar utan af landi með gild A-aðgangskort geta hringt á skrifstofu KS( f slma 510 2914 á sama tíma og látið taka frá fyrír sig miða sem síðar verða afhentir samkvæmt samkomulagi. KSI IJi'i.iTlll KNATTSPYRNA IHtSiBBBSI unglingamót - stigamót nr. 7- verður haldið hjá Golfklúbbnum Kili á Hlíðavelli í Mosfellsbæ laugardaginn 26. ágúst. Keppt er í eftirfarandi flokkum: Stúlkur 15 ára og yngri. Stúlkur 16-18 ára. Drengir 15 ára og yngri. Drengir 16-18 ára. Nándarverðlaun á 1/10 braut og 6/15 braut. Pátttökugjald kr. 1.200. Skráning í síma 566-7415. /''VTb'VT A Samvinnuferðir UriNA (^é^Landsýn BÚNAÐARBANKA Opið háforgjafarmót, 20,5 og hærri, verður haldið hjá Golfklúbbi Bakkakots, Mosfellsdal, laugardaginn 26. ágúst n.k. Leildn verður punktakeppni. Raest er út kl. 09:00 - 11:00 og 13:00 - 15:00. Glæsileg verðlaun frá Nevada Bob fyrir 1,2,3. sæti karia og kvenna. Utaniandsferðir í nándarverðlaun á 9/18 braut frá Samvinnuferðum-Landsýn Þátttökugjaíd kr. 2.000. Skráning í golfskála og í sima 566-8480 fyrir kl. 20:00 föstudaginn 25. ágúst. Munið forgjafarskírteinin. ; IH.FIUHI1

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.