Morgunblaðið - 31.08.2000, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 31.08.2000, Blaðsíða 3
Nýr spennandi bæklingur á öllum sölustööum og á Netinu, www.samvinn.is árið um kring Þegar birtu bregður og veturinn nálgast hefja „kanarífuglarnir" sig til flugs í átt að eyjunum ómótstæðilegu í suöri. Hér er átt við alla þá fjölmörgu íslendinga sem sækja Kanaríeyjar heim ár hvert. Eyjarnar eru 200 km undan strönd Afríku. Vegna Golfstraumsins er hitinn á Kanarí mjög jafn og þægilegur og segja má að þar sé sól og sumar árið um kring. | Fjölbreytt afþreying Boðið er upp á skemmtisiglingu, heliaferð, háfjallaferð, markaðsferð, ferð tll höfuðborgar- innar Las Palmas og kvöldferð með glæsiiegri skemmtidagskrá. Auk þess gefst tækifæri til að sjá og uppllfa ýmlslegt nýstárlegt s.s. vatnsleikjagarð, krókódílagarð, undirdjúpin úr kafbáti og síðast en ekki síst að bregða sér í úlfaldaferð. kátt fólk 21. nóvember, 2. janúar, 9. Janúar, 16. janúar, 13. febrúar, 6. mars Sérstakar ferðir fyrir klúbbfélaga Kátra daga með spennandi sérsnlðlnnl dagskrá. Sérstakur skemmtanastjórl Kátra daga á Kanarí verður Ásdís Árnadóttlr. 8.000 kr. afsláttur á mann. Munlö að nota EUROCARD/MasterCard feröaávísunina Kátir dagar - Gran Canaria Gran Canaria-eyjan er stundum kölluð smækkuð helmsálfa vegna þess hversu ótrúlega fjölbreytt landslagið er; stórskorin fjöll, hitabeltisskógar og fínkornóttar sandöldur. Nú gefst farþegum elnstakt tækifærl til að dvelja á Blómaeyjunni, Tenerife, sem er skammt undan ströndum Gran Canaria. Golf í blíðunni Aðstaða til golfiðkunar er góð á Kanaríeyjum og ekkl spillir veðrið fyrir kylfingunum. SÖJ Og SUl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.