Morgunblaðið - 31.08.2000, Side 6

Morgunblaðið - 31.08.2000, Side 6
Bók 569 Bu t 12. - 15. október -„París austursins“ Búdapest er helllandi borg meö magnaða sögu sem við uppllfum við hvert fótmál. Tignarlegar byggingar Habsborgaranna, frábær matargerð, seiðandi sígaunatónlist og sígild listaverk ásamt sérlega elskulegu viðmóti landsmanna gera þessa ferð ógleymanlega. Síðast en ekki síst eru það andstæðurnar í landslagi hinnar hæðóttu Buda og sléttunnar í Pest sem tengdar eru með fjölmörgum brúm yfir hina einu sönnu Dóná. Spennandi skoðunarferðir. Verð frá 48.800 kr. auk flugvallarskatta og fastra aukagjalda 2.895 kr. dapes Tæja nd - töfrum þrungið 14. október - 1. nóvember Tæland opnar þér nýjan heim framandi fegurðar. Landslagið, náttúran, mannlífið, menningin, fólkið; allt hefur þetta yfirbragð hins ókunna en er jafnframt töfrum þrungið. Höfuðborgin Bangkok, sem oft er nefnd höfuðborg Austurlanda, er sér kapítuli með musterum sínum, skrautgörðum og skíragulli. Meðal þess sem boðið er upp á í Tælandsferðinni er lestarferð með hlnni heimsfrægu „dauðalest", sigllng á bambusflekum á ánni Kwai og stórskemmtllegur útreiðartúr á fílum Inn í regnskóginn. Fararstjóri: Kjartan L. Pálsson Verð frá 174.800 kr. auk flugvallarskatta og fastra aukagjalda, u.þ.b. 3.550 kr. Kúb 25. október - 1. nóvember - heillandi heimur Ferðir til Kúbu hafa orðið vinsælli með hverju árinu og færri hafa komist með en vilja. í ár ætlar SL að koma til móts við óskir þeirra sem hafa viljað skipta dvölinni og verja hluta af tímanum í höfuðborginnl Havana. Kúba hefur yfir sér dularfullan blæ. Landlð er fagurt og fólklð með eindæmum vinsamlegt og gestrisið að ekki sé minnst á tónlistina sem er því í blóð borin. Á meðan Kúba stendur óhreyfð í fortíðinni er gífurlega athygllsvert að fara þangað. Með auknum samskiptum Kúbu vlð umheimlnn má gera ráð fyrir að breytinga sé að vænta svo hugsanlega fer hver að verða síðastur að uppllfa þessa fölnuðu veröld. Verð frá 72.800 kr. auk flugvallarskatta og fastra aukagjalda u.þ.b. 4.000 kr. Vegabréfsáritun 1.800 kr. Munlð að nota EUROCARD/MasterCard feröaávísunina rl » 'Ff ak -

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.